Tíminn - 25.11.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.11.1994, Blaðsíða 9
f Fðstudagur 25. nóvember. 1994 Hópurinn, sem vinnur ab uppfœrslu Kabarett í Borgarleikhúsinu, gafsér tíma til aö láta taka afsérþessa hópmynd. Kabarett æfbur í Borgarleikhúsinu Hafnar eru æfingar á söngleikn- um Kabarett, einhverjum vin- sælasta söngleik Broadway um árabil. Ráðgert er að frumsýna á Stóra sviðinu fyrri hluta janúar og er hér um aö ræða viðamestu sýningu Borgarleikhússins á þessu starfsári. Guðjón Pedersen setur sýn- inguna á svið, en fram koma fjölmargir leikarar, dansarar og sjö manna hljómsveit. í aðal- hlutverkum, þeirra skemmtana- stjórans og Sally Bowles, verða þau Ingvar Sigurðsson og Edda Heiðrún Backman, sem koma nú fram í leikhúsinu á ný eftir nokkurt hlé. ¦ Anna Ringsted verslunarkona: ...ég fylgist með Tímanum 'WSWM hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 Tröllvaxinn vinningur framundan! Þrefaldur fyrsti vinningur á laugardag. Lanttsleikitritiit okkur! FAXNUMERIÐ ER 16270

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.