Tíminn - 08.12.1994, Side 2
2
*Brq
Fimmtudagur 8. desember 1994
Tíminn
spyr...
Ertu sammála tillögu Gubrúnar
Helgadóttur um uppröbun á
lista Alþýbubandalagsins í
Reykjavík?
Nýkjörinn doktor viö Bergenháskóla, dr. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifrcebingur, segir of lítiö vit-
aö um umhverfismál loönu. Hvar heldur loönan sig þessa stundina?
Drapst loðnan í hallæri,
eba er hún á ööra svæði?
Aubur Sveinsdóttir
„Ég er ekki samþykk því að
beita þessari abferö enda á
Guðrún ekki að ráða uppstill-
ingu á listann. Hins vegar er
tilboð hennar kannski skiljan-
legt í ljósi sífellt veikari stöðu
hennar innan flokksins. En að
sjálfsögðu ákveöur hún þetta
ekki ein heldur munu flokks-
félagar taka ákvörðun á lýð-
ræðislegum grundvelli."
Arthur Morthens
„Ég er þeirrar skoðunar að
Guðrún Helgadóttir sé stór-
brotin pólitíkus og lýsi yfir
stuðningi við það sem hún
setur fram. Ég tel mikinn feng
að því ab fá jafn öflug tengsl
við samtök launafólks og
bæði Bryndís Hlöðversdóttir
og Ögmundur Jónasson
veita."
Gubrún Ólafsdóttir,
varaformabur Starfsmanna-
félagsins Sóknar
„Eftir því sem ég best veit var
búið að samþykkja opið próf-
kjör hjá Alþýðubandalaginu.
Það er mjög gott fólk sem
þarna er nefnt til sögunnar en
burtséð frá því finnst mér
þetta fráleitt gagnvart fyrri
ákvörðunum ab ég tali nú
ekki um gagnvart því fólki
sem var í þribja og fjórða sæti
síðast, þeim Guðmundi Þ.
Jónssyni og Auði Sveinsdótt-
ur. Mér finnst þetta mjög
undarlegt og þvert á þær
ákvarðanir sem ábur hafa ver-
ið teknar."
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræbingur og helsti sérfræb-
ingur Hafró í lobnumálum,
varbi doktorsritgerb sína vib
háskólann í Bergen fyrir
viku síðan.
Ritgerðin var flutt á ensku
og heitir: Capelin, Mallotus
villosus (Múller) in the Ice-
land-Greénland-Jan Mayen ar-
ea.
Tíminn spurbi dr. Hjálmar
um loðnugöngur sem brugðist
hafa í haust.
„Nú er loönan trúlega að
gera einhverjar kúnstir sem
vib kunnum ekki skýringar á.
Og hvernig svo sem það dæmi
endar, hvort það reynist vera
eins mikið af loðnu og við
héldum eða ekki, þá vitum við
ekki nákvæmlega ástæðuna.
Við mældum miklu minna
núna í haust en við héldum að
við ættum ab gera. Nú, það
getur verið að sú loðna sé í
sjónum, en þá hefur hún verið
utan venjulegs svæðis. Ef svo
er þá er ég hræddur um að þær
upplýsingar sem við höfum
um umhverfisaðstæður miðað
við önnur ár séu ófullnægj-
andi til að skýra það. Ef það
reynist aftur á móti minna en
við héldum út frá athugunum
í fyrrahaust þá er það væntan-
lega af því að það hafa orðið
miklu meiri afföll en venjulegt
er, loðnan hafi lent í einhverju
hallæri og drepist. Ég er
hræddur um að okkar kunn-
átta í umhverfismálum í dag
sé ekki nægileg til að skýra
þetta," sagði dr. Hjálmar Vil-
hjálmsson fiskifræðipgur. ■
Nýstárleg bók frá Vöku-Helgafelli, Dagar íslands, atburöir úr sögu og samtíb alla daga ársins:
Af miklum ólukkudegi
Sjálfstæðisflokksins
Bjöggi Halldórs
í Eurovision
Sjónvarpib mun taka þátt í
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöbva 1995, en hún verbur
ab þessu sinni haldin í Dublin á
írlandi þann 13. maí næstkom-
andi og er þab í þribja sinn sem
írar halda keppnina.
Sjónvarpib hefur samib vib Skíf-
una hf. um ab annast undirbúning
og framkvæmd á þátttöku íslands í
keppninni og var þab samdóma álit
fulltrúa þessara tveggja abiia ab
velja Björgvin Halldórsson til ab
flytja lagib í keppninni. í samrábi
vib hann verður þátttökulagib valið
og er sú vinna þegar farin í gang.
Lagib, sem fyrir valinu verbur, verb-
ur síban frumflutt í Sjónvarpinu
seinni partinn í mars næstkom-
andi. ■
Dagurinn 28. mai er olukkudagur
Sjálfstæbisflokksins. Þann dag ár-
ib 1978 og aftur 1994 tapabi
flokkurinn meirihluta sínum í
Reykjavík. Einkennileg tilviljun
þab. Þetta má mebal annars lesa í
nýstárlegri bók, sem Vaka-Helga-
fell hefur gefib út, Dagar íslands,
sem Jónas Ragnarsson tók saman.
í bókinni er greint frá atburbum
sem tengjast lífinu í landinu og
sögu þjóðarinnar og skipab nibur
eftir dögum. Greint er fra á þriðja
þúsund atburðum, stórtíðindum,
allt frá kristnitökunni þann 24. júní
árib 1000, Njálsbrennu 21. ágúst ár-
ib 1011 til frumsýningar á Valdi ör-
laganna í Þjóbleikhúsinu þann 17.
september síðastliðinn þar sem
sjálfur stórtenórinn Kristján Jó-
hannsson var í aðalhlutverki.
Samkvæmt bókinni er 4. janúar
dagur mikillar ófærðar á vegum.
Dagurinn 11. nóvember er átaka-
dagur, því þann dag árið 1918 fögn-
ubu íslendingar lokum fyrri heims-
styrjaldarinnar, Pétur Hoffmann
Salómonsson barðist þann dag
1943 við bandaríska hermenn í
Selsvör og hafði betur, og Guð-
mundur Árni sagði af sér ráðherra-
embætti þann dag í ár. ■
Jólaalmanak Sambands
ungra framsóknarmanna:
Rúm milljón
í vinninga
Samband ungra framsóknar-
manna stendur fyrir happ-
drætti í formi jólaalmanaks í
jólamánuðinum, þar sem
dregnir eru út tveir vinningar
á degi hvérjum. Heildarverð-
mæti vinninga er rúm ein
milljón króna, en veglegasti
vinningurinn er Telefunken
29 tommu sjónvarpstæki, að
verðmæti 120 þúsund króna.
Alls voru gefnir út sex þúsund
miöar og hafa þeir verið send-
ir félögum og velunnurum
SUF.
Þorlákur Traustason gjaldkeri
SUF sagði í samtali við Tímann
að framundan væri erfið og fjár-
þrek kosningabarátta og hann
vonaðist eftir góðum stuðningi,
með þátttöku í jólaalmanakinu.
Hann segir ennfremur ab jólaal-
manakið hafi um árabil verið
ein helsta tekjulind SUF og for-
senda fyrir öflugu starfi. Eins og
áður sagði eru dregnir út tveir
vinningar á dag og eru númer
þeirra heppnu birt í auglýsing-
um um flokkstarf í Tímanum. ■