Tíminn - 08.12.1994, Side 7

Tíminn - 08.12.1994, Side 7
WífötÍffiM 7 Fimmtudagur 8. desember 1994 Lífeyríssjóbirnir taldir hafa 44.600 milljónir til ráö- stöfunar á þessu ári: Um 4% í erlend veröbréfakaup Lífeyrissjoöirnir vörðu kring- um 60% af rábstöfunarfé sínu, fyrstu níu mánubi ársins, til skuldabréfakaupa af opinber- um abilum: Húsnæöisstofn- un, ríkissjóbi og bæjarsjóðum. Abeins um 11% fóru hins veg- ar í lán til sjóbfélaga sjálfra og um 5% til kaupa á erlendum verbbréfum. Samkvæmt SAL- fréttum er áætlab ab lífeyris- sjóbir landsmanna hafi haft 30,3 milljaröa króna til ráb- stöfunar fyrstu níu mánubi ársins, hvar af 29,3 milljörb- um var varið til útlána og skuldabréfakaupa. Heildarrábstöfunarfé sjóöanna á árinu öllu er áætlab 44,6 millj- arðar, sem er rösklega 11% aukning frá síðasta ári. SAL-fréttir segja töluvert hafa dregið úr kaupum sjóöanna á skuldabréfum Húsnæðisstofn- unar, vegna þess að vaxtakjör húsnæðisbréfa hafi ekki verið samkeppnisfær við aðra fjárfest- ingarkosti sem verið hafa í boði. Sjóðirnir hafa eigi að síður keypt húsnæðisbréf fyrir 10 milljarða króna. Skuldabréfa- kaup af ríkissjóði og bæjarfélög- um námu samtals um 7,3 millj- örðum, þannig að kringum 60% ráðstöfunarfjárins hefur farið í lán til þessara opinberu aðila. Lán sjóðanna til sjóöfélaga námu hins vegar innan við 3,4 milljörðum á tímabilinu. Erlend verðbréfakaup námu 1,5 millj- arði fyrstu níu mánuði ársins. SAL-fréttir áætla að erlend verö- bréfakaup lífeyrissjóöanna muni nema rúmlega 4% af ráð- stöfunarfé þeirra á þessu ári. Hlutabréfakaup sjóðanna nema aðeins 600 mkr., eða um 2% ráðstöfunarfjárins. ■ Öflugt æskulýðs- starf í Hólma- Ómar Bragi Stefánsson: Skagfiröingum hefur tekist aö lcekka vöruverö meö beinum innflutningi. Tímamynd Árni Gunnarsson Verslanir og afurbastöövar Kaupfélags Skagfiröinga taka saman höndum: Okkar vörur" skilaði sér í aukinni sölu víkurkirkju Frá Stefáni Gíslasyni, fréttaritara Tímans á Hólmavík: í vetur hefur verið haldið uppi öflugu æskulýðsstarfi í Hólma- víkurkirkju. Starfið skiptist einkum í þrjá þætti. í fyrsta lagi er þar um að ræða barnamessur eða sunnudagaskóla, annan hvorn sunnudagsmorgun, en þessi starfsemi á sér margra ára sögu í kirkjunni. í öðru lagi hafa 9-12 ára börn haft sam- verustund í kirkjunni annan hvern miðvikudag, og í þriðja lagi var stofnað æskulýðsfélag í tengslum við kirkjuna á þessu hausti. Fyrsta verkefni hins nýstofn- aða Æskulýðsfélags Hólmavík- urkirkju var þátttaka í lands- móti æskulýðsfélaga í Vatna- skógi nú í haust. Alls eru um 20 Gunnar Sigurbsson, deildar- stjóri Vinnumálaskrifstofu Fé- Iagsmálarábuneytisins, segir atvinnuleysistölur Hagstof- unnar og hans skrifstofu ekki sambærilegar og skilgreiningar á atvinnuleysi allt abrar hjá Hagstofunni. í Tímanum fyrr í vikunni kom fram ab tölur þessara tveggja abila sýna stór- felldan mun. Hagstofan telur ab 1.500 fleiri séu atvinnulaus- ir en tölur Vinnumálaskrifstof- unnar gefa til kynna hálfum mánubi fyrr. „Samanburburinn á þessum könnunum er í sjálfu sér út í unglingar í félaginu, á aldrin- um 13-15 ára, en Hólmvíkingar á þessum aldri munu aðeins vera um 30 talsins. Þessi hópur er nú að æfa jólaleik, sem sýnd- ur verður í kirkjunni fýrir jólin. Síðar í vetur er áformaö að taka virkan þátt í samstarfi æsku- lýðsfélaga innan þjóðkirkjunn- ar. í tengslum við æskulýðsstarf 9-12 ára barna hefur verið stofnaður barnakór, sem nú æf- ir af kappi fyrir árlegt aðventu- kvöld kirkjunnar. Stjórnandi kórsins er Anna Sigurðardóttir kennari. Sr. Sigríður Óladóttir, sóknar- prestur á Hólmavík, hefur haft veg og vanda af vaxandi æsku- lýðsstarfi kirkjunnar. hött, því þetta em allt aðrar for- sendur sem Hagstofan hefur þeg- ar hún reiknar út atvinnuleysi," sagbi Gunnar Sigurðsson. Gunnar segir að munurinn geti að einhverju leyti Iegið í því að könnun Hagstofu er gerð nokkm seinna en síbasta könn- un sinnar skrifstofu, og einmitt á þessum tíma magnist atvinnu- leysi oft. Þá er þab í mörgum tilvikum að fólk í skóla er að leita ab at- vinnu. Til dæmis segir hann að í aprílkönnun Hagstofunnar sé skólafólk farib að leita ab sumar- vinnu og í nóvemberkönnun aö Söluátak á matvöm frá afurba- stöbvum og verslunum Kaup- félags Skagfírbinga gekk vel og skilabi sér í aukinni sölu. Átak- ib fór fram undir kjörorbinu „okkarvömr", en því varætlab ab minna á mikilvægi þess fyr- ir hérabib ab fólk keypti heimaunnar vömr. Átakib hófst 14. október og lauk í end- aban nóvember. „Við teljum að þessar vömr. séu í flestum tilvikum betri held- ur en vömr sem keppa vib þær í okkar verslunum," segir Ómar Bragi Stefánsson, verslunarstjóri í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki. „Með þessu emm við að vekja at- hygli á því aö það er ekki einung- is hagur kaupfélagsins að fólk kaupi þessar vömr, heldur er þetta hagur héraðsins alls. Með því að kaupa eigin vömr eflir fólk atvinnulíf í sínu heimahéraði." Skagfirðingabúb er langstærsta verslunarmiðstöð á Norðurlandi jólavinnu, og þetta fólk telst með í könnun Hagstofunnar sem at- vinnulaust. Þetta fólk sækir ekki til vinnumiðlana. í svömm sín- um við Hagstofuna segist þetta fólk vera í atvinnuleit og telst þarmeð atvinnulaust. Gunnar segir að í skilgreiningu á atvinnuþátttöku í vinnumark- aöskönnun Hagstofunnar megi sjá aö þab sé mjög seint sem þeir útiloka námsmanninn frá at- vinnumarkaðnum. Sé svar náms- mannsins við því hvort hann sé í vinnu játandi, flokkast hann starfandi, en þeir sem flokkast at- vinnulausir em allir sem ekki vestra. Byggingin er um 3000 fer- metrar og af því tekur verslunin sjálf um 2000 fermetra. Mörgum þótti í of mikið rábist þegar hús- næðib var reist á sínum tíma, en í dag stendur reksturinn undir sér. „Svæðib, sem við emm ab þjónusta, er Skagafjörbur og þar búa tæplega 5 þúsund manns," sagði Ómar í stuttri heimsókn blaðamanns Tímans hjá honum á dögunum. „Við vitum ekki ná- kvæmlega hversu mikla hlut- deild af markaðinum við höfum. Kaupfélag Skagfirbinga starfræk- ir útibú í Varmahlíð, Hofsósi og Fljótum, en ef við tökum þessa búð eingöngu teljum við okkur vera með 60-70% af heildarsölu. Samkeppnin er talsverb hér heimafyrir. Hér em verslanir sem em opnar á kvöldin og um helg- ar. Það hefur verið aukning á þessum markaði á höfuðborgar- svæðinu og okkur sýnist það segjast vera í vinnu. Þegar spurt er hvort viðkomandi hafi leitað að atvinnu síðustu 4 vikurnar og svarið er já, þá er hann strax skráður atvinnulaus. Fólk er líka margt að svipast um eftir atvinnu, en er ekki með öllu atvinnulaust, a.m.k. ekki þannig ab það þurfi á aöstoð ab halda. Auk þess segir Gunnar ab alltaf séu einhverjir einstaklingar sem ekki láti skrá sig atvinnu- lausa af ýmsum ástæðum, sumir jafnvel vegna svartrar atvinnu eða „verktaka"starfsemi, fólk sem ekki hefur greitt trygginga- gjald. ■ sama vera upp á teningnum hér. Fólk vinnur langan vinnudag og kaupir oft inn á kvöldin og um helgar." Vegna betri samgangna hefur samkeppni í verslun stóraukist. Ómar segir að verslunin á Sauð- árkróki sé að keppa viö stórmark- aði bæði á Akureyri og í Reykja- vík. „Fólk er miklu meira á ferðinni heldur en það var fyrir nokkmm ámm," segir hann. „Það er ekki að fara í sérstakar verslunarferö- ir, en þeir sem em á ferðinni koma vib í verslunum og gera verðsamanburö. Viö emm að fá inn á borö til okkar hér kassast- rimla úr verslunum á höfuðborg- arsvæðinu og Akureyri. Sam- keppnin er hörb og viö verðum einfaldlega að laga okkur að henni. Verslunin er í auknum mæli að færast suður, þó að ein- staka verslanir eins og t.d. Skag- firðingabúö hafi nokkurn veginn haldið sínum hlut. Það hefur okkur tekist með því að reyna að hafa fmmkvæbi að nýjungum. Sá sem bíður og gerir ekki neitt, hann tapar." Rekstrammhverfið er gerbreytt frá því fyrir 10-15 ámm, þegar til undantekninga heyrði að fólk úti á landi verslaði annars staðar en í sinni heimabyggð. Ómar segir að þeim hafi gengið þokka- lega að aðlaga sig að breyttum aðstæöum, m.a. með beinum innflutningi. „Það hefur gengið sæmilega að ná niður verbum," segir Ómar. „Þar höfum við notið góðs af beinum innflutningi, sem við hófum í samvinnu við danskt fyrirtæki fyrir nokkmm ámm síðan. Þetta hefur hjálpað okkur vemlega. Vib flytjum inn tals- vert af þekktum vömmerkjum, en einnig önnur sem em minna þekkt hér á landi, en fyllilega sambærileg að gæðum við hin og mikiö ódýrari en hin, sem em keypt í gegnum innlenda milli- liði. Það er hagstæöara að kaupa vömna beint, láta flytja hana fyrir okkur til Reykjavíkur og keyra henni með okkar eigin bfl- um hingað á Sauðárkrók." ■ Gunnar Sigurösson, forstööumaöur Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráöuneytis, ber brigöur á tölur Hagstofunnar um atvinnuleysiö: Skólanemar geta varla flokkast atvinnulausir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.