Tíminn - 08.12.1994, Page 10

Tíminn - 08.12.1994, Page 10
10 wWllw Fimmtudagur 8. desember 1994 Konungur ljónanna Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók í flokknum „Lífsgleði". Þórir S. Guöbergsson skráöi. í þessari bók eru frásagnir sex íslendinga, sem líta um öxl og rifja upp liönar stundir. Þar skiptast á skin og skúrir, ýmist er slegið á alvarlega strengi eöa leikið á léttum nótum. Hvernig var bernska höfunda í Bolungar- vík, Reykjavík eöa á Austfjörð- um? Hvernig var uppeldi, menntun og tómstundir í landinu fram að síðari heims- Út er komið 2. bindi Sögu Akur- eyrar og spannar tímabilið frá 1863 til 1905. í bókinni er dreg- in upp mynd af þroskasögu Ak- ureyrar, hvernig kaupstaðurinn stækkaði í allar höfpðáttirnar fjórar, jafnvel út í sjó. Gerð er grein fyrir ástæöum fólksfjölg- unar í bænum á tímum vistar- bands og harðrar andstööu yfir- valda gegn fólksflutningum. Lífi hins venjulega Akureyrings eru gerð góð skil og tíundaðar Italienische Kunst l-ll. Von Luciano Bel- losi, Enrico Castelnuovo, Alessandro Cont, Massimo Ferratti, Carlo Cinzburg, Giovanni Previtali, Ciovanni Romano, Salvatore Settis, Bruno Toscano, Freder- ico Zeri. Formáli eftir Willibald Sau- erlánder. Deutscher Taschenbuch Verlag 1991. Venjulega er listasaga rituð í tímaröð, hér er annar háttur á hafður. Helstu listfræöingar ítala segja hér sögu listþróunar á Ítalíu í nánum tengslum við grundvöll- inn, listþörf mannheima og þær aöstæður sem listsköpun býr viö og hina listrænu arfleifð sem var mótandi afl til nýrra sjónarmiða og listtækni á hverjum tíma. Þeg- ar þessi bók kom út á Ítalíu á ár- unum 1979 og 1983, vakti hún mikla athygli, ekki síður útgáfa hennar í tveimur bindum í Þýska- landi 1987. Ástæðurnar fyrir undrun og hneykslan vom hin nýstárlegu tök höfundanna á efn- inu, ítölsk list. Sauerlánder lýsir í inngangi þessari tilraun með ný- stárlegri listasögu. Listin er ekki Einn þessara viðmælenda, Helgi Sæmundsson, kveður þó við nokkuð annan tón. Hvers vegna hætti hann afskiptum af stjórnmálum? Hér birtast frásögur nútíma- fólks, sem leggur sitt af mörkum til samfélagsins. Þeir sem segja frá, eru: Áslaug María Friðriksdóttir, Ásta Erlingsdóttir, Guðmunda Elíasdóttir, Helgi Seljan, Helgi Sæmundsson og Þórir Kr. Þórðar- son. Bókin Lífsgleði er 192 bls. breytingar á samfélaginu, er leiddu til þess að bæjarbúar voru orðnir um það bil 1400 talsins árið 1901, en höfðu ver- ið um 300 þegar kaupstaöarrétt- indin fengust 1862. Bókin er mikil aö vöxtum, lið- iega 350 síður í stóru broti. Vel á fjórða hundrað ljósmynda prýða ritið, bæði svart-hvítar og í lit. Höfundur er Jón Hjaltason sagnfræðingur, en útgefandi er Akureyrarbær. ■ Fréttir af bókum hlekkjuð innan listasafnanna, þaö mætti e.t.v. nefna listasöfn „grafreiti listarinnar". Listin ekki síst á Ítalíu er allstaðar auðsýni- leg, í byggingum, listum og fyrst og fremst hlutföllum. Maður sem hleður vegg eöa smíðar skútu er að skapa list, gagnlist, og freskur hallanna og höggmyndir snill- inganna eiga sér langa forsögu. Fjarvídd og miöja er lykilþáttur allrar málaralistar og sá sem stundar listsköpun á sér þróunar- feril, hefur hlotib örvun og er gæddur neista, sem getur orðið að skærum loga. Þessi efni em um- fjöllub í fyrra bindi ásamt einum þýðingarmesta þætti listarinnar, á því blómaskeiði ítalskrar listar, endurreisnartímabilinu, sem var trúarleg innlifun. í öbru bindi er „mynd mannsins" fýrsti þáttur, síöan tímaskiptin í ítalskri lista- Vaka-Helgafell hefur gefið út barnabókina Konungur ljón- anna. Bókin er gerð eftir sam- nefndri kvikmynd frá Walt Disney, sem frumsýnd var vestanhafs á þessu ári. Mynd- in er þegar oröin vinsælasta teiknimynd Disneyfyrirtækis- ins ytra, en hún verður frum- sýnd hér á landi innan skamms. í káputexta segir meðal ann- ars: „Konungur ljónanna er heillandi og spennandi ævin- týri sem prýtt er fjölda fallegra mynda. Litli ljónsunginn Sim- bi á að taka við af föður sínum sem konungur í ríki dýranna, en Skari, föðurbróðir hans, Barnabókaútgáfan hefur gefið út bókina Vísur, kvæðabrot og þulur. Bókin hefur að geyma úr- valskveðskap frá ýmsum tím- um, sem veitir hlutdeild í lífi libinna kynslóða og miblar jafn- framt mikilli fegurð og orð- snilld. í bókinni er eldri kveð- skapur áberandi; kveðskapur sem margir vilja kunna og gott er fyrir fólk á öllum aldri ab hafa á takteinum í ýmsum til- brigðum lífsbaráttunnar. Hér er þessum kveðskap miðlab til barna og ungmenna í nýjum sögu, rúm myndflatarins og lág- myndarinnar. Einn þáttur er um- fjöllun um listastarf í vissum borgum og viö hirðir furstanna, bæði veraldlegra og andlegra, á 12. og til loka 14. aldar. Breyting- ar eru raktar í ítalskri list írá Man- tegna til Rafaels. Síöasti þátturinn er um „endurreisnina". 663 svart/hvítar myndir fylgja. Bókin er um 800 blaösíður og veitir þeim sem hana lesa nýjar víddir og ferskari skilning á ítalskri list. C.S. Lewis: Studies in Words. Önnur út- gáfa. Cambridge University Press 1991. „Studies in Words" er um notk- un orða í enskri tungu, mismun- andi notkun, merkingu og um- breytingar merkingar í bók- menntum og mæltu máli. Höf- undur ræöir um nokkur orð: Náttúra, hryggð, fyndni, frelsi, heimur, líf o.fl. Sem dæmi má taka „world". Hann tekur orðið úr engilsax- reynir að komast í hásætið sjálfur og beitir til þess ýmsum brögðum. Simbi neyðist til að flýja konungsríkið og kynnist þá fjörkálfunum Tímoni og Púma, sem láta hverjum degi nægja sína þjáningu. En Simbi veröur að axla sína ábyrgð og með æskuvinkonuna Nöllu sér við hlið heldur hann aftur heim. Lokauppgjör við Skara er óumflýjanlegt... Ógleymanleg saga fyrir stelpur og stráka." Konungur ljónanna er 96 bls. og öll litprentuö. Áður hafa komið út í sama flokki bækurnar Litla hafmeyjan og Aladdín. ■ búningi, en bókin er ríkulega myndskreytt. Árni Hafstað og Árni Árnason völdu efnið. Freydís Kristjáns- dóttir, Halldór Baldursson og Kolbeinn Árnason gerðu mynd- irnar. Bókin er 96 bls. og er hún gefin út í handhægu broti. Útlit er unnið í samvinnu Barna- bókaútgáfunnar og Prenthönn- unar hf. og annaðist Prent- hönnun einnig umbrot og filmuvinnslu. Bókin er prentuð í Prenthúsinu sf. og bundin hjá Flatey hf. ■ neskri þýðingu Alfreds úr Boethí- usi, „woruld", sem merkir í því sambandi sem hann notar það, „allt þeirra líf". Orbið merkir einnig veröld. Síðan orðið „ver- öld" úr norrænu máli sem hefur svipaða merkingu og „heimur". „í Völsungasögu stendur — svo iengi sem veröld stendur — og — meðan heimur stendur... Ragna- rök eyba mannheimum og jafn- framt veröldu. Ragnarök eyða leiksvibinu og leiknum." Heimar mannsins, mannheim- ar, þetta var hans heimur — og Veraldarsaga, Heimskringla. Hér er aðeins sýnt smádæmi um hvernig höfundurinn skoöar orð. Bókin er skemmtileg lesning og þekking höfundar á ensku, klassískum og norrænum eða ís- lenskum miðaldabókmenntum er yfirgripsmikil. Bókin kom fyrst út 1960 og hefur verið endurprent- uð tíu sinnum Siglaugur Brynleifsson Djúpspennu- saga Hörpuútgáfan hefur sent frá sér nýja spennubók eftir Jack Higg- ins. Bókin nefnist Dauðinn í djúpinu. í bókarfrétt frá útgef- anda segir m.a.: „Fyrir einstaka tilviljun finnur frístundakafari þýskan kafbát liggjandi á hafsbotni á kóralrifi nálægt Jómfrúreyjum í Karíba- hafi. Kafarinn finnur leiðabók kafbátsins, sem er fimmtíu ára gömul, en bakvið læstar dyr í bátnum er annar pakki ósnortinn í rammgerðum umbúbum. Inni- hald hans á eftir að valda miklum titringi á æðstu stöðum, ógn og dauða. Dauðinn í djúpinu er mögnuð spennusaga, sem tengir töfraveröld Karíbahafsins við myrkraveröld alþjóðlegrar hryðjuverkastarfsemi og eitur- lyfjasölu. Bókin komst strax á metsölulista bresku blaðanna." ■ Veiöidellu- karlar segja frá Út er komin hjá Hörpuútgáfunni á Akranesi ný veiöibók eftir Egg- ert Skúlason fréttamann. Nefnist hún Dásamleg veiðidella. Eggert, sem sjálfur er mikill veiðimaður og „dellukarl", hefur skráð í bók- ina tólf veiðisögur byggðar á sam- tölum við menn sem upplifðu at- burðina. Sögurnar eru úr ýmsum áttum. Stangaveiði og skotveiöi koma jöfnum höndum við sögu. Lax, silungur, refur, gæs, selur, rjúpa og minkur. Veiðimennirnir eru ólíkir, en sögurnar allar ein- kennast af kímni og hispursleysi, sem eru aðalsmerki veibimanna. Sögumenn og þeir sem koma við sögu eru m.a.: Helgi Bjarnason Húsavík, Palli í Veiðihúsinu Reykjavík, Ingólfur Ásgeirsson Reykjavík, Árni Baldursson Hafn- arfirði, Bjarni Hafþór Helgason Akureyri, Tómas Agnarsson Akur- eyri, Ólafur E. Jóhannesson Reykjavík, Birgir Lúðvíksson Húsavík, Páll Magnússon Garða- bæ, Kristján Már Unnarsson Reykjavík, Valgerður Baldursdótt- ir Hafnarfirði, Þórunn Alfreðs- dóttir Vökuholti. Bókin Dásamleg veiðidella er 151 bls. í stóru broti, prýdd mikl- um fjölda ljósmynda. ■ styrjöld? Saga Akureyrar II Um ítalskar listir og enska orðaútlistun Nebri röb f.v.: Freydís Kristjánsdóttir, Árni Árnason og Halldór Baldursson. Efri röb: Lep Torfason prentljósmyndari[ Sigurþór Jakobsson hönnubur og Kolbeinn Árnason. Á myndina vantarArna Hafstab, en hann lést á meb- an prentvinnsla bókarínnar stób yfir. Ljósm. Rut Hallgrímsdóttir Ný vísnabók

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.