Tíminn - 08.12.1994, Side 12
12
Fimmtudagur 8. desember 1994
Stjörnuspá
Steingeitin
/\Jtí. 22. des.-19. jan.
Þú verður gráhærður í dag,
enda er veðrið tii þess.
Stjörnurnar ná ekki að
hamla gegn náttúrulegri
hrörnun.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn klikkar illa í
dag. Sjá meir um þaö á
morgun.
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Toppfimmtudagur og miklu
skárra ástand en í gær.
Stjörnurnar telja daginn
heppilegan til að hætta
snemma í vinnunni og
kaupa nokkrar jólagjafir.
Ekki gleyma góðum listræn-
um vinum, sem líta oftar til
himins en aðrir.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú verður á mannlegu nót-
unum og hugsar hlýlega til
bágstaddra. Þaö er líka
miklu ódýrara en að gera
eitthvað fyrir þá.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Grunaði ekki Gvend? Það er
varalitur á flibbanum þínum
helvískur.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú verður sendur út í búð í
dag til að kaupa jólasíróp
svokallað, en það notar
mamma þín gjarnan í smá-
kökur. Ekki tekst betur til en
svo að vegna heimsku eða
heyrnardeyfu — nema hvort
tveggja sé — kaupirðu í mis-
gáningi 10 eintök af jólaher-
ópinu. Hjálpræðisherinn
verður þér ævarandi þakk-
látur fyrir, en ekkert verður
úr bakstrinum.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Skáldum í merkinu finnst
þau vera þurrausin í dag,
enda viökvæm í jólastress-
inu. Eitt þeirra, spilasjúkt,
yrkir:
Eg er núll og nix
en ágætur í pix-
sjónerí
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Af hverju læturðu hana ekki
í friöi?
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Það verður ringulreið hjá
þér og frúnni í kvöld. Þvílík-
ur viðbjóður!
Vogin
24. sept.-23. okt.
Greyið, gerðu eitthvað fyrir
andlitið á þér. Oröið höfuð-
skepna hefur fengið nýja
merkingu.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporðdrekanum verður ekki
hlíft í dag. Settu á þig and-
lega mannbrodda.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Þú ákveöur að skrifa jóla-
kortin í kvöld. En ekki
myndir af krökkunum, takk.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Ófælna stúlkan
ettir Anton Helga Jónsson
Fimmtud. 29/12
Sunnud. 8/1 kl. 16.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Föstud. 30/12
laugard. 7/1
Söngleikurinn
Kabarett
Frumsýning i janúar
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöfl
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfmi11200
Stóra svibib kl. 20:00
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Mibvikud. 28/12 kl. 17.00
Sunnud. 8/1 kl. 14.00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
í kvöld 8/12. Uppselt
Næst síbasta sýning
Laugard. 10/12. Uppselt. Sibasta sýning
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir.
Gaukshreiðriö
eftir Dale Wasserman
Föstud. 13/1. Laus saeti
Ath. Sýningum ferfækkandi
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
Aukasýning í kvöld 8/12 kl. 20.30
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
„Þú kannt alveg ab keyra, þótt pabbi sé ekki með til að
segja þér stanslaust til við aksturinn."
KR0SSGÁTA
r~ r
m
f ð
Si) * y P
M u
L Ul
214. Lárétt
1 væta 5 bylgjur 7 nabba 9 gelt
10 seinlætis 12 hrúgi 14 ótta 16
tóm 17 blaðs 18 fæðu 19 hald
Lóðrétt
1 ágrip 2 veg 3 skora 4 skap 6
ákveðið 8 reika 11 handfang 13
kýr 15 op
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 hjal 5 komma 7 laus 9 át 10
durts 12 angi 14 ása 16 örk 17
æstri 18 ark 19 upp
Ló&rétt
1 hold 2 akur 3 losta 4 smá 6 at-
vik 8 auðsær 11 snöru 13 grip 15
ask
EINSTÆÐA MAMMAN
DÝRAGARÐURINN