Tíminn - 08.12.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. desember 1994__
|jj| FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Aukakjördæmisþing fram-
sóknarmanna í Noröur-
landskjördæmi eystra
ver&ur haldib á Hótel Húsavík laugardaginn 10. desember kl. 13.00.
Dagskrá:
Kjör 7 efstu manna á frambo&slista flokksins íkjördæminu til næstu alþingiskosn-
inga. Stjórn KFNE
Hvaö er til ráöa?
Opinn fundur meö kartöflu-
bændum!
Frambjó&endur Framsóknarflokksins á Su&urlandi bo&a til opins fundar me& kart-
öflubændum í Djúpárhreppi í Grunnskólanum Þykkvabæ kl. 15.00 til 16.30 laug-
ardaginn 10. desember 1994.
Markmib fundarins er a& skiptast á sko&unum um vanda kartöflubænda og leita
lausna.
Gu&ni Ágústsson alþingisma&ur flytur ávarp.
Sigurbjartur Pálsson, forma&ur kartöflubænda, mætir á fundinn.
ísólfur Gylfi Pálmason stýrir fundi.
Allt áhugafólk um málefnib velkomib.
Frambjóbendur Framsóknarflokksins á Suburlandi
Félag framsóknarkvenna í
Arnessýslu 10 ára
Afmælisfagna&ur ver&ur á Eyrarvegi 15, Selfossi, föstudagskvöldib 9. desember
n.k. kl. 21.00.
Gamanmál.
Léttar veitingar.
Allir velkomnir. Stjórn F.F.Á.
Félagsvist á Hvolsvelli
Regnbogavist í Hvolnum sunnudaginn 11. desember kl. 21.00.
Gób kvöldverblaun.
Framsóknarfélag Rangaeinga
Framsóknarfólk Kópavogi
Bæjarmálafundur ver&ur ab Digranesvegi 12, mánudaginn 12. desember kl. 20.30.
Bcejarmálaráb Framsóknarfélaganna í Kópavogi
'
BELTIN BJfl
Ökumenn!
Minnumst þess að
aðstaða barna í
umferðinni er alit önnur
en fullorðinna!
13
jerry Lee Lewis, eiginkonan Kerry og hinn 7 ára gamli Lee, sem talinn er hafa bjargaö lífi föbur síns
Sjö ára gamall sonur rokkgobsins Jerry Lee Lewis drýgir hetjudáö:
Bjargar föbur
sínum frá dauða
Rokkstjarnan Jerry Lee Lewis,
sem er 59 ára aö aldri, fékk
hjartaáfall á dögunum og hné
meðvitundarlaus niður. Talið
er að fátt hefði orðið honum
til bjargar, ef ekki hefði komiö
til snarræði sonar hans, hins 7
ára gamla Lee.
6. nóvember sl. var Jerry Lee
aö slappa af í stofunni heima
hjá sér. Eiginkonan Kerry og
sonurinn Lee voru í næsta húsi
í heimsókn hjá vinafólki.
Skyndilpega stökk Lee litli
frá móður sinni og sagðist
þurfa að segja pabba sínum
svolítið. Er hann kom hlaup-
andi inn í stofuna, sá hann
hvar faðir hans lá á gólfinu,
meövitundarlaus og farinn að
blána í framan. Lee reyndi
fyrst að koma föður sínum til
meðvitundar, en hljóp síðan
rakleitt og náði í móður sína.
Hún fékk sjokk þegar hún sá
eiginmanninn liggja hreyfing-
arlausan á gólfinu og fullyrðir
vinkona hennar, sem kom
skömmu seinna til aðstoðar,
að Lee hefði komið fyrir hana
vitinu. „Hann lyfti sjálfur upp
símtólinu og sagði mömmu
sinni að hringja í 911. Síöan
reyndi hann hjartahnoð með
litlu höndunum sínum/ en
hann hefur fylgst með slíku í
sjónvarpinu og vissi hvað við
átti. Móðir hans tók við hnoð-
inu, er hún hafði hringt í
neyðarlínuna, en Lee stökk
rakleiðis upp á reiðhjólið sitt
og hjólaði 300 metra langa
innkeyrsluna á enda, til að
opna hliðið fyrir sjúkrabíln-
um. Hann vissi að sekúndur
gátu skipt sköpum, þetta var
ótrúlegt," segir Sasha Pitt, ná-
granni og vinkona Lewis-
hjónanna.
Þab mátti ekki tæpara
standa, þegar sjúkrafólkib kom
og veitti Jerry Lee viðeigandi
meðferð. Hjarta hans stöðvab-
ist, en aðeins klukkustundu
eftir áfallið gat hann sest upp í
rúminu sínu á spítalanum. „Ég
er hreint ótrúlega stolt af vib-
brögðum litlu hetjunnar okkar
og ég veit að framtíð hans
er björt eftir þessa mann-
dómsvígslu," segir Kerrie, sem
nú er búin að endurheimta
manninn sinn og rokkstjörn-
una, Jerry Lee Lewis, af spítal-
anum. ■
í specli Brugöiðáleik
TIMANS / Hávamálum segir ab margur verbi af aurum api. Þab er rétt, en kem-
ur þessari mynd ekki vib. Hún stendur samt fyrir sínu.