Tíminn - 08.12.1994, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 8. desember 1994
Dagskrá utvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
8. desember
©I
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska horniö
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
8.40 Myndlistarrýni
9.00 Fréttir
9.03 laufskálinn
9.45 „Árásin á jólasveinalestina"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Myrkvun
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Krossinn helgi í Kalda&arnesi
14.30 Viöförlir íslendingar
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á sí°i
18.00 Fréttir
18.03 Bókaþel
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 „Árásin á jólasveinalestina"
20.00 Pólskt tónlistarkvöld
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska horniö
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Aldarlok: Listin a& fljúga
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Fimmtudagur
8. desember
10.30 Alþingi
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (39)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 |ól á leib til jar&ar (8:24)
18.05 Stundin okkar
18.30 Úlfhundurinn (25:25)
19.00 Él
19.15 Dagsljós
19.45 |ól á lei& til jar&ar (8:24)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 Syrpan
21.05 Sólin skín líka á nóttunni
(II sole anche di notte)
ítölsk bíómynd frá 1990 um barón vi&
hir& Karls konungs III í Napólí sem ger-
ist einsetumunkur þegar hann kemst
a& því a& tilvonandi eiginkona hans
haf&i verib frilla konungs. Leikstjórar
eru Paolo og Vittorio Taviani og a&al-
hlutverk leika Julian Sands og
Charlotte Cainsbourg. Þý&andi: Cu&-
rún Arnalds.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Þingsjá
Helgi Már Arthursson fréttama&ur seg-
ir tíbindi af Alþingi.
23.35 Dagskráriok
Fimmtudagur
8. desember
09.00 Sjónvarpsmarka&urinn
glrrrihio 12.00 HLÉ
^“SJuu2 17.05 Nágrannar
w 17.30 Me&Afa(e)
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Sjónarmiö
Viötalsþáttur meb Stefáni |óni Haf-
stein.
20.55 Börn heimsins
Nú á dögunum lög&u þau Þórir Cu&-
mundsson, Erna Ósk Kettler dagskrár-
ger&arma&ur og Þorvarbur Björgúlfs-
son kvikmyndatökuma&ur land undir
fót og héldu sem leib lá tll Eþíópfu til
a& kynna sér þab mikla hjálparstarf
sem unnib hefur veriö á vegum Hjálp-
arstofnunar kirkjunnar. Þarna var ný-
lega lokib vib smí&i vatnsgeymis fyrir
sjúkraskýii og á nokkrum stö&um í sub-
urhluta landsins standa yfir lagfæringar
á heimavistum fyrir um 500 nemendur
á grunnskólaaldri. Einnig ver&a í þætt-
inum myndir frá Indlandi en þar stend-
ur Hjálparstofnun kirkjunnar straum af
rekstri 40 manna sjúkrahúss auk þess
sem fósturforeldrar og styrktara&ilar á
íslandi kosta framfærslu li&lega 400
barna. Stöb 2 1 994.
21.55 Seinfeld
22.30 Ofríki
(Deadly Relations) Hér er á fer&inni
sönn saga um ofbeldishneig&an fööur
sem sýnirfjölskyldu sinni óhugnanlegt
ofríki og leggur allt í sölurnar fyrir pen-
inga. Fjölskyldufa&irinn heitir john
Fagot. Hann á yndislega eiginkonu,
fjórar fallegar dætur og sjálft drauma-
húsib. Svo virbist sem líf hans sé þess
vir&i a& öllu sé fórnandi fyrir þa& og sú
ver&ur einmitt raunin. Ofríki gagnvart
dætrunum brýst út í heift, mor&æ&i og
bló&ug svikamylla kemur smám saman
í Ijós. I abalhlutverkum eru Robert
Urich, Shelley Fabares og Roxana Zal.
Leikstjóri er Bill Condon. 1992. Strang-
lega bönnub börnum.
00.00 Fe&ginin
(The Tender) John Travolta leikur ein-
stæ&an og gersamlega staurblankan
fö&ur sem sinnir ýmsum verkefnum
fyrir mág sinn sem er smáglæpamab-
ur. Dóttirin finnur stóran, dau&vona
hund sem tekur ástfóstri vi& stelpuna
og þab á eftir a& koma frænda hennar,
smáglæpamanninum, laglega í koll.
A&alhlutverk: john Travolta, Ellie Raab,
Tito Larriva. Leikstjóri: Robert Harmon.
1990. Lokasýning. Bönnub börnum.
01.30 Dáinídíkinu
(Dead in the Water) Charlie Deegan er
lítils metinn lögfræbingur sem hefur
vanib sig á hib Ijúfa líf, heldur vib
einkaritara sinn og hefur óse&jandi
þörf fyrir vald. Eina lei&in sem Charlie
sér til a& hann geti ö&last frelsi er a&
myr&a eiginkonu sína, forríkt skass sem
leikur hann grátt, sem og hann gerir.
En hlutirnir ganga ekki alltaf eins og
þeir eiga a& gera ... A&alhlutverk:
Bryan Brown, Teri Hatcher og Veronica
Cartwright. Leikstjóri: William Condon.
1991. Lokasýning. Bönnub börnum.
03.00 Dagskrárlok
Föstudagur
9. desember
©
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Ma&urinn á götunni
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska hornib
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Norrænar smásögur:
Sóttin í Bergamo
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Myrkvun
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjór&u
18.00 Fréttir
18.03 Bókaþel
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga
20.00 Söngvaþing
20.30 Víbförlir fslendingar
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Maburinn á götunni
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Veöurfregnir
22.35 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
9. desember
16.40 Þingsjá
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (40)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólálei&til jar&ar (9:24)
18.05 Bernskubrek Tomma og Jenna
18.25 Úr riki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (10:26)
19.45 Jól á leib til jar&ar (9:24)
20.00 Frétb'r
20.35 Ve&ur
20.40 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur um kynskipti.
Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir.
21.10 Derrick (14:15)
(Derrick) Þýsk þáttaröb um hinn sí-
vinsæla rannsóknarlögreglumann f
Munchen. A&alhlutverk: Horst Tapp-
ert. Þý&andi: Veturli&i Cu&nason.
22.15 Sonur forsetans
(The President's Child) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1992 byggb á
sögu eftir Fay Weldon. Bla&akona
óttast um líf sitt og sonar síns þegar
rá&gjafi fö&ur drengsins og forseta-
frambjó&anda fer a& hrella þau. Leik-
stjóri: Sam Pillsbury. A&alhlutverk:
Donna Mills, William Devane og
James Read. Þýbandi: Örnólfur Arna-
son.
23.45 Alnæmistónleikar
(Life at Lighthouse) Blur, St. Etienne,
Suede, Everything but the Girl, Ali-
son Moyet og fleiri frægar hljóm-
sveitir og tónlistarmenn taka lagib á
tónleikum í tilefni alþjóða alnæmis-
dagsins sem var 1. desember.
01.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
9. desember
09.00 Sjónvarpsmarka&urinn
12.00 HLÉ
0SlðB2\
w
16.00 Popp og kók (e)
7.05 Nágrannar
17.30 Myrkfælnu draugarnir
17.45 Jón spæjó
17.50 Erub þib myrkfælin?
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.55 Imbakassinn
21.35 Kafbáturinn
(seaQuest D.S.V.) (18:23)
22.35 Herrajohnson
(Mister Johnson) Myndin gerist í Afríku
á þrí&ja áratug aldarinnar. Blökkumab-
urinn Johnson hefur hlotið menntun
hjá breskum trúbo&um í heimalandi
sínu. Hann lítur á sjálfan sig sem Breta
og hefur enska si&i í hávegum. Herra
Johnson dáir nýlenduherrana og
starfar fýrir yfirvaldib á sta&num, Harry
Rudbeck. í a&alhlutverkum eru Pierce
Brosnan, Maynard Eziashi og Edward
Woodward. Leikstjóri er Bruce Beres-
ford. 1991. Bönnub börnum.
00.25 Sta&gengillinn
(The Temp) Spennumynd um mis-
kunnarlausa valdabaráttu og metor&a-
girnd innan veggja stórfyrirtækis á
okkar dögum. Abalsögupersónan er
Peter Derns, a&stobarframkvæmda-
stjóri, sem er í sárum og nokkrum fjár-
hagskröggum eftir a& hann skildi vi&
eiginkonu sína. Þa& birtir þó a&einsyfir
honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er
lausrábin sem ritari hans. í a&alhlut-
verkum eru Timothy Hutton, Lara
Flynn Boyle og Faye Dunaway. Leik-
stjóri erTom Holland. 1993. Strang-
lega bönnub börnum.
02.00 Clæpagengib
(Mobsters) Sannsöguleg mynd sem
fjallar um ævi fjögurra valdamestu
mannanna í undirheimum Bandaríkj-
anna á fyrri hluta þessarar aldar. Abal-
hlutverk: Christian Slater, Patrick
Dempsey og Richard Crieco. Leikstjóri:
Michael Karbelnikoff. 1991. Lokasýn-
ing. Stranglega bönnub börnum.
03.55 Hættuspil
(Tripwire) Szabo-bófaflokkurinn undir-
býr lestarrán og ætlar a& komast yfir
vopnasendingu frá bandaríska hern-
um. Lögregliiforinginn DeForest kemst
á sno&ir um fyrirætlan Szabos og fé-
laga og leggur fyrir þá gildru. 1989.
Stranglega bönnuö börnum.
05.25 Dagskrárlok
Laugardagur
10. desember
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.30 Ve&urfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Þingmál
9.25 Meb morgunkaffinu -
10.00 Fréttir
10.03 Evrópa fyrr og nú
Umsjón: Agúst Þór Árnason.
10.45 Ve&urfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringi&an
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins
17.10 Króníka
18.00 Djassþáttur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Óperukvöld Utvarpsins
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Smásagan „Híalín"
23.15 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns
Laugardagur
10. desember
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
11.50 Hlé
14.00 Kastljós
14.25 Syrpan
©
14.55 Enska knattspyrnan
17.00 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leib til jar&ar (10:24)
18.05 Einu sinni var... (10:26)
18.25 Fer&alei&ir
19.00 Strandver&ir (3:22)
19.45 Jól á lei& til jar&ar (10:24)
Tíundi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir
20.30 Veöur
20.40 Lottó
20.50 Konsert
Helgi Björnsson og félagar í hljómsveit-
inni SSSól leika nokkur lög á óraf-
mögnub hljó&færi. Umsjón: Dóra
Takefusa. Stjóm upptöku: Björn Emils-
son.
21.20 Hasar á heimavelli (15:22)
(Crace under Fire) Bandarískur gaman-
myndaflokkur um þriggja barna mó&-
ur sem stendur í ströngu eftir skilnab.
Abalhlutverk: Brett Butler. Þý&andi:
Ólöf Pétursdóttir.
21.50 Draumórastúlkan
(Daydream Believer) Áströlsk gaman-
mynd frá 1990. Moldríkur glaumgosi
hittir stúlku sem er elskari a& hestum
en mönnum og þótt allt gangi á aftur-
fótunum hjá honum upp frá því takast
me& þeim góð kynni. Leikstjóri: Kathy
Mueller. A&alhlutverk: Miranda Otto,
Martin Kemp og Anne Looby. Þý&-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.30 Eldhugarnir
(Fire Birds) Bandarísk spennumynd frá
1990 um þyrlusveit sem send er gegn
kólumbískum eiturlyfjabarónum. Leik-
stjóri: David Creene. Abalhlutverk:
Nicholas Cage, Sean Young og
Tommy Lee Jones. Þý&andi: Kristmann
Ei&sson.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
10. desember
j* 09.00 Me& Afa
• 10.15 Culur, raubur, grænn
Usm og blár
10.30 Baldur búálfur
10.55 Ævintýri Vífils
11.20 Smáborgarar
11.45 Eyjaklíkan
12.15 Sjónvarpsmarkaburinn
12.40 Dagbók í darrabadansi
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 Krókur
17.15 Addams fjölskyldan
17.45 Popp og kók
18.40 NBAmolar
19.19 19:19
20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
20.45 BINCÓ LOTTÓ
22.05 Hvab meb Bob?
(What About Bob?) Gamanmynd me&
Bill Murray og Richard Dreyfuss í a&al-
hlutverkum. Murray leikur Bob Wiley,
fælnisjúkling af verstu ger&, og
Dreyfuss er geblæknirinn Leo Marvin
sem reynir a& rétta honum hjálpar-
hönd. En vandamál Bobs eru engin
venjuleg vandamál og Leo fær sig fljót-
lega fullsaddan á su&inu í þessu hrjá&a
vibundri. Leikstjóri myndarinnar er
FrankOz. 1991.
23.50 Á réttu augnabliki
(Public Eye) Sagan hefst í New York
árib 1942. Vi& kynnumst Ijósmyndar-
anum Leon Bernstein sem hefur næmt
auga fyrir listrænni hlib sorans í undir-
heimum borgarinnar og er alltaf fyrst-
ur á vettvang þegar eitthvab hrikalegt
er ab gerast. I a&alhlutverkum eru Joe
Pesci, Barbara Hershey og Stanley
Tucci. Leikstjóri er Howard Franklin.
1992. Stranglega bönnub börnum.
01.25 Eftir mi&nætti
(Past Midnight) Ung, barnshafandi
kona er stungin til bana og eiginmaö-
ur hennar er dæmdur fyrir mor&ib.
Fimmtán árum sí&ar er hann látinn
laus. Félagsrá&gjafinn hans er ástfang-
inn af honum og reynir af öllum mætti
að trúa á sakleysi hans en þab er ekki
au&velt. Abalhlutverk: Rutger Hauer og
Natasha Richardson. 1991. Stranglega
bönnuö börnum.
03.05 Refskák
(Paint it Black) A&alsögupersónan er
myndhöggvarinn Jonathan Dunbar
sem hefur mikla hæfileika en véla-
brögb ástkonu hans og umboðsmanns
koma í veg fyrir ab hann fái veröskuld-
a&a viöurkenningu. A&alhlutverk: Rick
Rossovich, Sally Kirkland og Martin
Landau. Leikstjóri: Tim Hunter. Strang-
lega bönnuö börnum.
05.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
11. desember
08.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Lengri lei&in heim
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfir&i
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 „Úr himnum ofan"
15.00 Brestir og brak
16.00 Fréttir
16.05 Voltaire og Birtíngur
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Sunnudagsleikritib, Húsvör&urinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.00 Hjálmaklettur
22.00 Fréttir
22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
11. desember
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.25 Hlé
_ 12.15 Eldhúsib
12.30 Yrkjum ísland
14.30 Jól í óbygg&um
16.00 Listin ab stjórna hljómsveit (2:2)
1 7.00 Ljósbrot
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólálei&til jar&ar (11:24)
18.05 Stundin okkar
18.30 SPK
18.55 Undir Afríkuhimni (25:26)
19.20 Fólkib í Forsælu (23:25)
19.45 Jólálei&til jar&ar (11:24)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 í skjóli regnbogans
Mynd unnin í samvinnu Magnúsar
Cu&mundssonar og TV2 í
Danmörku. í myndinni er ger&
ítarleg rannsókn á starfsemi
Greenpeace ví&a um heim,
fjármálum þeirra, tengslum vib
hrybjuverkasamtök og sérstaklega er
rannsökub fortíb Davids McTaggart,
eins helsta lei&toga Creenpeace si&-
astli&in 12 ár.
21.40 List og lýðveldi
Leikhús, dans og ópera. Lý&veld-
issagan frá sjónarhóli menningar og
lista.Umsjónarmabur er Kristín Atla-
dóttir. Framlei&andi: Nýja bíó.
22.40 Helgarsportib
íþróttafréttaþáttur þar sem greint er
frá úrslitum helgarinnar og sýndar
myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr-
ópu og handbolta og körfubolta hér
heima. Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.
23.05 Gull Abrahams
(Abraham's Gold) Þýsk bíómynd frá
1990 um Bæjara sem hafa ólíkar
sko&anir á. framfer&i nasista í seinna
stri&i. Myndin hlaut sérstök ver&laun
áhorfenda á kvikmyndaháti&inni í
Cannes. A&alhlutverk leika Hanna
Schygulla, Cunther-Maria Halmer,
Daniela Schötz og Robert Dietl. Leik-
stjóri: Jörg Graser. Þý&andi: Veturli&i
Gu&nason.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
11. desember
j* 09.00 Kollikáti
.09.2S í barnalandi
lfSTUB2 09.45 Köttur úti í mýri
10.10 Sögur úr Andabæ
10.35 Fer&alangar á fur&usló&um
11.00 Brakúla greifi
11.30 Listaspegill
12.00 Áslaginu
1 3.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svi&sljósinu
18.45 Mörkdagsins
19.19 19:19
20.05 Lagakrókar
(L.A. Law)
21.05 Jóladagskráin 1994
Jóladagskrá Stö&var 2 kynnt í máli
og myndum. Stö& 2 1994.
21.35 Fimmburarnir
(The Million Dollar Babies) Nú ver&-
ur sýndur fyrri hluti þessarar sann-
sögulegu framhaldsmyndar um
bandarísku fimmburasysturnar sem
áttu heldur ömurlega æsku. Me&
hlutverk systranna fimm ári a& aldri
fara Samantha Cilliland, Erin Morris-
Vanasse, Emily Gilliland, Brooke Gilli-
land og Crace Morris-Vanasse.
Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld. (1:2)
23.15 60 mínútur
00.05 Bugsy
Glæpaforingjarnir Meyer Lansky,
Charlie Luciano og Benjamin Bugsy
Siegel rá&a lögum og lofum í undir-
heimum New York-borgar. Þeir á-
kveða a& færa út kvíamar og Bugsy
fer til Los Angeles til ab hasla sér völl
þar. Þar kemst hann fljótlega í kynni
vi& kvikmyndastjörnur frá Hollywood
og heillast af hinu Ijúfa lífi en þó
mest af leikkonunni Virginiu Hill sem
gengur undir vi&urnefninu
Flamingóinn. A&alhlutverk: Warren
Beatty, Annette Bening, Harvey K-
eitell og Elliott Gould. Leikstjóri:
Barry Levinson. 1991. Stranglega
bönnub börnum.
02.15 Dagskrárlok'