Tíminn - 10.12.1994, Blaðsíða 6
6
fgwáuu
Föstudagur 10. desember 1994
Réttlœtinu ábótavant í Kaliforníu:
Skilorbib kost-
abi mannslíf
Síbasta vika fyrir jól var runnin upp. Afgreiöslumabur í lyfjaverslun í
Garden Grove, Kaliforníu, dró fyrir gluggana og gekk út bakdyramegin
ab loknum vinnudegi. Á leib sinni ab bílnum barst „White Christmas"
honum til eyrna og hann fór ab flauta meb, í hátíbarskapi. Skyndilega hætti
hann flautinu. Á gangstéttinni
hnakka hennar.
Lögregla og sjúkrabíll komu á
vettvang örfáum mínútum síöar.
Konan hafbi misst mikib blóö, en
reyndist hafa örlítinn púls. Hún
var flutt í skyndingu á sjúkrahús,
þar sem læknar reyndu aö bjarga
lífi hennar.
Lögreglufulltrúanum John
Malligan var falin rannsókn máls-
ins. Hann nábi aö skoöa fórnar-
lambiö áöur en fariö var meö
konuna á sjúkrahús. Hún var afar
smávaxin, myndarleg kona, en
illa farin eftir árásina. Klædd létt-
um kjól aö ofan, en nakin fyrir
neðan mitti. Áverkar voru á
henni víðs vegar, líkt og hún
heföi orbib fyrir barsmíðum.
Skammt frá líkinu fannst skot-
hylki, sem benti til aö konan
hefbi verið skotin í hnakkann.
Ekki fundust skilríki á konunni,
en 31 dalur í hægri vasa hennar.
Svæðiö var girt af og Malligan hóf
kerfisbundna rannsókn þar sem
hann einbeitti sér fyrst og fremst
aö nágrenni morðstaðarins, ef ske
kynni að einhver heföi séö eitt-
hvaö grunsamlegt.
Ekki hafði Malligan leitað
lengi, þegar eigandi verslunar
sem sérhæföi sig í brúðarklæðn-
aði sagði aö einni starfsstúlku
hans svipaði til lýsingarinnar af
fórnarlambinu. Hún hét Hong
Thi Nguyen og var 26 ára gömul.
Hún hafði farið úr vinnunni
u.þ.b. hálftíma áður og ætlað
beint heim, að sögn. Eigandi
verslunarinnar vísaði þeim á bíla-
stæði þar sem Hong lagði ætíö
hvítu Toyotunni sinni. Fannst
bíllinn þar.
Á vinstri hlið bílsins fundust
blóðug fingraför og þurfti því vart
vitnanna við.
Malligan lét eiginmann Hong
og son þegar vita. Maðurinn
hennar fór þegar á sjúkrahúsið,
en hann var ekki fyrr kominn
þangað en honum var tilkynnt að
baráttunni væri lokið, ekki hafði
tekist að bjarga lífi konunnar.
Málið snerist því um morð.
Ameríski draumurinn
endabi meb martröb
Hong var víetnömsk að upp-
mna, en hafði komið með fjöl-
skyldu sinni til Bandarikjanna 12
árum áöur. Henni hafði gengið
allt í haginn, var vel liðin og vina-
mörg. Hún hafði kvænst banda-
rískum manni og eignast fallegan
son, en ameríski draumurinn
haföi endaö með martröð. En
enginn renndi í grun um hver
hefði getað drýgt slíkt óhæfuverk,
enda átti Hong enga óvini aö
sögn kunnugra.
Krufning sannaði að skot í
hnakkann af stuttu færi leiddi
Hong til dauða. Þá hafði hún
verið barin og svívirt kyn-
feröislega. „Við eigum ekki í
höggi við mann, heldur skepnu,"
sagði krufningarlæknir lögregl-
unnar, er hann rétti Malligan
skýrsluna.
Tvö dökk líkamshár fundust á
líkinu, sem tekin voru til rann-
sóknar. Byssan, sem hafbi verið
notub, var af hlaupvídd 38, en
lá
Asíukona.
fossaöi
Hong Thi Nguyen.
Einn af þeim, sem bjuggu í at-
hvarfinu, var DePriest nokkur,
margdæmdur sakamaður, sem
m.a. hafði setið af sé tvær nauðg-
anir. Hann hafði aðeins setið inni
í tvö ár eftir hinar hrottalegu árás-
ir, en fyrirmyndarhegðun hans
varb til þess að hann hafði nýlega
verið látinn laus til reynslu. Pilt-
urinn sagði að sama kvöld og
Hong var myrt hefði DePriest
komið heim í mjög æstu skapi og
gortað af að „nú væri einu ská-
eygba fíflinu færra". Hann fór
ekki nánar út í það, en þegar
DePriest skömmu áöur en hann
var dæmdur til dauba.
Tim DePriest sem barn. Hann átti
eftir ab breytast íforhertan naubg-
ara, sem notfœrbi sér veikleika yf-
irvalda.
önnur gögn hafði lögreglan ekki í
málinu.
Svo virtist sem málib mundi
daga uppi í skúffum lögreglunn-
ar. 8 dögum eftir morðiö var 16
ára unglingur handtekinn, sem
hélt til í skýli fyrir heimilislausa
skammt frá morðstaðnum. Það
var ekkert sem tengdi hann við
morbið, en hann var eftirlýstur
vegna fyrra sakamáls og því var
þab næg ástaða til að hneppa
hann í varðhald. Malligan, sem
hafði starfað í morðdeildinni í
tæp þrjátíu ár, hafði hugboö um
að handtaka drengsins myndi
hjálpa til viö ab upplýsa mál-
ið.Tveimum dögum eftir hand-
töku piltsins kallaði Malligan
Malligan fulltrái.
SAKAMAL
hann á sinn fund og spurði hvort
hann vissi eitthvað um morðið á
Hong. Eftir umhugsun spurði
ungi sakamaðurinn hvort hann
fengi mildun dóms síns (þjófnað-
armál), ef hann hjálpaði til við að
upplýsa málið. Malligan hét hon-
um fríum sakargiftum, ef hann
segbi allt af létta.
spurðist um morðið daginn eftir
lögöu sambýlismenn hans saman
tvo og tvo, en enginn þorði að
kjafta í lögregluna af ótta við De-
Priest.
Malligan fór í skyndi með fjöl-
menni til að yfirheyra manninn.
DePriest var sem áður segir
dæmdur sakamaður og hafbi ver-
ið dæmdur fyrir hrottalega
nauögun. Hann virtist sjálfsör-
uggur og viss um ab sleppa undan
réttvísinni, enda var staða hans
Eirtn afþeim, sem bjuggu í athvarfinu, var DePriest nokkur, margdœmdur sakamaður, sem
m.a. hafði setið afsér tvœr nauðganir. Hann hafði aðeins setið inni í tvö ár, þrátt fyrir
hrottalegar árásir, því fyrirmyndarhegðun hans leiddi til reynslulausnar. Pilturinn sagði að
sama kvöld og Hong var myrt hefði DePriest komið heim í mjög cestu skapi oggortað afað
„nú vœri einu skáeygða ffflinu fœrra".
sterk. Þó að hann hefði ekki fjar-
vistarsönnun, var lögreglunni
ekki stætt á að birta honum
ákæru og því var hann látinn laus
eftir nokkurra klukkustunda yfir-
heyrslu. Áður hafbi Malligan þó
fengið hársýni úr hinum grun-
aða, sem voru borin saman við
hárin sem fundist höfðu á líkinu.
Handtakan
Daginn eftir leiddi samanburð-
ur á hárunum í ljós að DePriest
hafði sannarlega skilið eftir hár af
höfði sínu á líkama Hong. Það
dug6i til handtöku, þar sem hon-
um var birt nauðgunar- og morð-
ákæra.
Þaö var ljóst aö erfitt yrði að
sækja málið, þar sem fullnægj-
andi sannanir skorti tilfinnan-
lega. Það var t.d. algjörlega óljóst
hvar hin kynferðislega misbeiting
hafði átt sér stað. DePriest glotti
framan í saksóknara, þegar hann
kom fyrst fyrir rétt, og kvaðst sak-
laus af öllum ákærum.
Réttlætið hafði einu sinni
brugðist í málum DePriests og nú
reið á ab því yrði fullnægt í eitt
skipti fyrir öll. Því kom það sem
himnasending þegar „félagi"
hans gaf sig fram við lögregluna
með morðvopnið í poka. Hann
sagbi að DePriest hefði beðið
hann að geyma byssuna fýrir sig
„á meðan hann leysti sín mál í
steininum". Fingraför DePriests
voru enn á byssunni og nú horfði
málið öbruvísi við.
Kynþáttafordómar
Skömmu eftir ab þessi nýju
gögn voru lögð fram, gerbi DePri-
est tilraun til flótta úr fangelsinu,
en var gripinn glóbvolgur. Þab
varð honum síst til tekna og var
hann settur í sérstaka öryggis-
gæslu uns dæmt yrði í málinu.
Farib var fram á dauöarefs-
ingu yfir hinum grunaöa í ljósi
þess aö hann væri forhertur
sakamaöur, sem mundi endur-
taka leikinn hvenær sem færi
gæfist. Til að gera langa sögu
stutta, var DePriest að lokum
sakfelldur fyrir morö og nauðg-
un og dæmdur til dauða. Það
gætu liðið 10- 15 ár áður en De-
Priest veröur leiddur inn í gas-
klefann, enda mikið skrifræði
sem fylgir dauðadómum í
Bandaríkjunum. Hlutskipti
hans verður aldrei verra en
fórnarlambsins Hong, sem
hann virðist hafa valiö af hrein-
um kynþáttafordómum. ■