Tíminn - 10.12.1994, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.12.1994, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 10. desember 1994 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 10. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.30 Veöurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.25 Meö morgunkaffinu - 10.00 Fréttir 10.03 Evrópa fyrr og nú Umsjón: Agúst Þór Árnason. 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiöan 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Veöurfregnir 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 Króníka 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Smásagan „Híalín" 23.15 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 10. desember 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 11.50 Hlé 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 jól á leið til jaröar (10:24) 18.05 Einu sinni var... (10:26) 18.25 Fer&alei&ir 19.00 Strandver&ir (3:22) 19.45 |ól á lei& til jar&ar (10:24) Tíundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Lottó 20.50 Konsert Helgi Björnsson og félagar (hljóm- sveitinni SSSól leika nokkur lög á óraf- mögnuö hljó&færi. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.20 Hasar á heimavelli (15:22) (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna mó&ur sem stendur í ströngu eftir skilnaö. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.50 Draumórastúlkan (Daydream Believer) Áströlsk gaman- mynd frá 1990. Moldríkur glaumgosi hittir stúlku sem er elskari að hestum en mönnum og þótt allt gangi á aftur- fótunum hjá honum upp frá því takast me& þeim gó& kynni. Leikstjóri: Kathy Mueller. A&alhlutverk: Miranda Otto, Martin Kemp og Anne Looby. Þý&- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Eldhugarnir (Fire Birds) Bandarísk spennumynd frá 1990 um þyrlusveit sem send er gegn kólumbískum eiturlyfjabarónum. Leik- stjóri: David Greene. A&alhlutverk: Nicholas Cage, Sean Young og Tommy Lee |ones. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. desember j* 09.00 Me&Afa 10.15 Gulur, rau&ur, grænn USTOtll og blár wr 10.30 Baldur búálfur 10.55 Ævintýri Vífils 11.20 Smáborgarar 11.45 Eyjaklíkan 12.15 Sjónvarpsmarka&urinn 12.40 Dagbók í darra&adansi 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 Krókur 17.15 Addams fjölskyldan 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20.45 BINGÓ LOTTÓ 22.05 Hvað me& Bob? (What About Bob?) Gamanmynd me& Bill Murray og Richard Dreyfuss f a&al- hlutverkum. Murray leikur Bob Wiley, fælnisjúkling af verstu gerö, og Dreyfuss er ge&læknirinn Leo Marvin sem reynir a& rétta honum hjálpar- hönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á subinu í þessu hrjá&a vi&undri. Leikstjóri myndarinnar er Frank Oz. 1991. 23.50 Á réttu augnabliki (Public Eye) Sagan hefst í New York ári& 1942. Vi& kynnumst Ijósmyndar- anum Leon Bernstein sem hefur næmt auga fyrir listrænni hliö-sorans í undir- heimum borgarinnar og er alltaf fyrst- ur á vettvang þegar eitthvab hrikalegt er a& gerast. I a&alhlutverkum eru |oe Pesci, Barbara Hershey og Stanley Tucci. Leikstjóri er Howard Franklin: 1992. Stranglega bönnub börnum. 01.25 Eftir mi&nætti (Past Midnight) Ung, barnshafandi kona er stungin til bana og eiginmab- ur hennar er dæmdur fyrir mor&ib. Fimmtán árum si&ar er hann látinn laus. Félagsrá&gjafinn hans er ástfang- inn af honum og reynir af öllum mætti a& trúa á sakleysi hans en þa& er ekki au&velt. A&alhlutverk: Rutger Hauer og Natasha Richardson. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 03.05 Refskák (Paint it Black) A&alsögupersónan er myndhöggvarinn jonathan Dunbar sem hefur mikla hæfileika en véla- brögö ástkonu hans og umbo&smanns koma í veg fyrir aö hann fái ver&skuld- a&a vi&urkenningu. A&alhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland og Martin Landau, Leikstjóri: Tim Hunter. Strang- lega bönnub börnum. 05.00 Dagskrárlok Sunnudagur 11. desember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Lengri lei&in heim 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „Úr himnum ofan" 15.00 Brestir og brak 16.00 Fréttir 16.05 Voltaire og Birtíngur 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib, Húsvör&urinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Lilja Eysteins Ásgrimssonar 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshorniö 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 11. desember 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.25 Hlé 12.15 Eldhúsiö 12.30 Yrkjum ísland 14.30 Jól í óbygg&um 16.00 Listin a& stjórna hljómsveit (2:2) 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóláleiö til jar&ar (11:24) 18.05 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Undir Afríkuhimni (25:26) 19.20 Fólkiö í Forsælu (23:25) 19.45 Jól á leiö til jar&ar (11:24) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 í skjóli regnbogans Mynd unnin í samvinnu Magnúsar Gu&mundssonar og TV2 í Danmörku. ( myndinni er gerö ftar- leg rannsókn á starfsemi Greenpeace viba um heim, fjármálum þeirra, tengslum vi& hryöjuverkasamtök og sérstaklega er rannsökub fortíö Da- vids McTaggart, eins helsta lei&toga Greenpeace si&astlibin 12 ár. 21.40 List og lý&veldi Leikhús, dans og ópera. Lý&veld- issagan frá sjónarhóli menningar og lista.Umsjónarma&ur er Kristín Atla- dóttir. Framlei&andi: Nýja bfó. 22.40 Helgarsportiö íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr- ópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 23.05 Gull Abrahams (Abraham's Gold) Þýsk bíómynd frá 1990 um Bæjara sem hafa ólíkar sko&anir á framferði nasista í seinna stribi. Myndin hlaut sérstök ver&laun áhorfenda á kvikmyndahátibinni í Cannes. A&alhlutverk leika Hanna Schygulla, Gunther-Maria Halmer, Daniela Schötz og Robert Dietl. Leik- stjóri: Jörg Graser. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 11. desember j* 09.00 Kollikáti jÆ.09.25 íbarnalandi r£SWo2 09.45 Köttur úti í mýri ^ 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferbalangar á fur&uslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Listaspegill 12.00 Áslaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.05 Lagakrókar (L.A. Law) 21.05 Jóladagskráin 1994 Jóladagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum. Stöð 2 1 994. 21.35 Fimmburarnir (The Million Dollar Babies) Nú verö- ur sýndur fyrri hluti þessarar sann- sögulegu framhaldsmyndar um bandarísku fimmburasysturnar sem áttu heldur ömurlega æsku. Me& hlutverk systranna fimm ári a& aldri fara Samantha Giililand, Erin Morris- Vanasse, Emily Gilliland, Brooke Gilli- land og Grace Morris-Vanasse. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld.(1:2) 23.15 60 mínútur 00.05 Bugsy Glæpaforingjarnir Meyer Lansky, Charlie Luciano og Benjamin Bugsy Siegel rá&a lögum og lofum í undir- heimum New York-borgar. Þeir á- kve&a a& færa út kvíarnar og Bugsy fer til Los Angeles til a& hasla sér völl þar. Þar kemst hann fljótlega í kynni vi& kvikmyndastjörnur frá Hollywood og heillast af hinu Ijúfa lífi en jáó mest af leikkonunni Virginiu Hill sem gengur undir viburnefninu Flam- ingóinn. A&alhlutverk: Warren Beatty, Annette Bening, Harvey Keitel og Elliott Gould. Leikstjóri: Barry Levinson. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02.15 Dagskrárlok Mánudagur 12. desember 06.45Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribgeirsson- 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kalda&arnesi 14.30 Aldarlok 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel 18.30 Kvika 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" leiklesib ævintýri fyrir börn 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist á sibkvöldi 23.10 Hvers vegna? 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 12. desember 15.00 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (41) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jól á leib til jar&ar (12:24) 18.05 Þytur (laufi (11:65) 18.25 Hafgúan (4:13) 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 19.45 Jóláleib tiljar&ar (12:24) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.45 Þorpib (4:12) (Landsbyen)Danskur framhalds- myndaflokkur um glebi og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hede- gaard. A&alhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Saren 0stergaard og Lena Falck. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 21.10 Ævi og samtib Jesú (2:3) 2. þáttur: Hver var Jesús? (The Life and Times of Jesus) Banda- rískur heimildarmyndaflokkur í þremur þáttum um líf og starf Jesú Krists. í þessum þætti er fjallab um manninn Jesúm. Þý&andi: Gylfi Páls- son. Þulir: Magnús Bjarnfrebsson og Anna Hinriksdóttir. 22.05 Músin í horninu (1:2) (The Mouse in the Corner) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lögreglu- fulltrúa í Kingsmarkham. A&alhlut- verk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Seinni þátturinn ver&ur sýndur á þriðjudagskvöld. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Vi&skiptahorni& Umsjón: Pétur Matthíasson fréttama&ur. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 12. desember 09.00 Sjónvarpsmarkabur- 0SlðS2 12.00 HLÉ ^ 17.05 Nágrannar 17.30 Vesalingarnir 17.50 Móses 18.15 Táningarnir í Hæ&agar&i 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Matreiðslumeistarinn Nú fer a& styttast í jólin og í kvöld sýnir Sigur&ur L. Hall okkur hvernig útbúa má stórglæsilegt veisluborð sem upplagt væri a& hafa f fjöl- skylduboði á annan íjólum. Á bo&stólum er m.a. sænsk jólaskinka, norskt villibrá&arpaté, 3 tegundir af síld frá „Köben" og kartöflu- og eplasalat, svo eitthvaö sé nefnt. Allt hráefni, sem notab er, fæst (Hag- kaup. Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dag- skrárgerb: María Maríusdóttir. Stö& 2 1994. 21.40 Fimmburarnir (The Million Dollar Babies) Þa& er komib a& seinni hluta þessarar ein- stöku, sannsögulegu framhalds- myndar um fimmburasysturnar sem aldar voru upp á kaldranalegan hátt í skjóíi bandarískra yfirvalda. (2:2) 23.20 Rósastríbib (War of the Roses) Barbara Rose tek- ur upp á þeim ósköpum a& láta sér detta í hug hvernig lífib væri án Oli- vers, eiginmanns síns. Hún kemst a& því a& þab væri yndislegt og sækir því strax um skilnab. Hún vill a&eins halda húsinu en Oliver þverneitar a& flytja út og heimiliö breytist í vígvöll. Rætin gamanmynd me& Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. 1989. Bönnub börnum. 01.15 Dagskrárlok Símanúmeríb er 631631 Faxnúmerib er 16270 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavik frá 9. tll 15. desember er ( Vesturbæjar apótekl og Háaleltis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18888. NeyóarvaktTannlæknafélags Islands er sfarfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnartjöröur: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- fek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og öl skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apötek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunadíma búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvod aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opid i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Ketlavfkur: Opió vlrka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiðlil kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjanns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: l.desember 1994. Mánaðargrelóslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........35,841 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........36.846 Heimilisuppbót...............................12,183 Sérstök heimilisuppbót...................... 8,380 Bamalífeyrir v/1 bams..........i............10.300 Meðlagv/1 barns ........................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjutífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur......,.......................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreióslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hved barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hved bam á framfæri ....142.80 ( desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót, 30% vegna desémberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggíngaraukinn er reiknaður inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt. GENGISSKRÁNING 09. desember 1994 kl. 10,48 Opinb. vlðm.gengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 68,95 69,13 69,04 Sterlingspund ....107,43 107,73 107,58 Kanadadollar 49,81 49,97 49,89 Dönsk króna ....11,139 11,173 11,156 Norsk króna ... 10,022 10,052 10,037 Sænsk króna 9,145 9,173 9,159 Finnskt mark ....14,108 14,150 14,129 Franskur franki ....12,714 12,752 12,733 Belglskur frankl ....2,1215 2,1283 2,1249 Svissneskur franki. 51,47 51,63 51,55 Hollenskt gylllnl 38,95 39,07 39,01 Þýsktmark 43,62 43,74 43,68 ítölsk líra ..0,04228 0,04242 0,04235 Austurrlskur sch ....1.6,197 6,217 ’ 6,207 Portúg. escudo ....0,4266 0,4282 0,4274 Spánskur peseti ....0,5209 0,5227 0,5218 Japansktyen ....0,6873 0,6891 0,6882 írskt pund ....105,53 105,89 105,71 Sérst. dráttarr 99I93 100I23 100I08 ECU-Evrópumynt.... 83,32 83,58 83,45 Grisk drakma ....0,2829 0,2839 0,2834 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 - AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.