Tíminn - 10.12.1994, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 10. desember 1994
Stjörnuspá
fCL Steingeitin
/\Q 22. des.-19. jan.
Þaö ríkir allsherjardoöi yfir
steingeitinni í dag. Þaö er
þó skárra en aö láta alls-
herjar-goöann ríkja yfir sér.
Ásatrúarmenn kunna aö
vera á ööru máli.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Lága drifiö fram eftir degi
en allt vitlaust í kvöld. Guð
hjálpi þér, ef ólystugar
hugsanir þínar ná fram að
ganga. Ekki verða aörir til
þess.
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Fariö veröur í verslunarferð
í Kringluna í dag og skiptir
þá ekki máli hvar á landinu
fólk í þessu merki býr. Af
þessu mun hljótast átroön-
ingur mikill, enda erum við
aö tala um 20.100 manns.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Fimmfaldur — fimmfaldur
— fimmfaldur — fimmfald-
ur — fimmfaldur — fimm-
faldur — fimmfaldur —
fimmfaldur — fimmfaldur
— fimmfaldur — fimmfald-
ur. Verður maöur ekki að
vera með?
Bang.
Nautið
20. apríl-20. maí
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Óstuð á þér í dag. Breiddu
sæng yfir höfuö upp úr há-
degi.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Hæ.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Börn í merkinu eiga gleöi-
legan dag í vændum. Mikið
veröur um heppileg fórnar-
lömb til eineltis og prump
og hor í ríkum mæli. Þessar
elskur.
Meyjan •
23. ágúst-23. sept.
Þú vilt ekki vita hvaö dag-
urinn ber í skauti sér.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þaö veröa átök hjá þér og
manninum í kvöld. Sem
sagt: aftanátök.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporðdrekinn verður yfir-
máta snjall og hvers manns
hugljúfi. Ekki veröur góöa
skapið í askana látiö, en
eigi aö síöur skilar það betri
aröi en margt annaö, sé til
langs vegar litið. Þetta verö-
uröu aö segja þeim sem eru
næst þér og láta þá læra af.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn er brothætt
vera, eins og spá undan-
gengins árs hefur sannað
og sýnt landsmönnum.
Honum veröur því hlíft í
dag, enda á barmi tauga-
áfalls.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
Fimmtud. 29/12
Sunnud. 8/1 kl. 16.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Söngleikurinn
Kabarett
Frumsýning i janúar
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Slml11200
Stóra svibib kl. 20:00
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Mibvikud. 28/12 kl. 17.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
í kvöld 10/12. Uppselt.
Sibasta sýning
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir.
Gaukshreibrib
eftir Dale Wasserman
Föstud. 13/1.
Litla svibib
Dóttir Lúsífers
eftir William Luce
Aukasýning í kvöld.
Allra síbasta sýning
Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
G reibslukortaþjónusta
UMFERÐAR
RÁÐ ^
KR0SSGÁTA
1 r-j rm
m
f 8 p '
m
■ W
r n r
p u
r J ML
216. Lárétt
1 varsla 5 rík 7 skessa 9 féll 10
klett 12 kvendýr 14 er 16 hagnaö
17 lofa 18 elska 19 kraftur
Lóörétt
1 kúst 2 þvo 3 ílát 4 kaldi 6 skyn-
söm 8 hljóðfæris 11 jarðsetja 13
bindi 15 álit
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt
1 þökk 5 árnar 7 róma 9 kú 10
plast 12 svil 14 kúf 16 iöa 17
flæsu 18 stó 19 trú
Lóbrétt
1 þorp 2 káma 3 krass 4 mak 6
rúlla 8 óljúft 11 tvist 13 iður 15
fló
z/ÐmMAumFAÐqmErrf-
WAÐFmRJómmó/A/vm
OCH S£(V FRITIDS ÖCH
SKOLAN - PVSSCL Py S"
SEL pvsíel !l
vThat'Af&lljl
'i L Pvssbu i£r ^
DYRAGARÐURINN
KUBBUR