Tíminn - 17.12.1994, Qupperneq 2
2
Wmtem
Laugardagur 17. desember 1994
Umræba um
kynlífsrugl fjör-
leg í Fréttum
fyrir dómstóla
„Þetta bréf var meb slíkum
sóbaskap og skítkasti ab ég
mun fara rétta leiö meb þetta
og láta stefna Árna Finnssyni
fyrir dómstóla," sagbi Magnús
Gubmundsson kvikmynda-
gerbarmabur í samtali vib
Tímann í gær. „Nú er hann
búinn ab ganga of langt og á
yfir sér refsimál."
Skömmu áður en kvikmynd
hans og TV2 í Danmörku var
sýnd í ríkissjónvarpinu sendi
Arni bréf til RÚV þar sem óskab
er eftir að myndin verbi ekki
sýnd hér á landi, en Árni Finns-
son er starfsmaður Greenpeace í
Gautaborg.
Eitt af því sem haldib er fram í
bréfinu til RÚV er ab sögn
Magnúsar ab hann er sakabur
um ab vera félagi í Kú klúx klan.
Ábur hafbi hann verib sakabur
um þab í Svíþjób ab vera félagi í
subur-amerísku daubasveitun-
um. Einnig mun Árni segja í
fyrrgreindu bréfi ab Magnús
hafi ekki verib kjörinn maður
ársins í Japan. Magnús segir ab
þab hafi tekib stuttan tíma ab
leiba hib rétta í ljós.
Ríkissjónvarpib endursýnir
myndina í skjóli regnbogans á
sunnudag kl. 13.20. Þau mistök
urbu vib sýningu myndarinnar í
síðustu viku að tímasetning
hennar var röng í dagblöðum
og hefur fólk kvartab yfir því ab
hafa misst af myndinni af þeim
sökum. ■
Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara
Tímans í Vestmannaeyjum.
„Þab er til leib út úr kynlífs-
rugli ef fólk vill. Ég er algerlega
á móti því ab afbrigbilegt kynlíf
verbi sett inn í kennsluefni
grunnskóla og framhaldsskóla
þar sem þab er „félagslega smit-
andi". Þjóbfélagib þarf ab sýna
kærleika og hlýju en tala samt
vib þá í sannleika. Sannleikur-
inn gerir þá frjálsa eins og okk-
ur hin," segir Snorri Óskarsson,
safnabarhirbir x Betel í Vest-
mannaeyjum, í grein sem hann
skrifabi í vikublabib Fréttir í
Vestmannaeyjum fyrir
skömmu. Þar skrifar hann um
homma og lesbíur og er ekkert
ab liggja á skobunum sínum
frekar en fyrri daginn. Hann
segir samkynhneigb lærba
hegbun og bendir á ab rann-
sóknir sýni ab árangur á meb-
ferb á „kynvillu" er jafnmikill
eba betri en árangur sem næst
vegna annarra hegbunarvanda-
mála. Hann vitnar í rit þar sem
segir ab fyrrverandi hommi
hafi gerst kristinn og komist yf-
ir „kynvilluna".
Viðbrögð vib grein Snorra voru
mikil og bárust svargreinar í
næsta tölublabi Frétta, m.a. frá
Percy B. Stefánssyni, varafor-
manni Samtakanna 78. Hann seg-
ir í greininni: „ekki er ætlunin ab
svara hér lágkúrulegum hneyksl-
Frá Tónlistarskóla Borg-
arfjaröar:
Söngdeildar-
tónleikar
Frá Olgeiri Ragnarssyni, fréttaritara Tím-
ans í Borgarnesi.
Jólatónleikar Tónlistarskóla Borg-
arfjarbar standa nú yfir. Síbustu
tónleikarnir í þessari tónleikaröb
eru tónleikar Söngdeildarinnar en
þeir verba í Borgarneskirkju laug-
ardaginn 17. desember kl. 14:00.
Lög tengd jólahátíbinni skipa
ab venju stóran sess í dagskránni.
Tónleikarnir nk. laugardag eru
öllum opnir og hvetur skólinn
fólk til ab líta upp frá erli hvers-
dagsins og fá sér örlitla andlega
næringu. ■
issögum, sem greinarhöfundur
kýs að nota sér til stubnings.
Enda ljóst, þegar greinin hefur
verib lesin, ab þab er þab eina
sem hann hefur haft sér til stubn-
ings í villu sinni. Sögur verba til
vib skrif sem þessi frá Betel."
Percy bendir á ab Snorri spyrji
hvab valdi samkynhneigb en hafi
ekkert svar, en verst þykir Percy
fullyrbing Snorra ab kristnir söfn-
uðir sýni góban árangur í meb-
ferb þeirra sem vilji rétta af hegb-
un sína. „Svona loforb um betra
líf, ef þú afneitar þér sjálfum er
engum til sóma og stórhættuleg.
Margur hefur í örvæntingu sinni
snúið sér til sértrúarsafnaba,
vegna fordóma í þjóbfélaginu...
Árangurinn, hver er hann? Meiri
vanlíban, dýpri örvænting og
hatur á sjálfan sig sem mann-
eskju." Percy segir að endingu ab
hann vilji ekki flokka fólk eftir
því hvern þeir elska heldur vilji
hann virba skobanir og tilfinn-
ingar annarra. „Sagt er ab þeir
sem ibka ekki réttlætib heyri ekki
gubi til. Mér finnst rangt ab segja
„sannleikurinn gerir ykkur
frjálsa" og nota svo sína útgáfu af
sannleikanum til ab gera þá
ófrjálsa."
Ekki stób á svari Snorra í Betel í
næstu Fréttum, sem ber yfirskrift-
ina „Bragarbót á skynvilluna!"
Hann segir samkynhneigba ekki
heibarlega í sínum málflutningi
þegar verib sé ab kalla skrif sín
fordóma. Hann sé ekki sá fyrsti né
síbasti sem fær þessa klisju ab
vera fordómafullur þegar málefni
„kynvillunnar" ber á góma. Hann
ítrekar fyrri afstöbu ab þab sé eng-
an veginn vib hæfi ab kenna vib-
kvæmum unglingum um sam-
kynhneigb „þar sem menn vita
ab hún hefst frekar vib umræbur
en af hormónastarfsemi."
„Ég sem boba kristna trú er
frekar stimplabur sem sér-, ofsa-
eba bókstafstrúar burtséb frá því
hvort verkin mæli meb trú minni
á Jesú Krist. Þab er aubvelt ab
halda fólki i fjötrum hugarfarsins
þegar menn hokra í andlegum
torfbæjum skobana og hégilju al-
menningsálitsins vegna þess ab
þeir hræbast orbaleppa eins og
fordóma eba sértrú," segir Snorri í
lokin. ■
Flautaðu, ef þú dettur!
aftur, og veldur það að sjálfsögðu ir tneiðslum sem hindra þá f að gagn. Með flautu getur manneskja
töluverðum standa upp, gctur liðið langur tími með !«♦••»« -n4/t0tVrk gefið kraftm-
í gœr var þess minnst ab Starfsfrœbsiunefnd fiskvinnslunnar hefur haldib 100 fundi frá þvíhún tók til starfa. Á
myndinni eru f.v. Elínborg Magnúsdóttir fiskverkunarkona frá Akranesi, Arnar Sigurmundsson formabur Samtaka
fiskvinnslustöbva og Gissur Pétursson sem hefur verib starfsmabur nefndarinnar frá árinu 1986.
Tímamynd: CS
Starfsfrœösla í fiskiönaöi á tímamótum:
Um 10 þúsund manns
hafa sótt námskeiö
Um 10 þúsund manns hafa
sótt námskeib Starfsfræbslu-
nefndar fiskvinnslunnar frá
því hún hóf starfsemi haust-
ib 1986. Á ári hverju lætur
nærri ab 700-800 starfsmenn
sæki grunnnámskeib starfs-
fræbslunnar, auk þess sem
vaxandi fjöldi fiskvinnslu-
fólks sækir þau sérnámskeib
sem nefndin stendur fyrir á
hverju ári.
Hinsvegar bendir margt til
þess ab starfsmenntun og hefð-
bundib nám í sjávarútvegi
standi á tímamótum. í nýút-
kominni skýrslu, sem unnin
var ab tilstublan menntamála-
rábherra og sjávarútvegsráb-
herra, er m.a. lagt til ab sett
verði á laggirnar Fræbslumib-
stöb sjávarútvegsins. Þar er gert
ráb fyrir ab miðstöðin stubli ab
og standi fyrir námskeibahaldi
fyrir starfsfólk sjávarútvegsins,
landvinnslufólk jafnt sem sjó-
menn, stjórnendur sem þjón-
ustuabila.
Samkvæmt kjarasamningum
er þab skilyrbi fyrir setu á nám-
skeibum Starfsfræbslunefndar-
innar ab starfsfólkib hafi feng-
ib kauptryggingarsamning og
unnib vib fiskvinnslu í minnst
tvo mánubi. En vegna óvissu
um framtíb kauptryggingar-
samningsins hefur þab m.a.
komib til tals í vibræðum Sam-
taka fiskvinnslustöbva og
Verkamannasambands íslands
ab námskeibahald verbi ekki
lengur skilyrt vib kauptrygg-
ingarsamning ab sögn Agústar
Elíassonar, framkvæmdastjóra
Samtaka fiskvinnslustöbva.
Skiptar skobanir eru um málib,
og m.a. telur Elínborg Magnús-
dóttir í fiskvinnsludeild VMSÍ
þab ekki koma til greina ab
breyta þessu fyrirkomulagi á
meban starfsöryggi fisk-
vinnslufólks er jafn ótryggt og
þab hefur verib. En ab aflokn-
um grunnnámskeibum hækka
dagvinnulaun fiskvinnslufólks
um rúmar 3 þúsund krónur á
mánubi auk þess sem þab fær
starfsheitib sérhæfbur fisk-
vinnslumaður.
Á blaðamannafundi í gær
kom m.a. fram ab Starfs-
fræbslunefndin býbur upp á 30
mismunandi starfsmenntunar-
námskeib sem um eitt hundr-
ab leibbeinendur kenna vítt og
breitt um landib. Þá er náms-
efnib sífellt ab taka breyting-
um vegna síbreytilegra krafna,
tækninýjunga og breyttum
vinnsluabferbum. Um þessar
mundir er t.d. verib ab gefa út
þrjá nýja námsefniskafla, Af-
urðir og markabir, Innra eftirlit
og um Launakerfi í fiskvinnslu.
Auk námskeiba hefur Starfs-
fræbslunefndin stabib fyrir
margskonar kynningu í sjávar-
útvegi, m.a. meb útgáfu mynd-
bands og kynningarrita, stubl-
ab ab aukinni fræbslu um sjáv-
arútveg í grunnskólum og í
fyrra stób hún fyrir íslands-
móti í handflökun. Á undan-
förnum árum hefur nefndin
fengib á fjárlögum um 10-12
miljónir króna en nefndin
heyrir undir sjávarútvegsráðu-
neytið. ■
Greenpeace reyndi aö koma i veg fyrir sýningu
myndarinnar I skjóli regnbogans eftir Magnús Guö-
mundsson og TV2 í Danmörku í íslenska sjónvarpinu
— endursýning kl. 13.20 á sunnudag. Magnús segir:
Mun stefna Áma