Tíminn - 17.12.1994, Síða 7

Tíminn - 17.12.1994, Síða 7
Laugardagur 17. desember 1994 8MtM 7 Þorskveibar á Islandsmiöum: Þorskur aðeins sem mebafli? Mjólkursamlag Borgfiröinga ÍBorgarnesi. Tímamynd: pjetur Fulltrúarráb Mjólkursamlags Borgfiröinga staöfesti samkomulag viö Mjólkursamsöluna: Deilu um eignarhald á MS er nú lokiö „Vib erum hræddir um ab þetta verbi niburstaban og því verb- um vib ab grípa strax í taum- anna svo þetta verbi ekki sá veruleiki sem vib þurfum ab búa vib um ókomin ár," segir Kristján Þórarinsson, stofnvist- fræbingur LÍÚ og formabur Samstarfsnefndar um bætta umgengi um aublind sjávar. Svo kann ab fara ab sá þorskur sem berst á land af íslandsmibum á næstu árum veibist abeins sem mebafli meb öbmm fisktegund- um og þá einkum meb ýsu og ufsa. Þessi framtíðarsýn markast m.a. af þeirri skobun ab til þess að hægt verbi að byggja þorsk- stofninn upp ab nýju verði að draga enn frekar en orbib er úr sókninni í þorskinn. En á undan- förnum árum hefur þorskstofn- inum hrakab nær stööugt og afl- inn einatt verið umfram vísinda- leg ráðgjöf. Þessu til viðbótar má gera ráð fyrir að veiddur afli sé Fundur formanna heilbrigbis- nefnda sveitarfélaga á höfub- borgarsvæbinu, haldinn 15. desember, hefur sent frá sér þessa samþykkt: Formenn heilbrigðisnefnda á höfuðborgarsvæðinu hafa fjallað um skýrslu Hollustuverndar ríkis- ins frá því í október 1994 um „Niðurstöður úttekta á tíöni salm- onellu og „campylobacter" í hrá- um alifuglaafurðum 1991-1994". Svo sem fram kemur í skýrslunni er salmonellumengun í kjúkling- töluvert meiri en opinberar afla- tölur gefa til kynna ef marka má sögusagnir um útkast og landan- ir framhjá vigt. í áfangaskýrslu Samstarfs- nefndar um bætta umgengni um auðlind sjávar, er m.a. lagt til að mönnum verði ekki bætt upp skerðing í þorski með því að auka ýsukvótann. Þar er ennfremur lagt til að dregið verði úr nánast hreinum þorskveiöum. Þessu til viðbótar hefur sjávarútvesgráð- herra lagt til að vísindalegri ráð- gjöf verði fylgt út í ystu æsar og ýjað að því að á næstunni verði tekin upp svokölluð aflaregla í samræmi við niðurstöður sam- eiginlegs vinnuhóps á vegum Hafró og Þjóðhagsstofnunar. En aflaregian kveður á um það að ekki megi veiða meira en sem svarar 22% úr þorskstofninum árlega, en þó þannig að hámarks- þorskaflinn verði ávalit undir hættumörkum. ■ um á íslandi alltof mikil. í ljós hafa komið alvarlegar brotalamir í framkvæmd innra gæðaeftirlits í alifuglaeldi þannig að heilsu al- mennings hefur verið ógnað og er það óviðunandi ástand. Þeirri áskorun er beint til yfir- dýralæknis og Hollustuverndar ríkisins að reglum sem í gildi eru um salmonellumengun í alifugl- um verði framfylgt svo að öryggi neytenda verði tryggt, segir í fréttatilkynningu frá formanna- fundinum. ■ Fundur í fulltrúarráði Mjólk- ursamlags Borgfirbinga sam- þykkti í gær samkomulag sem Kaupfélag Borgfirbinga gerbi vib Mjólkursamsöluna í Reykjavík um endurskipu- lagningu á mjólkurvinnslu á Sub-Vesturhorni landsins. Þegar Tíminn fór í prentun leit einnig út fyrir ab fundur í Mjólkurbúi Borgfirbinga, sem er framleibendasamvinnufé- lag og var stofnað í vor, staö- festi einnig samninginn enda ab miklu leyti sömu abilar í bábum samtökum. Með staðfestingu þessa sam- komulags eru deilur Kaupfélags Borgfirðinga og Mjólkursam- sölunnar um eignarhald síðar- nefnda fyrirtækisins úr sög- unni. Að sögn Þóris hafi meb þessu samkomulagi verið stað- fest eignaraðild Kaupfélagsins að Mjólkursamsölunni. Fyrir utan þær 250 milljónir króna, sem greiðist úr úreldingarsjóði, greiðir Mjólkursamsalan 75 milljónir króna fyrir eignarhlut í samsölunni, auk viöbótar sem hlutdeild í hagræðingu. Nokk- ur óánægja hefur verið meðal starfsmanna Mjólkursamlags Borgfirbinga og fleiri aðila í Borgarnesi vegna þeirrar ákvörðunar að úrelda skuli mjólkursamlagið og leggja starfsemi þess niður í núver- andi mynd á næsta ári. Að sögn Þóris Páls Guðjónssonar kaup- félagstjóra vinna nú á bilinu 15-20 manns við mjólkur- vinnsluna og hann segir ætlun- ina ab útvega því fólki vinnu vib önnur störf. í því sambandi er verið að skoða matvælagerð af ýmsu tagi, s.s. ostagerð og fleira, en að sögn Þóris eru þess- ar hugmyndir ekki enn full- mótabar. Þórir Páll segir að hér sé um ab ræða hagræðingu í mjólkur- iðnaði og í raun tilfærslu á verkefnum. Viðræður hafi átt sér stað vib fulltrúa Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík, Osta og smjörsölunnar og Mjólkur- bús Flóamanna. í því sambandi er verið að skoða ýmsa mögu- leika, en áfram verður starfandi í mjólkursamlaginu áfengis- átöppun, pizzugerð og fram- leiðsla á ávaxtagrautum, en við þessa framleiðslu hafa starfað um 20 manns. Nú þegar hafi verið gengið frá því að safagerð færist frá Mjólkurbúi Flóa- manna til Borgfirbinga. Varðandi þau ummæli ab stöðvun mjólkurvinnslu sé eitt mesta áfall sem bæjarfélagið hafi orðib fyrir í hátt í þúsund ár, segir. Þórir að þab sé vart hægt ab tala um áfall þegar skipt er um atvinnustarfssemi og sami fjöldi fólks haldi vinnu. Þab megi ekki gleyma því að á vegum Kaupfélagsins hafi orðið til á bilinu 40-50 störf, vib kjötvinnslu og með opnun Hyrnunnar. Það megi ekki heldur gleyma því að við úreldingu eru greidd- ar um 250 milljónir króna, en það tilboð standi ekki lengi. Það sé skynsamlegra að úrelda við slíkar aðstæður, en að vera hreinlega skikkaður til þess án þess að fá nokkuð fyrir sinn snúð, því óhjákvæmilega verði ab koma til aukinnar hagræð- ingar í þessum iönaði. „Ég held að þetta sé fyrst og fremst tilfinningalegt mál að mjólkurvinnsla skuli eftir úr- eldingu ekki fara fram í Borgar- nesi. Ég held að þab sé stóra málið, en við ætlum okkur svo sannarlega að tryggja þessu fólki vinnu áfram," segir Þórir Páll Guðjónsson ab lokum. ■ Heilbrigöisyflr- völd fylgist með salmonellu Þunglyndur (?) sjáandi í tímaritinu Nýir tímar spáir upphafi tímabils náttúruhamfara á íslandi nœsta sumar, og aö höfuöborgin veröi óbyggileg eftir hamfarir 2004-2008: Eins og Reykjanesskaginn brotni frá landinu" „Um mibjan júní 1995 hefst hrina jarbskjálfta á Suöur- landi. Smásprungumyndan- ir verba en ekkert hraungos veröur ab sinni. Þessi jarb- skjáftahrina slær óhug á fólk. íbúar Hveragerbis og Selfoss verba mest fyrir barb- inu á jarbskjálftunum. Þessi jarbskjálftahrina er fyrirbobi náttúruhamfara sem verba á Suburlandi haustib 1995," segir í framtíbarspádómum fyrir árin 1995 til 2008 og birtast í tímaritinu Nýir tím- ar, sem var ab koma út. Segir þar að tímaritið hafi leitaö til sjáanda sem kemur frá landsbyggbinni. Vibkom- andi sé þó nokkuð þekkt per- sóna fyrir önnur störf og vilji ekki láta nafns getið til þess ab geta haldið friðhelgi heimilis og fjölskyldu. Blaðið segist ab- eins birta forsýni um þær nátt- úruhamfarir sem sjáandinn segist sjá fyrir, sem leiða muni af sér „gerbreytingu á búsetu og lifnaöarháttum þjóðarinn- ar eftir aldamót, ef rétt reyn- ist," eins og segir í blaðinu. Bent er á ab hér sé abeins um forsýni að ræða og allt í heim- inum hverfult. Sjáandinn skiptir hamfaratímabili á ís- landi í þrjú tímabil: 1995- 1998, 1998-2004 og 2004 til 2008. Um næsta ár, upphafsár þessara fyrirfram séðu ham- fara, segir að jarðskjáftar í júní séu fyrirboði. Öflug jarð- skjálftahrina ríði yfir á Suður- landi næsta haust. í kjölfarið hefjist eldgos úr jarðspmngu sem gýs hrauni og ösku og rennur mikið hraun úr spmn- gunni. „Því mibur verður mikið eignatjón I Hveragerði og á Selfossi og rask á báðum stöð- um vegna jarðskjáftanna," segir sjáandinn. Hann segir að aska valdi tjóni, ekki hraun. Rakin em tímabilin fram til 2008 og þær lýsingar ófagrar, gos víða um land, meðal ann- ars í Bláfjöllum, Kötlu og í Snæfellsjökli. Miklar breyting- ar verði á öllum landháttum. En sjáandinn, þótt þunglynd- ur virðist vera, segir ab þjóðin spjari sig vel og muni standa vel saman og að það verbi aör- ar þjóðir sem leiti til okkar eft- ir aðstoð í formi matvæla, en ekki öfugt!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.