Tíminn - 17.12.1994, Síða 11

Tíminn - 17.12.1994, Síða 11
Laugardagur 17. desember 1994 11 KORTAMAPPAIBILINN Vönduð sem passar í hanskahólfið eða hurðar- vasann. Inniheídur tvö kort af landinu og þrjá auka plast- vasa fyrir smurbók bílsins, skoðunarskífti Kærkomin gjöf fyrir bíleigandann. Verð kr 1950.- Haraldur Sturlaugsson, framkvœmdastjórí Haraldar Böövarssonar hf. á Akranesi, og Ceir Cunnlaugsson, fram- kvæmdastjórí Marels hf., vib nýju skurbarvélina í húsakynnum HB á Akranesi. Tímamynd Pjetur Ný skurðarvél með tölvusjón afhent HB á Akranesi Hjá Haraldi Böbvarssyni hf. á Akranesi hefur veriö sett upp ný skurbarvél meb tölvusjón frá Marel hf. og er þetta fyrsta vélin sem sett er upp hér á landi. Hér er um ab ræba vél, sem sker fiskflök í bita meb ná- kvæmni og afköstum, sem mannshöndin ræbur ekki vib, og gerir kleift ab stórauka af- köst vib framleibslu á fiskbit- um, auk þess sem nýting hrá- efnis eykst til muna. Samstarf þessara tveggja fyrir- tækja vib þróun skurbarvélarinn- ar hefur stabib á annab ár, en endanleg gerb hennar var sett upp hjá Haraldi Böbvarssyni í ág- úst síbastlibnum. Á mibvikudag- inn var undirritubu fulltrúar fyr- irtækjanna samning um kaup á þessari skurbarvél, auk flæbi- og pökkunarlínu, og er heildarupp- hæb samningsins um 54 millj- ónir króna. Niburskurburinn fer þannig fram ab fyrst er flakinu rennt í gegnum þrívíddarmyndavél og síban er hagkvæmasta nýting reiknub út eftir forskrift frá fram- leibslustjóra. Ab því loknu renn- ur flakib í gegnum skurbarvél, sem búin er hárbeittum tölvu- stýrbum hnífum og þverskera þeir flakib. Skurburinn er beinn og skemmir ekki flakib. Vélin sker allt ab tíu skurbi á sekúndu og algengt er ab hún skeri frá eitt þúsund og upp í tvö þúsund kíló á klukkustund, en þab fer þó eft- ir stærb bitanna, flakastærb og fleiri þáttum. Nákvæmni skurbarvélarinnar er mun meiri en nokkurn tíma er hægt ab búast vib af manns- hendinni og sker hún nibur 75 gramma bita meb fimm gramma nákvæmni. Stærri bita sker vélin meb 6% hámarksfrávikum af þyngd bitans. Á undanförnum ámm hafa kröfur kaupenda í æ meiri mæli beinst ab því ab í bobi séu stabl- abar stærbir fiskflaka og auknar kröfur um útlit. Ástæban er sú ab veitingahúsaeigendur vilja ab bitarnir líti eins út á diskum gesta, sem sitja hlib vib hlib, auk þess sem stablabar stærbir aub- velda alla matreibslu. Þetta markmib hafi ekki nábst á vibun- andi hátt meb handskurbi. Vib þróun vélarinnar hefur þess verib sérstaklega gætt ab vinna ab fyrirkomulagi fyrir framan og aftan skurbarvélina. T.d. má tengja flokkunarband vib hana, sem skilar ákvebnum afurbum völdum saman, á fyrir- fram valda stabi. Þetta er sérlega hagkvæmt til skömmtunar í pakkningar. Samningurinn um afhendingu á flakavinnslukerfinu hljóbar eins og ábur sagbi upp á 54 millj- ónir króna og er einn sá stærsti sinnar tegundar hér á landi. Mar- el hf. afhendir Haraldi Böbvars- syni hf. tvær flæbilínur meb MP/3 framleibslueftirlitskerfi, ásamt niburskurbarvél, sam- tengdri vib tvöfalda vigtarein- ingu og 14 stööva flokkunar- og pökkunarlínu. Fyrirkomulag vinnslu er hannaö af Ingólfi Árnasyni tæknifræöingi og eru línurnar aö hluta smíöabar hjá Skipasmíöastöb Þorgeirs og Ell- erts hf. á Akranesi. ■ „Já, þetta er fyrsta hendingin úr þessu vinsæla sönglagi, Smaladrengurinn, vib Ijób Steingríms Thorsteinssonar," sagbi Skúli Halldórsson vib Tímann um titilinn á nýjum geisladiski sem hann er ab gefa út nú fyrir jólin, en disk- urinn heitir „Ut um græna grundu". Um lagiö sjálft segir Skúli aö þetta sé eitt af þess- um lögum sem fæddust al- sköpub, en almennt megi segja ab slík lög séu bestu lög- in. „Ég held ab ég hafi ekki veriö nema svona 3 mínútur aö semja þetta lag," sagbi Skúli. Geisladiskurinn „Út um græna grundu" er gefinn út í tilefni áttræbisafmælis Skúla, sem var þann 28. apríl sl., en þá var efnt til mikilla tónleika honum til heiöurs í íslensku Óperunni. Tónleikarnir voru hljóöritaöir og er valiö efni af þessum tónleikum á disknum, í bland viö annaö og eldra efni tónskáldsins frá ýmsum tím- um. Skúli Halldórsson hefur veriö mikilvirkt tónskáld, allt frá því aö hann tók lokapróf í tón- smíöum frá Tónlistarskóla Reykjavíkur áriö 1947 til þessa Skúli Halldórsson. dags. Eftir hann liggja tónverk af ýmsum toga: sönglög, píanó- verk, hljómsveitarverk, forleik- ir, kantötur, svítur, fúgur og sinfónía, svo dæmi séu tekin. Á geisladisknum getur ab líta ýmis sýnishorn af þessari tón- verkasmíö, en fjöldi þekktra söngvara kemur fram auk val- inkunnra hljóöfæraleikara. Samtals eru 22 verk á geisla- disknum, sem tekur 76 mínút- ur í spilun. ■ GEFUM • • IStANni J0LAGJ01 Eflum þekkingu á okkar eigin landi og gefum í síandskort í j ólagj öf. Stjórn vélstjóra sty&ur sjúkraliða Fundur stjórnar Vélstjórafélags íslands, haldinn 13. desember >1., lýsir yfir stubningi viö bar- ittu sjúkraliöa fyrir bættum kjörum sér til handa. Fundur- inn harmar þaö hvab verkfall þeirra hefur stabiö lengi og komib niöur á þeim sem síst skyldi, sjúkum og öldrubum, sem ekki geta séb um sig sjálfir. Fundurinn átelur vibsemjend- ur sjúkraliöa fyrir ab hafa ekki strax tekiö upp alvöru kjaravib- ræöur vib þá, meb þaö aö markmiöi ab tryggja þeim sam- bærilegar kjarabætur og abrir í hópi heilbrigöisstétta hafa not- ib. ■ VEGGKORT Fallegt íslandskort úr plasti með upphengi semhentaríflest herbergi heimilisins. Stærð 50x60 cm. Verð kr 1450.- . ~ FUSSLUSPIL Tværgerðir pússluspila með íslands- kortifyrir alla alaurshópa. Verð kr 300.- og 1800.- KORTASAGAISLANDS I. og fl. bindi eftir Harala Sigurðsson. Stórvirki í íslenskri menningarsögu. Verðkr 14.500.- Glæsileg listaverk kortagerðar- manna miðalda. Verð kr 1950. Gefum íslenslcaLr jólagjafir. LANi MÆLINGAR 'SLANDS KORTAVERSLUN • LAUGAVEGI178 • REYKJAVÍK • SÍMI 91 - 680 999 Skúli Halldórsson meb afmœlisgeisladisk: „Út um græna grundu" samið á þrem mínútum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.