Tíminn - 17.12.1994, Page 14

Tíminn - 17.12.1994, Page 14
14 fifwtlftt Laugardagur 17. desember 1994 Með sínii nefi Jólin eru handan viö hornið og því eölilegt aö jólalögin séu í fyrirrúmi í þættinum að þessu sinni. í dag veröa lögin tvö. Þaö fyrra er trúlega eitt allra vinsælasta lagið á þessum árstíma hjá öllum aldurshópum, Bjart er yfir Betlehem eða Jólastjarnan eins og ljóðið heitir víst hjá höfundinum, Ingólfi Jónssyni frá Prestsbakka. Seinna lagið heitir Jólin allstaðar og hefur náð miklum vinsældum, einkum í flutningi Ellýjar Vilhjálms sem söng það inn á plötu fyrir mörgum árum. Síðan hafa ýmsir sungið þetta lag og mun það m.a. talsvert sungið af kórum og er t.d. eitt þeirra laga sem hinn efnilegi STAFF-kór, kór starfs- manna Frjálsrar fjölmiðlunar og tengdra fyrirtækja, hefur á efnisskrá sinni. Góða söngskemmtun! BJART ER YFIR BETLEHEM G Bjart er yfir Betlehem, C D7 G blikar jólastjarna. G 2 1 0 0 0 3 Stjarnan mín og stjarnan þín, C D7 G stjarnan allra barna. G Em Var hún áður vitringum C D7 G vegaljósið skæra. G D7 Em Am Barn í jötu borið var, D7 G Em C G barnið ljúfa kær-a. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir, fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. D7 X 2 1 3 0 4 JÓLIN ALLSTAÐAR C Am Em Jólin, jólin allstaöar F G7 C með jólagleöi og gjafirnar. Dm Am Börnin stóreyg standa hjá H7 Em G7 og stara jólaljósin á. C C Am C Jóla klukkna bobskap ber F G7 C um bjarta framtíð handa þér F G C A og brátt á himni hækkar sól, Dm G F C við höldum heilög jól. Aktu eins qg þú vilt að aorir aki! ÖKUM EINS OG MENN! IUMFERÐAR RÁÐ Eftirréttir á jólum Ckartfotte, Ru.sse efitirréttu/0 1 góð ljós rúlluterta Fromas: 2egg 1 1/2 dl sykur Safi úr 1 sítrónu + raspað hýði af 1/2 sítrónu 5 blöð matarlím (1 msk. sjóðandi vatn) 2 1/2 dl rjómi (1 peli) Rúllutertan er skorin í sneiðar og raðað þétt í botn og hliðar á skál eða kringlóttu formi. Fromasinn: Eggjarauðurnar hrærðar vel saman með sykrinum, sít- rónusafa og hýði bætt út í. Matarlímið br'ætt, kælt, haft ylvolgt og sett út í eggjahrær- una í mjórri bunu, hrært í á meðan. Eggjahvíturnar stíf- þeyttar. Rjóminn þeyttur og blandað varlega saman við. Síöast er svo eggjahvítunum blandað út í. Þá er fromasinn tilbúinn og honum hellt var- lega í skálina með rúllutertu- sneiðunum. Látið standa á köldum stab í 2-3 klst. Hvolft á fallegt fat eöa disk. 6Tóloús 4 egg 100 gr sykur 200 gr Toblerone súkkulaði 1/2 1 rjómi Rjóminn er þeyttur. 2 eggja- hvítur stífþeyttar. Sett til hlið- ar. 2 eggjaraubumar og 2 heil egg þeytt létt og Ajóst með sykrinum. Söxuðu súkkulað- inu blandað saman við eggja- hræruna. Þeytta rjómanum blandað varlega út í og síðast er þeyttu eggjahvítunum blandað saman við. Sett í form og inn í frysti í ca. 6 klst. minnst. Söxubu súkku- labi stráð yfir ísinn þegar hann er borinn fram og sér- staklega fallegt er að hafa nokkur rauð kokkteilber, með stilk, ofan á. Góöur (LamaidoL&s 1 tsk. vanillusykur 5-6 dl kaldur hrísgrjóna- grautur Möndlur Sykri og vanillusykri bland- að saman vib hrísgrjónagraut- inn. Þeyttum rjómanum blandað saman við. Sett í fal- lega skál og söxuðum möndl- um stráð yfir. Góð rauð sósa borin með í skál eða könnu. T.d. 1/2 dós niðursoðin jarð- arber (safinn jafnaður með smávegis kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni) bor- in fram heit eða köld. RisafaMoLnde, 1/2 1 rjómi 2 msk. sykur 2 tsk. vanillusykur 7 dl soðinn hrísgrjóna- grautur 4 mandarínur 50 gr möndlur Rjóminn er þeyttur, sykri og vanillusykri blandað út í rjómann. Rjómanum blandað varlega saman við hrísgrjóna- grautinn. Mandarínubátum og muldum möndlum bland- að út í grautinn, sem svo er settur í fallega glerskál. Skreytt með möndlum og mandarínubátum. Berið góða jarðarberjasósu meb, heita eða kalda. Og munið eftir heitu möndlunni! 2 1/2 dl þeyttur rjómi 2 msk. sykur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.