Tíminn - 17.12.1994, Page 24
Vebrfb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Subvesturmib: NA- stormur eba rok V-til á mibum,
en allhvöss eba hvöss SA og A-átt annars stabar og skúrir eba slydduél.
• Faxaflói, Breibafjörbur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: NA-
rok eba ofsavebur og rigning fram eftir degi.
• Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarba- og Norb-
vesturmib: NA-rok og slyadu- eba snjóél.
• Norburland eystra og Norbausturmib: NA-hvassvibri eba storm-
ur á mibum en víbast talsvert hægari til landsins og él.
• Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
mib: SA- stormur og slydda eba rigning. SV- og S-kaldi og skúrir upp úr
hádegi, fyrst S-til.
• Subausturland og Subausturmib: S- stinningskaldi og skúrir.
Víöa pottur brotinn í tölvuhugbúnaöi viö útreikning á launum og í starfskjörum launafólks.
Félag starfsfólks í veitingahúsum:
Ranglega útfærðir launa-
seblar og vitlaust reiknað
„Það er töluvert um þaö að
hugbúnaðarkerfi í tölvum,
sem reikna út laun, séu ekki
í lagi, auk þess sem þau
standast ekki lög eða samn-
inga. Kerfin útfæra ekki
launaseöla eins og á að gera
og sum þeirra reikna ekki
rétt. Þannig að viö munum
leggja nokkuð þunga
áherslu á þaö aö hugbúnað-
arkerfi viö launaútreikninga
verði löggilt og tekin út af
aðilum vinnumarkaðarins,"
segir Guðbjörn Jónsson hjá
Félagi starfsfólks í veitinga-
húsum.
leika í tölvuhugbúnaði við
launaútreikninga í veitinga-
húsageiranum en í öðrum at-
vinnugreinum, vegna þess að
þar reynir einatt meira á kerf-
ið.
Sérstaklega í þeim tilvikum
þegar þarf að útfaera vaktaálag
og annaö þvíumlíkt, reikna út
orlofstíma út frá summu sem
fengin er út frá mörgum sam-
ansöfnuðum þáttum. Þar fyrir
utan hefur veriö kvartaö und-
an stimpilklukkum vegna
rangra upplýsinga um unnar
vinnustundir.
Þá hefur það faerst í vöxt að
rekstraraðilar veitingahúsa
virða ekki gerða samninga um
vaktavinnu starfsfólks og í
mörgum tilfellum hefa starfs-
menn ekki fengið 13 þúsund
króna desemberuppbótina.
Vaktir eru felldar niður með
litlum eöa engum fyrirvara í
þeim tilgangi að fella niður
launagreiðslur fyrir þann
hluta vaktarinnar sem við-
komandi aðili er ekki að
vinna.
í orðsendingu, sem FSV hef-
ur sent rekstraraöilum veit-
ingahúsa, er þeim bent á að
þeim sé skylt að uppfylla Iág-
marks starfskjör eftir ákvæð-
um kjarasamninga félagsins,
hvort sem þeir eru bundnir
honum á forsendum samn-
ingsréttar eða lögbundnir
honum samkvæmt lögum um
starfskjör launafólks.
Að gefnu tilefni hefur FSV
einnig bent rekstraraðilum
veitingahúsa á að samningar
einstakra starfsmanna og at-
vinnurekenda um lakari kjör
en kveðiö er á um í almennum
kjarasamningum séu ógildir. ■
Hann segir að auk framkom-
inna aðfinnslna vegna tölvu-
hugbúnaðar við útreikning
launa, þá sé einnig ýmislegt
athugavert við sumar stimpil-
klukkur sem tengdar eru við
tölvur. Hann segir að þetta
vandamál sé ekki einungis
bundið viö veitingahúsin,
heldur þekkist einnig í öðrum
atvinnugreinum. Hinsvegar
telur hann aö launafólk verði
meira vart við meintan veik-
49 einstaklingar í umsjá Ceöverndar— víötœk samvinna í umönnun
geösjúkra bœtir ástandiö og lofar góöu:
Geðfatlaðir af götunni
„Á götunni um þessar mundir
eru ekki eins margir og var síb-
astlibib vor, þó alltaf séu ein-
hverjir á götunni í þeim skiln-
MAL DAGSINS
12,5%
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
ítf Kemur til greina ab
leggja nibur Tann-
87,5% lœKnadeild Háskólans í
sparnabarskyni?
Spurt er: A aö gera Ingimund Sigfússon í Heklu
aö sendiherra?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
ingi ab gististabur næstu daga
og vikna er ekki öruggur. En
þab er libin tíb ab fólk sé bók-
staflega úti í kuldanum, sem
betur fer," sagbi Sigrún Frib-
finnsdóttir, framkvæmdastjóri
Gebhjálpar, í samtali vib Tím-
ann. Samtökin vinna í nánu
sambandi vib ýmsa abila og
hefur ástandib batnab á furbu
stuttum tíma eba síban í mars.
Nýlega sagbi Lára Björnsdóttir,
félagsmálastjóri Reykjavíkur-
borgar, í blabinu ab síbastlibib
vor hefbu 38 gebfatlabir borgar-
ar nánast verib á götunni.
Sigrún sagbi ab vissulega væri
ástandib bágt hjá mörgum, en
samvinna ýmissa abila hefbi
skilab góbum árangri á stuttum
tíma og ástandib væri mun betra
en i vor. Gebhjálp hefur tekib
inn 10 sjúklinga á vistheimili vib
Bámgötuna, og fimm á Vestur-
götuna. Hún sagbi ab margir
væru í óömggri búsetu, færu í
gistiskýlib, sumir væru einhvern
tíma í leiguherbergi, en yrbu oft
ab yfirgefa húsnæbib vegna
óæskilegrar hegbunar. Þab væri
allur gangur á þessum málum. Á
götunni væru alltaf einhverjir,
en ástandib væri til muna betra
en fyrr.
Gebhjálp rekur stubnings-
þjónustu, sem sinnir 49 erfib-
ustu einstaklingum í borginni,
og margir á biblista. Sú starfsemi
hófst í mars síbastlibnum. Hún
hefur absetur ab Bárugötu 19.
Sjö manns vinna þar ab því ab
abstoða gebfatlaba einstaklinga.
Þab er ab þakka mjög góðri sam-
vinnu vib Félagsmálastofnun
borgarinnar ab unnt er ab bjóba
þessa abstob og halda opnum
vistheimilum, auk þess sem rík-
issjóbur leggur sitt til. Sagbi Sig-
rún ab samvinnan, sem væri ný
af nálinni, lofabi mjög góðu, en
auk þessa hefbi skapast ágæt
samvinna vib lögregluna. ■
Tímamynd GS
Jólatré úr
varahlutum
Starfsmenn verkstæðis Bifreiða
og landbúnaðarvéla þurfa ekki
að ganga í kringum jólatréö,
sem þeir hafa komiö sér upp á
verkstæðinu, heldur láta þeir
jólatréð sjálft snúast í hringi.
Jólatréb er ólíkt flestum jóla-
trjám að því Ieyti að það er búið
til úr varahlutum úr bifreiðum
og tengt við þurrkumótor, sem
snýr því hring eftir hring. Á
myndinni eru hönnuðir jóla-
trésins, þeir Eyjólfur Ó. Jónsson
og Davíð Garðarsson bifvéla-
virkjar. ■
^KONFEKT
íslensjkt
„/uida
Sími 53466