Tíminn - 11.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.01.1995, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 11. janúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin aO 22. des.-19. jan. Þaö er ekkert grín aö vera svín. Því muntu kynnast í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Tilvalið ab skella sér til Rio de Janeiro eftir hádegib. Stjörnurnar sjá fram á ferðalag hjá fólki í þessu merki á næstunni og skora á sem flesta aö taka þátt í kjötkveðjuhátíðinni þar syðra. Fiskarnir <CX 19. febr.-20. mars Þú verður Ólafur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ferö í eftirminnilega verslunarferð í dag. Þegar þú ætlar að kaupa fjólublá vínber þá finnurðu bara græn og svo verða niöur- soðnu sveppirnir útrunnir. Lausnin á þessum hremm- ingum felst í að fresta mat- arinnkaupunum til morg- uns. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður glaður í dag og ánægður með sjálfan þig. Það er í sjálfu sér full ástæða til. Nú ertu búinn aö mæta á réttum tíma í vinnuna þrjá svörtustu morgna alheimsins á með- an fjöldi fólks lýgur upp á sjálft sig og börnin og breiðir upp fyrir haus þegar klukkan glymur og gnístir tönnum. En ekki þú. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður ýktur í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Fólk í þessu merki verður venju fremur heimspakt og öll lífsins svör verða fundin áður en hamsatólgin kraumar með signa fiskin- um í kvöld. Lítið verður þeim hins vegar úr verki. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú ert fullstrekktur nú og stjörnurnar mæla með nuddi og heitum pottum. Líkaminn er hús þitt, hugur og fley. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verbur á tölfræöilegu nótunum í dag og veltir fyrir þér vinningshlutfall- inu í víkingalottóinu. Jújú. Vogin 24. sept.-23. okt. Pottþéttir yfirburðir hjá þér í dag. Vertu aggressívur og taktu keppinauta þína í kennslustund. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn heldur áfram á lygna sjónum, enda kaos- ið orbið kosmos í huga hans. Traust. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður tvíeggjaður í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla svib kl. 20:00 Sími11200 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson í kvöld 11/1 kl. 20.00 ■ Á morgun 12/1 kl. 20.00 Sunnud. 15/1 kl. 16.00 - Mibvikud. 18/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftirjóhann Sigurjónsson 50. sýning laugard 14/1 Föstud. 20/1 - Föstud. 27/1 Fáar sýningar eftir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 14/1 -Laugard. 21/1. Fáar sýningar eftir • Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince. Þýbandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd: Cretar Reynisson. Búningar: Elin Edda Árnadóttir. Dansahöfundur: Katrín Hall. Lýsing: Lirus Björnsson. Tónlistarstjóri: Pétur Crétarsson. Leikstjóri: Cubjón Pedersen. Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heibrún Backman, Eggert horíeifsson, Cublaug E. Ólafsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurbsson, Jóna Cubrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jóns- son, Margrét Helga lóhannsdóttir, Pétur Einars- son og hröstur Cubbjartsson. Dansarar: Aubur Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Cubmunda H. Jó- hannesríjttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Cubmundsdóttir. Hljóm- sveit: Eiríkur Öm Pálsson, Eyjólfur B. Alfrebsson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías ílemstock, Þórbur Högnason og Pétur Crétarsson. Frumsýning 13. janúar. Uppselt 2. sýn. mibv.d. 18/1. Crá kort gilda. Órfá sæti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda. Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Örfá sæti laus 5. sýn. mibv.d. 25/1. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Orfá sæti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýbing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og jóhann Sigurbarson. Frumsýning föstud. 20/1 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. mibvikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 6. sýn. á morgun 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Uppselt 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Örfá saeti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 15/1 kl. 14:00 Sunnud. 22/1 kl. 14:00 Sunnud. 29/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 14/1. Uppselt Fimmtud. 19/1. Nokkur sæti laus Fimmtud. 26/1. Nokkur sæti laus Laugard. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Nokkur sæti laus Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Hvarfékkstu þessi sætu, stóru, bláu augu?" „Þau fylgdu með hausnum sem ég fékk." KROSSI ? QATA wrm /ð— v L % r- ■ L ■ 234. Lárétt 1 sögn 5 þátt 7 frábrugöin 9 belti 10 gömlu 12 kvísl 14 hag 16 skop 17 fátækur 16 geymir 19 kver Lóbrétt 1 könnun 2 hreinn 3 harma 4 flissaði 6 tímabil 8 tælir 11 furða 13 smáalda 15 stía Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 þurs 5 okkur 7 álfa 9 rá 10 leiöi 12 iðni 14 kíf 16 jór 17 armar 18 kná 19 nið Lóðrétt 1 þjál 2 rofi 3 skaði 4 bur 6 ráöir 8 lexían 11 iðjan 13 nóri 15 frá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.