Tíminn - 11.01.1995, Blaðsíða 14
14
Mi&vikudagur 11. janúar 1995
DAGBOK
Mibvikudagur
11
januar
11. dagur ársins - 354 dagar eftir.
2.vlka
Sólriskl. 11.04
sólarlag kl. 16.08
Dagurinn lengist
um 5 mínútur.
Kristján Kristjánsson
sýnir í gallerí Úmbru
Á morgun, fimmtudaginn
12. janúar, opnar Kristján
Kristjánsson myndlistarmaöur
tíundu einkasýningu sína í
gallerí Úmbru, Amtmannsstíg
1. Nefnist hún „Tólf andlit
tímans".
Á sýningunni eru tólf
myndir unnar með klippi-
tækni (collages) tileinkaöar
hverjum mánuði ársins og eru
hugsaðar sem tímatalsmyndir
(almanak) framtíðar. Hver
mánuður hefur sitt andlit,
sem sýnir áferð hans, tilfinn-
ingu og geöslag. Mánuðunum
fylgja gamlar íslenskar vísur.
Félag eldri borgara
á Suburnesjum
Félagsvist á Glóðinni í
Keflavík kl. 15 í dag.
Janúar
Mörsugur á miðjum vetri
markar spor í gljúfrasetri.
Gjábakki, Fannborg 8
I dag milli kl. 14 og 16
kynnir Félag eldri borgara
starfsemi sína. Einnig verða
kynntar ferðir til útlanda á
vegum Landssambands aldr-
aðra.
Byrjað er að skrá á þorra-
blótið, sem veröur laugardag-
inn 21. jan., í síma 43400.
Hafnargönguhópurinn:
Gengib mebfram
strönd Skerjafjarbar
í kvöld, miðvikudaginn 11.
janúar, fer HGH eina af sín-
um vinsælustu gönguleiöum.
Farið verður frá Hafnarhúsinu
kl. 20 og gengið með Tjörn-
inni, um Háskólasvæðið að
Sundskálavík. Síðan með
ströndinni eftir nýja göngu-
stígnum inn í Nauthólsvík og
um skógargötur Öskjuhlíðar
og Vatnsmýrina til baka að
Hafnarhúsinu. Val er um að
stytta gönguna og taka SVR á
leiðinni. Við upphaf ferðar
verður hafnsöguvaktin í
Hafnarhúsinu heimsótt. Allir
velkomnir í ferð með Hafnar-
gönguhópnum.
Kristján Kristjánsson er
fæddur í febrúar 1950. Hann
nam myndlist við Myndlista-
og handíðaskóla íslands 1969-
1973 og við Listaháskólann í
Stokkhólmi 1977-1981. Sýn-
ingar hans til þessa eru: Ný-
listasafnið 1992, gallerí B12
1991, gallerí Hallgerður 1987,
Ásmundarsalur 1987, gallerí
Langbrók 1983, Slunkaríki
1979, gallerí Suðurgata 7
1979, Neskaupstað 1977 og
gallerí SÚM 1977. Hann hefur
einnig tekið þátt í samsýning-
um.
Sýning Kristjáns stendur frá
12. janúar til 1. febrúar og er
opin þriðjudaga til laugardaga
frá kl. 13-18 og sunnudaga frá
kl. 14-18.
Leikfélag Mosfellssveitar:
Mjallhvít og dvergarn-
ir sjö
Leikfélag Mosfellssveitar
frumsýnir fjölskylduleikritið
Mjallhvíti og dvergana sjö í
nýrri leikgerð Guðrúnar Þ.
Stephensen fimmtudaginn
12. janúar.
Leikstjóri er Guðrún Þ.
Stephensen, Jens Hansson
Þegar komiö er af vegum meö bundnu slitlagi
\ % tekur tíma aö venjast breyttum aöstæðum
\ V FÖRUM VARLEGAI
UMFERÐAR
RÁÐ
samdi tónlistina, Jón Sævar
Baldvinsson gerði leikmynd,
Auður Ragnarsdóttir og Svafa
Harðardóttir hönnuðu bún-
inga og Alfreð Sturla Böðvars-
son lýsti sýninguna.
Með hlutverk Mjallhvítar
fer Dagbjört Eiríksdóttir,
Gunnhildur Sigurðardóttir fer
með hlutverk drottningarinn-
ar, en alls taka 24 leikarar þátt
í sýningunni. Sýningar eru í
Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ
laugardaga og sunnudaga kl.
15.
Samhliða hefur verið gefin
út hljóðsnælda með lögum og
textum úr sýningunni.
Húsdýragaröurinn op-
inn alit árib
Fjölskyldu- og húsdýragarð-
urinn hefur fengið nýtt síma-
númer á nýja árinu, númerið
er 5537700. Vakin skal at-
hygli á því að Húsdýragarður-
inn er opinn allt árið um
kring og verður hann opinn í
vetur á eftirfarandi tímum:
mánudaga 13-17
þriðjudaga 13-17
miðvikudaga lokað
fimmtudaga 13-17
föstudaga 13-17
laugardaga 10-18
sunnudaga 10-18
Breyting verður á þessum
opnunartíma í sumar, þegar
Fjölskyldugarðurinn tekur til
starfa; hann er aðeins starf-
ræktur á sumrin, en opinn
sem útivistarsvæði á veturna.
Pennavinur í Banda-
ríkjunum
15 ára stúlka, nemandi við
menntaskólann í Yuma í Ariz-
ona, óskar eftir pennavinum,
strákum eða stelpum.
Jennifer Shearer
11561 Via Montana
Yuma, Az. 85367
USA
Ný smurstöb í Garba-
bænum
Ný OLÍS-smurstöð hefur
opnað að Lyngási 11 í Garða-
bæ, en það eru bræðurnir
Arnþór Helgi og Jón Víkingur
Hálfdánarsynir sem reka
hana.
Á smurstöðinni er viö-
skiptavinum boðið kaffi með-
an piltarnir smyrja bílinn,
skipta um síur, athuga geymi,
kælivökva, rúðupissið og loft í
dekkjum, svo eitthvað sé
nefnt.
Á smurstöðinni eru auk þess
jón Víkingur (fjœr) og Arnþór
Helgi Hálfdánarsynir oð störfum
á nýju smurstöbinni.
seld og sett í pústkerfi og/eða
demparar. Þá er boðið upp á
alhliða þrif á bílnum og föst
verð á allri vinnu. Hægt er að
láta sækja bílinn og skila hon-
um viðskiptamönnum að
kostnaðarlausu, ef bíllinn er á
Stór- Reykjavíkursvæðinu.
TIL HAMINGJU
Þann 1. október 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Þingvaila-
kirkju af séra Önnu Maríu Pét-
ursdóttur, Hugrún Ólafsdóttir
og Jónas Páll Birgisson. Heimili
þeirra er aö Breiðumörk 5,
Hveragerði.
Ljósm. Sigr. Bachmann
Daaskrá útvarns oa siónvaros
Miðvikudagur 11.janúar 6.4S Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Le&urjakkar og spariskór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Hæ& yfir Grænlandi'' 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframa&urinn frá Lúblin 14.30Tahirih - Hin hreina 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á si°i 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Tónaspor 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 11. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (61) 17.50 Táknmálsfréttir fLJ' 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (40:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Hemmi Gunn tekur á móti gó&um gestum og skemmtir landsmönnum meb tónlist, tali og alls kyns uppá- tækjum. Dagskrárgerb: Egill E&var&s- son. 21.45 Hvíta tjaldib í þættinum eru kynntar nýjar myndir (bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd vi&töl vib leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerb: Valgerbur Matthíasdóttir. 22.10 Brá&avaktin (1:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brá&amóttöku sjúkrahúss. Handrits- höfundur er Michael Crichton. A&al- hlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þý&andi: Reyn- ir Har&arson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Brá&avaktin (1:24) Framhald 23.55 Einn-x-tveir Spá& í leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.10 Dagskrárlok Miðvikudagur 11. janúar 17.05 Nágrannar . 17.30 Sesam opnist þú f^SIu0'2 18.00 Skrifab í skýin W 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.15 Eirikur 20.35 Melrose Place (24:32) 21.25 Stjóri (The Commish II) (12:22) 22.15 Lífi&erlist Líflegur og skemmtilegur vi&talsþátt- ur me& Bjarna Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagib. 22.40 Tíska 23.05 Fjárkúgarinn (The Master Blackmailer) Sherlock Holmes skipuleggur stórkostlega á- ætlun til a& koma fjárkúgara, sem er miskunnarlausari en nokkur mor&ingi og bæ&i sleipari og eitra&ari en nokkur snákur, á kné. A&eins Sher- lock Holmes getur komist a& því hver ma&urinn er og neytt hann til a& koma fram í svi&sljósi&. A&alhlut- verk: |eremy Brett, Edward Hard- wicke og Norma West. Leikstjóri: Peter Hammond. 1992. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok
APÓTEK________________________________________
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavfk frá 6. tll 12. Janúar er I Apótekl Austur-
baejar og Brelðholts apótekl. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl
tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands
er starlrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjórður: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. janúar 1995.
Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full lekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimllisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 barns..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða ........'....15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbælur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar................,1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings............. 526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framlæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
10. Janúar 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandaríkjadollar 68,09 68,27 68,18
Sterlingspund.. 106,24 106,52 106,38
Kanadadollar... i 48,49 48,41
Dönsk króna... 8 11,262 11,245
Norsk króna.. 04 10,134 10,119
Sænsk króna 9,074 9,102 9,088
Finnskt mark ....14,235 14,279 14,257
Franskur franki ....12,798 12,836 12,817
Belgískur franki ....2,1468 2,1536 2,1502
Svissneskur franki. 52,79 52,95 52,87
Hollenskt gyllini 39,45 39,57 39,51
Þýskt mark 44,24 44,36 44,30
itölsk l(ra ..0,04189 0,04203 0,04292
Austurrfskur sch 6,285 6,305 6,295
Portúg. escudo ....0,4284 0,4300 0,4196
Spánskur pesetl 0,5100 0,5091
Japanskt yen ....0,6782 0,6800 0,6791
....105,19 105,53 99,70 105,36 99,55
Sérst. dráttarr 9940
ECU-Evrópumynt.... 83,84 84,10 83,97
Grlsk drakma ....0,2846 0,2856 0,2851
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPÁKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar