Tíminn - 20.01.1995, Page 2

Tíminn - 20.01.1995, Page 2
2 Föstudagur 20. janúar 1995 Atvinnulausum fjölgaöi um tœplega 1.700 í desember, en eru samt 880 faerri en í desember ári abur: Um 8.780 manns án vinnu á gamlársdag Tíminn spyr... Hafa fjölmiblar farib of geyst í umfjöllun sinni um snjóflób fyrir vestan? Mörbur Árnason, varaform. siba- nefndar BÍ: „Nei, ég fæ ekki séö þab. Aubvitað má deila um t.d. umfjöllun blab- anna í dag, sem sumum gæti kannski þótt svolítið rosaleg. En dagana sem þetta var að gerast fóru fjölmiðlar engan veginn offari, heldur sýndu alla þá tillitssemi sem unnt var. Eina spurningarmerkið, sem ég set vib fjölmiölunina þessa fyrstu daga, er þetta skrítna frétta- bann til klukkan 11, morguninn sem flóðib féll. En þab kom m.a. fram hjá talsmanni áfallahóps Rauöa krossins ab þetta hefði hamlab starfi þeirra." Séra Jón Einarsson í Saurbæ: „Ég vil ekki dæma um það hvort þeir hafi farið of geyst. Stundum finnst manni skorta á aö fjölmiölar gæti nægrar varúðar. Ég þekki það m.a. í gegnum mitt starf hvaö þeir eru oft fljótir ab reyna að gera frétt úr atburöum, án þess að hugsa nægilega um sárindi fólks og tárin sem þeir valda. Mér finnst hins vegar að sjónvarp og útvarp hafi gert þessu máli mjög gób skil og af- skaplega hlýlega. En sé það tilfellið að einhverjir aðstandendur hafi frétt það í fjölmiðlum að ástvinir þeirra hafi dáið, þá hafa þeir farið óvarlega. Slíkt má alls ekki verba." Kári Jónasson, fréttastjóri RÚV: „Ég tel að fréttastofa Útvarpsins hafi alls ekki farið of geyst í frétta- flutningi, en get ekki alveg dæmt um alía aðra fjölmiðla. Hvað varð- ar viðtöl við björgunarmenn og þá sem lentu í þessu, þá fórum við mjög varlega í sakirnar fyrstu dag- ana, kannski of varlega ab sumra mati. Sé á hinn bóginn litiö á ein- stök vibtöl, t.d. vib Hafstein Núma- son í gær, þá var þab tekið ab mjög yfirveguðu máli, að viðstöddum lækni. Ég held aþ.það hafi tekist mjög vel og líka hafi verið viss létt- ir fyrir Hafstein að tjá sig um málið og að hann hafi verið samnefnari fyrir marga sem lentu í þessu beint." Skráb atvinnuleysi jafngilti því ab tæplega 7.200 manns hefbu verib án vinnu allan desember- mánub. Þetta var hátt í 900 manns færra en í jólamánubin- um næsta ár á undan. í öllum landshlutum nema Vestfjörbum voru atvinnulausir nú færri en í desember í fyrra. Síbasta virkan dag desembermánabar voru tæp- lega 8.800 á atvinnuleysisskrám, eba um 1.600 fleiri en ab mebal- tali í mánubinum og nærri 2.500 fleiri en í nóvemberlok. Metþátttaka var í prófkjöri framsóknarmanna á Norbur- landi vestra, en formabur kjör- stjórnar telur ab um 2700 manns hafi kosib. Talning at- kvæba hófst í gær og var búist vib niburstöbu seint í gær- kvöldi. Talning hafbi tafist. Hún tefst vegna þess ab ekki tókst ab safna kjörgögnum saman, en norban óvebur meb mikilli snjó- komu gekk yfir Norbvesturland. Tæplega 7400 manns eru á kjör- skrá í kjördæminu, en þá eru tald- „Ég hef bebib eftir þessu í tvö ár og fagna því mjög ab geta bobib upp á þessa þjónustu," sagbi Jóhannes Jónsson, kaup- mabur í Bónus, í fyrradag. Handhafar kreditkorta geta nú verslað í Bónusbúðum, en kort þeirra hafa ekki, og eru reyndar ekki, tekin sem greibsla. Fólk fær í raun peninga ab láni í and- dyri búðanna frá kreditkorta- fyrirtækjunum, en greiðir síb- Fjöldi atvinnulausra í desember samsvaraði 5,6% af áætluöum mannafla á vinnumarkaði. Vinnumálaskrifstofan býst við að þeir verði töluvert fleiri í janúar- mánuði, eða á bilinu 6,3% til 6,8% af mannafla. Þaö samsvarar kringum 8.700 manns, eða álíka fjölda og á gamlársdag. Þótt atvinnulausir væru færri en í fyrra, haföi þeim fjölgað um allt land milli nóvember og des- ember, samtals um 1.700 manns (30%). Þar af bættust tæplega 400 ir þeir sem eru 16 ára og eldri. Prófkjöri framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra lauk á mánudag, en þá var búið að framlengja það tvívegis vegna veðurs. Upphaflega stóð til ab prófkjörinu lyki á sunnudags- kvöld. Báðir þingmenn Fram- sóknarflokksins í kjördæminu, Páll Pétursson og Stefán Guð- mundsson, gáfu kost á sér í fyrsta sæti listans. Kjörsókn var mest á heimaslóðum þingmannanna, á Sauðárkróki og í Austur-Húna- an úttektina meb peningum eba ávísun, sem kemur úr vélun- um. í Bónus í Holtagörbum kom í fyrradag úttektarvél fyrir Euro- card, hrabbanki frá SPRON, þar sem fólk getur tekib peninga að láni. í dag er svo væntanleg samskonar vél frá VISA. í minni Bónusbúðunum koma á næstu dögum lítil apparöt fyrir kreditkorthafa þar sem þeir geta við á höfuðborgarsvæöinu, en 1.300 (eða 53%) á landsbyggö- inni. j nóvember var hlutfall at- vinnulausra það sama, 4,3%, bæði í borginni og úti á landi. í desember hækkaði það í 4,8% meöal borgarbúa, en upp í 6,6% á landsbyggbinni. Að meöaltali fjölgaði atvinnulausum um 30% milli nóvember og desember, sem er samt hlutfallslega minni fjölg- un milli þessara mánaða en nokkru sinni síðan 1989. ■ vatnssýslu. Gert er ráð fyrir að 900-1000 manns hafi kosið á Sauðárkróki og í Rípurhreppi og Skaröshreppi. Þetta er svipað hlut- fall af íbúafjölda og í Austur- Húnavatnssýslu, en þar kusu rúm- lega 700 manns. Hátt á þriöja hundrað manns kusu á Siglufiröi. Búist er við ab tæplega 300 hafi greitt atkvæði í Vestur-Húna- vatnssýslu og á Hvammstanga og gert er ráð fyrir að 400-500 manns hafi kosið í Skagafirbi, Hofsósi og í Fljótum. ■ búið til tékka, eöa úttektarseðil sem sýnir að viðkomandi hafi tekið út tiltekna upphæð af kreditkortareikningi sínum. Allt, sem viðskiptavinir þurfa að hafa á hreinu, er PIN-númerið, leyni- númer reikningsins. Jóhannesi í Bónus hefur tekist hið ótrúlega, ab taka ekki kredit- kort með viðeigandi kostnaði, en taka þau samt á þann hátt sem lýst er hér á undan. ■ Strœtisvagnar Reykjavíkur: Tilraun gerb meb hjólagrind- ur á strætó Ákvebib hefur verib ab gera tilraun meb ab setja hjóla- grindur á strætisvagna í Reykjavík í sumar, þar sem farþegar geti hengt reibhjól sín. Ekki er ljóst hvar á vagn- ana grindurnar verba settar, en algengast er ab þeim sé komib fyrir framan á vögn- unum og þá hefur ekki verib ákvebib á hvaba leibum þær verba reyndar. Á fundi stjórnar SVR í októ- ber síðastliðnum var samþykkt að mynda starfshóp, sem hefja ætti undirbúning að því að setja hjólagrindur á tvo til þrjá vagna í tilraunaskyni, og skuli það gert næsta sumar. Starfs- hópnum var einnig falib að gera kostnaðar- og fram- kvæmdaáætlun. í framhaldi af þessu var kannað hvernig þess- um málum er háttað erlendis og kom í ljós ab það er æbi mis- jafnt. Að sögn Haröar Gíslasonar, skrifstofustjóra SVR, er það ekki algengt í nágrannalönd- unum að slíkar grindur séu settar á almenningsvagna, en þó þekkist það og þá sérstak- lega á lengri leiðum. Hann seg- ir það ekki ólíklegt að svo muni verða hér á landi einnig. Hörður segir ab þeir hjá SVR hafi orðið varir við áhuga fyrir því að grindum verði komib fyrir á vögnunum. Þá hafi á allra síðustu árum verið vax- andi áhugi fyrir hjólreiðum og þeim fari fjölgandi sem stundi slíka hreyfingu. ■ Kjarvalsstabir: Staba for- stöbumanns auglýst Á fundi borgarrábs Reykjavík- ur á þribjudag var samþykkt ab auglýsa stöbu forstöbu- manns Kjarvalsstaba lausa til umsóknar, en Gunnar Kvaran hefur gegnt þessari stöbu undanfarin ár. Þessi sam- þykkt gengur þvert á tillögu menningarmálanefndar borg- arinnar, sem lagbi til ab Gunnar yrbi endurrábinn. Sú ákvörðun borgarráðs að auglýsa stöðina er tekin meö til- vísun til bréfa frá Félagi ís- lenskra myndlistarmanna og stjórnar Sambands íslenskra myndlistarmanna, sem og til þess að í 3. gr. reglna um rétt- indi og skyldur starfsmanna Reykjavíkurborgar er kveðið á um þá meginreglu ab auglýsa sk'uli lausar stöður til umsóknar. Minnihluti í borgarráði lagði fram bókun þar sem vinnu- brögð meirihlutans voru gagn- rýnd, en hún fékk ekki hljóm- grunn. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar lagði til að Gunnar Kvaran yröi ráðinn til næstu sex ára sem forstöbu- maður Kjarvalsstaöa, en hags- munasamtökin, sem sendu borgarráöi bréf um þetta mál, lögðu meðai annars til að rábn- ingartíminn yrði styttur, auk þess sem augíýsa yrði stöbuna iausa til umsóknar. ■ Críbarleg þátttaka í prófkjöri Framsóknarflokksins á Norburlandi vestra: Um 2700 manns tóku þátt Nýjung í vibskiptaháttum á íslandi. Kreditkorthafar komast í vib- skipti vib Bónus: Fá peningalán í anddyrum búðanna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.