Tíminn - 20.01.1995, Page 14

Tíminn - 20.01.1995, Page 14
14 Föstudagur 20. janúar 1995 DAGBOK Föstudagur 20 janúar 20. dagur ársins - 345 dagar eftir. 3. vlka Sólriskl. 10.43 sólarlag kl. 16.35 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara af staö frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið opið öllum. Húnvetningafélagib Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. Paravist, góð verölaun, veitingar. Allir velkomnir. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Regnboginn sýnir: Hetjan hann pabbi í dag, föstudag, frumsýnir Regn- boginn frönsku gamanmyndina „Mon pére ce héros" eða Hetjan hann pabbi með stórleikaranum Gérard Depardieu í aðalhlutverki. Þetta er upprunaleg útgáfa vinsæll- ar gamanmyndar, sem svo var end- urgerð í Hollywood, einnig með Depardieu í aðalhlutverki. I kynningu á myndinni segir m.a.: „Þab er af sem áður var þegar André og litla dóttir hans, Vero, sprönguðu um og leiddust hönd í hönd. Nú er sú stutta orbin 15 ára, línurnar óaðfinnanlegar, buxurnar allt of þröngar og hún kallar pabba sinn André. André er fráskilinn og hann dreymir um ab nota sumar- fríið til að efla vinskapinn við telp- una sína. En fríið fer á aðra leið...." Meb hlutverk Vero fer Marie Gillain, en leikstjóri er Gérard Lauzier. Fyrirlestur í Norræna húsinu: Lettar og Líflendingar Sunnudaginn 22. jan. kl. 16 verður haldinn fyrirlestur í röbinni Orkanens oje í Norræna húsinu. Fjallar hann um Letta og Líflend- inga. Hrafn Harðarson bókasafnsfræð- ingur mun kynna sýnishorn af lett- neskum skáldskap. Sagt verður frá lettneskum dænum og lesin nokk- ur sýnishorn, en dænur eru lett- neskar þjóðvísur, sem lýsa mann- lííinu frá vöggu til grafar. Þá verða lesnar þýöingar á ljób- um lettneskra skálda og sagt frá þeim, m.a. Vizma Belsevica, Knuts Skujenics, Alexander Caks og fleir- um. Einnig ljóð eftir Líflendinginn Valts Ernstreits, sem yrkir á lí- flensku. En Líflendingar eru 300 manna smáþjóð í Lettlandi. Norræni kórinn mun syngja nokkur lettnesk þjóblög. Að lokum verður sýnd heimild- armyndin „Lífiska veislan". Mynd- in er 15 mín. að lengd og er með enskum texta. Allir eru velkomnir og abgangur er ókeypis. Gubni Bé á Feita Dé Sjaldan er ein báran stök í ellefu vindstigum, eins og var hér í höf- uðborginni í vikunni, því kátasti kokkur landsins, Guðni Bé, ætlar að skemmta gestum Feita Dé, eða Feita Dvergsins um þessa annars ágætu helgi. Guðni verður án efa í fantaformi og mallar eitthvað gómsætt í eyru verburbarinna gesta. Feiti Dvergurinn opnar kl. 16 á föstudögum og er opinn til 03. Aft- ur opnast dyr Dvergsins á laugar- dag kl. 14 og þar er opið sleitulaust til kl. 03 aðfaranótt sunnudags. Munib! Enski boltinn og bjór á boltaverði. Starfsfólkið í vetrarúlp- unum og í rífandi stuði, segir í frétt frá Feita Dvergnum, Höfðabakka 1. Útvarpsstöbin Sígilt FM 94,3: Sent út allan sólar- hringinn Útvarpsstöðin Sígilt FM 94,3 sendir nú út dagskrá allan sólar- hringinn til Reykjavíkur og ná- grennis. Stöðin flytur sígilda tón- list af ýmsu tagi, helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söng- leiki, djass og dægurlög frá fyrri áratugum. Dagskráin er fjármögn- ub með auglýsingum. Sígilt FM sendir út á tíðninni FM 94,3. Útvarpið er deild í fjölmiðla- fyrirtækinu Myndbær h.f. Fram- kvæmdastjóri þess er Jóhann Bri- em, en dagskrárstjóri útvarpsrásar- innar Sígilt FM er Guömundur S. Kristjánsson. Kaffileikhúsiö: Sápa sýnd í allra síö- asta sinn Leikþátturinn Sápa eftir Auði Haralds verður sýndur á morgun, laugardag, í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í allra síðasta sinn. Sápa var opnunarverk Kaffileik- hússins og hafa á annab þúsund manns séb sýninguna. Leikkonur Sápu eru þær Edda Björgvinsdótt- ir, Guölaug María Bjarnadóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir, Margrét Gubmunds- dóttir og Sigrún Gylfadóttir. Leik- stjóri er Sigríbur Margrét Guð- mundsdóttir. Eftir sýninguna mun hin stór- skemmtilega hljómsveit Kósý skemmta gestum Kaffileikhússins, en það var einmitt í Kaffileikhús- inu sem hljómsveitin sló fyrst í gegn. Taflfélag Reykjavíkur: Börnum og unglingum boöiö á skákæfingu Taflfélag Reykjavíkur býður börnum og unglingum 14 ára og yngri á ókeypis skákæfingu á morgun, laugardag, kl. 14. Æfingin er haldin í félagsheimil- inu að Faxafeni 12. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin. Samhliða æfingunni geta þeir sem vilja spreytt sig á skákverkefn- um. Verkefnin skiptast í þrjú stig, Brons, Silfur og Gull, og er sérstök viðurkenning veitt fyrir hvert stig. Brons-stigið er auðveldast og ættu flestir ?ð hafa gaman af að reyna við þab. Taflfélagið útvegar töfl og klukk- ur og því þurfa þátttakendur ekkert að hafa með sér til að geta tekið þátt í æfingunni. Tónleikar í Keflavíkur- kirkju Á morgun, laugardag, verða tón- leikar í Keflavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 17. Flautuleikararnir Guð- rún Birgisdóttir og Martial Nardeau ásamt Pétri Jónassyni gítarleikara flytja vandaða og fjölbreytta efnis- skrá. Þessa vikuna hafa þau verið að leika fyrir nemendur grunnskól- anna og Fjölbrautaskólans, sem hluta af kynningarátaki í skólun- um undir nafninu „Tónlist fyrir alla". Tónleikarnir á morgun eru lokaliður kynningarinnar. Að- göngumiðar verða seldir við inn- ganginn, en nemendur á grunn- skólaaldri, félagar í Tónlistarfélagi Keflavíkur og Félagi eldri borgara fá ókeypis aðgang. Þorrablóti frestaö Þorrablóti sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem halda átti laugar- daginn 21. janúar, er frestað um óákveðinn tíma. Dósla sýnir í Café 17 Myndlistarmaðurinn Dósla (Hjördís Bergsdóttir) hefur opnað einkasýningu sína í Café 17 á Laugaveginum. Þetta er 6. einka- sýning Dóslu, en seinast sýndi hún í Héraðsbókasafninu á Blönduósi 1993. Auk þess hefur hún tekið þátt í 3 samsýningum. Dósla stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands á ár- unum 1974- '79 við Textildeild eft- ir tveggja ára fornám, 1985-'87 vib Kennaradeild og 1987-'88 við Mál- aradeild skólans. Á sýningunni í Café 17 eru olíu- málverk og verk unnin með bland- aðri tækni. Dósla býr á Hvolsvelli þar sem hún hefur vinnustofu sína og er myndmenntakennari við Hvols- skóla og Sólvallaskóla á Selfossi. Sýningin er opin á verslunartíma verslunarinnar 17 og stendur til 14. febrúar. Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 20. janúar 6.45 Veourfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir x\. J' 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: Regnbogar myrk- ursins 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnirog auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, sóla" 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 RÚREK -djass 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru naubsyn: íslenskar kaup- skipaslglingar 21.00Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.27 Orb kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Píanótónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 20. janúar 17.00 F rettaskeyt A\ 17.05 Leibarljós (68) 17.50 Táknmélsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna (22:26) 18.25 Úr ríki náttúrunnar. Froskdýr 19.00 Fjör á fjölbraut (15:26) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Samhugur í verki Landssöfnun vegna náttúruhamfar- anna í Súbavik. Bein útsending úr sjónvarpssal. í þættinum verbur fylgst meb söfnuninni, rætt vib Vig- dísi Finnbogadóttur, forseta íslands, og fjallab á margvíslegan hátt um at- burbina í Súbavík og þau vandamál sem hljóta ab koma upp í kjölfar þeirra. Fjöldi tónlistarmanna kemur fram í þættinum: Bernadel- strengja- kvartettinn leikur og Egill Ólafsson, Diddú og Bergþór Pálsson syngja, en Bergþór mun fiytja frumsamib lag og texta Ómars Ragnarssonar, sem ort- ur var í tilefni sorgaratburbanna í Súbavík. 21.10 Rábgátur (6:24) (The X-Files) Bandarískur sakamálaflokkur byggbur á sönnum atburbum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar ebilegar skýringar hafa fundist á. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.05 Bróbir Cadfael Líki ofaukib (Brother Cadfael: One Corpse Too Many) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir metsöluhöfundinn Ellis Peters. Sögusvibib er England á miböldum. Hér kynnumst vib munkinum veraldarvana, Cadfael, sem einnig er slyngur spæjari og upplýsir hvert sakamálib af öbru. Leikstjóri er Cordon Theakston og abalhlutverk leika Derek jacobi og Sean Pertwee. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 The Eagles á tónleikum (The Eagles: Hell Freezes Over) Upptaka frá tónleikum bandarisku hljómsveitarinnar The Eagles í Burbank í apríl í fyrra. Þetta voru fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar eftir 14 ára hlé og á þeim lék hún bæbi gömul lög og ný. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 20. Janúar 16.00 Popp og kók (e) . 17.05 Nágrannar 17 30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (23:23) 21.35 Samsæri (Foul Play) Þribja myndin sem vib sýnum meb Goldie Hawn en hér er hún í hlut- verki starfskonu á bókasafni sem dregst inn í stórfurðulega atburbarás, er sýnt hvert banatilræbib á fætur öbru, lendir íbrjálæbislegum elting- arleik og getur engan veginn fengib botn í þab sem er ab gerast. Þetta er spennandi en miklu fremur bráb- skemmtileg mynd sem varb mjög til framdráttar fyrir feril Chevys Chase og Dudleys Moore á hvíta tjaldinu. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Coldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith, Rachel Ro- berts og Dudley Moore. Leikstjóri: Colin Higgins. 1978. 23.35 Bamapían (The Sitter) Dennis og Ruth jones eru stðdd á hóteli ásamt fimm ára dóttur sinni en rába barnapíu eina kvöldstund meban þau sitja samkvæmi í veislu- salnum. Lyftuvörburinn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir ab hún er alvarlega veik á gebi. Gamanib fer ab kárna um leib og hjónin fara úr herberginu og allir sem verða á vegi Nell upplifa skelfilega kvöldstund. litla stúlkan verbur þátttakandi í skuggalegum mömmuleik og saklaus hótelgestur lendir í óvæntum hremmingum þeg- ar Nell verbur skotin í honum. Hér er um ab ræba endurgerb kvikmyndar- innar Don't Bother to Knock frá 1952 en þá fór Marilyn Monroe meb hlutverk barnapíunnar. Abalhlutverk: Kim Meyers, Brett Cullen, Susan Barnes oq Kimberly Cullum. Leik- stjóri: Rick Berger. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.05 í faðmi morbingja (In the Arms of a Killer) Spennumynd sem gerist í New York um unga og óreynda löqreglukonu sem fær vígsluna í starfi þegar hún rannsakar morb á þekktum mafíósa ásamt félaga sínum. Abalhlutverk: jadyn Smith, john Spencer og Mich- ael Nouri. 1991. Bönnub börnum. 02.35 Mótorhjólagengib (Masters of Menace) Léttgeggjub gamanmynd um skraut- legt mótorhjolagengi sem hinn langi armur laganna hefur augastab á. Þegar einn félaga þeirra deyr svip- lega ákveba þeir ab mæta í jarbarför- ina hvab sem þab kostar. Abalhlut- verk: Catherine Bach, Lance Kinsey, Teri Copley, David L. Lander og Dan Aykroyd. 1990. Bönnub börnum. 04.10 Dagskrárlok • APÓTEK________________________________________ Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 20. tll 26. janúar er I Laugarnes- apótekl og Árbæjarapótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starlrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apólek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunarlima buða. Apótekin skiplast á sína yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selloss: Selfoss apólek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1995. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalileyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.........„i............5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 barns .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 19. janúar 1995 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,92 68,10 68,01 Sterlingspund ....106,60 106,88 106,74 Kanadadoilar 47,80 48,00 47,90 Dðnsk króna ....11,225 11,261 11,243 Norsk króna ... 10,113 10,147 10,130 Sænsk króna 9,055 9,087 9,071 Finnskt mark ....14,316 14,364 14,340 Franskur franki ....12,797 12,841 12,819 Belgfskur frankl ....2,1471 2,1545 2,1508 Svissneskur franki. 52,46 52,64 52,55 Hollenskt gyllini 39,44 39,58 39,51 Þýskt mark 44,24 44,36 44,30 itölsk llra „0,04197 0,04215 0,04206 Austurrískur sch 6,284 6,308 6,296 Portúg. escudo ....0,4282 0,4300 0,4291 Spánskur peseti ....0,5089 0,5111 0,5100 Japanskt yen ....0,6809 0,6829 0,6819 irskt pund ....105,89 105,25 105,67 Sérst. dráttarr 99,38 99,78 99,58 ECU-Evrópumynt.... 83,72 84,00 83,86 Grfsk drakma ....0,2841 0,2851< 0,2846 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARP AKKAN A OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.