Tíminn - 04.03.1995, Síða 1
79. árgangur
Laugardagur 4. mars 1995
44. tölublaö 1995
Brautarholti 1
SIMI 631600
iMÉMII
STOFNAÐUR 1917
Nýjung í nœturlífi
Reykjavíkurborgar:
Hugmyndir um
„nætursund" í
Sundhöllinni
Hugmyndir eru uppi um ab
starfrækja svokallab „nætur-
sund" í Sundhöllinni og hefur
tillaga íþróttafulltrúa Reykja-
víkurborgar, sem gerb var í
samrábi vib forstöbumann
Sundhallarinnar, verib sam-
þykkt í stjórn íþrótta- og tóm-
stundarábs.
Um er að ræða að Sundhöll
Reykjavíkur verði opin á föstu-
dagskvöldum frá mibnætti til kl.
03.00. Enn á þó eftir að fá tilskil-
in leyfi, en ætlunin er ab gera til-
raun með þetta næstu þrjú föstu-
dagskvöld. Þetta er hugmynd
tveggja háskólanema og er ráb-
gert að þessi nýjung sé fyrir ungt
fólk á aldrinum 16-23 ára og að
þetta verði einn möguleiki á af-
þreyingu fyrir fólk, sem ekki er á
„skemmtistaðaaldrinum". Eins
og gefur að skilja verða settar
strangar reglur um starfsemina
og samkvæmt upplýsingum Tím-
ans verður „nætursundinu" hætt
strax ef ekki verður farið eftir
þeim reglum. ■
Ríkisendurskoöun á
kvótaerföum. LÍÚ:
Heilsdagsskólinn í Reykjavík S
ekki í verkfalli. KraKkarnir í Melaskóla voru hress oq kat eins oq sjá má á
í fótbolta. Allt er enn fast í kennaradeilunni.
og Kat ems og sja ,
SJá frétt á bls. 3
Tímamynd CS
starfar víbast hvar þrátt fyrir verkfall kennara, enda starfsfólk þar
myndinni, þrátt fyrir kennsluleysib í vikunni, enda alltafgaman
Viröist túlka
vilja Alþingis
Kristján Ragnarsson formabur
LÍÚ segir ab þar sem Ríkisend-
urskobun starfar í umbobi Al-
þingis og sé óháb framkvæmd-
arvaldinu, megi ætla ab vilji
löggjafans endurspeglist í því
áliti stofnunarinnar ab greiba
beri erfbafjárskatt af kvóta.
Formabur LÍÚ segist jafnframt
ekki átta sig á stöðu Ríkisendur-
skoðunar til að gefa umsögn um
málið að ósk embættis sýslu-
manns í Reykjavík. Fljótt á litið
mætti ætla að slíkt verkefni væri
á verksviöi Yfirskattanefndar
fremur en Ríkisendurskoðunar.
„Þarna virðist því hafa komið
fram vilji Alþingis því Ríkisend-
urskoöun starfar í umboði þess,"
segir formaður LÍÚ. ■
Um 7.450 húsnœöislántakendur í vanskilum um áramót og fjölgaöi um tœp 50% frá
árinu á undan:
Greitt of seint af helmingi
húsbréfa og 20% í vanskilum
Vanskil húnsæbislána eru
mjög mikil og vaxandi, sér-
staklega hjá Byggingarsjóbi
verkamanna (BV) og á hús-
bréfum. Nærri þribjungur lán-
takenda, eba 17.400 manns,
átti gjaldfallnar greibslur
ógreiddar um áramót, samtals
nærri 3,1 milljarð króna.
Af þessum hópi voru 7.450
lántakendur sem ekki höfðu
borgab af lánum sínum í 3 mán-
uði eða lengur og voru því tald-
ir í vanskilum. í þeim hópi hafbi
fjölgaö um 48% á síðsta ári.
Vanskil þessa hóps námu 2
milljörðum króna (270.000 að
meðaltali hjá hverjum) og hafði
sú upphæð hækkab um 56% frá
upphafi ársiris.
Þessar tölur koma fram í sam-
antekt frá Húsnæðisstofnun rík-
isins. Sérstaka athygli vekur, að
þeim sem eru í vanskilum með
Ahjifnir 34 loönuskipa skrifa forsœtisráöherra:
Ofremdarástand í
verömyndun loönu
Áhafnir 34 lobnuskipa, sem er
obbinn af lobnuflotanum, hafa
sent Davíb Oddssyni forsætisráb-
herra bréf þar sem vakin er at-
hygli hans á því ófremdarástandi
sem þeir telja ab ríki vegna verb-
myndunar á lobnu uppúr sjó.
Sjómennirnir skora á forsætisráð-
herra ab beita öllum rábum til að
koma í veg fyrir áframhaldandi ein-
hliba verbákvörbun kaupenda á
lobnu, þannig ab sjómenn og full-
trúar þeirra fái eðlilega hlutdeild í
ákvörðun loðnuverðs í framtíbinni.
í áskorun sjómanna til ráðherra
er fullyrt að ástandið í verðlagsmál-
unum „einkennist af einhliða verö-
ákvörðun og verbsamrábi milli
kaupenda, sem hafa á undanförn-
um árum stig af stigi lækkab hlut-
fallslegt verð á loðnu miðað við
verb á loðnuafurðum."
Sjómennimir fullyrða að meb
þessu háttalagi sínu misnoti kauf>-
endur gróflega gildandi reglu um
frjálsa verðmyndun á sjávarfangi
og trobið sé á hagsmunum sjó-
manna. Minnt er á ab laun sjó-
manna séu að stærstum hluta háð
því verði sem aflinn er seldur á.
Sem dæmi um yfirgang kaupenda
benda sjómennimir m.a. á að fyrir
skömmu hafi fulltrúar þeirra í Verb-
lagsrábi sjávarútvegsins hafnaö því
aö verðleggja loðnu ab beiöni full-
trúa sjómanna. ■
húsbréf (þ.e. 3ja mánaba van-
skil eba lengri) hefur fjölgab úr
1.400 upp í 3.700 manns á einu
ári eba úr 10% og upp í 20%
allra lántakenda. Vanskilin eru
meiri eftir því sem lánin eru
eldri. Þannig voru 29% hús-
bréfalána frá 1991 I vanskilum
nú um áramót. Aðeins rúmlega
helmingur lántakenda í hús-
bréfakerfinu var í fullum skilum
um áramót og þab hlutfall var
óbreytt frá næstu áramótum á
undan. Hlutfallslega flest van-
skilafólk er þó að finna meðal
lántakenda hjá Byggingarsjóbi
verkamanna. Um 26% þeirra
voru í vanskilum um áramótin
borib saman viö 21% í ársbyrj-
un. Hátt í helmingur þessa hóps
hafði verið í vanskilum 1 ár eba
lengur. Vanskil þessa hóps
námu 530 milljónum, eba tæp-
lega 380.000 kr. ab meðaltali á
hvem lánþega í vanskilum. Þar
af voru 105.000 kr. dráttarvextir
og kostnabur. Svipab og í hús-
bréfakerfinu er síban stór hópur
meö ógreiddar afborganir sem
hafa gjaldfallið síðustu 3 mán-
ubina fyrir áramót, þannig að
einungis 55% lántakenda BV
vom meö sín lán í fullum skil-
um.
Hjá Byggingarsjóði ríkisins er
hlutfall vanskilafólks um helm-
ingi lægra. Um 21% lántakenda
var meö gjaldfallnar greiðslur,
en hlutfall lánataka í vanskilum
(3 mán. eba lengur) var 8% um
áramót.
Athyglivert er að útistandandi
lán í húsbréfakerfinu, sem raun-
verulega hefur abeins starfaö í
fimm ár, eru orbin nánast jafn
mikil, eða 61,1 milljaröur
króna, og hjá Byggingarsjóbi
ríkisins. ■
Ingi Björn Albertsson:
Geri ekki mun á
JóniogséraJóni
„Þab má segja ab þreifingar
mínar séu á lokastigi. Ég ákveb
þab á næstu dögum hvab ég
geri," sagbi Ingi Björn Alberts-
son, alþingismabur fyrir Sjálf-
stæbisflokkinn í Reykjavík.
Hann hugleibir enn sérfram-
bob, trúlega í Reykjavík.
Ingi Björn sagbi í samtali vib
Tímann í gær ab hann hefbi rætt
vib fjölmarga menn og konur um
frambob. Þar á mebal em ýmsir
huröarskellar frá frægum fundi
Þjóbvaka, menn sem sættu sig illa
við sjávarútvegsstefnu Ágústs
Einarssonar prófessors.
„Ég tala viö ýmsa. Ég hef aldrei
gert mun á Jóni og séra Jóni,"
sagbi Ingi Björn Albertsson. ■