Tíminn - 04.03.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. mars 1995
3
Vanskil Visakorthafa hafa aukist um 46% á tveim árum og 5.700 korthafar
heltust úr lestinni í fyrra:
Um 15. hver Visareikningur
var í vanskilum um áramót
Visakortum í vanskilum fjölg-
aði um rúmlega 18% á síðasta
ári. „Fjöldi korthafa í vanskil-
um um áramót voru 5.146 eða
6,8% af reikningshöfum", seg-
ir í frétt frá Visa ísland eftir
aðalfund fyrirtækisins. Með
öðmm orðum, um 1 af hverj-
um 15 Visareikningshöfum
hefur verið í vanskilum í lok
síðasta árs (þ.e. áður en kom
aö gjalddaga fyrri „jólareikn-
ingsins", nóv/des). Vanskila-
kortum fjölgaði um rúmlega
18% á árinu. Upphæö vanskil-
anna var 436 milljónir króna,
eöa tæplega 85.000 kr. að
meðaltali á hverjum reikn-
ingi. Ári áður vom vanskil
409 milljónir og tæplega 300
milljónir 1992. Vanskil hafa
því aukist um 46% á aðeins
tveim ámm. Um 5.700 sáu á
bak Visakortunum sínum í
fyrra, en í þeirra stað bættust
7.500 nýir korthafar í hópinn.
Miðað við ab markaöshlut-
deild Visa er 76% af innlenda
kreditkortamarkaðnum má
áætla að allt að 6.800 kredit-
kortareikningar hafi alls verið í
vanskilum um áramót og upp-
hæðin allt að 570 milljónir kr.
Ferðaviöskipti og skemmtanir
jukust mest af einstökum sölu-
eða þjónustuflokkum, eða um
12% milli ára. Ýmis viðskipti
jukust um 10%, bensínviðskipti
um 8%, en hlutdeild matvöru-
verslana og stórmarkaða stóð
nokkurn vegin í stað í krónum
talið. Boögreibslur, eða sjálf-
virkar greibslur fastagjalda, juk-
ust um 10% á árinu og námu
4,6 milljörðum króna. Mikil
aukning varb t.d. í iðgjalda-
greiðslum tryggingafélaga og
áskriftum fjölmiðla. Raðgreiðsl-
ur jukust hins vegar ekki milli
ára, en 3 milljarðar voru greidd-
ir með þeim hætti.
Heildarviðskiptavelta Visa ís-
lands nam 44,2 milljörðum
króna, sem svarar til 460.000 kr.
á hvert Visakort að meðaltali.
Þar af námu innlend kortavið-
skipti um 38 milljöröum, sem
var 3% aukning frá árinu áður.
Erlendar úttektir jukust meira,
eða 7,5%, milli ára og námu 6,2
milljörðum í 800.000 færslum.
Þetta svarar til þess að greitt hafi
Stjórnarformaöur SVR:
Leitað lausna á
deilum starfsmanna
Arthur Morthens stjórnar-
formaöur SVR mótmælir
harölega framkomnum full-
yrðingum vagnstjóra um að
núverandi meirihluti hafi al-
gjörlega gengiö framhjá
þeim eftir að hann tók við
völdum. Hinsvegar sé því
ekki aö neita að deilur séu
meöal starfsmanna og unnið
sé aö því að finna lausn á
þeim af hálfu yfirmanna fyr-
irtæksins.
Stjórnarformaður SVR bend-
ir m.a. á að fulltrúi vagnstjóra
eigi sæti í stjórn SVR og taki
þar fullan þátt í stefnumótun
fyrirtæksins sem er öndvert
við þab sem var á valdatíma
sjálfstæðismanna. Arthur
heldur því einnig fram að
stjórnin sé öll af vilja gerð til
ab halda góðu sambandi við
starfsmenn og m.a. sé unnið
að skipulagsbreytingum hjá
Strætó í samráði vib þá. Auk
þess hafa verið haldnir fjöl-
margir fundir með starfs-
mönnum og trúnaðarmönn-
um frá valdatöku núverandi
meirihluta þar sem þeim hefur
verið kynnt það sem efst er á
baugi hverju sinni.
Stjórnarformaður SVR segir
að innan tíðar sé að vænta
fyrstu tillagna um endurskipu-
lagingu á leiðarkerfi SVR og
tíðni ferða. ■
verið erlendis meira en 8 sinn-
um með hverju einasta útgefnu
Visakorti i fyrra, um 65.000 kr.
með hverju korti að meöaltali.
Visa kreditkort vom um
96.000 um áramót. Sérkortum
hefur farið fjölgandi og em nú
orðin 25.000. Almennum kort-
um hefur aftur á móti fækkað á
undanförnum árum og voru
um 71.000 um áramót. Fjöldi
færslna voru samtals 12,6 millj-
ónir yfir árið, sem svarar til þess
að hvert kort sé notað 11 sinn-
um á mánuði að meðaltali.
Debetkort Visa voru orðin um
70.000 um áramót.
Evrópskt tœknisamstarf:
Kynningarmið-
stöb Evrópu-
rannsókna
í gær var formlega opnuð svo-
nefnd Kynningarmiðstöð Evrópu-
rannsókna, KER, sem verður rekin
af Rannsóknarráði íslands með
abstoð Ibntæknistofnunar og
Rannsóknaþjónustu Háskólans. A
þessa staði geta allir leitað sem
hafa hug á ab taka þátt í evrópsku
tæknisamstarfi og m.a. í gegnum
gagnabankann CORDIS.
Miðstööinni er m.a. ætlaö að
aöstoöa fyrirtæki og stofnanir við
þátttöku í rannsókna- og tækni-
þróunaráætlunum Evrópusam-
bandsins sem íslendingar hafa
nánast fullan aðgang ab. ■
Húsib Sunnuhvoll er nánast alveg
á kafi í snjó og þab rétt gríllir í
einn glugga. Börn og fullorbnir
bjástra í snjónum ofan á húsinu
og eru byrjub ab moka.
Drangsnes:
Týnda húsið
Eins og við greindum frá í Tíman-
um sl. fimmtudag hafa snjó-
þyngsli verið með eindæmum á
Drangsnesi á Ströndum að und-
anförnu. Þá kom fram í samtali
viö Einar Ólafsson skólastjóra aö
eitt íbúðarhúsiö í bænum hafi
hreinlega týnst í snjó, en það var
húsiö Sunnuhvoll viö Aöalbraut
18. Enginn var heima þegar húsið
„týndist" og var nokkuð verk aö
finna það á ný og grafa upp. Okk- ’
ur hafa nú borist myndir frá Ein-
ari af þessum fundi og birtast þær
hér meb. ■
Kennaraverkfalliö:
• /
St
órnmálamenn
teknir á beinib
Kennarafélögin stefna að því ab
nota næstu viku til þess að
kynnast vibhorfum stjórnmála-
manna til menntamála al-
mennt, auk þess sem kennarar
munu ræba vib þá um stöbu
samningavibræbna vib ríkis-
valdib, hafi samningar ekki tek-
ist fyrir þann tíma. Þessir fundir
munu fara fram í Drangey, verk-
fallsmibstöb kennarafélaganna.
Elna Katrín Jónsdóttir, formaður
Hins íslenska kennarafélags, sagði
í gær ab staban í samningamálum
kennara væri nær óbreytt frá því
sem verib hefur og því fátt sem
benti til þess að lausn væri í sjón-
máli. í byrjun vikunnar er ætlunin
ab Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri mæti til fundar vib
kennara í verkfallsmiðstöðinni, en
eins og kunnugt er þá munu sveit-
arfélögin taka við grunnskólanum
á næsta ári. Þá hafa kennarar hug á
því aö fá Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson,
formann Sambands íslenskra
sveitarfélaga, til fundar vib sig,
Ögmund Jónasson formann BSRB
og frambjóðendur sem flestra
stjórnmálaafla sem bjóða fram til
Alþingis. Auk þess er stefnt að úti-
fundi á Ingólfstorgi í vikubyrjun.
Hreiðar Sigtryggsson hjá Kenn-
arasambandi íslands segir að ef-
laust muni stjórnmálamennirnir
hafa áhuga á að kynna stefnur sín-
ar í menntamálum fyrir kennur-
um og viðra skoðanir sínar á kjara-
kröfum kennara. Sérstaklega þegar
haft er í huga ab stutt er til kosn-
inga til Alþingis, en ekki síbur
vegna þess aö í atkvæðum talið
getur kennarastéttin ásamt mök-
um, bömum og aöstandendum
numiö allt að 15-20 þúsund á
landsvísu.
Þá hefur hver kennari fengiö
bréf frá fjármálarábuneytinu þar
sem fram kemur hversu mikiö þeir
hafa fengið ofgreitt í launum frá
17. febrúar til síðustu mánaba-
móta. Mjög misjafnt er hvað þetta
er mikið og fer það eftir stöðuhlut-
falli hvers og eins. En föst kenn-
aralaun em fyrirframgreidd en yf-
irvinnan eftir á. Fyrir kennara í
fullri stöðu er þarna um ræða laun
í hálfan mánub sem hugsanlega
geta numib 30-40 þúsund krón-
um. Þannig ab gera má ráb fyrir
því ab létt veröi í næsta launaum-
slagi kennara, hvenær sem þab nú
verður. ■
46 afloknum mokstrí, húsib kemur í Ijós.
Hverjum hefbi dottib í hug í fyrrasumar ab þetta hús œtti eftir ab týnast í
snjó? Tímamyndin EinarÓ.