Tíminn - 04.03.1995, Síða 2

Tíminn - 04.03.1995, Síða 2
2 Laugardagur 4. mars 1995 Ársfundur Landsbankans: Hagnaöur Landsbankans af reglulegri starfsemi eftir skatta á árinu 1994 var 197 milljónir króna, en eftir óreglulega libi, sem ab stærstum hluta eru líf- eyriskuldbindingar bankans, var hann tæpar 22 milljónir króna. Alls voru lagbir rúmir tveir milljaröar króna inná af- skriftarreikning en stjórnend- ur Landsbankans telja ab þessi libur hafi nú náb hámarki sínu og ekki þurfi ab leggja jafn- mikib til afskrifta á næstu ár- um. Halldór Gubbjarnarson bankastjóri segist vera nokkub sáttur vib reksturinn í heild sinni. „Ég er sáttur vib afkomuna, ef mabur skobar reksturinn í heild, en ég er ekki sáttur vib niöur- stöbutöluna sem situr eftir í bankanum, en aö því gefnu aö viö séum aö komast yfir þetta og reksturinn alltaf ab verba betri og betri, þá sér maöur ab í næstu framtíö kemur til meb ab sitja mikiö eftir í bankanum," segir Halldór Guöbjarnarson. Hann segir aö þetta þýöi tví- mælalaust aö vibskiptavinurinn eigi aö njóta góös af þessari betri tíb bankans. „Þaö þýöir þab aö bankanum á ab vera kleift ab lækka útlánsvexti, eöa hækka innlánsvexti og þá jafnvel hvort tveggja. Þannig verbi hvatt til sparnabar og hann geröur eftir- sóknarverbari fyrir fólk og jafn- framt ab lækka útlánsvexti og létta þannig byrbar fyrirtækja og einstaklinga. Ég held ab vib sjá- um þetta strax á þessu ári. í raun höfum viö fengiö aö sjá þetta strax, viö höfum þegar lækkaö vexti á afuröarlánum til fyrir- tækja og vib höfum veriö ab hækka innlánsvexti síbustu vik- urnar, til þeirra sem spara til lengri tíma," segir Halldór. Hann segist ennfremur ekki hafa áhyggjur af minnkandi inn- lánum í bankanum. Minnkun innlána megi rekja til þess sem gerbist á síöasta ári, vegna ásóknar margra á þennan mark- aö, og einnig til þess aö stöbugt fleiri leituöu á erlenda markabi. Þetta muni ná jafnvægi, ekki síst vegna hækkandi innlánsvaxta hér á landi. Eins og áöur sagbi varb hagn- abur af Landsbankanum um 22 milljónir króna í staö 42 millj- óna áriö áöur, en hagnaöur bankans af reglulegri starfsemi fyrir skatta varb 378 milljónir króna. Eignir bankans námu Frá blaöamannafundi stjórnenda Landsbankans ígœr. F.v. Sverrír Hermarmsson, Halldór Gubbjarnarson, Kjart- an Gunnarsson og Björgvin Vilmundarson. Tímamynd: rúmum 102 milljöröum króna í árslok í stab 108 milljaröa áriö ábur og eigiö fé nam um 5,9 milljörbum og hækkabi um eitt hundraö milljónir frá árinu áb- ur. Eigiö fjárhlutfall bankans var 9,64% og hækkabi frá árinu áb- ur. Innlán drógust saman um einn milljarö frá 1993, en útlán drógust saman um sex milljaröa króna. ■ Hagnaöur af reglulegri starf- semi um 378 milljónir króna Laust v/ð innheimtustússiö cetiar hundaeftirlitiö aö snúa sér frekar aö óskráöum hundum: Hundaleyfisgjöld í van- skilum til lögfræðinga Börn fylgjast meb hundi í hundagirbingu í Víbidal í gœr. Tímamynd: cs Óskilvísir hundaeigendur mega heldur betur fara ab gæta ab sér, því borgarráb hefur samþykkt ab fela lögfræbingum inn- heimtu þeirra hundaleyfis- gjalda sem ekki eru greidd fyrir eindaga, sem nú er 15. apríl. Sparnaburinn af þessu er raunar ein forsenda lækkunar á hunda- leyfisgjaldinu (úr 9.600 í 8.500 kr.) sem samþykkt var einróma í borgarrábi sl. þribjudag. m 'iwm Abeins þriöjungur hundaeig- enda greiddi fyrir eindaga í fyrra, einungis fjóröungur er búinn aö greiba í ár. Lausir vib innheimtu- stússiö ætla hundaeftirlitsmenn nú aö beita sér frekar aö því aö hafa hendur í hári óskráöra hunda í Reykjavík. Auk þess þurfa þeir ár- lega ab sinna um 600 kvörtunum vegna lausra hunda, sem er há tala miöaö viö 1.100 hunda á skrá. Þar sem upphæö hundaeftirlits- gjaldsins miöast viö þá forsendu ab þaö eigi einungis aö standa undir kostnaöi borgarinnar af hundaeftirlitinu, var Oddur R. Hjartarson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur spuröur hvort þessi kostnaður færi kannski lækkandi. „Þaö er verið aö brydda upp á ýmsu. Fyrir þab fyrsta er veriö aö létta okkur innheimtuna," sagði Oddur. Meö því að fá lögfræðing- um í hendur innheimtu þeirra gjalda sem ekki séu greidd á ein- daga veröi vanskilamenn fram- vegis látnir borga sjálfir þann aukakostnað sem af þessu hlýst. í ööru lagi sagði Oddur nú lokiö tveim nokkuð kostnaöarsömum framkvæmdum. í fyrsta lagi hafi veriö lagt í nokkurn kostnað vegna upplýsingabæklings sem dreift veröi til hundaeigenda á næstunni. Og í ööru lagi sé nú lokið við ab koma fyrir 21 íláti undir hundaskít víös vegar um borgina. Eins og vera ber hefur veriö gengib mjög vel frá þessum ílátum, og viö hverja tunnu er grind með pokum. „Nú fer því aö veröa lítil afsökun fyrir fólk aö þrífa ekki upp eftir hundana sína," segir Oddur. Upphaflega sagði hann raunar áætlaö aö hafa tunnurnar abeins 10. „En eftir aö menn sáu hvaö viö vorum ab gera urðum vib aö fjölga þeim þannig aö þær urðu tvöfalt fleiri." Menn ætla að sjá hvernig þetta reynist, áöur en þeim verður fjölgað frek- ar. Helst er óttast að ílátin og pok- arnir fái ekki aö vera í friði fyrir skemmdarvörgum. Hvar tunnurn- ar eru er m.a. sýnt í fyrmefndum bækling. Þrátt fyrir að hundaeig- endum sé bobib að greiða með gíró, með boögreiðslum Visa eða Euro og að skipta gjaldinu, segir Oddur innheimtuna hafa verið mjög þunga í vöfum á undanförn- um árum. En bæti menn ekki ráð sitt og geri upp í síðasta lagi fyrir 15. apríl þá hætta þeir nú á að sitja uppi með lögfræðikostnað, sem hugsanlega getur oröið hærri en sjálft gjaldib. Oddur segir kvört- unum vegna lausra hunda ekki fækka. Um 600 slíkar kvartanir hafi borist í fyrra, sem er há tala þar sem skráðir hundar eru kring- um 1.100. „Síðan er greinilegt að óskráðum hundum er ab fjölga, þó við höfum ekki rábiö nægilega viö þann vanda. En þar sem viö losnum nú við mesta þungann af innheimtunni ætlum viö af auknu afli aö snúa okkur aö eig- endum óskráöra hunda og láta kné fylgja kviði, með aðstoð lög- reglu. Þetta er tímafrekt, en verður ab gerast." Sjái menn sig ekki um hönd og gangi frá skráningu eins og vera ber verði hundarnir tekn- ir. Nokkrar óíullgerðar umsóknir um skáningu liggja líka fyrir, þar sem eitthvaö vantar í, þó aöallega samþykki meðeigenda í húsum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.