Tíminn - 04.03.1995, Qupperneq 6
6
ffftWÍWfr
Laugardagur 4. mars 1995
Dagana 9. til 20. febrú-
ar setti 45. Alþjóblega
kvikmyndahátíbin í
Berlín, sú næststærsta í Evr-
ópu á eftir Cannes, heldur
betur svip sinn á stórborg-
ina. Þúsundir af gestum og
blabamönnum, heill her af
leikstjórum, leikurum,
framleibendum og kaup-
endum og síbast en ekki síst
— kvikmyndir, og eitt
hundrab ára afmæli kvik-
myndanna.
Á veggspjöldum víðsvegar
um borgina var kvikmynda-
listinni óskab til hamingju og
á hátíöinni var bobib upp á
nánast allt sem til er af mynd-
um meb og eftir Buster Kea-
ton til ab hylla afmælisbarn-
ib, en samt sem ábur bar ekki
mikib á sjálfu aldarafmælinu.
Ef til vill af því ab þab er ekki
fyrr en þann 28. desember
sem heil öld er libin síban
frönsku Lumiérebræburnir
sýndu fyrstu kvikmyndina í
kjallaranum undir Grand Ca-
fé í París. Sögulegur vibburb-
ur, sem kvikmyndahús og
sjónvarpsstöbvar um allan
heim eiga eftir ab minnast og
halda upp á í ár.
Berlín '95 er hinsvegar há-
tíbin þar sem kvikmynda- og
áhugafólk kynnist nýjum
myndum frá öllum heimin-
um, sem í samspili gefa góba
vísbendingu um hvab kvik-
myndagerbarmenn fást vib í
dag — og hvernig.
43 lönd kynntu 186 myndir
á hátíbinni og enn fleiri á
sölumarkabnum þar sem
þjóbir og framleibendur
kepptust um innkaupendur,
um áhuga þeirra og ekki síst
fjármagn.
Ekki var þab þó einasta
glíman, því þab er greinilega
ekki hægt ab halda stærri al-
þjóblega kvikmyndahátíb án
keppni og verblauna, en ég
verb ab viburkenna ab ég hef
aldrei skilib tilganginn né séb
neina ástæbu fyrir öllum þess-
um ólympíuleikum í (kvik-
mynda-)list.
Franski leikstjórinn Bertr-
and Tavernier, sem er þekkt-
astur fyrir djassmyndina „Ro-
und Midnight" frá 1986,
vann abalverblaunin, Gull-
björninn, fyrir kvikmyndina
„L'appt" (Freistingin). Fjallar
hún um þrjú ungmenni, sem
meb köldu blóbi myrba tvo
vibskiptamenn til ab fjár-
magna leib sína inn í vib-
skiptaheiminn — og þab þrátt
fyrir ab tvö þeirra séu af rík-
um ættum. I myndinni, sem
byggir á skáldsögu Morgan
Sportes, er reynt ab komast ab
því hvab þab er sem dregur
þrjár ungar manneskjur út í
óhugnanlegan glæp, sem í
raun og veru er gjörsamlega
ástæbulaus.
„Nobody's Fool" eftir Ro-
bert Benton er kannski ekki
stór list, en mjög falleg og oft
stórskemmtileg mynd meb
Paul Newman, sem fékk Gull-
björn fýrir frammistöbu sína í
abalhlutverkinu. í minni
hlutverkum sjást m.a. þau
Jessica Tandy (Driving Miss
Daisy) og Melanie Griffith, ab
ógleymdu vöbvabúntinu
Bruce Willis, sem „leikur" bet-
ur en ég hafbi talib mögulegt
ab hann gæti. Paul Newman
er hinn 60 ára Sully, sem
reynir ab átta sig á tilverunni
og hvab hefur gengib úrskeib-
is í lífinu, í von um ab- geta
bætt þab og kynnst syni sín-
um. Mannleg sambönd og ör-
lög, eba rnanneskjur sem á
einu eba öbru skeibi ævinnar
Melanie Criffith í Nobody's Fool.
Birgir Thor Möller:
Kvikmyndadagar í Berlín
!■
nema stabar, líta um öxl og
kanna líf sitt, var algengt vib-
fangsefni á hátíbinni í ár.
í Colpo de Luna (Skuggi
mánans) flytur ítalski leik-
stjórinn Alberto Simone efna-
fræbinginn Lorenzo frá Míl-
anó út í lítib sveitaþorp, þar
sem hann ætlar sér ab selja
bernskuheimili sitt sem hann
hefur ekki heimsótt í mörg
herrans ár. Þorpsbúinn Salva-
tore, sem abstobar hann meb
vibgerbir á húsinu, rekur
heimili fyrir unga gebsjúk-
linga og þegar salan á húsinu
dregst, kynnist Lorenzo sjúk-
lingunum ásamt hinum ró-
lega og mjög ítalska Salvatore,
og fær meb því nýja skobun á
lífi sínu, sem hefur verib
byggt á vísindum og rökrétt-
um hugsunarhætti.
í „Ti kniver i hjertet" er þab
saklausi unglingurinn Otto
sem hittir hinn nokkub eldri
og dularfulla Frank í byrjun
William Hurt íSmoke.
Úr norsku myndinni Ti kniver i hjertet í leikstjóm Marius Holst.
sumarleyfis ■— og ab sumri
loknu eru allar hans saklausu
ímyndir brotnar. Þú hefur
kannski heyrt söguna ábur?
Þab er alls ekki ólíklegt, en
þessi norska kvikmynd, sem
er fyrsta mynd Marius Holst,
er ólík öllum öbrum og gerb
af svo mikilli snilld ab hana
þyrfti ab sýna á íslandi sem
fyrst.
Skírlífi brotiö
Enska kvikmyndagerbar-
konan Antonia Bird kom
áhorfendum á óvart meb „Pri-
est" (Presturinn). Hún var
ekki ein af þeim 25 kvik-
myndum sem tóku þátt í
keppninni, en ekki er hægt ab
segja ab þær allar geti talist í
hópi þeirra 25 bestu sem há-
tíbin baub upp á.
„Priest" er einstaklega fal-
lega myndub saga um hinn
unga föbur Greg Pilkington
og vandræbi hans og efa,
gagnvart trúnni og kaþólsku
kirkjunni. Eftir ab ung stúlka í
skriftastólnum lýsir því
hvernig fabir hennar, sem
stuttu seinna skriftar sjálfur,
misnotar hana þegar móbirin
er ekki vibstödd, byrjar innri
barátta prestsins, þar sem kaþ-
ólskan meb þagnarskyldu og
abrar manngerbar reglur berst
vib samviskuna sem byggir á
trú hans á Jesúm Krist. Ekki
batnar ástand hans né staba
þegar hann verbur ástfang-
inn, brýtur skírlífisheitib, og
þab meb öbrum manni, Gra-
ham. Ab Jesús bobabi fyrir-
gefningu og dó fyrir syndir
mannkynsins er ekki nóg fyrir
kirkjuna né söfnubinn, sem
kemst ab ástarsögu Gregs í
dagblabi og snýr vib honum
baki. Hann nýtur þó stubn-
ings eldri prests safnabarins,
Matthews Thomas, sem hefur
hina „sönnu og réttu" skobun