Tíminn - 04.03.1995, Síða 16

Tíminn - 04.03.1995, Síða 16
16 Laugardagur 4. mars 1995 JONA RUNA á mannlegum nótum: Látalæti Vib vitum flest, hvað það er mikilvægt að við séum einlæg og sönn í samskiptum. Hvers kyns tilgerð og uppgerðarkæti er hvimleið sökum þess m.a., að hún dregur fram galla og vesen í okkur, sem virkar óþægilega og ankannalega á þau okkar sem fyrir veröa. Skortur á ein- lægni veldur því iðulega, að við sem þannig erum gerum okkur upp alls kyns tilfinningar og viðhorf, sem eru langt frá raun- verulegum staðreyndum. Við gleðjumst eða hryggjumst með öðrum á sama tíma og við þol- um viökomandi kannski ilia. Það verður vitanlega að ríkja samræmi á milli þess sem við hugsum og segjum, annars er- um við ósönn og hjákátleg. Það er leiðinlegur ósiður að gera sér upp áhuga fyrir mönnum eða málefnum meiningar- og þekk- ingarlaust. Það er átakanlegt og alrangt af okkur að vera að þykj- ast hvert vib annað. Við vinn- um ekkert á sem manneskjur, ef við emm ósönn og uppskrúfuö andlega og látumst vera annað en við í raun erum. Tildurrófusjónarmið koma oft fram þegar við erum óörugg eða finnum óþarflega mikið til okkar. Þessir ólíku innri þættir geta, þótt furbulegt sé, framkall- að svipað viðmót hjá okkur. Það er auðvitað gott að hafa sjálfs- álit, því það er erfitt að vera vanmáttugur, en hvorugt ætti að gera fas okkar og framkomu óeðlilega og kjánalega. Þaö bæt- ir ekki ímynd okkar, að vib sé- um eins og fest uppá þráð, full af hræsni og uppgerð þegar við emm að tala máli okkar. Það er því mikilvægt fyrir okkur að sleppa allri uppgerð og reyna frekar, ef við getum, að vera við sjálf. Best er, að vib sé- um jákær og lítillát en ekki kjánaleg og uppstillt andlega sem félagslega. Þab skiptir máli að við temjum okkur rólegt og einlægt viðmót, en höfnum sýndarmennsku og hégóma. Það er ekki framfaraspor í sam- skiptum, ef við látum glepjast af uppgerð og látalátum. Það er óviturlegt að hverfa vegna sýndarmennsku og tilgerðar langt frá uppruna sínum og eðli. Við eigum ekki að velja að gefa öðrum ranga mynd af þeim aðstæbum eða umhverfi sem við lifum í raun í. Tilgerð getur legib í aflöguðu og ósönnu málfari, útliti, að- stæðum og umhverfi. Vib, sem erum bundin af því ab gera okk- ur upp ranga ímynd af mann- gerð okkar og aðstæðum, getum einfaldlega lent í því að gleyma uppruna okkar og raunverulegu manngildi. Sérstaklega, ef við erum í kapphlaupi eftir falskri sjálfsímynd, sem er full af blekkingum og sýndarhætti og því einskisverö og óviðkunnan- leg. Höfnum því uppgerðarblekk- ingum og yfirvarpi, en gefum frekar aukib líf þeim samskipta- viðhorfum sem eru einföld og falslaus. Þau okkar, sem hunsa upplag sitt og ebli, hljóta að lenda í vandræðum sökum þess arna fyrr eða síðar. Við, sem er- um sátt við aöstæður okkar og innri gerð, búum við persónu- frelsi og fjötraleysi og þykir það mikilvægt. Við erum líka ánægðari og afslappaðri en þeir, sem kjósa að lifa öðruvísi en þeim er eðlilegt og áskapað. ■ 'MMM KROSSGATAN NR. 9 Vinna í sveit 17 ára danskur piltur óskar eftir vinnu vib sveitastörf, en flest annað kemur til greina. Getur byrjab 1. apríl nk. eba eftir samkomu- lagi. Stefnir ab ársdvöl. Upplýsingar í síma 91-651407 á kvöldin. Snjóflóbavarnir Veburstofu íslands óska eftir upplýsingum um fallin snjóflób Vib úrvinnslu og endurbætur á snjóflóbaspám er naubsyn- legt ab hafa sem mestar og bestar upplýsingar um hvar og hvenær snjóflób hafa faliib. Því óska snjóflóbavarnir vebur- stofunnar eftir því ab þeir sem kunna ab búa yfir vitneskju um fallin snjóflób, sérstaklega þau er féllu í nýafstöbnum hrinum, hafi samband vib Veburstofu íslands í síma 5 600 600. LAUSN A GATU NR. 8 í IIYSKI ls KoHa-' s'i/eur VÉ A/Uujt wt 0 P TKÍrtl Vv TUArtti T yegurti uifiu *o WtlAu/í HlALt s TXlrtO ii ’iuJA IrtirtOiA > 'A /Jfl l > K £ Ai m /l —> M £ ij —* p fí K K fí Órtrtirt iö m. o cila bíKl'r K / M M R U6i rc* ■KAAHA HAAlrtLA T f u ÍL s r fí H H fí, PU/ÍMJ SmV- VLluitA £ 'I tJ £ R UÚKA fsbt. K L iZZ222 7) fí fí sTTöTfT- ♦Al lufjrtrt Rosk (l ú J t/ X £ £ / X L MPT RAuT 'fí V fí L l HtrtOA SKXiC- OM s K t STAtf KOrtA 1 -o H X '0 K TXlUTlf M'nui /t fí fí I D SfllOT- Artrt R'oTl T £ / hl / tJ tJ IrtíTJK fí tiH&Al- í&l jr[| $ tJ A a fí &£XT filífiCÉJ Á! fí K 1 fí flíL HtArt V 'fí t\ 1 ALLTAf AuCrtirt s 'I > « 0 P T Ti/rti X.ÍHÍLO S T u V X HtrtUAA TChurtO [fí fí L fí- rtíiTACl CAtO fí F T 'ö K X X / $ a/ ami HXb 1A p fí 5 S 1 ItOAri JUWt U P P IHAJOI OufifiuC i 'o L 1 k a/ 'fí / fí SJXfiu s K 0 R»OA- OAufiC fiOVfiuAj fí R L L MAXK SlbtA h 1 ■D X m fí / HílLU Ttjþ 'u S K B fí T u rtiAJSA £HI £ fí U K 1 'uiOXA «£K*JA (L Ól h SM; S*Kh 1 T 1 a/ T IWflAÍA ) fí Ci nyrtrti Æ i fí IfUKT foCL t fí S 1 6 fSL'iMA HílMlU £ fí X :a iic.- hir uA rtiulUT 1 L ÍÍM- KirtO 'o Ai a/ u f m m s fi- X N m L0KM L /£ S r Nuiu:- AtT h k 'fí S T flSKuR fí> u /L i Hlirtlrtl AM0I ý s /)? £ i fí

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.