Tíminn - 04.03.1995, Side 20
20
Laugardagur 4. mars 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
/yfrfl 22. des.-19. jan.
Þú veröur toppmaöur í dag.
Láttu sem minnst á því
bera þó.
tó\ Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn lærir aö tapa í
dag. Þaö er slæmt fyrir
hann, því sá vinnur aldrei
sem sættir sig viö tap.
Fiskarnir
dT>4 19. febr.-20. mars
Þetta gengur ekki Jóna mín
aö fara svona alltaf í ísskáp-
inn á næturnar. Þaö bara
gengur ekki.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þaö veröur þoka yfir hugs-
unum hrútsins í dag og
nánast þunglyndi upp úr
síödegiskaffinu. Spurning
um aö sofa þann hluta
dagsins af sér.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Kennarar fríka út einn af
öörum vegna aögeröarleysis
og heimavistar. Þeir sem
eiga leiöinlega maka veröa
sérlega illa úti í þessu verk-
falli. Þaö hefur löngum ver-
iö sannreynt aö samskipta-
lítil hjónabönd halda best.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Lúser í merkinu stofnar
nýtt afl í dag sem hann
kennir viö sjálfan sig. Ekk-
ert nýtt þar.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Rammgöldróttur laugardag-
ur er runninn upp þar sem
allt getur gerst. Ekki skipu-
leggja neitt í dag heldur
taktu daginn random.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Dagurinn er sérlega heppi-
legur til útivistar og skiptir
þá engu máli hvernig veör-
iö er. Ef þig langar aö kom-
ast í blööin væri t.d. snjallt
aö fara á vélsleöa upp á jök-
ul ef ske kynni aö þín yröi
leitaö. Þaö er alltaf smá
séns.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
?
(stjörnurnar sýna stuöning
viö kennara og stræka í
einn dag)
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú skalt ekki fara í sam-
kvæmiö sem þér er boöiö í í
kvöld. Þar veröur bara fyll-
erí og slúöur.
Sporödrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporödrekinn hefur nærst á
sjálfum sér upp á síökastiö
og er hann minni fyrir vik-
iö í augnablikinu en oft áö-
ur.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaötirinn veröur óvenju
eyrnastór í dag sem er heppi-
legt fyrir þá sem verða á eyr-
unum. Þeir ættu aö halda
jafnvægi.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Framtíöardraugar
eftir Þór Tulinius
í kvöld 4/3. Uppselt • Á morgun 5/3. Uppselt
Miftvikud. 8/3. Uppselt fimmtud. 9/3. Uppselt
Föstud. 10/3. Örfásætilaus
Laugard. 11 /3. Örfá sæti laus • Sunud. 12/3. Uppselt
Miövikud. 15/3. Uppseh • Fimmtud. 16/3. Uppselt
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
Þribjud. 14/3 kl. 20.00
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fibrildin
eftir Leenu Lander
Þýftandi: Hjörtur Pálsson
Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
Leikmynd: Steinþór Sigurbsson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Dansahöfundun Nanna Ólafsdóttir
Lýsing: Lárus Bjömsson
Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir
Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm
Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eriingsson, Eyj-
ólfur Kárí Frióþjófsson, Gubmundur Ólafsson,
Hanna María Karisdóttir, jón Hjartarson, Jakob Þór
Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jóns-
son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karisson,
Stefán Sturia Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir,
Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson.
Dansarar: Tinna Grétarsd. og Valgerbur Rúnarsd.
Frumsýning í kvöld 4/3. Örfá sæti laus
2. sýn. á morgun 5/3. Grá kort gilda. Örfá sæti laus
3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Uppselt
4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus
5. sýn. sunnud. 19/3. Gul kort gilda. Fáein sæti laus
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýning vegna mikillar absóknar föstud. 17/3
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: Joe Masteroff,
Tónlist: |ohn Kander. - Textar: Fred Ebb.
Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 - Fimmtud. 23/3
Norræna menningarhátibin
Stóra svib kl. 20: Norska Óperan
Sirkusinn gubdómlegi
Höfundur Per Nergárd.
Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3
Mibasalan er opin aila daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Mibapantanir f sfma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Creibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfml11200
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Taktu lagib, Lóa!
eftir Jim Cartwright
I kvöld 4/3. Uppselt - Á morgun 5/3. Uppselt
Midvikud. 8/3. Uppselt Föstud. 10/3. Uppseit
Laugard. 11/3. Uppse# Fimmtud.16/3. Uppselt
Fösfud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt
Föstud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3. Laus sæti
Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Laussæti
Þríðjud. 7/3 aukasýning. Ödá sæti laus
Sunnud. 19/3.Uppsett- Fimmtud. 23/3.Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla svlbib kl. 20:30
Oleanna
eftir David Mamet
Föstud. 10/3. Næst sibasta sýning
Sunnud. 12/3. Sibasta sýning
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Á morgun 5/3. Nokkur sæti laus
Sunnud. 12/3. Örfá sæti laus
Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Á morgun 5/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
Sunnud. 19/3 kl. 14.00 - Sunnud. 26/3
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýningar vegna mikillar absóknar
Fimmtud. 9/3. Uppselt - Möjud. 14/3 - Miövikud. 15/3
Síbustu sýningar
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Dóttiriri, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
ÁmorgunS/3 kl. 16.30
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntúnum virka daga frá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160
Creibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
„Hvenær getum viö komist á staö sem veröur aldrei betri
en þessi hérna?"
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Síml11200
Frumsýning
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
2. sýn. í kvöld 4/3. Uppselt
3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt
4. sýn. laugard. 11/3. Uppselt
5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt
6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt
7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt
8. sýn. fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus
Föstud. 24/3. Uppselt
Föstud. 31/3. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega
Sólstafir - Norræn menningarhátíb
NORRÆNN DANS
frá Danmörku, Svíþjóö og íslandi:
Frá Danmörku: Pelle Granhöj dansleikhús meb
verkib „HHH", byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og
hreyfilistaverkib „Sallinen".
Frá Svíþjób: Dansverkib „Til Láru" eftir Per Jons-
son vib tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar.
Frá íslandi: Dansverkib „Euridice" eftir Nönnu Ól-
afsdóttur vib tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar.
Þribjud. 7/3 kl. 20:00 og
mióvikud. 8/3 kl. 20:00