Tíminn - 04.03.1995, Page 21
Laugardagur 4. mars 1995
21
267. Lárétt
1 kyrtil 5 dáin 7 ákefð 9 gelt 10
merkis 12 blunda 14 mild 16 píp-
ur 17 úrræbis 18 stefna 19
óhreinka
Lóörétt
1 lát 2 dugleg 3 sveigur 4 þröng 6
hermenn 8 örbirgö 11 myrkur 13;'
bundin 15 hrygning
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 kofa 5 lundi 7 ljóö 9 ól 10 lúöur
12 gapi 14 síu 16 urr 17 unaöi 18
ósa 19 akk
Lóörétt
1 koll 2 flóð 3 auðug 4 ódó 6 ilm-
ir 8Júlíus 11 rauða 13 prik 15 una
Matthías Þ. Hreiöarsson
tannlæknir lést í Landa-
skotsspítala sunnudaginn
26. febrúar.
Þórir Haraldsson,
fyrrverandi vörubílstjóri,
Langholtsvegi 169a, lést í
Landspítalanum 25. febrúar.
Bryndís Arnadóttir
andaðist 25. febrúar.
ísleifur Arason,
Lindargötu 57, lést í Landa-
kotsspítala að morgni 27.
febrúar.
Sigríður Friöriksdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfirði,
áður Hólagötu 29, Vest-
mannaeyjum, lést á gjör-
gæsludeild Borgarspítalans
mánudaginn 27. febrúar.
Gunnar Ingi Gunarsson,
Búhamri 58, Vestmannaeyj-
um, lést af slysförum 26.
febrúar. v
Sigfús Örn Sigfússon
verkfræðingur, lést af slys-
förum aðfaranótt 27. febrú-
ar.
Sigurjón Jónsson,
Reynimel 92, Reykjavík, lést
í Borgarspítalanum 27. febr.
Ragna Lorentzen
lektor, mag. art, fædd 18.
október 1910, lést 11. jan. sl.
Guöbjörn Jón Jónsson
skipstjóri, Hlíf II, ísafirði,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu
á ísafirði þriðjudaginn 28.
febrúar.
Björn Pétursson,
Víðinesi, andaðist hinn 1.
mars í Borgarspítalanum.
Valgeröur Hildibrandsdóttir,
áður til heimilis á Selvogs-
götu 15, Hafnarfirði, lést á
Hrafnistu í Hafnarfirði mið-
vikudaginn 1. mars.
Óskar Þóröarson
dr. med. lést í Borgarspítal-
anum aðfaranótt 2. mars.
I||) Framsóknarflokkurinn
Kópavogur—
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofan ab Digranesvegi 12, sími 41590, verbur opin kl. 16- 20 virka
daga og 10-12 laugardaga. Framsóknarfélög Kópavogs
Framsóknarvist —
Reykjavík
Framsóknarvist verbur spilub nk. sunnudag, 5. mars, á Hót-
el Lind, Raubarárstíg 18, og hefst kl. 14.00.
Ólafur Örn Haraldsson, 2. mabur á lista Framsóknarflokks-
ins í Reykjavík, flytur stutt ávarp f kaffihléi.
Fromsóknarfélag Reykjavíkur
KR0SSGÁTA
✓
t ANDLAT
Jóhanna Hjördís Áslaug
Bergland
lést á hjúkrunarheimilinu
Eir sunnudaginn 12. febrúar.
Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey.
Hilmar Björn Jónsson
frá Borgarfirði eystra er lát-
inn. Útförin hefur farið fram
í kyrrþey.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
rithöfundur lést sunnudag-
inn 26. febrúar.
Jónas Jóhannsson,
fyrrverandi bóndi, Valþúfu,
Dalabyggð, lést laugardag-
inn 25. febrúar.
Hrefna Einarsdóttir,
Berjarima 21, lést í Landspít-
alanum 25. febrúar.
Ingveldur Ólafsdóttir
lést í Kaliforníu 26. febrúar.
Ragnar Steinbergsson
hæstaréttarlögmaður, Espi-
lundi 2, Akureyri, andaðist á
hjúkrunarheimilinu Seli,
sunnudaginn 26. febrúar.
Guöbjartur Bergmann
Fransson,
Sundlaugarvegi 20, andaðist
á Grensásdeild Borgarspítal-
ans 24. febrúar sl.
Dr. Þórir Kr. Þórðarson
prófessor, Aragötu 4, lést á
heimili sínu sunnudaginn
26. febrúar.
Arnfríöur Guöjónsdóttir
lést í Landakotsspítala 27.
febrúar.
Steingríniur Jónsson,
Torfufelli 35, andaöist í Víf-
ilsstaðaspítala miövikudag-
inn 15. febrúar. Útförin hef-
ur fariö fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
✓--------------------------------------------------------------\
í
Bróðir okkar
Gísli Kristinsson
frá Hlemmiskeibi
andaöist þann 24. febrúar síðastliðinn.
jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey.
Líney Kristinsdóttir
Aubur Kristinsdóttir
Nýjasta hár-
greibsla Díönu
vekur athygli
les, sem hér var átt við, og það
var einmitt nýja hárgreiöslan,
sem hún skartaði við afhendingu
verölauna hjá tískuhönnuðum í
glæsilegum fagnaði í New York,
sem athyglin beindist helst að.
Greiðslur Díönu hafa oft áður
skapað tísku og nú er bara að
bíöa og sjá hvort eins verður far-
iö með hárgreiðsluna sem mynd-
in hér af henni sýnir. ■
„Stórglæsileg og nýtískuleg,"
heyröist sagt. „Kemur hún beint
úr sturtunni?" heyröist frá öðr-
um.
Það var Díana prinsessa af Wa-
í SPEGLI
TÍMANS
Salt-N-Pepa söngtríóib vakti vissulega athygli meb plastyfirhöfn-
um sínum. Þær hafa sennilega átt von á úrhelli á hátíbinni.
Umdeild-
ur stjörnu-
klæðn-
aður
Madonna kemst
nálœgt því ab
hljóta viburkenn- ,
ingu fyrir Ijótasta
klœbnabinn. jap- ,
anski geisubúning-
urinn hennar virb- , g
ist vera 5 númer-
um of lítill og hvab
hefur eiginlega
komib fyrir andlitib
á henni?
Á bandarísku tónlist-
arverðlaunahátíð-
inni, sem fram fór í
janúar, voru allir
helstu dægurlagatón-
listarmenn Banda-
ríkjanna saman
komnir. Eins og hefð
er fyrir, reyna popp-
stjörnurnar á tíðum
að vekja athygli með
klæðaburði sínum á
slíkum uppákomum
og tekst það oftast
nær.
Ekki fer þá endilega
saman stíll og fagur-
fræði, en frumleikinn
er tíðum sterkasta
vopnið.
Hér á síðunni má
sjá þrjú dæmi frá há-
tíðinni.
Paula Abdul er jafn smekkleg og Madonna er ósmekkleg. Hún var ílebur- og
satínklœbnabi, en taskan minnir ögn á púbulhund.