Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 3
Þribjudagur 14. mars 1995 3 Frœösluyfirvöld búa sig undir starfiö þegar og ef kennaraverkfall leysist. Trausti Þorsteinsson, frceöslustjóri á Noröurlandi eystra: Aðgerðir byggðar á reynslu ur fyrri verkföllum Verkfall kennara hefur nú stabib á fjórbu viku og ekki sér enn fyrir endann á því. Islenskur tip- pari vann Hæsti vinningur í sögu ís- lenskra getrauna kom á sjálfval- smiöa úr versluninni Gerplu um helgina. Tveir miðar voru með 13 rétta, annar hér en hinn í Svíþjóð. Vinningsupphæðin er 15.6 milljónir króna. ■ 71% vill fé- lagshyggju Samkvæmt skoðanakönnun sem Þjóðvaki birti í gær vilja 70,8% svarenda að félags- hyggjuöflin á íslandi sameinist í einn flokkk. Andvígir eru 17,6%. ■ Trausti Þorsteinsson, fræðslustjóri á Norbulandi eystra, segir ab vegna þess hafi ab sjálfsögbu ekki verib hægt ab taka ákvarbanir um framhaldib, en þó sé verib ab skoba hvaba möguleikar séu í stöbunni, ef og þegar verk- fall leysist. Trausti segir ýmislegt hægt að gera þegar að því kemur að verkfall leysist. „Til að byrja með förum við yfir þá reynslu sem menn hafa af sambærileg- um atburðum, eins og t.d. verkfallinu 198.4. Þá voru ýms- ar aðgerðir viðhafðar eftir að kennsla hófst að nýju og menn þurfa að meta hvernig til tókst þá," segir Trausti. Hann segir skóla þá hafa get- ab sótt um aukinn tíma fyrir þá sem lakast voru settir í námi þeim til aðstoðar. Sam- ræmd próf hafi þá verið felld niður og þess í stað hafi ráðu- neyti útvegaö skólum önnur próf. Menn muni meta þetta. „Þá er það einnig spurning, ef menn ætla að útskrifa nem- endur, um að reyna að nýta þann tíma sem eftir er þegar verkfalli lýkur og þá kemur til greina að lengja skólaárið í samráði við kennara fram í júnímánuð. Þetta eru allt hlut- ir sem menn hljóta að velta fyrir sér þegar þar að kemur." „Þetta er allt spurning um hvaða kröfur menn gera til nemenda sem eru að færast upp á milli skóla. Þetta er erf- iðast í sambandi við þá nem- endur sem eru að ljúka skóla, þar sem lítill tími gefst til ab bæta vib þeirra nám." Trausti segir ab erfitt sé að segja til um framhald verk- fallsins, en hann segist vonast til að verkfalliö leysist í vik- unni. Hann er þó langt frá því að vera bjartsýnn á það. ■ Hafdís Halldórsdóttir. Halldór Birkir Þorsteinsson. Hörmulegt umferbarslys á Hellisheiöi kostaöi mœögin lífiö: Barnshafandi kona og sonur hennar létust Barnshafandi kona og sonur hennar létust í bílslysi á Hell- isheiöi á sunnudag og eigin- maður hennar slasaðist alvar- lega. Nöfn hinn látnu eru Haf- dís Halldórsdóttir, fædd 18. september 1965 aö Brekku í Mýrdal og Halldór Birkir Þor- steinsson, fæddur 18. apríl 1993. Þau voru búsett að Spóarima 13 á Selfossi. Eins og áður sagði var konan þunguð og aðeins þrjár vikur þar til hún átti að eiga. Hjónin óku fólksbifreið og voru á austurleið, þegar þau misstu stjórn á bifreið sinni, skammt ofan við Hveradals- brekku og lentu framan á sendibifreið sem kom úr and- stæðri átt. Þrennt var flutt á sjúkrahús úr sendibifreiðinni, en reyndist ekki alvarlega slas- að. Eiginmaðurinn var fluttur á Borgarspítalann og þegar Tím- inn fregnaði síbast liggur hann þar þungt haldinn. Hann er mikið slasaður, með mikla fjöláverka og liggur sof- andi í öndunarvél. Mjög slæmt veður var þegar slysið varð, skyggni lítið og hálka mikil. ■ Hægri og vinstri Sementssala minnkaö um helming á 20 árum og starfsmönnum fœkkaö um helming á rúmum áratug: Búist við að sala sements minnki Sementssala 1974 - 1995 180.000 160.000 140.000 120.000 100.000 80.000 60.000 | Porlland Q Hrað Q Possolan 41 Mtíi® ¥mrn III III II 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 ‘ 93 94 Samkvæmt skoðanakönnun DV skilgreina álíka margir kjósend- ur sig til „hægri" og til „vinstri". Flestir telja sig þó til miðjunnar. 27% segjast til hægri. 44% í miöju og 28% segjast vera til vinstri. ■ „Meb miklum hagræbingar- og abhaldsabgerbum hefur tekist ab skapa fyrirtækinu [Sements- verksmibjunni hf.] vibunandi rekstrargrundvöll mibab vib ab sementssala dragist ekki frekar saman og almennt verblag og gengi haldist nokkub stöbugt," segir í ársskýrslu 1994. í ár er gert ráb fyrir 80.000 tonna sölu (3-4% minni en í fyrra) og jafn- vel enn minni, verbi veburfar óhagstætt fyrstu mánubi ársins. Sementssala hefur þá minnkab um rúman en helming frá '74 og '75, þegar seld voru meira en 160.000 tonn. „Forrábamenn fyrirtækisins reikna meb ab botninum í sementssölu verbi náb á þessu ári og frá og meb ár- inu 1996 fari salan ab hreyfast upp á vib," segir í ársskýrslunni. Starfsmönnum hefur líka fækk- að stórlega, eba um meira en helming á rúmum áratug. Starfs- menn voru 190 í árslok 1992, haföi fækkað í tæplega 120 áratug síðar, áfram nibur í 100 í árslok 1993 og voru aðeins orðnir 89 í lok síðasta árs. Sementsverksmiðjan seldi 83.075 tonn af sementi í fyrra fyr- ir tæpar 663 m.kr. Niðurstaban af rekstrinum var 36,3 m. kr. gróði, eftir skatta, sem er mikil breyting frá 111 m. kr. tapi árið ábur. Eigiö fé óx um 63 m. kr., í nærri 1.460 m. kr. í árslok. Gjallframleibsla var rúm 70.800 tonn í fyrra, eba 1% meiri en árib áöur. Rekstrardögum ofnsins fjölgaöi samt um 13, upp 242 í fyrra og orkunotkun á hvert kíló gjalls óx um nærri 11%. Auk tveggja skipulagbra ofnstoppa varb þribja stoppiö í tengslum viö tilraunabrennslu á olíuúrgangi. Um 1.560 rúmmetrar af olíuleif- um voru brenndir í ofni verk- smibjunnar í fyrra, sem var meira en þreföldun milli ára. Þessu sam- fara hafa oröib töluverðar rekstr- artruflanir í ofni og orka olíuleif- anna hefur því ekki nýst verk- smiöjunni eins og vonir stóðu til. Ákvörðun um ab framleibsla Se- mentsverksmiöjunnar yrbi sam- kvæmt Evrópustablinum ENV 197 kom til framkvæmda 1. júní 1994. Eiginleikar þess sements sem framleitt var á árinu 1994 eru svipaöir og áriö ábur, enda engar afgerandi breytingar gerbar á framleibslurásum verksmibjunn- ar. Elti uppi þjóf Reykvískur karlmaður elti uppi þjóf sem stolið hafði bíl hans fyrir utan heimili mannsins upp úr miönætti á sunnudag. Manninum varö litið út um gluggann heima hjá sér við Gunnarsbraut þegar hann heyrði bíl startað fyrir utan. Sá hann þá að verið var að stela bílnum hans og elti á bíl bróður síns sem var gestkomandi hjá hon- um. Hann náði þjófnum við gatnamótin á Flókagötu og Stakkahlíð en þar hafði þjófurinn stöðvað til að skafa rúðu. Sótti maðurinn þá að þjófnum sem hörfaði inn í bílinn og byrjaöi að bakka. Svo fór að lokum að eigandinn hafði þjófinn undir og barst eigandanum liös- auki fljótlega. ■ Morgunpósturinn Árni Muller, bóndi á Þórustöðum, hefur keypt meirihluta bréfa í Morgunpóstinum af Jóhanni Óla Guðmundssyni o.fl. samkvæmt frétt í DV. Morgunpósturinn kemur út tvisvar í viku og mun í fram- tíðinni heita Mánudagspóstur á mánudögum. ■ Framsókn '95 Halldór Ásgrímsson verður á ferð um Reykjaneskjördæmi í dag þriðjudag 14. mars. Miávikudaginn 15. mars ver&ur hann á funai Verslunarráðs Islands á Hótel Sögu milli kl. 8-9:30 og síðan á vinnustaÓafundum í Reykjavík. Fimmtudaginn 16. mars veráur hann í morgunútvarpi Bylgjunnar kl. 8. B Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.