Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.03.1995, Blaðsíða 9
 Þriöjudagur 14. mars 1995 Þriöjudagur 14. mars 1995 IÞROTTIR KRISTjAN GRIMSSON IÞRO KRISTJAN GRIMSSON IÞR Evrópuknatt- spyrnan England Bikarkcppnin - 8 liba úrslit C. Palace-Wolves .........1-1 Liverpool-Tottenham ......1-2 Man. Utd-QPR .............2-0 Everton-Newcastle.........1-0 í undanúrslitum þann 9/10 apríl mætast Everton-Tottenham og Man. Utd-C.Palace/Wolves. Úrvalsdeildin Chelsea-Leeds ............0-3 Coventry-Blackburn .......1-1 Leicester-Forest..........2-4 Sheff.Wed-Wimbledon.......0-1 West Ham-Norwich..........2-2 Staban Blackburn .33 22 7 4 68-28 73 Man. Utd .32 21 6 5 63-22 69 Newcastle .32 17 9 6 54-33 60 Liverpool ..29 15 9 5 50-23 54 Forest....33 15 9 9 50-38 54 Tottenh...30 13 8 9 51-42 47 Leeds.....30 12 10 8 38-29 46 Sheff. Wed 33 11 10 12 40-41 43 Wimbled. .32 12 6 14 37-54 42 Arsenal...32 10 10 12 36-36 40 Chelsea ....31 10 10 11 39-43 40 Coventry ..33 9 13 11 34-48 40 Aston Villa 33 9 12 12 46-46 39 Norwich ...32 9 12 11 30-36 39 QPR.......29 10 8 11 45-47 38 Man. City .31 9 10 12 39-47 37 Everton ....32 8 11 13 33-43 35 West Ham 32 9 6 17 30-43 33 Southh....29 6 14 9 40-46 32 C. Palace ..30 7 10 13 21-31 31 Ipswich ....32 6 5 21 31-72 23 Leicester ...32 4 9 19 35-62 21 Ítalía Bari-Inter.................0-1 Cremonese-Cagliari .........2-0 Fiorentina-Reggiana .......1-1 Genoa-Brescia...............1-0 Juventus-Foggia ............2-0 AC Milan-Padova.............1-0 Napoli-Lazio...............3-2 Parma-Sampdoria ...........3-2 Roma-Torino..............1-1 Staban Juventus....23 Párma......23 Roma.......23 ACMilan ...23 Lazio......23 Sampdoria ..23 Cagliari ...23 Fiorentina ...23 Inter M....23 Torino.....23 Napoli .....23 Bari.......23 Genoa ......23 Padova .....23 Foggia.....23 Cremonese .23 Reggiana.... 23 Brescia.....23 16 4 3 38-20 52 14 6 3 38-19 48 10 8 5 29-18 39 10 9 4 31-21 39 11 4 8 51-31 37 9 8 6 38-22 35 9 8 6 27-24 35 8 9 6 39.-37 33 8 8 7 21-20 32 7 6 10 24-27 30 7 9 7 28-34 30 9 2 12 24-32 29 7 6 10 24-31 27 8 2 13 25-33 26 6 7 10 21-31 25 7 4 12 20-26 25 3 4 16 15-31 13 2 6 15 12-37 12 Þýskaland Stuttgart-Kaisersl.........2-2 Karlsruhe-Hamburg .........2-0 Dresden-Gladbach...........0-3 Leverkusen-Bochum........1-3 Dortmund-Frankfurt ......1-1 Schalke-1860Munchen......6-2 Uerdingen-Köln...........0-0 Bremen-Freiburg..........5-1 B. Munchen-Duisburg ....1-1 Staba efstu liba Dortmund ....21 14 5 2 48-18 33 Bremen ......21 14 4 3 42-22 32 Kaisers.......21 11 7 3 32-23 29 Freiburg.....21 12 4 5 43-30 28 Staba nebstu liba Uerdingen .20 3 7 10 19-29 13 Duisburg ....21 3 6 12 15-34 12 Bochum....21 5 2 14 25-45 12 1860 Munc..20 2 7 11 21-42 11 Dresden...21 3 4 14 18-40 10 Spánn - helstu úrslit Racing Santand.-R. Madrid 3-1 Atl. Madrid-Barcelona.../..2-0 Zaragoza-Coruna..........1-0 Staba efstu liba Real Mad. ..25 15 7 3 58-20 37 Barcelona ..25 14 5 6 43-32 33 Coruna ....25 12 8 5 38-22 32 Besiktas komiö meö 5 stiga forystu í tyrknesku knatt- spyrnunni. Framtíö Eyjólfs rœdd hjá félaginu: Besiktas vill framlengja samninginn „Þeir eru búnir ab tala um aö þeir vilji framlengja samninginn við mig en ég ætla aðeins aö bíöa og sjá hvað þjálfarinn (Christoph Daum) gerir," sagbi Eyjólfur Sverrisson viö Tímann í gær. „Þab fer í raun mikiö eftir því hver þjálfar liöiö hvort ég veröi áfram eða ekki en ég veit í raun ekkert um hvab þjálfarinn ætlar að gera en forráöamenn liðsins ætla ab byrja aö tala við hann í vikunni. Eg verb að segja þaö að ef hann fer þá er líklegt ab ég fari líka," sagði Eyjólfur og sagöi ástæðuna fyrir því vera helst þá aö hann vilji síöur vera undir stjórn hjá tyrkneskum þjálfara. Besiktas sigraöi Genclerbirligi á útivelli, 1-3, á sunnudag og stób Eyjólfur sig ágætlega aö eig- in sögn og fiskaði m.a. víti sem Besiktas skoraöi sitt fyrsta mark úr. „Þetta var geysilega mikil- vægur sigur, sérstaklega eftir tap- iö gegn Galatasaray um síbustu helgi," sagði Eyjólfur. Galatas- aray tapaði svo um helgina og hefur Besiktas nú 5 stiga forystu en hefur leikiö einum leik meira en Galatasaray. ■ Maradona enn í svi&sljósinu Diego Maradona, knattspyrnu- gobiö argentíska, lenti enn í sviösljósinu á sunnudag þegar NBA- úrslit Orlando-San Antonio .110-104 Philadelph.-Cleveland.... 72-92 Boston-Atlanta.........98-104 Milwaukee-Denver ......93-109 Minnesota-Portland....88-102 LA Clippers-Sacram....93-105 Miami-Utah Jazz.........86-96 Detroit-Seattle........94-134 Phoenix-Golden State 117-124 Charlotte-Miami.......104-95 Washingt.-New Jersey 110-102 Chicago-LA Lakers....105-108 Houston-Dallas.......109-102 New York-Seattle .......84-96 Staban Austurdeild Atlantshafsribill (sigrar, töp, hlutfall) Orlando „48 14 77.4 New York „39 21 65.0 New Jersey.... „25 37 40.3 Boston „24 37 39.3 Miami „23 38 37.7 Philadelph.... „17 44 27.9 Washington , „16 44 26.7 Miðriöill Charlotte „39 22 63.9 Indiana „37 23 61.7 Cleveland „35 26 57.4 Atlanta „31 30 50.8 Chicago „31 31 50.0 Detroit .23 38 37.7 Milwaukee ... „23 39 37.1 Vesturdeild Mibvesturribill Utah Jazz „46 16 74.2 San Antonio „41 18 69.5 Houston „36 24 60.0 Denver „29 32 47.5 Dallas „22 36 37.9 Minnesota ... „17 44 27.4 Kyrrahafsribill Phoenix ...46 16 74.2 Seattle ...41 19 68.3 LA Lakers ...37 23 61.7 Portland ...33 27 55.0 Sacramento . ...30 30 50.0 Golden State ...19 41 31.7 LA Clippers . ...13 50 20.6 hann henti vatni á línuvörö og fékk aö líta rauða spjaldið fyrir. Maradona, sem enn í FIFA banni fyrir að nota ólögleg lyf á HM í fyrra, þjálfar nú 1. deildarlið Rac- ing í Argentínu. Maradona varð svona reiður vegna þess aö línu- vörðurinn gerði sér ekki grein fyrir aö einn leikmanna Racing var tilbúinn til aö fara inn á völl- inn aftur eftir aö hafa verið utan vallar í smátíma vegna meiösla. „Til að reyna að ná athygli línu- varðarins - sem er heyrnarlaus! - þá henti ég örlitlu vatni í hann," útskýröi Maradona eftir leikinn.B Molar... ... Sigrún Huld Hrafnsdótt- ir, Ösp, setti heimsmet um helgina þegar hún synti 50m baksund á 39.28 sek. ... Kristinn Björnsson skíða- maöur sigraöi í tvígang í risa- svigi á móti í Sviss um helg- ina. Þessi árangur hans gæti skilab honum í 45. sæti á heimslistanum. ... Pétur Guömundsson varö sjötti í kúluvarpi á HM- mótinu innanhúss í Barcel- ona á föstudag. Hann kastabi 19,67m en hann varpabi kúl- unni aðeins tvisvar, því hann tognabi á fingri í ööru kasti. ... Jón Arnar Magnússon keppti í langstökki en komst ekki í úrslit. Tvö stökk af þremur voru ógild hjá hon- um. ... Halldór Hafsteinsson varb 7. á opna tékkneska júdómótinu á laugardag og tryggöi sér þar meb rétt til ab keppa á EM í maí. ... Arnar Grétarsson og Heimi Guöjónssyni lenti heldur betur saman þegar Breibablik og KR léku æfinga- leik á dögunum. Viöskipti þeirra enduöu þannig aö Arnar kýldi Heimi kaldan svo úr blæddi og þurfti saumnál lækna til aö bæta skaöann. Cubjón sigursœll Ármenningurinn Gubjón Gubmundsson varb Islandsmeistari í fjölþraut á Islandsmótinu í fimleikum sem fór fram um helgina í Laugar- dalshöll og var þetta í sjöunda sinn á níu árum sem hann verbur íslandsmeistari. Elva Rut jónsdóttir úr Björk sigrabi í kvennaflokki. í keppni á einstökum áhöldum hlautGubjón fimm gullverblaun afsex mögulegum en hann varb númer tvö í keppni á bogahesti, þar sigrabi jóhannes Níels Sigurbsson, Ármanni. Elva Rut hlaut tvö gull íeinstökum greinum, vann stökk-og tvísláarkeppnina en varb þribja í golfœfingum. Saaskia Freyja, Gerplu, vann í keppni á slánni en Sólveig Jónsdóttir, Gerplu, vann golfæfingarnar. í libakeppn- inni vann Ármann hjá körlunum en Gerpla hjá konunum. Tímamynd Pjetur Bikarkeppni karla í blaki er öll í óvissu en úrslitaleikurinn átti aö fara fram sl. Úrslitaleikjunum í Nissan-deildinni í handbolta frestaö um tvo daga. Þorbjörn jensson, þjálfari Vals: Vil haldgóða skýringu áður en ég kyngi þessu Heföi kannski veriö rétt aö hafa Valsmenn í samráöi, segir móta- nefnd „Þetta kemur illa viö okkur, sér- staklega vegna þess að viö erum búnir aö miöa allt við að úr- slitakeppnin hefjist á fimmtu- dag," sagöi Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals viö Tímann, en úr- slitaleikjunum í handbolta karla hefur verið frestað um tvo daga og hefjast ekki fyrr en á laugardaginn næsta í stað fimmtudagsins. Ástæöan er frestun á þriöja leik Víkings og KA vegna veöurs á sunnudag í undanúrslitum. Þorbjörn segir að mótanefnd heföi átt að hálda sig við þá dagsetningu sem búiö var að ákveða, því lík- um dæmum hafi ekki veriö breytt áöur. „Það var t.d. þegar viö spiluðum í 8-liða úrslitum viö Hauka, þá vildum við spila á laugardegi í stað sunnudags, m.a. vegna sjónvarpsins, en því var neitað á þeim forsendum aö þaö væri búiö að ákveöa í mótabókinni aö spila á þessum dögum og því var ekkert hægt aö gera í því. Þetta var spurning hvort körfubolti yrði sýndur beint eða handbolti. Ég skil því ekki hvernig HSÍ gat staðið á móti þessu, sérstaklega þegar handboltinn er í hörkusam- keppni viö körfuboltann," segir Þorbjörn og heldur áfram: „Viö uröum líka einu sinni veöur- tepptir ytra vegna þátttöku í Evrópukeppni og komum ekki fyrr en á þriðjudegi og báöum um frest en fengum ekki og ég skil því ekki hvers vegna það er allt í einu hægt að gera það núna," segir Þorbjörn. „Ég verö að fá haldgóða skýringu á því áöur en ég kyngi þessu. Ég er mjög óhress með þetta og þetta er í raun út í hött." Þorbjörn segir aö KA menn heföu átt að vera komnir í bæ- inn á laugardag, því strax á föstudag heföi veðurútlit veriö slæmt á sunnudeginum. „Ég er nú ekki mikill veðurfræðingur en ég gat sagt til um það á föstudag aö þaö yrði mjög tví- sýnt meö flug á sunnudag. Hann nefnir annaö dæmi í svipuðum dúr þegar Valur átti aö spila viö ÍBV í Vestmanna- eyjum í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. „Viö áttum aö fara til Eyja en það var tvísýnt með flug og þá sagði HSÍ við okkur aö ef þaö yröi ekki flug- fært um morguninn þá ættum við aö fara meö Herjólfi og ef viö færum ekki eftir því þá tap- aðist leikurinn!" sagöi Þor- björn. Valur var ekki með í samráöi um aö fresta úrslita- leikjunum og hvað finnst Þor- birni um það? „Þetta fjallar um okkur og auövitað heföum viö átt aö vera með í samráöi um frestun á úrslitaleikjunum," sagði Þorbjörn. Atli Hilmarsson hjá móta- nefnd HSÍ sagöi ástæðuna vera eingöngu vegna frestunar á þriðja leik Víkings og KA. „Föstudagurinn heföi veriö æskilegur dagur til aö byrja en þá var ekki hægt aö sjónvarpa og því var ákveðiö aö hafa þetta á laugardegi. Það var nú ekki haft samráö viö Valsmenn um frestunina og þaö er kannski rétt aö þaö hefði átt aö tala viö þá en þaö var ekki gert," sagöi Atli. ■ Úrslit Handknattleikur 2. deild karla - úrslitakeppnin Grótta-Fylkir.........22-19 Breiðablik-Fram.......22-16 Staöan Grótta.......64 1 1 133-125 11 ÍBV.........5 5 00 132-112 10 Fram .........6 1 1 4 111-120 7 Breiðabl..... 6 2 1 3 136-134 6 Fylkir....... 62 2 2 124-137 6 Þór Ak.......5 0 1 4 102-120 1 Næstu leikir 15. mars: Fylkir- ÍBV, Fram-Grótta, Breiðablik- Þór. Körfuknattleikur Úrslitakeppni karla Skallagrímur-ÍR...98-73 (45-32) KR-Njarðvík...... 98-97 (44-42) Haukar-Grindav.. 88-122 (42-59) Skallagrímur spilar við Njarð- vtk/KR í 4-liöa úrslitum og Grindavík spilar við Keflavík eöa Þór. 1. deild kvenna ÍR-Njarövík...............54:45 Valur-ÍS .................52-34 Staðan, leikjafjöldi í sviga: Kefla- vík 38 (22), Breiðablik 36 (22), Grindavík 30 (23), KR 30 (22), Valur 24 (23), Tindastóll 20 (23), ÍS 16 (22), Njarðvík 8 (23), ÍR 2 (24). Fjögur efstu liöin fara í úr- slitakeppni. 1. deild karla - úrslitakeppnin ÍS-Þór Þ..................86-71 Leiknir-Breiðablik 69-105 Breiðablik er komið í úrslitaleik- inn og mætir þar ÍS eða Þór Þ. Eitt lið fer upp en lið númer tvö spilar við Akranes um laust sæti í úrvalsdeild. Kærumál á Búiö aö eyöileggja bikarkeppnina segir formaöur BLÍ leikmann, Búlgarann í liðinu. Ef þaö kemur svo upp að ÍS er dæmdur sigur og leikmaðurinn síðan dæmdur ólöglegur er mál- iö komið í vitleysu," segir Björn Guðbjörnsson, formaður Blak- sambandsins. Dómstóll UMSK tekur málið fyrir á fimmtudag og má vænta úrskuröar fljótlega eftir þaö en samt getur máliö dregist enn á Ianginn. „Þetta er hiö leiðinlegasta mál og í sjálfu sér er þaö búiö að eyöileggja bik- arkeppnina. Þaö sem meira er, að menn geta áfrýjaö úrskurðin- um og þá verður seinkunin enn meiri. Menn hafa því verið aö velta því fyrir sér aö flytja leik- ina alveg fram í miðjan apríl," Meistaramótiö í frjálsum. Þrístökk: Sigríbur bætti eigið met „Jú, ég er mjög ánægö meö árang- urinn, sérstaklega miðað við að ég var að drepast í bakinu þegar keppnin fór fram," sagði Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK, eftir að hafa bætt eigið íslandsmet í þrí- stökki á meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Hún stökk 12,56 metra og var tæpum metra á undan Rakel Tryggvdóttur, FH, sem varð númer tvö. Gamla metið átti Sigríður sjálf en það var 12,45 metrar. „Ég hyggst bæta mig enn- frekar og á móti hjá FH á morgun ætla ég að reyna við metið utan- húss [12.62m]," sagöi Sigríður sem ætlar að reyna aö fara yfir 13m í sumar. Af öðrum úrslitum má nefna að Geirlaug Geirlaugsdóttir sigraði í 50m hlaupi á 6,3 sek. og Jón Oddsson, FH, sigraöi í þrístökki karla, stökk 14.48m. ■ íþróttir eru einnig á bls. 7 Úrslitaleikurinn í bikarkeppni karia í blaki átti aö fara fram síö- astaliðinn laugardag en honum hefur verið frestaö um óákveö- inn tíma vegna kærumála. Upp- haf málsins var að Stjarnan sendi tvö lið til bikarkeppninn- ar, Stjörnuna 1 og 2, og spilaði Stjarnan 2 nýlega við IS í und- anúrslitum. Stjarnan 2 vann ieikinn en ÍS kærði úrslitin til dómstóls UMSK á þeim forsend- um aö Stjarnan 2 hefði notaö aðallið sitt í leiknum en heföi samkvæmt þeirra skilgreiningu ekki átt að nota aöalliö sitt í leikinn. „ÍS kærir Stjörnuna en Stjarnan svarar aö bragði og kærir ÍS fyrir aö nota ólöglegan Unglingalibi Hauka bobib til Portúgal sagði Björn. Kvennaleikurinn átti líka að fara fram á laugardag en var frestaö þar sem venja er aö leika báöa úrslitaleikina á sama tíma. Víkingur og ÍS spila til úrslitá í kvennaflokki en HK er það lið sem er öruggt í úrslit- in hjá körlunum. ■ Unglingaliði karla hjá Hauk- um í handknattleik, skipuðu leikmönnum 18-20 ára, hefur verið boðið að taka þátt í mjög sterku móti í Lissabon í Portúgal um páskana og segir Þorgeir Haraldsson, formaður Meistaramót Reykjavíkur í badminton. Broddi Krisjánsson: „Kom þegar ég gafí" Broddi Kristjánsson, TBR, sigraði félaga sinn Árna Þór Hallgrímsson í úrslitaleik á meistaramóti Reykja- víkur í badminton sem fór fram um helgina, 15-10, 6-15 og 15-7. „Þetta var svolítið erfiöur leikur en það var lítið sem kom á óvart í þessum leik. Ég fór rólega af stað en þegar ég náði að gefa meira í, þá var sigurinn nokkuð öruggur," sagði Broddi sem hefur enga tölu yfir hve marga titla hann hefur unniö á meistaramóti Reykjavíkur, svo margir eru þeir! Broddi og Árni unnu svo í tvíliðaleik og Broddi og Elsa Nielsen, TBR, í tvenndarleik. Elsa vann einliðaleik kvenna en þar Broddi Kristjánsson. lagði hún Brynju Pétursdóttur, ÍA, 11-0 og 11-5. Elsa og Margrét Dan Þórisdóttir unnu svo tvíliðaleik kvenna. ■ Kæru dómara vísab frá Þær þrjár kærur sem aganefnd HSÍ fékk frá dómurum vegna um- mæla þjálfara um frammistöðu þeirra í úrslitakeppninni í hand- bolta hafa hlotið frávísun. í úr- skurði nefndarinnar segir: „Kær- urnar þjár sem bárust aganefnd og teknar eru hér til úrskuröar uppfylla ekki þau skilyröi reglu- gerðar og laga sem aganefnd Handknattleikssambands íslands er gert að starfa eftir og þegar af þeirri ástæðu ber að vísa málun- um frá." ■ handknattleiksdeildar Hauka, að þetta sé afrakstur góðra sambanda sem félagið komst í eftir að hafa spiiað gegn portúgalska félaginu ABC Braga í Evrópukeppninni. „Það hefur verið uppi umræöa um að fækka þeim íslensku liðum sem taka þátt í EM en það finnst mér ekki vera rétt, því þátttakan skilar sér á end- anum til handknattleikshreyf- ingarinnar eins og þetta dæmi sýnir," sagði Þorgeir. Á þessu sterka móti verða líklega ung- lingalið frá Braga, Benfica, Krasnodar frá Rússlandi, Ovi- edo og Avilez frá Spáni auk Hauka og er því um mjög góða reynslú að ræða fyrir Haukastrákana. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 11.3.1995 @(38) í)«f (V) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 ° 8.923.433 o 4 af 5 g Plús ^ 100.710 3. 4 af 5 171 7.110 4. 3 af S 5.494 510 Heildarvinningsupphæð: 13.646.153 m BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjóm Olíufélagsins hf. Olíufélagiöhf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.