Tíminn - 29.03.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Miövikudagur 29. mars 1995 61. tölublað 1995
Þjóöhagsstofnun metur kjaraáhrif sérkjarasamninga á alm. markaöi um 0,2%-0,3%. Félög
opinberra starfsmanna horfa til samninga ríkisins viö kennara og aöra hópa:
Verða hafbir til hliðsjónar
vib gerb annarra samninga
Kópavogur:
Margir
keyra of
hratt
Alls 26 ökumenn hafa verib
teknir fyrir of hraban akstur í
Kópavogi síbustu tvo sólar-
hringa. Hafa þeir verib á bil-
inu 70 til 90 km hraba.
„Þab er kominn vorfiðringur
í fólk," sagbi lögreglumabur í
Kópavogi sem Tímnn ræddi
við. Hann segir þó klakaveggi
vera vib vegabrúnir og því sé
óvarlegt ab fara of hratt fyrir ut-
an að lögbundinn hámarks-
hraði í þéttbýli sé 50 km nema
annað sé tekið fram. ■
Tímamynd CS
Sigríbur Kristinsdóttir, for-
mabur Starfsmannafélags
ríkisstofnana, sem er fjöl-
mennasta abildarfélag BSRB,
telur eblilegt ab kjarasamn-
ingar ríkisins vib kennara og
abra hópa sem ríkib hefur
samib vib, verbi hafbir til
hlibsjónar þegar kemur ab
gerb samninga vib abra
starfsmenn hins opinbera.
Hinsvegar sé erfitt ab gera
sér grein fyrir áhrifum kenn-
arasamningsins fyrr en séb
verbi nánar um innihald
hans.
Hún segir að í undangengn-
um viðræðum félagsins um gerö
nýs kjarasamnings hafi ríkið
boðið þeim og öörum stéttarfé-
lögum opinberra starfsmanna
upp á sambærilegar launahækk-
anir og samiö var um á almenna
vinnumarkaðnum. Sigríður seg-
ist því vænta þess aö kjarasamn-
ingur ríkisins við kennara verði
þá einnig hafður til hliðsjónar
og því hljóti fjármálaráðherra
að hafa gert sér grein fyrir.
Það sem af er hafa viðræður
ríkisins við SFR um nýjan kjara-
samning verið á heldur rólegum
nótum, m.a. vegna ónógrar
vitneskju um hvað felst í sér-
kjarasamningum á alm. vinnu-
markaði. En deildar meiningar
hafa verið um hvort þeir samn-
ingar fela í sér aðeins 0,3 launa-
hækkun eða allt að 3%-4% eins
og haldið hefur verið fram af
hálfu formanns Rafiðnaðarsam-
bandsins.
í gær var höggvið opinberlega
á þann hnút þegar ríkissátta-
semjari fékk umbeðið mat Þjóð-
hagsstofnunar á kjaraáhrifum
sérkjarasamninganna. Sam-
kvæmt mati Þjóðhagsstofnunar
eru kjaraáhrif þessara samninga
aðeins um 0,2%-0,3%. Stofnun-
in hefur hinsvegar marga fyrir-
vara á þessari niðurstöðu sinni.
í því sambandi er tekið fram að
samningarnir séu ákaflega ólíkir
innbyrðis og taki mið af aöstæð-
um hverrar stéttar. En Þjóðhags-
stofnun mat sérstaklega sér-
kjarasamninga VMSÍ, Lands-
sambands verslunarmanna,
Landssambands iðnverkafólks,
Samiðnar og Rafiðnaðarsam-
bandsins, auk þess sem stofnun-
in hafði óformlegt samráð við
ýmsa sérfræðinga samtaka á
vinnumarkaði.
í fyrirvörum Þjóðhagsstofn-
unar er m.a. tekið fram að í
sumum samningum er lögð
áhersla á vinnutíma og réttinda-
mál og í öðrum á hlífðarföt og
námskeið. Af þeim sökum telur
Þjóðhagsstofnun það liggja í
hlutarins eðli að kostnaðarauki
sé mismikill frá einum samn-
ingi til annars og sömuleiðis sé
kostnaður mismikill eftir at-
vinnugreinum og fyrirtækjum.
Þá sé eðli kostnaðarhækkana
mismunandi, því í sumum til-
fellum tengist þær hagræðingu
og framleiöniaukningu en í öðr-
um ekki.
Sjá einnig bls. 3
Ásdís Thoroddsen (l.t.v.) barsig fagmannlega ab vib leikstjórnina ígœr.
Verkfallsbrjótar í störfum flugfreyja:
ASÍ hótar Flugleiðum
Heilsugæsla
í Efstaleiti
Akveöið var í borgarráði í gær
að úthluta heilbrigöisráðu-
neytinu rúmlega 3.000 fer-
metra lóð við Efstaleiti í
Reykjavík undir nýja heilsu-
gæslustöð fyrir Fossvog.
Sjálfstæðismenn vildu að
leitaö yröi annarrar lóðar undir
slíka stöð, þar sem þessi væri
staðsett í vesturenda heilsu-
gæslusvæöisins í Fossvogi og
því langt aö fara fyrir íbúa í
austurendanum.
Sú tillaga fékk ekki hljóm-
grunn og var vísað til þess aö
búið væri að leita að annarri
lóö í hverfinu en engin heppi-
legri lóð fundist en þessi. ■
Ástrábur Haraldsson, lög-
fræbingur ASÍ, telur einsýnt
ab Flugleibir hafi rábib ófé-
lagsbundna verkfallsbrjóta
til ab vinna störf flugfreyja í
yfirstandandi verkfalli.
Hann segir ab verib sé ab
skoba þab mebal abildarfé-
laga og á vettvangi ASÍ
hvernig hægt sé ab bregbast
vib þessu. Hann segir fram-
haldib rábast af þróun mála
og hvab flugfreyjur ætli sér
ab gera.
Alþýðusamband íslands
sendi frá sér greinargerð í gær
vegna þessa máls. Þar kemur
m.a. fram að ef forráðamenn
Flugleiða setja aðra en beina
yfirmenn flugfreyja til að
vinna störf þeirra í yfirstand-
andi verkfalli, þá sé það aðför
að samnings- og verkfallsrétti
launafólks sem verði ekki lið-
ið.
í greinargerðinni kemur
einnig fram að það veröi að
fara aftur nokkra áratugi til að
finna sambærilegar aðferðir á
íslenskum vinnumarkaði sem
flestir hafi talið að heyrðu sög-
unni til. Verði gerö tilraun til
þess af hálfu Flugleiða aö ráða
ófélagsbundna verkfallsbrjóta
til að ganga í störf félags-
manna sé ljóst að verkalýðs-
hreyfingin verði að grípa til
þeirra ráða sem tryggja að sú
tilraun beri ekki árangur.
Sjá einnig bls. 3
Draumadísir
Hafnar eru tökur á nýrri ís-
lenskri kvikmynd, Draumadísir,
eftir Ásdísi Thoroddsen. Hér er
á ferðinni gamansöm Reykja-
víkursaga um tvær tvítugar vin-
konur sem takast á við drauma
sína í viðsjárverðu umhverfi ís-
lensks hversdagslífs og nútíma-
legra viðskiptahátta. Handritiö
er eftir Ásdísi sem einnig leik-
stýrir myndinni, en hún vakti
athygli fyrir mynd sína Inguló í
grænum sjó.
í helstu hlutverkum eru þær
Silja Hauksdóttir og Ragnheibur
Eyjólfsdóttir en í aðalkarlhlut-
verkinu er Baltasar Kormákur.
Búsist er vib ab tökur muni
standa yfir fram í lok apríl en
stefnt er ab frumsýningu í
október. ■