Tíminn - 29.03.1995, Síða 5

Tíminn - 29.03.1995, Síða 5
Mi&vikudagur 29. mars 1995 Whmm 5 Finnur Ingólfsson: Greibsluaðlögun Greiösluerfiðleikar heimilanna hafa skapaö neyöarástand á þúsundum heimila í landinu þar sem gjaldþrot blasir viö mörgum þeirra. Önnur megin- ástaeöan fyrir greiösluerfiöleik- um heimilanna birtist í göllum húsbréfakerfisins, styttri láns- tíma, hærri vöxtum og þaraf- leiðandi aukinni greiðslubyrði. Hin er atvinnuleysiö, stórhækk- aðir skattar, auknar álögur í heilbrigðis- og menntamálum, lækkun barna- og vaxtabóta og vaxandi kjaraskerðing. Það þarf því að grípa til margra og víö- tækra ráöstafana. Ráöstafana þar sem áhersla veröi lögö á eft- irfarandi: Atvinna í stab at- vinnuleysis Atvinnustefnu sem skapar ný störf fyrir þá, sem nú eru at- vinnulausir, og þá, sem eru að koma nýir inn á vinnumarkað- inn. VETTVANGUR „Tilgangur frumvarpsins var að gefa þeim einstak- lingum, sem eru í alvarleg- um og viðvarandi greiðslu- erfiðleikum, möguleika á því að ná stjóm á fjármál- um sínum. í frumvarpinu er lagt til að lögfestar verði reglur um greiðsluaðlögun þar sem skuldumm verði hjálpað til að komast út úr mesta svartncettinu." Setja þarf lög um greiðsluað- lögun, sem gefur einstaklingum í alvarlegum greiösluerfiðleik- um möguleika á því að ná stjórn á fjármálum sínum. Húsnæðisstofnun verði feng- iö nýtt hlutverk sem ráðgjafar- og endurreisnarstöð heimil- anna með það að markmiði að grípa til björgunaraðgerða til að aðstoða fólk við að greiða úr skuldavandamálum heimil- anna. Gripið verði til víðtækra skuldbreytinga, sem geta falið í sér að vöxtum og/eða lánstíma sé breytt, skuld sé fryst um tíma á meðan fólk leitar lausnar á tímabundnum erfiðleikum. Lánstími í húsbréfakerfinu, sem nú er 25 ár, veröi lengdur í 35- 40 ár. Frumvarp um greiðsluaölögun Við þingmenn Framsóknar- flokksins höfum lagt fram á Al- þingi frumvarp til laga um greiðsluaðlögun. Frumvarp sem ríkisstjórnin hefur lofað í lang- an tíma. Þar sem svo stutt var eftir af þingi, töldum við nauö- synlegt að slíkt frumvarp yrði flutt og fengist samþykkt sem lög frá Alþingi. Tilgangur frum- varpsins var aö gefa þeim ein- staklingum, sem eru í alvarleg- um og viðvarandi greiðsluerfiö- leikum, möguleika á því að ná stjórn á fjármálum sínum. í frumvarpinu er lagt til að lög- festar verði reglur um greiðslu- aðlögun þar sem skuldurum verði hjálpað til að komast út úr mesta svartnættinu. Markmiðið með greiðsluaðlöguninni er að skuldari fái lánskjörum breytt þannig að greiðslubyrði verði léttari. í frumvarpinu er lagt til að skapað veröi virkt úrræði fyr- ir stjórnvöld til að aðstoöa þá einstaklinga og fjölskyldur í landinu, sem lent hafa í alvar- legum fjárhagserfiðleikum við að ná fótfestu á ný í þjóðfélag- inu. Breyting á lánskjörum get- ur falið í sér að vöxtum og/eða lánstíma sé breytt eða skuld lækkuð eða fryst um tíma á meðan fólk leitar lausnar á tímabundnum erfiðleikum, t.d. vegna atvinnuleysis, veikinda og fleira. Tilgangur greibslu- aölögunar Greiðsluaðlögun kemur að- eins til greina hafi hún í för með sér ávinning fyrir skuldara, lán- ardrottna og samfélagið í heild. Ávinningur fyrir skuldarana verði sá að líkur á endurgreiðslu aukist og ávinningur samfélags- ins verði sá að færri þurfi að leita á náðir félagsmálastofn- ana. Það er mat okkar framsóknar- manna, sem flytjum þetta frum- varp, að nú sé tími kannana og skoöana á ástandinu liöinn. Að- stæöur fólksins liggi fyrir og ástæður greiðsluerfiðleikanna séu kunnar. Því sé nú runninn upp tími aðgerða og því var þetta frumvarp um greiðsluað- lögun lagt fram á Alþingi. Höfundur er alþingismabur Framsóknar- flokksins í Reykjavík. Guömundur Jónas Kristjánsson: Tæpur helmingur kjósenda á mibjunni í Tímanum 2. mars s.l. skrifaði undirritaður grein undir fyrir- sögninni „Miðjan er skynsem- innar megin" og var sú grein hugsuð sem svar við grein Ein- ars Karls Haraldssonar í Tíman- um 24. febr. s.l. undir fyrir- sögninni „Hvoru megin er miðjan?". í greininni 2. mars var fjallað um miðjupólitíkina í víðtækustum skilningi, hvernig hún hafi staðist tím- ans tönn fram yfir aðrar stjórn- málastefnur í dag, auk þess sem komið var inn á miöju- stefnu Framsóknarflokksins gegnum árin, og skilgreiningu formanns flokksins í dag þess efnis, aö Framsóknarflokkur- inn væri miðjuflokkur en ekki vinstriflokkur. í rökréttu framhaldi af því komst undirritaöur að þeirri niðurstöðu, að miðjuflokkur eins og Framsóknarflokkurinn ætti ekkert erindi með samein- ingarhugmyndum á vinstri kanti ' íslenskra stjórnmála, hvorki á landsvísu né í borgar- stjórn. Athyglisverb skob- anakönnun Mánudaginn 13. mars s.l. birti DV svo niðurstöðu skoð- anakönnunar um stjórnmála- viðhorf fólks í dag, og er sú niðurstaða afar athyglisverð og ánægjuleg fyrir þá fjölmörgu sem vilja staðsetja sig á miðj- unni í íslenskri pólitík. Sam- kvæmt skoðanakönnuninni er tæplega helmingur allra kjós- enda á miðjunni, en aðeins ríf- lega fjórðungur kjósenda segist tilheyra annarri hvorri fylking- unni til hægri eða vinstri. Af þeim, sem afstöðu tóku í könn- uninni, sögðust þannig 27,0% skilgreina sig til hægri, 28,5% til vinstri, en 44,5% sögðust vera í miðjuani. Úrtakrð í ^afeanak^miafi'- DV v$r^6Q0 iqpðp. op'laadatpgtifeaf twborgarsváéðte. Sé stjórnmálaafstaða fófks greind eftir stuðningi þess við stjórnmálaflokka, kemur þaö ins kom ekki á óvart að flestir sveita, sem hiö frjálslynda og ntfndu Sjálfsteeblsflokkirxn,; en framfnjppffnaða miðjuafl. Þar fiáímóknarítei^nn' j -nptíHgpNIm. ti^ráp-.áð hádte hína vegar ihök^irani si^)ap% skapist -Tsfenskum at'^ssmál- ing. Sé hins Vjtgar dregið ffá um. VETTVANGUR „Meiri mglings gœtir hins vegar meðal áhangenda beggja krataflokkanna, Al- þýðuflokks ogÞjóðvaka, enda pólitísk upplausn og glundroði þar á bcejum mikill." ánægjulega í ljós, og sem eng- um ætti að koma á óvart, að yf- irgnæfandi meirihluti stuðn- ingsmanna Framsóknarflokks- vera til vinstri. Meiri ruglings gætir hins vegar mebal áhang- enda beggja krataflokkanna, Alþýðuflokks og Þjóðvaka, enda pólitísk upplausn og glundrobi þar á bæjum mikill. Framsóknarflokkur hlýbi kalli tímans Nú, þegar ljóst er hvert stjórnmálaviðhorf fólks á ís- landi stendur til í dag, þegar tæplega helmingur kjósenda segist hallast undir miðju- lausnir í íslenskri pólitík, hlýt- ur hinn óumdeildi mibjuflokk- ur íslands að hlýða kalli tímans ins skilgreinir sig sem miðju- menn í pólitík, eba tæp 68,0%. M.ö.o., Framsóknarflokkurinn er óumdeildur miðjuflokkur í íslenskum stjórnmálum í dag. Á sama hátt er Sjálfstæðisflokk- urinn óumdeildur hægriflokk- ur í. ísjenskum-v^jprnmáluny, þyí, riítega 6ó,0Ígi&^uðniotgKp greléa;síg til hæg&’Vito stuðningsmanna • Alþýðtfe bandalags skilgreina sig til vinstri, og 72,7% stubnings- manna Kvennalista sögbust og upphefja miöjuna meb formlegum hætti til vegs og virðingar í íslenskum stjórn- málum. Því allir skynsamir menn sjá, að það er hin pólit- íska miðja sem stendur nú upp úr sem hin sanna og raunsæja póiitík, SóaiaUsminn og frjáls- ; éygsþmM^.bebii> s&ifajbíet í •íSumtelagip^tÉhta ogttpiMRar. íff'r-í samxa^p? við wHÉÍHai/' fylgi, sfem miöjusjóriarmið njóta í skoðanakönnunum um þessar mundir, er vert að gefa gaum ab annarri könnun sem Gallup gerði nýlega og sem raunar styður mjög skoöana- könnun DV. Könnun Gallup gekk út á það að kanna hvaða flokk fólk vildi í næstu ríkis- stjórn. Sem stærsta flokk lands- ins kom ekki á óvart ab flestir stæðisflokkurinn tilnefndur í stjórn af um 35-45% kjósenda annarra flokka, en Framsókn- arflokkurinn, miðjuflokkurinn í íslenskum stjórnmálum, er tilnefndur í ríkisstjórn af kring- um 40-45% kjósenda annarra flokka. Aðrir flokkar fá mun minni stuðning. Nýtum sóknarfærin frá mibju Niðurstaðan af öllu þessu er því augljós. Kjósendur á miðju íslenskra stjórnmála eiga að geta séð afgerandi valkost í hinum óumdeilda mibjuflokki, Framsóknarflokknum. En til þess að sá valkostur sé ævin- lega fyrir hendi, verður Fram- sóknarflokkurinn ætíð aö standa undir nafni sem slíkur, og skírskota til þjóölegra, frjáls- lyndra miðjusjónarmiða við úrlausn á hinum mörgu þjóö- málum sem uppi eru á hverj- um tíma. Og það sama verbur hann einnig að gera á sviði sveitar- og borgarmálefna. Samkvæmt þeim skoðana- könnunum, sem hér hefur ver- ið vitnað til, ætti Framsóknar- flokkurinn að vera stærsti flokkurinn á íslandi í dag sem miðjuflokkur, með 40-50% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn ætti að vera með um 27% fylgi sem hægriflokkur, og restin ætti þá að falla í hlut vinstri- flokka og stjórnleysingja. En raunveruleikinn er allt annar í dag. Og því verður að breyta. Fyrsta skrefib í þá átt er að Framsóknarflokkurinn nýti sér sem mest öll þau miklu sóknar- færi sem nú blasa vib frá miðju. Samfara því myndi flokkurinn stórefla ímynd sína í borg og bæ, til sjávar og flokkunum yfidýst fylgi við þá sjálfa, eins og það hefur birst í skoðanakönnunum, er Sjálf- Höfundur rekur bökhaldsþjónustu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.