Tíminn - 05.05.1995, Page 3

Tíminn - 05.05.1995, Page 3
Föstudagur 5. maí 1995 Sísn&nii 3 lönlánasjóbur geröi þaö gott og bœtti sína stööu um 711 milljónir króna í fyrra. Viöskipti sjóösins eru vandlega varöveitt leyndarmál. Bragi Hannesson: Bankaleynd okkar er lögum samkvæmt Finnur Ingólfsson viöskipta- og iönabarráöherra hefur lýst yfir ab hann vilji sjá breyting- ar á fjárfestingarlánasjóöun- um í náinni framtíb. „Máliö er þab aö ríkisbönkunum veröur breytt í hlutafélög og fjárfestingarlánasjóöunum líka. Viö erum aö tala um breytt rekstrarform. Þetta er alveg í takt viö þaö sem vib höfum séb fyrir okkur," sagöi Bragi Hannesson, forstjóri Iönlánasjóös. Þetta opinbera fyrirtæki skilaöi á síbasta ári 145,8 milljón króna hagnaöi eftir skatta og bætti stööu sína frá 1993 um rúmlega 711 milljónir króna. Iönlánasjóö- ur er hjúpaöur ieynd bank- anna. En hvers vegna? Bragi Hannesson sagöi í sam- tali við Tímann aö bankaleynd Iönlánasjóös væri lögum sam- kvæmt. Þetta þykir mörgum kynlegt, ekki síst þar sem Byggðastofnun býr ekki viö slíka bankaleynd og virðist þó um margt sambærilegt fyrir- tæki. Bragi sagði að hér yrði að gera skarpan greinarmun á milli aðila. Tekjur Iðnlánasjóös eru mest vaxtatekjur, eða 1,3 milljarðar króna. Iðnlánasjóðsgjöldin, sem greidd eru af iðnfyrirtækj- um lögum samkvæmt og marg- ir stynja undan, námu 155 milljónum króna í fyrra. Á síöasta ári runnu 945 millj- ónir króna inn á afskriftareikn- ing útlána hjá Iðnlánasjóði, en í fyrra var sú tala komin niður í 292 milljónir króna. Og þar kom batinn í rekstrinum. Iðnlánasjóður var með ýmsa erfiða viðskiptavini, meðal annars Steypustöðina Ós í Garðabæ. „Þetta fór allt á besta veg, við seldum þær eignir þvers og kruss. Við töpuðum auðvitað á þessum viðskiptum, en hefðum tapað enn meiru ef við hefðum ekki stofnað fyrirtækið Hraun hf. um þær eignir, það hefði orðið skelfilegt dæmi," sagði Bragi Hannesson. Bragi kvaðst ekki geta nefnt tölur um tapið á Óss-viðskipt- unum. Enn væru óseldar eignir úr búinu og fullsnemmt að full- yrða hver niðurstaðan yrði. Bragi sagði að þessi viðskipti hefðu ekki veriö stærsti tjón- valdurinn hjá Iðnlánasjóði. Það munu hafa verið fyrirtæki Jó- hanns Bergþórssonar, bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, sem ollu mestum usla. Þorsteinn Pálsson rceöur sér aöstoöarráöherra úr sínu kjördœmi: Þórhallur aöstoðar Þorsteinn Pálsson dóms- og sjávarútvegsráöherra hefur ráöiö Þórhall Ólafsson, for- mann Umferöarráös og tækni- fræöing hjá Vegagerö ríkisins á Suöurlandi, sem pólitískan aöstoöarmann sinn næsta kjörtímabil. Þórhallur hefur störf alveg á næstunni. Þórhallur mun hafa aðstöðu í dómsmálaráðuneyti en sinna öllum þeim verkefnum sem ráð- herrann þarf aðstoðar við, óháð málaflokkum. Þorsteinn Páls- son er einna fyrstur ráðherra til að ráða sér aðstoðarmann. Ari Edvald var á síðasta ári aðstoð- armaður Þorsteinn í dómsmála- ráðuneytinu, en flyst nú yfir í sjávarútvegsráðuneytið. Þór- hallur kemur nú í stað Ara. í samtali við blaðið sagðist Þórhallur þurfa að fá sig lausan úr núverandi starfi en snúa sér svo að störfum fyrir Þorstein. - SBS, Selfossi Nýjung í vatnslögnum: Bönnuð í Reykjavík „Okkur hefur ekki þótt ástæöa til ab hleypa þessu inn á markaöinn óbeisluöu meö- an þab vantar fræbsluþáttinn og skoöun á þessum efnum miöab viö íslenskar aöstæöur °g byggingarhefbir," sagöi Magnús Sædal, byggingafull- trúi Reykjavíkurborgar, í samtali viö Tímann í gær. í síðustu viku var lagnaaö- ferðin rör-í-rör rædd á nor- rænni ráðstefnu í Reykjavík. Þesssi aðferð er þannig að lagð- ur er vatnsheldur barki og plaströr innan í honum. Þetta á að vera mikið öryggisatriði fyrir húseigendur og tryggingafélög sem árlega greiða upp undir einn milljarð króna vegna vatnstjóna, oftast vegna leka í pípulögnum. Daníel Hafsteinsson hjá Sam- bandi íslenskra tryggingafélaga segir að þetta kerfi sé eina leið- in sem sé leyfileg í Noregi eigi lagnir að vera í veggjum. Hann telur að vatnstjónum mundi fækka umtalsvert með notkun þessara nýju lagna. Vakaö yfir hreiöri. Hrafninn er fugla fyrstur til aö verpa, en hann velur sér gjarnan sama hreiburstœöi ár eftir ár. Krumma er aö vonum illa viö mannaferöir nálœgt hreiöri, enda lét þessi ófriblega þegar blaöamaöur Tímans var í fjöruferö viö stublabergsklettana fyrir neöan Hofsós í Skagafiröi á dögunum. Tímamynd: Ámi Gunnarsson Rekstur þriggja sjávarútvegsfyrirtœkja sameinaöur. Sauöárkrókur: Hagkvæmni stærðarinnar Rekstur sjávarútvegsfyrirtækj- anna Skagfiröings hf., Fiskiöju Sauöárkróks og Djúphafs hf. hefur verib sameinubur. Frá 1. maí sl. heitir fyrirtækiö því Fiskiöjan Skagfirðingur hf. og merki fyrirtæksins veröur FISK. Fyrirtækiö gerir út þrjá ísfisk- togara, einn frystitogara, rekur tvö frystihús og er með kvóta uppá 6 þúsund þorskígildi í bol- fiski og veltu uppá 2 miljarða króna. Hjá fyrirtækinu vinna hátt á þriðja hundraö manns, um hundrað í útgerð og á annað hundrað í vinnslunni. Stærstu hluthafar em Kaupfélag Skagfirb- inga, fyrirtæki þess og Sauðár- króksbær. Aðalfundur fyrirtæks- ins verður trúlega í seinnihluta næsta mánaðar þar sem kosin veröur ný stjórn. Einar Svansson framkvæmda- Einar Svansson. stjóri fyrirtækisins segir að þessi sameining sé búin aö vera í um- ræðunni í mörg ár og þá einkum út frá samkeppnishæfni og sveiflujöfnun til sjós og lands. Hann segir að kvótinn og rábstöf- un hans sé orðinn stór þáttur í rekstrinum og þab hafi eiginlega ráðið úrslitum í þessu máli. En síðast en ekki síst sé það mat manna að sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að vera af ákveðinni stærð til þess að eiga einhverja sam- keppnismöguleika í atvinnu- greininni. Einar segir að sameining fyrir- tækjanna sé endapunkturinn á löngum ferli og minnir á að fyrir 15-10 ámm vom á svæðinu fjög- ur fyrirtæki, þrjú frystihús og eitt útgerbarfyrirtæki. Hann segir að sameiningin eigi ekki að breyta miklu í starfsmannahaldi fyrir- tæksins og ekkert í bígerð í þeim efnum, þótt menn viti ekki í sjálfu sér hvað framtíöin ber í skauti sér. ■ Nefnd um störf í einsetnum skólum: Hefur 10 daga til ljúka verki Eiríki Jónssyni, formanni Kennarasambánds íslands, var í gærmorgun ókxmnugt um fulltrúa ríkisins í nefnd sem skipa átti til ab gera tillögur um reglur sem eiga ab fela þaö í sér ab kennurum í einsetnum skól- um veiöi gefinn kostur á fullu starfi viö kennslu og störf tengdum kennarastarfinu. Nefndin á ab skila af sér 15. maí samkvæmt bókun sem gerö var í tengslum viö kjarasamn- ingana viö kennara í lok mars. Síðdegis í gær fékk Tíminn þær upplýsingar hjá Siguröi Hdga- syni, deildarstjóra í menntamála- ráðuneytinu, að fjármálaráðu- neyti og menntamálaráöuneyti hefbu skipað í nefndina og feng- ið ritara til liðs vib hana. Nefndin hefði þó enn ekki verið kölluð saman. Nefhdina skipa: Guðmundur H. Guðmundsson dtíldarstjóri starfsmannaskrifstofu fjármála- ráðuneytis, Trausti Þorsteinsson fræðslustjóri, Gubrún Ebba Ólafs- dóttir og Hannes Þorsteinsson frá Kennarasambandi íslands. Ritari hefur verið ráðin Margrét Haröar- dóttir, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneyti. „Það getur alveg gengib eftir ab nefndin skili af sér á tilsettum tíma. Það er heilmikið til um þetta mál. Ég óttast ekki ab nefndin ljúki ekki störfum á rétt- um tíma," sagöi Siguröur Helga- son. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.