Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Fimmtudagur 1. júní 1995 100. tölublað 1995
Tómas Árnason var deildarstjóri í
utanríkisráöuneytinu árib 1956:
t f S . .S Tímomyndir CS
HanaVerK Tra VlKinaatima Þann 3. júlínœstkomandi stendur handverkstœöiö Ásgaröur fyrir nám-
skeiöi fyrir 10-12 ára börn þar sem kennt verbur handverk gamalt og nýtt og er þaö aö stórum hluta frá víkingatímanum. Meöal annars
munu börnin reisa víkingahús eins og þaö sem sést á þessari mynd, en þaö eru börn úr Waldorfskóla sem þaö hafa gert, sem eru hér
meö Þór Inga Daníelssyni sem stendur fyrir námskeiöinu. Þau hafa meira aö segja gist einu sinni í þessu húsi, en þaö er einmitt þaö sem
þátttakendur á námskeiöinu koma til meö aö gera ísumar. SJá blabsíöu 3.
Útreikningar Fasteignamatsins á kaupsamningum sýna aöeins 7% lcekkun á nafnveröi íbúöa
í Reykjavík:
íbúöaverð í Reykjavík
næstum ekkert lækkað
„Ég dreg þab mjög í efa aö þessar
niöurstööur Vals lngimundarson-
ar séu á rökum reistar. Ég held a&
a&alástæ&urnar fyrir breyting-
unni hafi veri& þa& hættuástand
sem skapa&ist me& Súesdeilunni
og uppreisninni í Ungverjalandi.
Þa& hafi veri& frumástæ&urnar
fyrir því a& hætt var vi& a& segja
upp varnarsamningnum," sag&i
Tómas Árnason, fyrrverandi
se&labankastjóri í samtali vi&
Tímann í gær.
„Ég fylgdist
ekki meö þess-
um lánamálum
út af fyrir sig, en
ég tel að höfuð-
ástæðurnar pól-
itískt séu þessar,
ótryggt ástand í
heiminum,"
sag&i Tómas. Tómas Árnason.
Tomas starf-
aði á sjötta áratugnum í utanríkis-
ráöuneytinu og fylgdist því grannt
með þróun mála. Tómas stýrði sér-
stakri deild sem honum var falið a&
stofna, Varnarmáladeild, þar eö
menn vildu aðgreina ýmis mál
flugvallarins öðrum málum. Menn
hafi viljað að varnarliðið yrði ekki
til frambúðar svo snar þáttur í kerf-
inu. Tómas segir að skiptar skoðan-
ir hafi veriö um vamarsamninginn
í flokkunum, Guðmundur í. Guð-
mundsson utanríkisráðherra hafi
viljað vamarlið áfram á íslandi,
Framsókn hafi verið klofin í af-
stöðu sinni, margir hafi óttast
ástandið og ekki getað séð fram úr
því.
Verðlaunaritgerð Vals Ingimund-
arsonar um utanríkisstefnu vinstri
stjómar Hermanns Jónassonar á ár-
unum 1956 til 1958 hefur vakið
mikla athygli, en hún er birt í Sögu,
tímariti Sögufélagsins, sem var að
koma út.
Vinstri stjórn Hermanns lagði
upp með þann ásetning að reka úr
landi bandaríska herinn. Við þessi
áform var hætt skyndilega fjórum
mánuðum eftir að ríkisstjórnin tók
við völdum. En hvers vegna?
Valur kemst að þeirri niðurstööu
að íslensk stjórnvöld hafi bókstaf-
lega verið keypt. { farteski sínu
hafði ríkisstjórnin margs konar
umbætur sem kostuðu stórfé. Lán
frá Bandaríkjunum komu til Sogs-
virkjunar, til smíða togara og til
víðtækra umbóta í atvinnurekstri
landsmanna, en ekki fyrr en stjórn-
in hafði látið af áformum sínum
gagnvart varnarliðinu. ■
Þeirra ver&lækkana á íbú&-
um, sem fasteignasalar og
fleiri hafa nokkuö rætt um
a& undanförnu, veröur sára
lítiö vart í þeim kaupsamn-
ingum sem borist hafa til
Fasteignamatsins. Nafnverb
á fermetra í fölbýlishúsa-
íbú&um í Reykjavík reyndist
aö meöaltali nánast óbreytt
frá 1. til 4. ársfjóröungs í
fyrra, og aðeins 1% verö-
lækkun kom fram á 1. fjórö-
ungi þessa árs.
Aö sögn Arnar Ingólfssonar
lækkaði íbúðaveröið að vísu
nokkuð í janúar, en hækkaði
síðan aftur í febrúar og mars.
Þessir útreikningar byggja á
meðaltölum rösklega 230
kaupsamninga sem borist hafa
fyrir janúar-mars og nothæfir
þykja til mælinga. Einungis er
miðað við kaupsamninga
vegna íbúða í húsum sem
byggð voru 1950 og síðar.
Heldur færri samningar hafa
borist heldur en á fyrsta árs-
fjórðungi í fyrra, en þá voru
þeir tæplega 280. Fasteigna-
viðskiptin virðast aftur á móti
hafa verið miklu fjörugri und-
ir lok ársins því útreikningar
fyrir 4. ársfjórðung byggjast á
420 kaupsamningum vegna
íbúða í fjölbýli í Reykjavík.
Þetta kemur líka heim og sam-
an við sérstaklega margar sam-
þykktir um skuldabréfaskipti
vegna notaðra íbúða hjá hús-
bréfadeild í október og nóv-
ember í fyrra.
Á fyrsta ársfjórðungi í fyrra
var meðalverð á fermetra um
78.400 kr. en örlitlu hærra eða
78.800 kr. á fjórða ársfjórö-
ungi.
Meðalverð á fyrsta fjórðungi
þessa árs reyndist um 77.900
kr., eða um 1% lægra en ári
áður. Þar sem fermetraverð er
jafnaðarlega nokkru hærra í
litlum íbúðum en stórum
kann að það að hafa nokkur
áhrif að meðalstærð íbúðanna
var 89 m2 á fyrsta ársfjórð-
ungi 1994 en aftur á móti 85
m2 á þeim íbúðum sem seldar
voru fyrstu þrjá mánuði þessa
árs. ■
Fákur endurvekur veöreiöar um hvítasunnuhelgina:
Hestamenn og sjóarar mega veöja
„Viö erum búnir aö vera meö
þetta í Rei&höllinni tvisvar
sinnum og þaö vakti áhuga,
þannig aö okkur langaöi til
aö prufa þetta og sjá hvort
viö náum þessu ekki upp aft-
ur," sagöi Viöar Halldórsson,
formaöur mótanefndar
hestamannafélagsins Fáks,
en þeir hyggjast endurvekja
veöreiöar félagsins nú um
hvítasunnuhelgina en Vi&ar
sagöi aö Fákur heföi leyfi
fyrir veöreiöunum.
„Það eru sérstök lög sem
heita Lög um heimild fyrir
dómsmálaráðherra til þess að
veita leyfi fyrir veðmálastarf-
semi í sambandi við kappreið-
ar og kappróður," sagði Jón
Thors, skrifstofustjóri hjá
Dómsmálaráðuneytinu, að-
spurður hvort heimild væri
fyrir veðmálastarfsemi í lög-
um. Þessi lög eru mjög stutt,
ein grein, og heimila dóms-
málaráðherra að veita hesta-
mannafélögum leyfi til veð-
málastarfsemi við kappreiðar
og sjómannadagsráði leyfi til
veðmálastarfsemi við kapp-
róður. Tíu prósent af hagnaði
hestamannafélaganna af þess-
ari starfsemi skal varið til reið-
vega og þrír fjórðu hagnaðar
sjómannadagsráða af veðmál-
um skal renna í sjóminjasafn.
Jón sagði að leyfin til hesta-
mannafélaga væru veitt tíma-
bundið og vildi hann ekki full-
yrða að Fákur hefði gilt leyfi í
dag.
Viðar sagði að veðreiðarnar
hjá Fáki hefðu verið mjög vin-
sælar á árum áður, sérstaklega
uppúr seinna stríði, en hann
taldi þær hafa lagst af í kring-
um árið 1980. TÞ
Dreg þetta
mjög í efa