Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. júní 1995 Wfamwm 13 Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, virbir fyrir sér hinn fagra grip eftir Björgvin Svavarsson. Sveinn Fjeldsted, formabur Fáks, fylg- ist meb. Bebib eftir grillinu. Ingibjörg Sól- rún heiöruö Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, fór í út- reiöatúr meö Fáksmönnum og stjórnum ÍTR og Reiöhallarinnar í síöustu viku. A eftir slógu Fáks- menn upp grilli í blíöunni undir stjórn Matthíasar Sigurðssonar og Selmu Skúladóttur. Heiðruðu síö- an borgarstjóra sinn með fagurri gjöf, silfurhnakk á íslensku grá- grýti, og er listaverkið eftir Björg- vin Svavarsson. í máli formanns Fáks, Sveins Fjeldsted, kom fram aö aðeins tveir Fáksfélagar aettu svona verk: Viðar Halldórson, fv. formaður Fáks, og Guðlaug Stein- grímsdóttir, fv. formaður kvenna- deildar Fáks. ■ Grænkar í guðsgrænni... Fákskonur brugðu undir sig betri gæðingnum um helg- ina og riðu uppí Hólmsheiöi að Reynisvatni, grilluðu og sungu svo undir tók í Mosfellsdal. Þótti feröin takast mjög vel, enda náttúran að breytast í guðsgræna dýrð með fuglasöng og hita. Annasamt hefur verið hjá Fáks- mönnum undanfarið og hvítasunnan framundan. M.a. fóru 25 erlendir fréttamenn heimsmeistarakeppninnar á hestbak um daginn, snæddu síld og rúgbrauö og höfðu vart fengið slíkt lostæti. ■ Vorib er komib og grundirnar gróa ... Lundúnalögreglan, kvennadeild, var mœtt í kvennareibinni, enda fór allt löglega fram. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRVGGVI KARLSSON Tveir góbir Árnesingar úr Reykja- víkurhestamennskunni. Til vinstri Gunnar Bogason frá Laugardœlum og t.h. Gísli Gíslason frá Haugi, fabir Ingibjargar Sólrúnar. Bubbi Morthens, trúbador og farandverkamabur íslands „par excellence", tók nokkrar Ijúfar stemmur vib mikinn fögnub. Heimsmeistara- keppni í flökun Um síðustu helgi fór fram Þýskalandi, Póllandi og Filipps- keppni í flökun á hafnarbakk- eyjum. Sagöi einhver að hreint anum í Reykjavík. Tjaldað var athugunarleysi hefbi verið að yfir keppendur og áhorfendur fá ekki fullgildingu á keppnina og um tíma var fjölmennið því- sem heimsmeistarakeppni og líkt ab einhver hafði á orði að myndi þá þjóöunum örugglega taka þyrfti Laugardalshöllina fjölga enn. Verbur það haft í næst. Keppendur voru frá 5 huga á næsta ári. Dæmt var eft- löndum: íslandi, Bretlandi, ir hraða, nýtingu og áferð flak- anna, auk ýmissa annarra Sex flakarar spreyttu sig í einu. þátta. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.