Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 4
4
Wímhm
Fimmtudagur 1. júní 1995
HfWfl®#
STOFNAÐUR 1 7. MARS 1 91 7
Útgáfufélag: Tímamót hf.
Ritstjóri: Jón Kristjánsson
Ritstjórn og auglýsingar: Brautarholti 1, 105 Reykjavík
Sími: 5631600
Sfmbréf: 16270
Pósthólf 5210, 125 Reykjavík
Setning og umbrot: Tæknideild Tímans
Mynda-, plötugerð/prentun: ísafoldarprentsmibja hf.
Mánabaráskrift 1550 kr. m/vsk. Verð í lausasölu 150 kr. m/vsk.
Vaxtarbroddur í
lífsháska
Ylrækt og garðyrkja eru þær búgreinar sem veriö hafa í
hvaö örustum vexti hin síöari ár. Framfarir í þessum
greinum hafa veriö gífurlegar og ná bændur æ betri tök-
um á ræktuninni. Rannsóknir og tilraunir meö nýja
tækni skila góöum árangri og framleiöslutíminn leng-
ist. Er svo komiö aö nokkrar tegundir grænmetis og
blóma, sem ræktuö eru á íslandi, eru á boöstólum næst-
um allan ársins hring.
Nýting jaröhitans og beislun raforkunnar gerir
bændum mögulegt aö hafa nokkra stjórn á árstíöum í
gróöurhúsum og vermireitum. Stórstígar framfarir í yl-
rækt byggjast á þessum orkugjöfum og þeirri miklu
þekkingu sem safnast hefur meðal ræktunarmanna.
Ylræktin hefur ekki notið opinberrar aðhlynningar á
móts við hefðbundnar búgreinar og iðulega mætt skiln-
ingsleysi og tómlæti, sem oftar en ekki stafar af þekk-
ingarleysi og takmörkuðum áhuga áhrifamanna. Dæmi
um það er hve hátt raforkuverö ylræktarbændur veröa
aö greiöa, en það er einmitt raflýsingin sem er áhrifa-
mesta nýjungin í ylræktinni. Löngum vetri og skamm-
deginu er úthýst úr gróðurhúsunum og grænmetið
sprettur og blóm springa út á þorra og góu.
Garðyrkjubændur hafa lengi þurft aö una samkeppni
viö innflutning grænmetis og blóma. Án styrkja eöa
skilnings samfélags, sem lítur á sauðfjárrækt sem hina
einu og sönnu búgrein, hafa einyrkjarnir í ylræktinni
mætt henni með framleiðniaukningu og raunverulegri
hagræöingu og staðið sig betur en tómlætinu þykir taka
aö hafa orð á.
Með gildistöku GATT-samnings versnar samkeppnis-
aðstaöa íslenskrar garðyrkju og ylræktar til muna, veröi
látiö skeika að sköpuðu og engar ráðstafanir gerðar til
aö vernda innlendu framleiösluna. Viömiðunarár inn-
flutningsmagnsins er 1988, en þá var flutt inn mikið
magn af grænmeti og blómum vegna þess aö innlenda
framleiðslan var ekki í stakk búin til að fullnægja eftir-
spúrn. Síöan hefur þekkingu og búnaöi fleygt fram og
ræktunartíminn lengdur, eins og aö framan getur.
Stjórnvöld geta ráöiö talsvert um hvernig innlenda
framleiöslan veröur vernduö. EB-lönd verja sinn land-
búnað grimmt meö tollum, niöurgreiöslum og útflutn-
ingsbótum og mörg ríkin utan samtakanna sömuleiðis.
Kjartan Ólafsson, formaöur Sambands garðyrkju-
bænda, sagði m.a. í viðtali við Tímann um þann vanda
sem félag hans stendur frammi fyrir: „Þetta er haröur
heimur niöurgreiöslna, landbúnaöurinn, og hann er
varinn alls staðar. Það sem viö óskum eftir, er aðeins aö
fá að sitja viö sama borð og keppinautarnir í Hollandi
og víöar um lönd."
En þótt stjórnvöld ráöi miklu um hvort ylrækt á ís-
landi dafnar og eflist eöa hrynur, eru þaö fyrst og fremst
neytendurnir sem hafa síðasta oröiö. Þær grænmetis-
tegundir og blómjurtir, sem hér eru ræktaðar, standast
fullkomlega samjöfnuö viö hvaöa erlenda vöru sömu
geröar sem er. Gæöin eru síst minni og oft betri.
í þeim haröa samkeppnisheimi, sem ísland er hluti
af, gildir þaö að hver rækti sinn garð af kostgæfni. Þótt
svo fari aö hér verði hægt að bjóða upp á ódýrara græn-
meti og blóm frá útlöndum en mögulegt er aö rækta
hér, er þaö hagur neytenda í bráö og lengd aö styöja við
bakið á innlendri ylrækt og kaupa íslenskt. Ef viö svíkj-
um ekki okkar dugmiklu og framsýnu garöyrkjumenn,
þegar þeim ríður mest á stuöningi, munu þeir launa það
margfaldlega síðar.
Sælustund með Súsönnu
Eins og alþjóð er kunnugt hefur
fröken Súsanna Svavarsdóttir
haldib uppi menningarmerki
Morgunblaðsins mörg undan-
farin ár. Hún hefur svo sannar-
lega látið til sín taka á listasvið-
inu, kannski ekki svo mjög sem
verklegur þátttakandi, en hefur
gert því meira af því ab leyfa
okkur smekklausum meðal-
skussunum að njóta sinnar já-
kvæbu og uppbyggilegu um-
fjöllunar um hin ýmsu stórvirki
íslenskra listajöfra.
Viö þá harmafregn að Sús-
anna Svavarsdóttir væri hætt
hjá Morgunblaðinu kreisti Garri
því tár fram á hvarma og fann
hrollkaldan hryggðarsting
hlaupa um hjartaræturnar. Það
var ljóst að það yrbi ekki framar
um að ræða neina sælustund
meö Súsönnu. Það hefur nefni-
lega verið alveg sérstök helgi-
stund á heimili Garra í hvert
sinn sem hann les krítíkina
hennar Súsönnu. Þá hefur hann
tekið sér uppáhaldskönnuna og
fyllt hana að hvörmum af kak-
ói, slett í þeyttum rjóma í óhófi
og bent frúnni kurteislega á að
hafa hemil á börnunum, það
væri nefnilega framundan sælu-
stund með Súsönnu. Þetta hefur
fjölskyldan nú loksins lært að
virða.
Ofsagt og vansagt
Af og til hefur sælustundin
með Súsönnu síðan verið
krydduö svolítið, þegar skáld og
skríbentar hafa hent penna á
loft af þeirri ástæöu að þeim
irtækið af öðru á hausinn og eru
verðlaunaðir meb því að fá nýjar
og betur borgaðar stöður eftir
því sem þeim vegnar betur á
gjaldþrotabrautinni. Svona fólk
er í eilífri náð ríkisstofnana, sem
Iána og gefa fé, og oft í miklu
uppáhaldi þeirra, sem fara með
umboð almennings á samkund-
um og í sjóöastjórnum fyrir
sunnan og í héraði.
Það, sem Siguröur leikhússtjóri
skilur ekki, er að það ætlast eng-
inn til ab hann standi sig í starfi
sínu og enn síður að hann beri
einhverja ábyrgð á því að fólk
kærir sig ekkert um að sækja sýn-
ingar leikhússins. En segja má að
hann hafi helst klikkað í því að
sölsa undir sig og menninguna
enn meira fé úr opinberum sjóð-
um. Þab kann ekki góðri lukku
að stýra hjá manni, sem ráðinn
er til þess ab reka kúltúrinn ofan
í fólk, hvort sem þaö kærir sig
um hann eba ekki.
En allt er þetta aukaatriði mið-
að við það ljóta fordæmi, sem
leikhússtjórinn gefur með því að
koma sér upp anga af sjálfsgagn-
rýni og telja sjálfum sér trú um
að hann eigi að skila einhvers
konar árangri í starfi sínu.
Þab væri þokkalegt eða hitt þó
heldur, ef þetta spyröist út og
aðrir stjórnendur legðust í na-
flaskoðun og kæmust að því að
stofnanir og fyrirtæki væru betur
komin án starfskrafta þeirra og
segðu upp, af þeirri lélegu
ástæðu að þeir eru óhæfir stjórn-
endur.
Enn væri samt verra, ef aðrir
færu að gera svona fráleitar kröf-
ur til stjórnenda.
Almættib forði hátekjuliöinu
frá slíkum hremmingum og
þjóöinni frá hæfum stjórnend-
um. Hún fengi slíkt menningar-
sjokk að það gæti riöið henni að
fullu. OÓ
Ljótt fordæmi
Skyldi hann Sigurbur Hróarsson
vera orðinn snarvitlaus? Maður-
inn segir upp þessu fína djobbi,
sem er vel launað og gefur fría
miða á frumsýningar. Hann fær
aö vera með gáfumannalibinu í
fjölmiðlunum og hefur ráð
fjölda prímadonna í greipum
sér, og er staba hans með þeim
eftirsóttustu meðal þeirra sem
kunna að meta hin sönnu stööu-
tákn. Og ástæðan fyrir uppsögn-
inni er ekki önnur en sú að fyrir-
tækið, sem hann stjórnar, geng-
ur á brauðfótum og er reksturinn
að hruni kominn.
Með þessu háttarlagi gefur
leikhússtjórinn hræðilegt for-
dæmi, það er að segja ef ein-
hverjir eru svo klikkaðir að taka
mark á svona ómerkilegri
ástæðu til uppsagnar stjórnanda.
Borgarleikhúsinu hefur hvorki
tekist að velja leikverk og leikara
sem laða áhorfendur ab, né að fá
40-60 milljónir króna til viðbót-
ar hjá borg og ríki til aö veita
metnabi metnabarfullra leikhús-
manna útrás.
Leikhúsið er semsé á hausnum
og leikhússtjórinn hefur fengið
þá grillu í höfuðið að hann eigi
einhverja sök á því hvernig kom-
ið er, og að ríki og borg tími ekki
ab auka framlögin og borga fyrir
þá sem ekki nenna ab fara í leik-
hús.
Anarkistar í háum
stöbum
Svona tiktúrur gætu dregið
ljótan dilk á eftir sér, ef fara á að
gera þær kröfur að stjórnendur
fyrirtækja og stofnana segi af sér,
ef þeir skila starfi sínu ekki
sómasamlega, og reki fyrirtækin
áf einhverju viti og fyrirhyggju.
Það væri til dæmis þokkalegt
ef stjórnendur lánastofnana
væru settir út á guð og gaddinn
Sigurbur Hróarsson
fyrir þab eitt að tapa milljörðum
á milljarða ofan vegna brjálabra
útlána. Og ef þar við bættist að
þeir gætu ekki fengið víkjandi
lán til að lagfæra bókhaldið,
væru lánastofnanirnar barasta
Á víbavangi
stjórnlausar. Nei, þab er eins gott
að framferbi Sigurðar Hróarsson-
ar fréttist ekki inn í þá kreösa.
Eða dettur nokkrum manni í
hug að kalkúlasjónir Landsvirkj-
unar séu einhverjum að kenna?
Hvaö eru tvær óþarfar stórvirkj-
anir á milli vina? Þetta er bara
jafnað með lántökum og orku-
verbi og öllum líður vel í sínum
háu stöðum:
Er ætlast til ab fjármálaráb-
herra og kappar hans hætti að
reka landssjóðinn með stórtapi
ár eftir ár? Ekki aldeilis, og ekki
orb um það meir.
Kúltúrsjokk
Sömu forstjórar reka hvert fyr-
»J
Lulturchef“ Súsanna Svavarsdóttir
orto Mii >«•
S*mn4aukUiariic
.iaJUnirr iíoryv.
1
bUð* IM. I grcia
n Win Urifv tjr* I
IríkliríaifaUðið Tmt-
rr.lSrfþjóa.ccnrMa
þoð anð MLoad of
■anþrtki btaðána?
Áatcðaa (jrrir þri
að «c •PTT aS |xaau
■ uadana á lalaadi aá að
raða. .Fittmtu W-
uadMT okkAr erv Vt-
dít Crimmiótlir, Fri*
SiguriurdótUr, iuoar
iUr Cuámiuximoa.
x BtUur Caaaan-
Svona makalausa hroð-
Neiraaoa.* Afc þetta
Uaði TmUtm ÍMS butiat fm íðfc *r fððr. Qalda mt. tm ikytíi
mm Idaad* aoi> þad «ra UMjun að hda ne/nir
að amU baaá cr Caðjöa IHanra
leftaOðrí að fara U S^&ðar of
•ríi* opp >ijár ijntur* rftir Ant-
oa T>i«, l«á RiaUateoL
■nna bytjar jmi rína á að fnrða
' a karndur am nokkrar aLað-
fajá þjððiaai á aeiaai árum, Dnar
Káraaon. Að «iao ftí Eiaar _kuk-
urehefiaaiB* orð I cjrra I firia bár
I Morymblaðiau tyrr I náur. tn
ég að konaa láti aifkt ekki
faafa áhríf á tif. Og hvar mi rithöf-
undarair Þðnrína lldjtm, þórunn
ValdimaradðUir. PHur Cunnan-
•on. óiafur CumfkrMon. rru þrir
hefur þótt að sér vegið í skrifum
hennar. Annaðhvort hafa þeir
þá talið eitthvað ofsagt eða van-
sagt, nema um hvort tveggja
hafi veriö að ræða.
Morgunblaðiö í gær var því
aldeilis happafengur, svo ekki sé
meira sagt, og lyftist nú heldur
brún og hýrnaði há. Þar skrifar
GARRI
Kjartan nokkur Ragnarsson
saumastofusjeffi læröa grein til
Morgunblaðssjeffanna um
grein kúltúrsjeffans, Súsönnu
Svavarsdóttir, sem hún hafði
ritað í hib Svenska Teatern. í
grein Kjartans, sem ber yfir-
skriftina „Kulturchef" Súsanna
Svavarsdóttir" las Garri þá gleði-
legu fregn að hann gæti haldið
áfram að eiga sínar sælustundir
með Súsönnu, þó ekki verði það
fyrir milligöngu Morgunblaðs-
ins.
virkni birtir hún, segir
Kjartan Ragnarsson,
sem .kulturcher ykkar.
kdnwkt Iríkhdi «i Ma hcfur
imð *ð akrífa um figwýiii I nokk-
•r ár. Of þor Irítut bdn við að
lýi*. fram á nukilvarci Cuðjóru
PXmnu o* ttUg* fauu CréUr
Ktjíúmunxr of Haíliða Aragrlma-
■our I Ulcnaku Iríkhiiai EfUr
aokkuð abnrtuun inngang um
Hrhrtaið hér hríma acgir hún. -
TJekm he/ur heldur ekki ooúð
aaaUla nnlrírfi hji ibaeuninfi.
Fkki tyrr ea mína Mutta þtjú
irín. eriir mð meðtimir leHhúsans
FlúEmOUilórutðlúlkMVTrkhuií
AtktUríMjón bóptint Cuóýón Pet-
tnem tetti upp lltUnor ag Vsajt
ínemdt I Bocgtrinkháatnu og bid-
ar tfmingMratr nutu þnr mikilUr
tlmetuuncihyUi.- I-að rar ég.
Kjaitaa Ragnaraun. um actli upp
þraaar lýmngar op mrð mér unnu
irikarar Borgaríríkhúuina rn rkki
Emilkihðpurínn. - Eftirl
fyrr I graainni. að lalrndingn
hafi þann vríUríka að mría rU
aitt fólk fjTT en það tr komið ti
ðUanda.
Sdaanna hrfur kvartað undin
þvt opinbrríega að það aé rkk<
ikrmmdirft að lala við baUmrnr.
af yngri kyniiúð vrgna þtu hv,
ilU þrír aéu Uanir. Hiin Uýtur a.1
ftokkast aíiH I þrím hðfd. þrí húr
hrfði ekki þcrft að Iraa nou aiuiað
en hatakilf MofgunbUðaw* aið
ualu ár tð að viu að Prírí Sakar.
er Iðngu hettur að Iríða Sinfðniu
hljðmaveitiaa. að það tr ftríra aýn'
i KjarviUríððum en niyndir gaml,
mriaUra Kjarvala og hún hrfð.
rkki þurft að kesa n«U annað rn
«C>n f»C»Oni I Marguafaiaðiiw U'
að viu að það var ekki Coð>ðr
Príeraen arm aríti upp FUUnn
of Vaiya Ireadii Borgaríríkhúv
inu hauatið IM2.
Cg vrrt að Súaanna rr hmrU arn
umijónarmaður lisUkálfa Morgun
Maðaina. rn avona makalauu hroð
JimuiEtriiitj
Smámunasemi
Kjartans
Annars er það merkilegt aö
Kjartan skuli nenna aö vera með
ólund, þó Súsanna hafi, í hita
leiksins, gleymt því að þaö var
hann, Kjartan, en ekki Guðjón
Pedersen, sem setti upp Platanov
og Vanja frænda í Borgarleikhús-
inu. Óg það er nú varla svo nauið
hvort það var Emilíuhópurinn
eða leikarar Borgarleikhússins
sem unnu með leikstjóranum.
Nei, við látum nú ekki svona
aukaatriöi eyðileggja heildar-
myndina. Það má nefnilega ekki
gleyma hinni margumtöluðu
landkynningu, sem hlýst af þess-
um menningarskrifum menning-
arsjeffans í Leiklistarblaö
Svenskra. Lesendurnir eru nefni-
lega fjölmargir og aðalmálið er að
sjálfsögðu það, að nú sér Garri
framundan fjölmargar og frábær-
ar sælustundir með Súsönnu og
sænsk-íslensku orðabókinni.
Garri