Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. júní 1995 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND „Stóra bróbur" vex erw fiskur um hrygg: Lögreglan meb litlar mynda- vélar á sér Carlsbad í Kaliforníu — Reuter Willy Claes, abalritari NATO, og Andrei Kozyrev, utanríkisrábherra Rússlands, ræbast vib skömmu ábur en fundurinn hófst ígœr. r< Rússland og NATO taka upp nánari samvinnu Noordwijk — Reuter Rússland hefur nú, eftir margra mánaöa hik, ákveðiö aö taka þátt í nánara samstarfi meö Atlantshafsbandalaginu (NATO). Á fundi, sem utanríkisráö- herrar NATO áttu meö Andrei Kozyrev, utanríkisráðherra Rússlands, í Hollandi í gær, var loks gengið frá því aö Rússland gerist virkur aðili aö svokölluðu Sautján Kínverjar, sem allir sitja í fangelsi af pólitískum ástæöum vegna atburðanna á Torgi hins himneska friöar þann 4. júní 1989, hafa sent bænaskjal til kínverska þjóö- þingsins, þar sem þeir fara fram á aö verða látnir lausir, eða í þaö minnsta að aðstæður þeirra í fangelsinu verði bættar. Það var andófsmaöurinn Yu Zhijian sem skrifaöi bréfiö, en Yu hlaut lífstíöarfangelsi áriö 1989 fyrir aö kasta eggjum á risastóra mynd af Maó for- manni sem hangir á Torgi hins himneska friöar í miöborg Beij- ing. Yu segist hafa skrifað bréfiö fyrir hönd 54 andófsmanna sem fangelsaöir voru í kjölfar at- buröanna á torginu, þegar kín- verskir hermenn réðust af fullri hörku á mótmælendur sem kröföust virkara lýðræðis í Kína. „Á þessum sex árum höfum viö aldrei iörast þess aö hafa far- iö þessa leið né þess sem við geröum," stendur í bréfinu. Bréfiö, sem er handskrifað, er undirritaö af 17 andófsmann- friöarbandalagi (Partnership for Peace), sem NATO hefur mynd- aö með ríkjum Varsjárbanda- lagsins sáluga, og felur í sér sam- eiginlegar heræfingar, sameig- inlega þjálfun hermanna og gagnkvæma upplýsingaskyldu um hernaðarleg málefni. Jafnframt var á fundinum ákveöið að Rússland og NATO taki upp nánari viðræður um ýmis málefni, svo sem sam- anna sem allir voru dæmdir til 10 ára eða lengri fangelsisvistar. Hinir 37, sem hlutu styttri en 10 ára dóm, sögðust styöja þaö sem fram kemur í bréfinu, en treystu sér ekki til aö skrifa undir þaö af ótta við aö þaö gæti leitt til þess aö þeim yrði ekki gefið frelsi á tilskyldum tíma. Ekki er ljóst hvernig Yu tókst að koma bréfinu úr Fangelsi númer eitt í Yuanjiang, þar sem fangarnir 54 eru hafðir í haldi. Yu sagðist gera sér grein fyrir því aö þaö gæti tekið langan tíma þangaö til eitthvað geröist í málinu. Hann kom þó meö þá tillögu aö þingið byrjaði á því aö Fangelsislögunum, sem gefin voru út í desember sl., veröi í raun hrint í framkvæmd. En samkvæmt þeim er bannaö aö beita fanga barsmíöum og ann- arri vanvirðandi meðferö, en í bréfi Yus voru tilgreind allnokk- ur dæmi um slíkt. Næsta skref í málinu, leggur Yu til, gæti orðiö að mál fang- anna verði tekin upp aö nýju, og til þess verði myndað sér- stakt dómþing, enda hafi þeir ekki fengiö sanngjarna málmeð- vinnu um friðargæslustarf og öryggi í kjarnorkumálum. Rússland gerðist raunar í fyrra formlegur aöili aö Friöarbanda- laginu, en hefur dregiö þaö alla tíð síðan að taka virkan þátt í. samstarfinu sökum andstöðu sinnar viö áform um að NATO verði stækkaö til austurs. Utanríkisráðherrar NATO ákváðu raunar í fyrradag aö áfram veröi stefnt að því aö ríki ferð á sínum tíma. „Flestir okkar höföu ekki einu sinni lögfræð- ing. Ég fékk lögfræðing, en í staðinn fyrir að verja mál mitt hvatti hann mig til aö játa mig sekan. Hvaöa munur er á slíkum lögfræðingi og saksóknaranum sjálfum?" ■ Á þriðjudaginn féll í New Orleans dómur í máli sem snerist um þab hvort þriggja ára stúlka, Judith Hart að nafni, telst löglegur erfingi föður síns og geti fengið greiddar dánar- bætur eftir hann. Þetta væri svo sem ekkert álitamál, ef Judith hefði ekki verið getin þrem mánuðum eftir ab faðir hennar lést, með hjálp tæknifrjóvgunar. í Louisiana fylki eru ákvæði í lögum þar sem segir að börn geti ekki fengib dánarbætur séu þau getin eftir að foreldri lést. Dómarinn komst engu að síður að þeirri niðurstöðu að Judith hlyti Austur-Evrópu gerist aöilar aö NATO, þrátt fyrir andstööu Rússlands, þannig að svo virðist sem einhver stefnubreyting hafi oröið hjá rússneskum ráða- mönnum hvaö þetta varðar. NATO hefur ekki sagt neitt um þaö hvenær einhver ríkja Austur-Evrópu gætu gerst aðilar aö bandalaginu né hver þeirra kæmu helst til greina. Einungis hefur komiö fram aö NATO stefni að því að ljúka bráða- birgðaathugun á málinu í haust, en í framhaldi af því gætu farið fram frekari viðræður um aöild nýrra ríkja. Augljóst er aö þarna þarf aö fara erfiöan milliveg, því veröi málinu hraö- aö um of má búast viö því aö Rússar bregðist ókvæöa viö og setji jafnvel aftur í baklás, en dragist máliö hins vegar um of á langinn myndu ríki á borð við Pólland og Ungverjaland fara aö láta til sín heyra, en þau sækja þaö stíft aö gerast aðilar að NATO m.a. til aö tryggja öryggi sitt gagnvart Rússlandi. ■ að teljast löglegur erfingi föður síns og tryggingunum beri ab greiða henni 720 bandaríkjadali á mánuði þangað til hún nær 21 árs aldri. Jud- ith var getin í september 1990, þrem mánuðum eftir að faðir henn- ar dó úr krabbameini, en móðir hennar, Nancy Hart, er fertugur tónlistarkennari frá Slidell í Louisi- ana. Almannatryggingastofnunin í Louisiana hélt því fram að Judith ætti ekki rétt á dánarbótum eftir föður sinn, og vísaði í því sambandi til gildandi laga í fylkinu. „Löggjafinn í Louisiana tók ekki frystingu sæðisfruma með í reikn- Frá því í mars hafa lögreglu- þjónar víösvegar um Bandaríkin gengið í tilraunaskyni meb örlitla vídeó- myndavél á sér, sem tekur jafnóðum myndir af þeim sem lögreglan þarf að hafa afskipti af. Þetta þýðir að lögbrjótar eiga erf- iöara með að þræta fyrir fram- ferði sitt þegar mál þeirra koma fyrir dóm, því hvert smáatriöi hefur verið fest á filmu. Meöal annars hefur lögreglan notað myndavélina þegar ökumenn eru stöðvaðir fyrir of hraöan akstur eöa ölvunarakstur. Það er fyrirtækið Systems Eng- ineering and Management Co., sem hefur aðsetur í borginni Carlsbad í Kaliforníu, sem þróaði myndavélina að beibni lögregl- unnar. Fjölmargar lögregludeildir höfðu bebið fyrirtækið um að hanna þráblausar myndavélar og hljóbnema, svipuð þeim sem komið hefur verið fyrir í hjálm- um geimfara og sem CIA hefur einnig notað við ýmis tækifæri. Myndavélin sjálf er ekki nema rúmlega fimm sentimetrar á hvorn kant, minni en venjulegur lögregluskjöldur. Henni er komið fyrir í skyrtu lögregluþjóns og þaöan er hún tengd viö senditæki sem fest er viö belti lögreglu- þjónsins, en senditækið er á stærð við litla talstöö. Alls hafa um 15 lögreglustööv- ar víös vegar um Bandaríkin tekið myndavélina í notkun, í tilrauna- skyni til aö byrja með. Áætlab er aö hún verbi sett á markað nú í júní og kosti einhvers staðar á bil- inu 3.000 og 5.000 dollara. Þó er reiknað með því ab hún veröi ekki seld til annarra en Iögregl- unnar og einhverra þeirra fjöl- mörgu einkafyrirtækja sem bjóða upp á öryggisþjónustu. Pete Acevedo, lögregluþjónn í Escondido, var sá fyrsti sem hóf að nota myndavélina. Hann sér fram á aö hún geti reynst ómet- anlegt hjálpartæki þegar æfareiö- ir eba ölvaðir ökumenn koma meö ásakanir á hendur lögregl- unni, jafnvel löngu eftir aö lög- reglan haföi afskipti af þeim. „Eitt er gott við vídeóvélina — hún lýgur ekki," segir Acevedo. Hann hefur veriö umferðarlög- regluþjónn í fimm og hálft ár og segist hafa heyrt ótrúlegustu af- sakanir og lygar á ferli sínum. „Ég gæti fyllt heila bók af slíkum sög- um. Myndavélin hefði getab komið í góðar þarfir ef ég hefði getað tekið hana meö mér í rétt- arhöldin." ■ inginn þegar ákvebiö var að börn þyrftu að vera getin áður en foreldri deyr til þess að teljast löglegir erf- ingjar," sagði William Rittenberg, lögmaður í New Orleans sem fór með málið. „Málið er að tæknin þróast hraðar en lagasetning lög- gjafans." Talið er að dómurinn gæti haft fordæmisgildi í öðrum fylkjum Bandaríkjanna þar sem svipaðar skilgreiningar eru notaðar til að ákveða réttarstöðu barna. Áætlað er að um 65.000 börn fæbist í kjölfar tæknifrjóvgunar á hverju ári í Bandaríkjunum. ■ Pólitískir fangar í Kína krefjast frelsis: Sendu bréf til þingsins Beijing — Reuter Börn sem getin eru eftir dauöa föbur síns: Teljast löglegir erfingjar New Orleans — Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.