Tíminn - 01.06.1995, Blaðsíða 2
2
Wíwmm
Fimmtudagur 1. júní 1995
Tíminn
spyr,..
Hvernig líst þér á Þorbjörn
jensson sem nýjan landsliös-
þjálfara í handknattleik?
Gunnar Gunnarsson,
fyrrverandi handbolta-
kappi:
„Mjög vel. Þorþjörn er bú-
inn að sýna góöan árangur
með Val og síðan hef ég sjálf-
ur haft hann sem þjálfara og
hef mjög góða reynslu af hon-
um. Ég tel mjög jákvætt að ís-
lenskur þjálfari hafi verið ráð-
inn."
Viggó Sigurðsson
handboltaþjálfari:
„Mér líst mjög vel á hann.
Ég held að hann sé akkúrat
rétti maðurinn til að taka við
liðinu á þessum tímamótum.
Ég heföi ekki viljað sjá erlend-
an þjálfara í stöðunni og er aö
öllu leyti mjög sáttur við þetta
val."
Sigurður Sveinsson,
nýhættur í landslibinu:
„Hann var næstbesti kostur-
inn — besti kosturinn var
auðvitað ég. Ég óska honum
alls hins besta en það er erfitt
verkefni framundan hjá hon-
um. Mjög erfitt."
25-30 námsmönnum tryggb sumarvinna:
Aukafjárveiting
til rannsókna
„Þetta eru ánægjuleg tíbindi og
kannski angi af stærra máli sem
er vaxandi skilningur á því ab
hægt er ab mæta atvinnuleysi á
fleiri vegu en meb atvinnubóta-
vinnu þar sem fólki er stakkab í
beb eba því fengin skófla í hönd,"
segir Dagur B. Eggertsson hjá Ný-
sköpunarsjóbi námsmanna um
þá ákvörbun ríkisstjórnarinnar
ab veita fimm milljónum króna
til rannsóknarverkefna á vegum
sjóbsins.
„Með þessari aukafjárveitingu er
líklega verib að tryggja 25-30 náms-
mönnum vinnu við rannsókna-
tengd verkefni í sumar og þótt ekki
liggi fyrir fyrr en í lok þessarar viku
hvaöa verkefni verði styrkt er
a.m.k. ljóst aö þetta eru allt mjög
spennandi verkefni. Við höfum
haft-20 milljónir til ráðstöfunar, en
Örn Pálsson, framkvæmda-
stjóri Landssambands smá-
bátaeigenda, segir að ef kvóta-
frumvarp ríkisstjórnarinnar
verbi samþykkt í óbreyttri
mynd sé hætt vib ab 400- 500
sjómenn muni missa atvinn-
una og einnig fjöldi fólks í
landi. Auk þess megi vænta
mikillar verbmætaskerbingar
vegna minnkandi frambobs
af ferskum fiski. Hann segir
frumvarpib vera stórslys og
hafi komib sem köld vatns-
gusa framan í trillukarla.
Ríkisstjórnin hefur lagt fram á
Alþingi frumvarp til laga um
breytingar á stjórn fiskveiða eft-
ir að samkomulag tókst um það
í þingflokkum stjórnarliða.
Samkvæmt frumvarpinu verba
þorskveiðar krókabáta á næsta
fiskveiðiári takmarkabar vib
21.500 tonn, en þorskafli þeirra
stefnir í ab verða ríflega 40 þús-
und tonn á yfirstandi fiskveiði-
ári og var um 34 þúsund tonn á
síðasta ári.
Dagur B. Eggertsson.
Vegna þessarar miklu þorsk-
veiði krókabáta í ár telja stjórn-
völd nauðynlegt að takmarka
sókn þeirra enn frekar en verið
hefur. Samkvæmt frumvarpinu
verður smábátaeigendum gef-
inn kostur á að velja á milli
tveggja kosta, fleiri banndaga
eba aflahámarks mibab vib afla-
reynslu tveggja bestu af síðustu
þremur fiskveiðiárum.
Örn vekur einnig athygli á því
ab samkvæmt frumvarpinu sé
ekki gert ráð fyrir því aö króka-
bátar eigi að fá að njóta ein-
hverrar aukningar sem kann að
verða í þorskvóta á næstu árum.
Hann segir að þær útgerðir sem
velja aflahámark fremur en
banndaga muni ekki geta valið
boðab róðradagakerfi. Örn seg-
ist harma mjög að þorskveiöar
krókabáta veröi takmarkabar
við 21.500 tonn. Hann segir að
svo viröist sem þab eigi að refsa
krókakörlum fyrir mikla fisk-
gengd á grunnslób.
af því fé gátum við aðeins styrkt um
helming þeirra verkefna sem þóttu
verðug og sótt var um styrki til úr
Nýsköpunarsjóði. Verkefnin
spanna allt það fræðasvið sem feng-
ist er viö hér á landi. Oft eru þau
skýrt afmörkuð en eiga það öll sam-
merkt að stuðla að nýsköpun, ann-
að hvort í atvinnulífinu eða á við-
komandi fræðasviði," segir Dagur.
Hann segir að reynslan af Ný-
sköpunarsjóði námsmanna sé slík
að sjóðnum sé treyst til að ráðstafa
þessum fjármunum, enda sé kostn-
aður sjóðsins við hvern „mann-
mánuð" mun lægri en t.d. hjá
Reykjavíkurborg þegar ráðið er fólk
í skógrækt, garðasnyrtingu eða eitt-
hvað slíkt. Auk þess að kosta minna
gefi þessi starfsemi af sér í þekkingu
og reynslu, enda sé verið að útfæra
ýmsar snjallar hugmyndir sem séu
líklegar til að gefa eitthvaö af sér er
fram líða stundir.
Þetta er fjórða sumarið sem rann-
sóknarverkefni eru unnin á vegum
Nýsköpunarsjóðs námsmanna.
Stjórn hans skipa þrír menn.
Menntamálaráðherra skipar stjórn-
arformann, sem er Baldur Hjaltason
framkvæmdastjóri Lýsis hf. Háskól-
inn skipar einn fulltrúa, Hellen
Gunnarsdóttur forstöðumann
Rannsóknasviðs Háskólans, en
Brynhildur Þórarinsdóttir fráfar-
andi framkvæmdastjóri Stúdenta-
ráðs er sá fulltrúi sem skipaður er af
Stúdentaráði. ■
Heitir dansar
í síðasta sinn
Síðastaa sýning íslenska dans-
flokksins á „Heitum dönsum"
verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld.
Á efnisskránni eru dansarnir
„Carmen" eftir Sveinbjörgu Alex-
anders, „Sólardansar" eftir Lambros
Lambrou, „Adagietto" eftir Charles
Czarny og „Til Láru" eftir Per Jons-
son við tónlist eftir Hjálmar H.
Ragnarsson.
Tveir dansarar frá Joffrey- ballett-
inum í New York taka þátt í þessari
sýningu auk dansara islenska dans-
flokksins. ■
Sagt var..,
En brandaramir?
„Nú er ímynd Hafnarfjarðar hins vegar
gjörbreytt. Það gerist ekki neitt. Engar
framkvæmdir. Engin uppbygging."
Úr leibara Alþýbublabsíns.
Ég var þar
„Ný ríkisstjórn nýtur þess einnig um-
fram margar fyrri stjórnir ab taka vib
svo góðu búi, ab þab mun þurfa sér-
staka afreksmenn til ab koma í veg fyrir
ab í hönd fari veruleg uppsveifla.
Össur Skarp. í Alþýt>ublat>inu.
Herbabreib Drew
„Ef ég Hef engil á annarri öxlinni situr
djöfullinn á hinni."
Drew Barrymore í Mogga.
Ungir listamenn ólesnir
„Súsanna hefur kvartab undan því op-
inberlega ab þab sé ekki skemmtilegt
ab tala vib listamenn af yngri kynslób
vegna þess hve illa þeir séu lesnir."
Kjartan Ragnarsson um Súsönnu Svavars í
Mogga.
Svífast einskis
„Þab er í mínum huga alveg Ijóst ab
þessir menn svífast einskis og hika ekki
vib ab aka yfir fólk."
Þórir Garbarsson um Sleipnismenn í DV.
Jahá!
„Fékk hassbelti vegna bakveiki"
Fyrirsögn í DV.
Vitlaust kyn
„Fyrirhugab er ab stórt kvenfélag fari
til Kína. Mig sem skipstjóra hefur alltaf
langab ab fara þangab og skoba fisker-
íib hjá þeim."
Kristján Kjartansson í DV.
Óstub
„Ég var farinn ab hlakka óumræbilega
mikib til ab bakararnir færu í verkfall en
svo varb ekkert af því."
Sigurjón í DV
í heita
pottinum...
Búib er ab ákveba hverjir verba abstob-
armenn Gubmundar Bjarnasonar í
landbúnabarrábuneyti annars vegar og
hins vegar í umhverfisrábuneytib, en
þab hefur enn ekki verib tilkynnt, því
enn er verib ab ganga frá lausum end-
um í sambandi vib þær. Gubjón Ólafur
jónsson, formabur SUF, verbur abstob-
armabur Gubmundar í umhverfismál-
um og búib ab ganga frá lausum end-
um í því máli og Jón Erlingur Jónas-
son, formabur Framsóknarfélags
Reykjavíkur tekur vib starfi abstobar-
manns landbúnabarrábherra. Þetta
verbur gert opinbert um leib og búib
er ab ganga frá lausum endum í sam-
bandi vib Jón Erling. Jón er sonur Jón-
asar Jónssonar, búnabarmálastjóra og
fyrrum abstobarmanns landbúnabar-
rábherra, þannig ab stutt ætti ab vera
fyrir |ón Erling ab sækja sér rábgjöf til
ab abstoba rábherrann.
Eins og kom fram hér í blabinu á dög-
unum, þá stendur fyrir dyrum mikil
handverkssýning, sem Rósa nokkur
Ingólfsdóttir stendur fyrir. Verndari
sýningarinnar er lögreglan í Reykjavík
og tákn sýningarinnar er Frú Sigríbur,
stór mynd sem sett er á vagn aftan í
dráttarvél, en mynd þessi hefur víba
orbib á vegi vegfarenda undanfarnar
vikur. Þab er hins vegar greinilegt ab
lögreglan tekur starf sitt sem verndari
sýningarinnar alvarlega, því þar sem
Frú Sigríbur stób á Hlemmi á þribjudag
og varb fyrir áreiti unglinga, kom varb-
stjóri í umferbardeild lögreglunnar ab-
vífandi, stuggabi vib unglingunum og
frelsabi Frú Sigríbi úr prísundinni. Varb-
stjórinn vippabi sér því næst upp í
dráttarvélina og kom henni ásamt
frúnni í öruggt skjól á bak vib lögreglu-
stöbina.
Kvótafrumvarp ríkisstjórnar sem köld vatnsgusa.
Landssamband smábátaeigenda:
Stefnir í stórslys