Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. júní 1995 B SH tekur yfir— Lindusúkkulaöi hverfur til Hafnarfjaröar: Tíu starfsmenn kunna ab missa vinnu sína Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri: Þessa dagana er unniö af fullum krafti viö endurbygg- ingu Linduhússins viö Hvannavelli, en Sölumiö- stöö hraöfrystihúsanna mun taka húsiö á leigu í sumar fyrir starfsemi sína á Akur- eyri. Gert er ráö fyrir aö hluti af skrifstofuhaldi Sölu- miöstöövarinnar flytjist noröur, auk þess sem ýmis önnur starfsemi á vegum fyrirtækisins veröi á Akur- eyri í framtíöinni. Er þaö samkvæmt tilboöi er Sölu- miöstööin geröi Akureyrar- bæ um flutning af hluta starfseminnar til Akureyrar gegn áframhaldandi viö- skiptum viö Útgeröarfélag Akureyringa. Unniö er viö aö byggja eina hæö ofan á húsiö, auk margvíslegra lag- færinga á neöri hæöum, en Linduhúsib á Akureyri. gert er ráö fyrir aö skrif- stofuhald Sölumiöstöövar- innar veröi á efstu hæöinni. Starfsemi sælgætisverk- smiöjunnar Lindu, sem verið hefur í húsinu frá því það var byggt, mun flytjast til Hafnar- fjarðar. Helgi Vilhjálmsson, eigandi Góu í Hafnarfirði, keypti rekstur Lindu fyrir nokkrum árum, en hefur rekiö starfsemina á Akureyri til þessa. Eftir aö ákvörðun um leigu húsnæðisins til Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna var tekin, var ljóst aö finna yrði Laxá ÍAbaldal í Þingeyjarsýslu. Aðeins 30 laxar komnir á land úr Laxá í Aðaldal Laxveiöi hefur farið treglega af staö og ekki síst í einni vin- sælustu laxveiöiá landsins, Laxá í Aöaldal. Þar höföu aö- eins veiöst 30 laxar um miöj- an dag í gær á þeim hálfa mánuöi sem liðinn er frá opn- un árinnar eöa samsvarandi magn og „fyrsta daginn í meö- alári", aö sögn Þórunnar Al- freösdóttur í Veiðiheimilinu Vökuholti. Ástæöan er einkum talin hve seint og illa voraði á þessum slóðum, áin er köld. gruggug og mjög vatnsmikil líkt og víöa annnars staðar. Nokkuð hefur verið um afbókanir af þessum sökum en landeigendur gera sér vonir um aö úr rætist á næst- unni. Jón Helgi Björnsson, bóndi og líffræðingur á Laxamýri, minn- ist kalda vorsins 1979 og segir aö þá hafi laxinn gengið alveg fram í september. „Viö erum ekki farnir aö örvænta enn." Nokkuö hefur boriö á þeirri gagnrýni aö verðið á laxveiöi- leyfum sé allt of hátt hér á landi og vakna slíkar spurningar ekki síst nú þegar svo treglega veiö- ist. Veröið á deginum í Laxá í Aðaldal er frá 7000 kr.- 33.000 kr. eftir svæðum og veiðitíma, en mest greiða menn á annað hundrað þúsund fyrir eina stöng í dýrustu ánum. Meðal annars hefur veriö rætt um aö Bandaríkjamenn sæki í æ aukn- um mæli til Sovétríkjanna fyrr- verandi, en þar er veiðin víöa betri og verðlagið hagstæöara en hérlendis. Jón Helgi segir aö þaö sé full ástæöa til aö skoöa samkeppnina meö köldum aug- um en bendir á aö ríkiö hiröi um 63% af veiðitekjum lax- veiðibænda og því sé rétt að það komi aö einhverju leyti á móts viö landeigendur ef verö á aö lækka verulega. Rætt hefur verið um að treg veiði síöustu ára sé afleiðing of- veiði og til að styrkja stofninn ætti að skylda veiðimenn til að sleppa a.m.k. einhverjum hluta laxanna aftur í árnar. Um þab segir Jón Helgi: „Hrygningar- stofninn er ekki of lítill miðað við veibina eins og hún hefur verið. Hinsvegar sé ég ekkert at- hugavert við að menn sleppi laxinum ef þeir vilja hann ekki." Bændur við Laxamýri hafa um 30 ára skeið sleppt laxaseib- um í ána og er sleppingu 30.000 sjógönguseiöa nýlega lokib. Þetta er meira en yfirleitt en Jón segir að endurheimtur þurfi helst að vera um 1%. „Þetta eru viðbrögb vib minnkandi lax- veiði, við erum að reyna að halda einhverjum laxi í ánni og jafnframt að vinna að ýmsum athugunum með mismunandi eldisferla til að athuga hvað gef- ur bestar endurheimtur," segir Jón Helgi Björnsson á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. ■ annað húsnæði fyrir starfsemi Lindu. Lyktirnar urðu þær að hún verður flutt í húsnæði Góu í Hafnarfirði. Um tíu manns hafa unnið við sælgæt- isgerð hjá Lindu að undan- förnu og allt útlit er fyrir að þetta fólk missi vinnu sína vegna flutnings fyrirtækisins. Nokkurt atvinnuleysi er á meðal ibnverkafólks á Akur- eyri, þótt dregið hafi verulega úr því frá því það var mest. Við síðustu atvinnuleysis- skráningu reyndust um 50 fé- lagsmenn í Iðju félagi iðn- verkafólks vera án atvinnu. Þótt atvinnutækifæri muni skapast á Akureyri við tilkomu Sölumiðstöðvarinnar, er spurning um hvort það leysir vanda þessa fólks nema að litlu leyti, þar sem meirihluti þess eru konur, sumar komnar á síðari hluta starfsaldurs síns og því óvíst hvort hinn nýi at- vinnurekstur hafi eitthvað að bjóða þeim sem missa vinnu sína við brotthvarf Lindu úr bænum. Sveinn Hannesson fram- kvœmdastjóri: Skiptum meira en vib öflum Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri íslensks iönaöar, er haröoröur í leiöara blaös sam- takanna sem er aö koma út eftir helgi. Hann segir þaö næsta Ijóst aö Islendingar séu enn „veiöi- mannaþjóöfélag". Þorri fólks trúi þeirri þjóösögu aö viö lifum alfariö og eingöngu á fiskveiö- um. Hiö rétta sé aö sjávarútveg- ur standi undir 53% útflutnings- tekna og innan viö 20% af landsframleiöslu. Sveinn gagnrýnir óstöðugleik- ann, enn eitt einkenni veiði- mannasamfélagsins. Þjóðsagan segi það örgustu vitleysu að bregb- ast við hinum miklu sveiflum í aflabrögðum og efla aðrar greinar við hlið hins hrjáða sjávarútvegs. Veibimenn Islands hafi lengi ástundað þá list að skipta meim en þeir hafa aflað. Sveinn gagnrýnir líka umgengni veibimanna um auðlindina. Einnig gagnrýnir hann verkfall sjómanna um há- bjargræðistímann, tjónið af því verkfalli hafi verið á annan millj- arð króna. Þá gagnrýnir hann væntanlegt verkfall starfsmanna álversins og segir þá stofna hag fyr- irtækisins og fjárfestingu þess til framtíðar í hættu. ■ 50 ár liöin frá fyrsta millilandaflugi íslenskrar farþegavélar: Ódýrt til Glasgow flug - á flugbátnum TF - ISP. í til- efni þessa verður farið í vikuferð til Glasgow frá Egilstöbum þann 1. október. Góbur viðurgjörn- ingur verður í þessari ferð en bóka skal sig í hana og greiða ódýrt fargjald fyrir 4. júlí. Þá verbur farið í þriggja nátta ferð til Glasgow frá Akureyri þann 28. september og skal bóka sig í hana fyrir 11. næsta mánaðar. ■ Flugleiðir efna til ódýrra feröa til Glasgow í Skotlandi frá Ak- ureyri og Egilstööum í haust í tilefni af því aö um þessar mundir eru liðin 50 ár frá fyrsta millilandaflugi íslenskr- ar farþegaflugvélar. Bókanir veröur aö gera fljótlega uppúr næstu mánaðmótum. Það varþann 11. júlí 1945 sem farið var í þetta fyrsta millilanda- Getum enn útvegað örfáar NHK rúllupökkunar- vélar frá Finnlandi. Vélarnar taka við rúlluböggunum beint úr bindivélinni og pakka. Vinnu- og tímasparnaður er því mikill, þar sem pökkun er lokið nánast samtímis og rúllan er bundin. NHK pökkunarvélin sparar mann, dráttarvél og tíma, auk verulegrar olíu. Síðastliðið ár voru NHK pökkunarvélarnar notaðar í Skagafirði, Eyjafirði og í Rangár- vallasyslu. Kynntu þér reynslu þeirra sem hafa notað þessar frá- bæru vélar. Pantaðu strax og tryggðu þér vél í tíma. Frábært verð á nokkrum sláttuvélum af gerðinni ZTR 165. Þekkt- ar til margra ára fyrir góða endingu og sláttugæði. Vinnslubreidd 165 sm. Verð án VSK 144.300,-. Útvegum TRIMA moksturstæki á mjög hagstæðu verði. Verðdæmi: TRIMA1490 með skóflu, þriðjavökvasviðinu, compi á flestar gerðir dráttarvéla. Kr. 436.000,- án VSK. BUfjÖFUR DUUN mykjudælur, afkasta- mestu tækin á markaðnum. Tvær gerðir, fleiri útfærslur. Sér- Síðumúla 23, Reykjavík. Umboðsmenn og þjónusta um allt land. Sími 588-7090. Varahlutasími 581-4330.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.