Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 24. júní 1995 Wímtnn 21 t ANDLAT Ásta Lovísa Hermannsdóttir, Borgarholtsbraut 72, Kópa- vogi, lést 6. júní sl. Steinunn Gubjónsdóttir, áöur til heimilis í Ástúni, Kópavogi, lést á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíö 15. júní. Kristín Friöleifsdóttir frá Siglufiröi, Bólstaöarhlíö 58, lést í Landspítalanum 10. júní sl. Höröur H. Bjarnason, fyrrv. símstöövarstjóri, Holtsbúö 27, Garöabæ, lést í Landakotsspítala 15. júní sl. Þuríöur Eggertsdóttir, elli- og hjúkrunarheimil- innu Grund, er látin. Hilde Maria Freitag Pálsson, löufelli 6, Reykjavík, lést á Kumbaravogi, Stokkseyri, 15. júní sl. Jensína Sigurveig Jóhannsdóttir, Álfheimum 29, áöur Auö- kúlu, Arnarfiröi, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli aö kvöldi 15. júní. Fanney Jónsdóttir, Lönguhlíö 5h, Akureyri, andaöist á hjúkrunarheimil- inu Seli 16. júní. Þóröur Kristjánsson, fyrrv. bifreiöarstjóri, Rauöa- geröi 8, lést í Vífilsstaöaspít- ala aö morgni 17. júní. Ögmundur Haukur Guömundsson, fyrrv. fulltrúi, Hellisgötu 12, Hafnarfiröi, lést á heimili sínu 17.'júní. Guöbjörg Helga Jónsdóttir frá Ásmúla, Noröurbrún 1, er látin. Ólöf Hafdís Ragnarsdóttir, Sunnubraut 19, Keflavík, andaöist í Sjúkrahúsi Suöur- nesja, aöfaranótt 18. júní. Karl Heiöar Egilsson, bifreiðarstjóri, Eskiholti 1, Garðabæ, lést föstudaginn 16. júní. Valgeir Ágústsson, Hvammstanga, lést að morgni 17. júní. Ólafur J. Jónsson, Kirkjuvegi 48, Keflavík, lést föstudaginn 16. júní. Sigríður Axelsdóttir, Gógó, Hæðargarði 29, Reykjavík, lést á heimili sínu 16. júní sl. Rudolf Weissauer, málari og grafískur lista- maður, f. 17. maí 1924, lést 31. maí 1995. Sigríöur (Dolla) Siguröardóttir, Espigeröi 4, er látin. Valgeröur I. Jónasdóttir, Mikladalsvegi 2, Patreks- firði, Iést í Vestmannaeyjum þann 18. júní. Kristinn Þorvaldsson, Munkaþverárstræti 15, Ak- ureyri, andaöist mánudag- inn 19. júní. Þröstur Antonsson, Grænugötu 12, Akureyri, lést miövikudaginn 21. júní. Hrafnhildur Guömundsdóttir frá Stóra-Nýjabæ í Krísuvík, áður til heimilis á Austur- brún 6, andaöist 20. júní á Heilsuverndarstöð Reykja- víkur. Elín Siguröardóttir, Víöihlíö, Grindavík, áöur Suðurgötu 14, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja miðvikudaginn 21. júní. Davíð Ólafsson, fyrrverandi seðlabanka- stjóri, andaðist í Landakots- spítala miðvikudaginn 21. júní. Sigurveig Margrét Eiríksdóttir, Víðimel 55, lést á Sólvangi þriðjudaginn 20. júní. Stefanía S. Stefánsdóttir, áöur til heimilis í Stóragerði 3, Reykjavík, Iést á Hrafn- istu, Reykjavík, þriðjudag- inn 20. júní. Framsóknarflokkurinn Sumarferð Framsóknarfé- laganna í Reykjavík Hin árlega sumarferð verbur farin laugardaginn 19. ágúst. Farib verbur ab Veibi- vötnum. Brottför verbur kl. 8.00 og komib til baka um kl. 21.00. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Sveit '12 ára duglegur drengur óskar eftir aö komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 551 -1334 /----------------------------------------------------------------V Systir okkar Gubbjörg Helga Jónsdóttir frá Ásmula Norburbrún 1 sem andaöist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirbi 18. þ.m., veröur jarbsungin frá Fossvogskirkju mibvikudaginn 28. júní kl. 10.30. Guömundur Jónsson Lilja )ónsdóttir Þórunn Jónsdóttir Dagbjört Jónsdóttir Þegar Bítlarnir voru slegnir til riddara Allir viröast tilbúnir ab hjálpa Díönu ab fóta sig á þilfarinu og komast fœrri ab en vilja, sem endranœr. Díana leggur Feneyj- araö fótum sér Þaö er sama hvar hún kemur. Fáguö framkoma hennar og glæsileiki verður til þess aö hún stelur ætíð senunni, hvar og hvenær sem er. Díaná prinsessa af Wales hefur gengið í gegnum meiri erfiðleika en ma.rgir aðrir, en hún eflist vib hverja raun og heldur sér ætíö frábæríega. Á dögunum heimsotti Díana mikla listsýningu í Feneyjum og vakti koma hennar þvílíka at- hygli, að við umferðaröngþveiti lá á síkjum borgarinnar. Enn er ekki búið ab þnýta alla enda í sambandi viö lögskilnað hennar og Karls Bretaprins, en á sama tíma og vinsældir prinsins hafa hrapað heldur Díana sínu og gott betur. ■ í SPEGLI TÍMANS Fyrir réttum 30 árum, þann 11. júní 1965, ákvaö Elísabet önnur Bretadrottning aö heiöra þá fjóra félaga sem skipuöu „The Beatles" eöa Bítlana — John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr — meö „The Order of the British Empire". Þaö átti að vera sérstök viöur- kenning fyrir framlag þeirra til breskrar nútímatónlistar og þá líka þakklæti fyrir milljaröa punda sem þeir færðu þjóðinni. Tilkynningin um heiðrun „götustrákanna" frá Liverpo- ol vakti mikil mótmæli, sér- staklega frá efri deild þings- ins, svo og frá eftirlaunuðum yfirmönnum hersins, sem í reiði sinni sendu oröur sínar aftur til drottningar. Fjór- menningarnir sjálfir voru heldur ekki vissir um, hvort þeir ættu að segja „já takk" viö riddaranafnbótinni. Kannski myndi þaö vekja að- hlátur aðdáenda þeirra. En aö lokum kom þeim þó sam- an um aö veita heiðrinum viðtöku, fyrst og fremst þó af því aö þeim fannst þaö „stór- kostlegur brandari". Svo þegar móttakan hjá drottningunni stóð fyrir dyr- um, endurtók sagan sig. Þeir áttu í vandræðum með aö halda niðri í sér hlátrinum. The Fab Four" hampa orbunum sínum. Fjöldinn allur af einkennis- klæddum mönnum tók á móti þeim til aö segja þeim hvernig þeir ættu aö haga sér, hve mörg spor þeir ættu að taka og hvernig þeir ættu að hneigja sig fyrir drottning- unni. „Auðvitað var hún bara eins og hver önnur kona, en við hneigðum okkur samt sem áöur djúpt fyrir henni. Það hljómar kannski falskt, en okkur fannst þetta spenn- andi," sagði einn fjórmenn- inganna seinna um þetta til- efni. .ríVitMx,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.