Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. júní 1995
9
'""""'í ' l krorrM1'.'
fc.-Wrs lll,,rk ^ trvvxrdigli‘
5&=íi»
Björk Gubmundsdóttir í öbru sceti á breska vinsœldalistanum er í fjöl-
miblum víba um heim. Vib skobubum nokkur Norburlandablöb frá í síb-
ustu viku — þar er Bjarkar ab góbu getib:
.TTF hXng i G_A_f_PAj-LL
Uforstilt eventyrlyst
kalskllour dc forcc. hv.s hge man n^ppc ^ sWe 6
skriver Klaus Lynggaard
Polens Solidaritet er ved at vágne af ai
Thatchers erindringer - og pohtiske t
Justitsen i lægeverdenens hvidkitledc
Heimska pían í mér
nær betri árangri
Menn þurfa ekki aö velkjast í
vafa um heimsfrægð Bjarkar
Guðmundsdóttur, hún er
heimilisvinur fólks um víða
veröld og skartar öðru sæti á
breska vinsældalistanum. Við
skoðuðum norræn blöð frá í
síðustu viku. Þar segir Björk í
viðtali að þriðja sólóplatan
komi ef til vill í október. Hún
hafi haft 50 lög til skoöunar
þegar Post var gefin út. Af þeim
voru 20 valin úr og aðeins 10
þeirra notuð á diskinn, og þau
voru ekkert endilega þau bestu.
Það sé af nógu að taka á næstu
plötu.
Gulltryggt meist-
araverk innbyggt í
Björku
Örfáir listamenn í popp-
bransanum hafa fært fram nýj-
ungar á síöustu árum. Björk
Guðmundsdóttir er þó ein
þeirra sem það hafa gert, og
stendur þar í fararbroddi. Plata
hennar, Post, hefur vakið gífur-
lega athygli um allar jarðir og
er spáð í það minnsta 3 millj-
óna eintaka sölu. Við kíkjum
dag í dönsk blöð og norsk frá
síðustu viku. Þau voru barma-
full af Björku.
Fyrst úr Dagbladet í Ósló: „Á
plötunni er ekkert fyrirséð,
heldur leikandi og dálítið
barnslega hikandi..." Gagnrýn-
andi segir Post ekki 100%, en
fer góðum orðum um innihald-
ið. „Björk hefur gulltryggt
meistaraverk innbyggt í sér.
og krefst í enn meira mæli en
Debut að hlustandi einbeiti
islamlskv nani'rr l\iörk U-orr . .
- A* TM„ MMunj. /w,, 'J"WrPi n„
ser...
í Berlingske Tidende segir að
Björk sé menningar"fenómen".
Gagnrýnandi blaðsins segir að
Björk bregðist aldrei aðdáend-
■y « # ~ “T" nrunKcthctl. hun
og kaos
kunstncr bftutidvr.
i
........ I'K’K'T i f„r.
! rammer dybere og h0jere end Debut
/<*.• xlanniimg ,/,„.
["I Sllfr
Total
transcendens
ringcnde
—^ssa
vovemod og
eventyrly*1 f Wa Debut
S8n'UdareSrterden wm
'“rd.uíÆ-''"'u'i5r,
et of de Vivor det
Vunstnenok det kom-
gmertefn1 .,rn*7„(,iiee. og *•*
mcróelt noget »œ
gultatet cr ^SempU-
2,5 minioncr solgtc enæ_
ÍIUI o* '"1'h°“'ud ™d.rnd'"‘‘'
^3K5S=5Esr,,“
Istedel for at
gentage formten
fra sit succesfulde
debui-album, har
Bjbrk musikalsk
spredt sig endnu
bredere, men
binder sit
righoldige udtryk
sammen med en
enest&ende
kunstnerisk viston,
dergdrhendeUl
énafvorudshelt
store
populærkunstnere
Hvenær það brýst endanlega út
er bara tímaspursmál, og þang-
að til nægir Post mætavel."
Stríb, ást og kaos
Politiken segir í gagnrýni
sinni að á Post-plötunni nái
Björk meiri dýpt og fari í meiri
hæðir en á Debut. Fyrirsögn
blaðsins er: Stríð, ást og kaos.
„Post er fögur, erfið, krefj-
andi og myndskapandi tjáning
noc-K
■
•esÆA.’w:
Osts nes^ - ■Uatet af ct
,DJ
■i , „JMo W»»
gamorbcjdcm . „t pran
Umvíf. Bcrnstcin,_
Howte mellcm
satfuáaSfaní
■m
d.e,n . FlirúngA«®'n‘j
.You'vc öeen
iðstAeiice
denneherheUutm
lennr nncm hver ; <d uo uu«. -
liv,hunger *om ^ ud af gwp imposantc or
binde det
Dver Tum rdcn episVtc
gom Modonno C^B^rkog f »lf. trold. barne ^gcvel cr den. der de numre p* nscendcrcr
@ess ppis. tsffss
í=5«-“ WMr- “■■-*** SS@BSÍS
mm.............
baUadcr - .Hy-
fremhmveo mefl tu
men»"Uvolyot. oorg
d*'VÆ - oom.dcnne
5^ IfÍsSsSií pSSj 2i5SK
Geszstr&i sa«s*-—
mi-rDood.u>.--
„(orliCT'SC*
S.ikk,„og..M'"1>
um sínum. Fer hann hinum
bestu orðum um hina nýju
plötu Bjarkar, eins og flestir
gagnrýnendur víba um lönd.
Det Frie Aktuelt segir að Post
hafi ab geyma meira fljótandi
og draumlyndari músíkalska
stemningu en Debut. Platan
undirstriki að Björk sé sá
hljómlistarmaður í dag sem
hefur mest innsæið og sjálf-
stæðustu hugsunina. Skrýtna
og djúpa. Leyndardómsfulla og
^.loeui'tf'"'"
blátt áfram.
grafalvarlega.
Ærslafengna og
Heimska stelpan
nær betri árangri
Danska unglingablaðið Wild
Magazine birtir langt viðtal og
mikib myndskreytt við Björku.
í þessu skemmtilega viðtali
segir Björk að í sér búi tvær
stelpur. — Önnur er heimsk pía
sem hefur tilhneigingu til að
drekka sig fulla og bora í nefið.
Hin er klók og vill öllu ráða.
Svo þversagnarkennt sem það
hljómi, þá sé þab heimska
stelpan sem nær betri árangri,
og á hana hlusti hún frekar.
Þab sé ekki rökfræðin sem nýt-
ist sér, heldur eðlishvötin.
„í hvert skipti sem ég er gáf-
uð fer allt í rugl. En þegar ég
fylgi eðlisávísuninni þá gengur
allt upp," segir Björk meðal
annars í viðtalinu.
Björk segir í viðtalinu að hún
sé íslendingur í heimsókn í
Englandi. Hún segist munu
flytja aftur til íslands þar sem
hún eigi hús. „íslendingar
heimta að vera hamingjusamir.
Það er bæði gott og slæmt.
Þetta hefur mikið með allt vík-
ingabröltið að gera. Ef íslend-
ingur missir fót, þá segir hann:
Ha! Ég hafði hvort eð er ekki
neina þörf fyrir hann. Hann var
alltaf að flækjast fyrir rétta fæt-
inum mínum." ■