Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. júní 1995 11 Akureyri: Listasumarið hefst ájónsmessunni Listasumar á Akureyri hefst á Jónsmessunni og stendur til loka ágústmána&ar. Þetta er orbib árlegur vibburbur á stabnum og er dagskráin svo fjölbreytt og vibamikil ab nærri lætur ab bobib sé upp á eitthvab nýtt á menningar- svibinu dag hvern á Lista- sumri, ab því er segir í kynn- ingu. í bobi er fjöldi tón- leika, myndlistarsýninga, leiksýninga og dagskrárefni sem tengt er þjóblegum frób- leik. Listasumar er sprottib úr því menningarlega andrúmslofti sem skapast hefur á Akureyri í sambandi vib uppbygginguna í Grófargili, eba Listagili eins og þab er nú oft kallab. Bæklingur um Listasumar kemur út á hverju ári, þannig ab heimamenn og gestir eiga greiban abgang ab upplýsing- um um hin fjölmörgu atribi í dagskránni á hverjum tíma. Sýning á höggmyndalist verbur sett upp víba í bænum í ágúst, en myndlistarsýningar verba auk þess í Listasafninu, Myndlistarskólanum og Deigl- unni. Tónleikar verða haldnir á ýmsum stöbum og ber þar hæst gítarhátíð og sumartónleika í Akureyrarkirkju. Á tvennum tónleikum í Listasafninu verður flutt tónlist efti: Hafliða Hall- grímsson, en í safninu verður auk þess sýning á grafíkmynd- um eftir Hafliða. Djassklúbbur naut mikilla vinsælda á Listasumri í fyrra og verður hann nú starfandi í Deiglunni á fimmtudagskvöld- um. Svokallaðar söngvökur fyrir ferðamenn í kirkjunni , við Minjasafnið mæltust vel fyrir í fyrra og eru einnig á dagskrá nú. í Davíðshúsi verður flutt dag- skrá um Davíð Stefánsson skáld og einu sinni í viku verður söngdagskrá í Deiglunni. Síð- asttöldu dagskrárnar eru stuttar og henta vel erlendum ferða- mönnum. Heildar launakostn bein laun launatengd gjöld launatengd gjöld sem % af beinum launum 1993/1970 breytingar á launa kostn. í % Vestur-Þýskaland 42.67 23.44 19.22 82.0 +395.6 Sviss 39.55 26.05 13.50 51.8 +421.8 Japan 37.30 21.34 15.96 74.8 +767.4 Belgía 36.34 18.83 17.51 93.0 +380.7 Noregur 36.31 24.05 12.26 51.0 +296.4 Holland 34.70 18.86 17.74 83.5 +353.6 Austurríki 33.28 17.07 16.21 95.0 +506.2 Danmörk 33.02 27.24 5.78 21.2 +292.6 Lúxemborg 31.69 21.86 9.84 45.0 +238.8 t Svíþjóð 29.86 17.42 12.44 71.4 + 177.8 Frakkland 28.50 14.71 13.78 93.7 +353.8 Kanada 27.96 20.26 7.70 38.0 + 121.4 Bandaríkin 27.84 19.46 8.39 43.1 + 82.6 Ítalía 27.13 13.54 13.58 100.3 +203.7 Finnland 26.12 15.41 10.71 69.5 +354.3 Bretland 22.15 15.65 6.50 41.5 +296.2 írland 21.27 15.10 6.17 40.9 +361.4 Ástralía 21.07 15.49 5.58 36.0 +171.2 Spánn 20.72 11.32 9.40 83.0 — Grikkland 11.59 6.99 4.60 65.8 334.1 Portúgal 7.80 4.31 3.49 81.0 — Hér er samanburbur Evrópufrétta á launakostnabi í 21 landi sýndur í þýskum mörkum; bein laun og launatengd gjöld, árib 1993. En mebalgengi þýska marksins varþá 41 íslensk króna. Launatengd gjöld á bilinu 80-100% í helmingi Evrópulanda, eöa meira en tvöfalt hcerri en hér: Fyrirgefn- [j Launatengd gjöld óvíða lægri en á íslandi mgunm vel tekib í Noregi „Djöfull í New York'' er fyrirsögn í Bergens Tidende nýlega. Þar er fjallað um bók Ólafs Jóhanns Ól- afssonar, Syudens forlatelse eða Fyrirgefningu syndanna. Bókin fær afar lofsamlega dóma gagn- rýnenda í því blaði, sem og í Adr- esseavisen, Arbeiterbladet, Várt land og í Haugesunds Avis. ■ Launatengd gjöld munu lægri á Islandi heldur en í öbrum lönd- um Evrópu, ab Danmörk und- anskildri. í 8 af 17 Evrópulönd- um nema launatengd gjöld á bilinu 80-100% af beinum launum, samkvæmt skýrslu frá þýska vinnuveitendasamband- inu sem frá er greint í nýjum Evrópufréttum. Þar er m.a. sýnt fróblegt yfirlit um Iaun og launatengd gjöld í 21 landi Evr- ópu, N-Ameríku, Ástralíu og Japan árib 1993. í abeins þrem þessara landa er hlutfall launa- tengdu gjaldanna undir 40%: Kanada, Ástralíu og langlægst í Danmörku (21%). ísland er ekki með í samantekt Þjóðverjanna. En fréttabréf Kjara- rannsóknarnefndar sýnir yfirlit um laun og launatengd gjöld miðað við greitt tímakaup í dag- vinnu árið 1993. Samkvæmt því er hlutfall launatengdra gjalda lægst 33% af launum verksmiðju- og fiskverkafólks, en hæst 38°/) af launum hafnarverkamanna og Seyöisfjöröur: Mikið um dýrbir á aldar- afmæli kaupstabarins Seyðfirbingar fagna því um mánabamótin ab öld er libin frá því ab staburinn fékk kaupstab- arréttindi. Hátíbahöldin hefjast fimmtudaginn 29. júní meb opnun margra myndlistarsýn- inga, en um kvöldib sýnir Leikfé- lag Seybisfjarbar Aldamótaelexír eftir Ibunni og Kristínu Steins- dætur. Föstudaginn 30. júní hefst dag- skrá með því aö heimamenn fagna komu Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, en hátíöin veröur síðan formlega sett kl. 16. Mun for- setinn afhjúpa listaverkiö Útlínur, auk þess sem önnur atriöi verða á dagskrá. Verður forsetinn síðan heiöursgestur á sýningu á Alda- mótaelexír um kvöldiö, én þá er einnig efnt til tveggja dansleikja, í Heröubreið þar sem hljómsveitin Einsdæmi leikur og í stóru sam- komutjaldi þar sem Jammhópur- inn leikur. Laugardaginn 1. júlí standa há- tíöahöld frá morgni til kvölds. Fyrri hluta dags verða siglingar og skipulagðar gönguferðir, en kl. 14 ar. Verslanir og þjónustufýrirtæki verða opin langt fram á kvöld meðan á hátíðinni stendur og úti- markaður er í göngugötunni. iðnaðarmanna. Samkvæmt því virðast aðeins danskir og ástralsk- ir vinnuveitendur sleppa betur undan hlutfalli launatengdra gjalda en íslenskir. Þar á móti borga danskir at- vinnurekendur hærri bein laun en nokkrir hinna, eða 27,24 þýsk mörk að meðaltali á tímann, sem jafngilti 1.117 kr. tímakaupi mið- að við meðalgengi krónu og marks árið 1993. Þýskir vinnuveitendur fundu þó út að með sín 82% launa- tengdu gjöld var heildarlauna- kostnaður hvergi hærri en í Þýskalandi; 42,67 mörk að meðal- tali á tímann, eða um 1.750 kr. á klukkustund. Svisslendingar komu næstir og síðan Japanir. Grikkland og Portúgal virðast einu löndin þar sem vinnuveit- endur hafa sloppiö ódýrar frá tímakaupinu heldur en á íslandi. Samanlögö laun og launatengd gjöld voru í ársbyrjun 1993 kring- um 600 kr. á dagvinnutímann hjá verka- og afgreiðslufólki og upp í um 850 kr. hjá skrifstofu- fólki og iönaðarmönnum — sem jafngilda frá 14,60 til 20,70 þýsk- um mörkum á þeim tíma. Rússneski drengur- inn og stéttaátök Seybisfjörbur um aldamót, um sömu mundir og staburinn öblabist kaup- stabarréttindi. byrjar skemmtidagskrá á Miöbæj- artorgi. Kl. 18.30 verður útigrill, en klukkan 20.30 verða tónleikar sem bera yfirskriftina „Þokkabót kemur fagnandi". Að þeim loknum verða dansleikir í Herðubreið og í sam- komutjaldi þar sem gamlar og góð- 1 ar „Seyðisfjarðarhljómsveitir" troða upp meðal annarra. Sunnudaginn 2. júlí hefst dag- skrá með hátíðarmessu í Seyðis- fjarðarkirkju kl. 11, en skemmtiat- riði verða kl. 14 á Miðbæjartorgi og leiksýning kl. 16. Afmælishátíð- inni lýkur síðan með tónlistardag- skrá og verður opiö hús í Herðu- breið fram á nótt, að því er fram kemur í kynningu afmælisnefnd- ar. Sérstök leikja- og íþróttadagskrá er liður í afmælishátíðinni, auk þess sem barnagæsla verður á staönum alla daga. Af þessu tilefni hefur tjaldstæð- um í hjarta bæjarins verið fjölgað og bæjaryfirvöld leggja áherslu á að þar verði öll aðstaða til fyrirmynd- „Verkamenn verjið húsib" er heit- ib á fjórba þætti Péturs Pétursson- ar um þau hörbu átök sem urbu um rússneska drenginn í Reykja- vík 1921. Frásagnir af þeim at- burbum og hinni miklu undir- öldu, sem þá var í þjóbfélagsmál- um, em á dagskiá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum og hefst þátturinn kl 10.30. Pétur Pétursson rifjar upp hvemig sú mikla ólga, sem rússneski dreng- urinn vakti, endurspeglaði stétta- átök þeirra tíma. Rætt er við fólk, sem man atburðina og rifjar upp liönatíðsemhafðiáhrifásöguna. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.