Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. juní 1995 17 Umsjón: Birgir Gubmundsson IVIeð sínu nefi Nú mun vorið vera komið um land allt, líka fyrir norðan, og af því tilefni bað lesandi um aö fá vinsælt vorlag í þáttinn. Þetta er lagið „Lóan er komin", sem mörgum finnst gaman að syngja raddað. Ljóðiö er eftir Pál Ólafsson, en lagið er amerískt þjóðleg. Góða söngskemmtun! C F LOAN ER KOMIN c f c Lóan er komin að kveða burt snjóinn, Am7 D7 G7 * 3 j o r kveða burt leiöindin, það getur hún. C C7 F C Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, Am7 G7 C sólskin í dali og blómstur í tún. G7 C Hún hefur sagt mér til syndanna minna, Em Am D7 G7 ég sofi of mikið og vinni ekki hót. C F C Hún hefur sagt mér að vaka og vinna, Am7 G7 C og vonglaður taka nú sumrinu mót. C7 Em Am < M> < • < »1 ; Am 7 x 0 2: 0 t 0 D7 ffi X 0 0 2 1 3 G7 4 » < » < » n» X X 2 3 1 4 < X » i» ) 023000 X 0 2 3 1 0 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Siguröardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njarövík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Aöalheiöur Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörður Guörún |. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Guöni j. Brynjarsson Hjarbartún 10 436-1607 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guömundsson Hellisbraut 36 434-7783 Isafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata S 456-3653 Suöureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjöröur Margrét Guölaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 456-2228 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfribur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sauöárkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 1 453-5311 Siglufjöröur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Olafsfjöröur Helga jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnageröi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyöarfjöröur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 474-1374 Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúösfjöröur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stöövarfjöröur Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverageröi Þórður Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 r anpiriTi rr-n^ “-‘Wltilti 't- £ X tk &•’í. ÍL 'u/ 2 stór egg 2 msk. sykur 1/2 tsk. lyftiduft 4 dl mjólk Ca. 2 dl hveiti Egg og sykur þeytt vel saman. Öllu hinu bætt út í og hrært saman í jafnt deig. Látið deigið bíða í smástund, t.d. á meðan vöfflujárnið er að hitna. Vöffl- urnar eru bestar nýbakaðar með góðri sultu og rjóma. anm FYRIR 8 4 egg 2 dósir túnfiskur 100 gr majones 1 dl sýröur rjómi Salt og pipar Harðsjóðið eggin, saxið þau smátt. Hellið safanum af tún- fiskinum og Iosið hann í sundur með gaffli í skál. Hrærið majo- nesið og sýrða rjómann saman og eggjunum og túnfisknum þar saman við. Bragðað til með salti og pipar. Dillkrem: 1 stórt búnt af fersku dilii 2 dl sýrbur rjómi Salt og pipar Allt hrært vel saman og bragðað til með salti og pipar. Fljótlegt og gott er brauðsam- loka, smurð með smávegis sinn- epi, ostsneið, skinkusneið og aftur ostsneið. Sett í heitt vöfflujárn í 1-2 mínútur. Moia/m 150 gr hveiti 100 gr smjör 3 msk. flórsykur 1 eggjarauða Hnobab saman, flatt út, sett í form (ca. 22 sm) Fylling: 100 gr möndlur 75 gr smjör 75 gr sykur 2egg 2 sobnar, kaldar kartöflur (ca. 150 gr) Fyllingin sett yfir deigið og sléttað yfir, svo það sé jafnt. Smjörið mulið saman með hveitinu, flórsykrinum bætt við og hnoðað með eggjarauðunni. Látið bíba í kæliskáp í ca. 60 mín. Fyllingin: Möndlurnar hakkaðar. Smjör og sykur hrært saman, eggjunum hrært saman við. Kartöflurnar músaðar og hrært saman við deigib. Kakan bökuð við 200“ í ca. 30 mín. Kakan kæld áður en hún er skreytt. Þá er súkkulaði brætt, sett í plastpoka sem klippt hefur verið í örlítið gat, og svo er sprautað í mjóa hringi yfir kök- una. Berbakatíska Karólína prinsessa af Mónakó er á leiö í samkvæmi — og kjóllinn er fieginn niður í mitti að aftan. Það virðist vera hátíska ab hafa bert bak á sparikjólnum, eins og sést hér á myndunum. Hér má einnig sjá Díönu prinsessu á leið í stórveislu, og þá einnig hina glæsilegu Silvíu, drottningu Svía, með bert bak. Þetta minnir óneitanlega á gamla vísu eft- ir Þuru í Garbi í Mývatnssveit, er hún kvað: Eg hefi skreytt mig alla utan, eins og best eg kann. Ekki sé eg afturhlutann, fyrir aðra skreyti eg hann. Silvía Karólína 0tt(m£öíafc 150 gr smjör 125 gr sykur 2egg 100 gr kókosmjöl 150 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 100 grToblerone súkkulabi, smátt saxab 100 gr smátt saxabar rúsínur Smjörið og sykurinn hrært létt og ljóst. Eggjunum bætt út í einu í senn. Þurrefnunum og söxuðu súkkulaði og rúsínum bætt út í hræruna. Sett á bökunarpappírs- klædda plötu með teskeiö. Bakað við 200” í ca. 10-12 mín. Vér brosum Þjónninn: Má ég spyrja hvers þér óskið eftir að hafa lesið matseðilinn? Gesturinn: Orðabókar, takk. Kennarinn: Veistu það, Jónas, að þegar þú ert látinn sitja eft- ir bitnar það líka á mér? Jónas: Já, það er nú það eina góða við það. Þaö fyrsta sem þeir sögöu viö tannlœkninn: Frakkinn: Ceröu viö á fín- asta máta. Þjóöverjinn: Ceröu viö þannig aö þaö endist vel. Skotinn: Ceröu þaö ódýrt. Daninn: Er þaö sárt? £ l 'rað W Ef eða þrc dagblöð skómir eru harðir ngir, má bleyta (hafa þau bara rök) og yfir nótt. roða þeim í skóna ^ Ef þú drekkur ekki kaffi, bar hafa 1.0 a te, ættir þú að þínu þeg sókn. Lt.pUKd 1 VCjMI 1U ar þú ferð í heim- Fá? >u þér 1-2 vatns- glös fyri heilnæm við ekki r matinn. Það er . og svo þurfum tð borða eins mik- ið. Áv ekki fitar extir eru yfirleitt di. Því ættum við að borða W 1 harðsoði 2-3 stk. á dag. dós af túnfiski, 3 1 egg, smávegis majones, uð og eggin smátt söx- sllt hrært saman. Þetta er mjög gott á sam- er úr ba smyrja b enum. Best er að rauðið kvöldið áð- ur og pa <ka því inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.