Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 10
10 SSiíiiIUkOaiQa 'WUW'TWW Laugardagur 24. júní 1995 Álfarnir í Hafnarfiröi hjá A. Hansen: Geröir sýnilegir tveggja augna fólki Þa& morar allt í álfum í Hafnar- firbi. Þar búa alls kyns verur sem venjulegu fólki eru huldar, nema þeim sem hafa hið þribja auga sem kallab er. Tíminn hitti ab máli Erlu Stefánsdóttur, sjáanda, í fyrrakvöld. Hún hef- ur kortlagt byggbir Hafnar- fjarbar. Á því korti má greina hulibsheima bæjarins í hraun- inu. Og nú á ab gefa almenn- ingi, fólki meb abeins tvö augu, kost á ab sjá álfa, eins og Erla og abrir sjáendur sjá þá fyrir sér. Veitingahúsib A. Hansen rétt ofan vib höfnina í Hafnarfirbi ætlar ab fagna Jónsmessunni á laugardag meb mikilli álfauppá- komu á útisvibi vib veitingahús- ib. Þessar uppákomur verba viku- lega í sumar. Blabamönnum gafst kostur á ab skoba hvab þab er sem bobib er upp á. Kvöldib hefst meb ferb í rútubíl um bæinn þar sem Erla Stefáns- dóttir leibir fólk í allan sannleika um hulda vætti í bænum. Hún segir ab þab sé af hinu góba ab vekja ímyndunaraflib hjá fólki, þab sé ekki hennar hugmynd ab vekja fólk til átrúnabar á eitt eba annab. Erla er sjáandi, hún er skyggn, og sér gegnum holt og hæbir. Hún lýsir því í ferbinni hvernig háttab er álfabyggb í Hafnarfirbi. Fáir bæir státi af öbm eins úrvali hulduvera og einmitt bærinn í hrauninu, eba meira en 20 teg- undum af dvergum, jarbdvergum og öbrum álfaverum. Þessar verur segir Erla af ýmsum gerbum og stærbum. Þær eru líka innréttabar meb ýmsu móti, álfar geta verib stríbnir, góblátlegir og glabsinna svo dæmi séu tekin. Óhreinu börnin hennar Evu eru meb ýmsu móti. Notalegasta huldu- fólkib býr tvímælalaust í Hellis- gerbi, þar búa ab sögn Erlu skóg- ardvergar, jarbdvergar, blómálfar og ljósálfar. Híbýli álfanna eru líka fjölbreytt, eins og Erla sér þau, allt frá gömlum torfkofum upjr í glæsihallir. I veitingahúsinu A. Hansen Erla Stefánsdóttir, sjáandi, ásamt ríkmannlegum álfi, eins og hún sér hann. Listakonan Katrín Þorvaldsdóttir út- bjó gervib, en ungir leikarar f Firbinum fara meb sín hlutverk af mikiili kostgæfni, og tala sitt áifamál trúverbug- lega. Tímamynd JBP. Eins og sjá má sinna álfar heyskap á sumrum. Hér getur ab líta eina tegund álfa sem Erla sjáandi sér, þegar hún á leib um Hafnarfjarbarhraun. tóku ljúfmannlegir álfar á móti gestunum og leiddu þá til kvöld- verbarborbs, glæsilegs úrvals af fiskréttum, sem kokkar hússins mega vera stoltir af. Hafnarfjarb- arálfarnir vom semsé orbnir sýni- legir tveggja augna fólki. Allt var þetta vandlega gert, og grímur og brúbur sem listakonan Katrín Þorvaldsdóttir gerbi em afar at- hyglisverbar. Undir borbum í A. Hansen fór fram álfa"sjó" sem ungir Gaflarar úr leiklistargeiranum hafa sett saman, þjóblegt og skemmtilegt og skemmtilega fram sett á allan hátt. Veislugestir fengu líka ab taka undir og syngja, mebal ann- ars Hafnarfjarbarálfasöng vib lag- ib Stób ég úti í tunglsljósi. Menn stóbu á fætur og salurinn tengdist saman í einu stóru og sterku handabandi. Sem sagt, talsvert nýstárlegt, nýaldarlegt og reyndar fallegt og eftirminnilegt borbhald hjá A. Hansen í Hafnarfirbi. Gott dæmi um hvab ferbabransinn á íslandi hefur vaknab til vitundar um ab þab þarf ab nota hugarflugib til ab laba ab fólk, útlendinga sem og innlenda ferbamenn. ■ íslensk ópera var flutt í Þýskalandi Dagana 14. - 17. júní fluttu ís- lenskir tónlistarmenn nýja kammeróperu Atla Heimis Sveinssonar og Sigurbar Páls- sonar í þrem borgum í Þýska- landi: Bielefeld, Köln og Bonn. Óperan, sem nefnist Tunglskinseyjan, er samin í ár. Abalsögusvib hennar er eyjarnar írland, Orkneyjar og ísland á 8. öld. Óperan fjallar um ástir írsku prinsessunnar Aubar og Kalmans prins. Einsöngvarar voru Signý Sæ- mundsdóttir, Sigurbur Bragason og Ingveldur G. Ólafsdóttir, en Sigurbur Pálsson var sögumab- ur. Verkib er skrifab fyrir ein- leikskvartett strengjahljóbfæra og þrjá hljómborbsleikara. Gub- mundur Emilsson . stjórnabi flutningi og Vignir Jóhannsson hannabi svibsbúnab. Óperan var ab þessu sinni flutt í styttri og einfaldabri mynd og ekki svibsett nema ab hluta. Þýska útvarpib í Köln hljóbrit- abi konsertuppfærslu óperunn- ar og útvarpabi henni um Þýskaland. Tunglskinseyjan verbur svibsett síbar í fullri lengd undir stjórn Kristínar Jó- hannesdóttur. Lokatónleikar íslenska hóps- ins voru í þinghúsinu í Bonn 17. júní. Flutningur óperunnar er hluti af vibamikilli ísland- skynningu, sem nú stendur yfir í Þýskalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.