Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 24. júní 1995 Stjömuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Nú er sumar sem aldrei fyrr og rétti tíminn til ab ná sér í maka. Drengir og stúlkur veröa sveitt ab innan sem ut- an í kvöld. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. I>ú ferð í stutt en skemmtilegt feröalag í dag. I’ú ferö fram úr rúminu þínu. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Athafnamenn hata laugar- daga, enda lítiö um vinnu og ekkert hægt aö gera af viti. Stjörnurnar lýsa yfir frati sínu á þennan hóp og vilja meina aö þaö sé mun erfiðara aö slappa af með góöum hætti en djöflast í vinnu. Hrúturinn 21. mars-19. apríi l>að veröur þungur róöur hjá þér í dag. Kauptu Evinrude. Nautiö 20. april-20. maí Ekki ráöstafa kvöldinu, því það mun bera eitthvað óvænt í skauti sér. í versta falli Vespré. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður sviöinn í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta verður dagur lítilla verka. Reyn sem minnst og hux ei. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þaö eru tvær hliðar á degin- um eins og endranær. Önnur snýr aö sólu, en hin frá. Þú hins vegar verður tunglveik- ur, ýlfrar og bítur í tunguna á þér og drekkur spritt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður glöö þegar litli eng- illinn segist ætla að gefa þér eitthvað í kvöld. Það veröa hins vegar vonbrigöi er í ljós kemur ab þaö verða blóðnas- ir. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú rekst á gamla stæröfræði- bók í dag og lest þessa spurn- ingu: „Finn x ef Max er skrif- aö vitlaust (Ma) og set x-ið á réttan stað. Snæð síðan nest." Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður fíll í dag. Þaö er í sjálfu sér ekki slæmt, þar sem börnin munu sýna þér mikla athygli og finnast þú sætur. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn ekki á lista um þessa helgi, enda þýðir ekkert ab spá fyrir þessu afbrigði. Bang. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 555 1200 Smíbaverkstæ&ib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir |im Cartwright í kvöld 24/6. Uppselt Á morgun 25/6. Uppselt Sídustu sýningar á þessu leikári. Stóra svióib Norræna rannsóknar-lelksmiðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Handrit: Seppo Parkkinen Þýbing: Anton Helgi jónsson Leikmynd og búningar: Sari Salmela Lýsing: Esa Kyllönen, Kári Císlason og Esa Pukero Tónlist: Kalle Chydenius Leikstjórn: Kaisa Korhonen og Kári Halldór Leikendur: Pirkko Hámáláinen / Bára Lyngdal Magnúsdóttir Matti Rasila / Björn Ingi Hilmarsson Tuija Vuolle / Tinna Gunnlaugsdóttir Raimo Grönberg / Arnar jónsson Hannu Valtonen / Ingvar Sigurbsson Mira Kivilá / Jóna Gubrún jónsdóttir 2. sýn. ídag 24/6 kl. 14:00 Abeins þessi eina sýning. Mibasala Þjóbleikhússins er opin frá kl. 13.00-20.00 laugard. og sunnud. Græna línan: 800-6160 Greibslukortaþjónusta RAUTT 'C^LjCfS! RAUTT UÓS IUMFERÐAR Iráð DENNI DÆMALAUSI „Vittu lána okkur kaðalspotta, mamma? Viö erum aö búa til vatnshengirúm. “ KROSSGÁTA 337 Lárétt: 1 reiði 5 glöddu 7 skökk 9 bergmál 10 hamagangi 12 vætutíð 14 róleg 16 áþekk 17 massa 18 hismi 19 sigað Lóðrétt: 1 borb 2 afturenda 3 fjöldi 4 hlóöir 6 yfirgrip 8 býsn 11 brotna 13 verst 15 lofttegund Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 krem 5 feimu 7 púlt 9 um 10 prata 12 afla 14 bak 16 tál 17 kúguð 18 ást 19 rit Lóðrétt: 1 kopp 2 efla 3 metta 4 ámu 6 umtal 8 úrtaks 8 aftur 13 láði 15 kút EINSTÆÐA MAMMAN AfmmmqAM/m Afmmmpmz I qffMDA£ff£P6tf//ÍS0qm AÐM/ASfSZOfAfÁm? AÐ//Æ7TA/S/CÓ/A/ZM? PMZAPT// DÆM/SA//TAF f/JÓWSTAÐ P/ifS/A, Þf/jAPHÓNZAR^J 3A\ # DYRAGARÐURINN O'ðtWlUASg. KUBBUR ÍAiíT/M(j,A /ijERútf/im ÞáíRr/ttr\ mtettfWTrm /cimmiRER _ ÍE//C ) ( MRtöiDMpfR I t/TTÞmi/D ^-—-4 /T^JJACHJA METRAR ©1994 by King Features Syndlcate. Inc. World rlghts

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.