Tíminn - 24.06.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. júní 1995
15
henni hafði verið nauðgað áður
en hún var myrt. Hún haföi verið
látin þegar henni var hent út í
tjörnina.
Bailey dró upp þá mynd af
ásetningi Smiths að hann heröi
ætlað sér að nauðga öllum stúlk-
unum þremur en snarræði þeirra
hefði bjargað þeim. Hann hafði
sennilega verið búinn að myrða
Whelette og nauðga henni er
hann sneri aftur til stúlknanna.
Sömu örlög hefðu beðið Charl-
otte og Teresu ef þær hefðu ekki
barist við morðingjann og haf"
sigur.
Glæpasaga Smiths var löng og
ljót. Hann hafði aðeins verið laus
í sex vikur áður en hann myrti
Whelette. Áður hafði hann setið
samanlagt af sér 4 ár fyrir ýmsa
glæpi, flestir tengdust kynferðis-
og árásarmálum.
í apríl 1981 var dauðarefsingar
krafist yfir Smith. Næstu 14 árin
fóru í þaö að lögfræðingar hans
nýttu sér allar mögulegar heim-
ildir til áfrýjunar.
Kentucky Fried
Sálfræðingar töldu Smith full-
komlega sakhæfan, hann fremdi
glæpi sína af tómri illsku. Honum
var lýst sem sadista, vel yfir með-
allagi í greind. Þótt lögmenn
Smiths gerðu allt sem í þeirra
valdi stóð til aö breyta dómnum í
lífstíðarfangelsi kom það ekki að
gagni.
24. janúar sl. rann upp hinsti
dagur Smiths. Hann pantaði sér
fjóra skammta af Kentucky Fried
kjúklingum og tók hraustlega til
matar síns. Tveimur tímum fyrir
aftökuna bað Smith um róandi
sprautu, svo sér liði betur. Hann
fékk hana og klukkan tifaði.
Klukkan 14.00 var hann bund-
inn niður og banvænum vökva
sprautað í æðar hans. Hann var
úrskurðaður látinn 12 mínútum
síöar.
Smith er sjöundi maðurinn í
Norður- Karólínu sem hefur verið
líflátinn eftir að dauðarefsing var
aftur tekin upp árið 1977.
„Ég er feginn að réttlætinu er
loks fullnægt," sagöi Bailey fulltrúi
eftir aftökuna. Ef dauðarefsing er
einhvern tímann réttlætanleg þá
var hún það í þessu tilviki.
Barátta upp á
líf og dauða
Líkib finnst
Eftir skamma stund fundu kaf-
arar líkið af Whelette. Hún var
nakin en þungur tjakkur hafði
verið bundinn við líkama hennar
til að líkið flyti ekki upp. Höfuð
stúlkunnar var illa farið eftir
mörg þung högg. Hún hafði verið
barin til dauöa.
Teresa bar kennsl á líkiö og var
síöan flutt af vettvangi. Búið var
að leggja hrikalegar raunir á hana
og Charlotte; martröð sem þær
myndu aldrei gleyma.
í höfuðstöðvunum var gefin út
formleg ákæra á hendur Kermit
Smith jr. fýrir mannrán og morb
af ásettu ráði. Smith viðurkenndi
að hafa rænt stúlkunum og lent í
átökum við Charlotte og Teresu.
Hann vildi þó ekkert um dauða
Whelette segja.
Fimm brot fundust á höfub-
kúpu Whelette auk annarra alvar-
legra áverka. Krufning sýndi aö
Teresa var nýbúin ab
rœsa bílinn þegar lág-
vaxinn svartklœdddur
maöur gekk ab bílnum
og beindi skammbyssu
ab stúlkunum. Hann
krafbist þess ab fá ab
setjast inn í bílinn og
lamabar afskelfingu
urbu stúlkurnar vib
beibni hans. Maburinn
sagbi Teresu hvert
skyldi ekib og eftir
skamma stund námu
þau stabar vib bíl
byssumannsins. Þar
þvingabi hann Teresu
og Charlotte í skottib á
bíl sínum en Whelette
settist í farþegasœtib
vib hlib honum.
Lík Whelette Collins fannst 4.
desember árib 1980. Þaö var Bill
Bailey, fógeti í Halifaxsýslu sem
sá um rannsókn málsins og upp-
lýsti þab. 15 ár liöu frá glæpnum
uns refsingunni var fullnægt og
þá var Bill búinn ab vera á eftir-
launum um tíma. Hann sótti það
fast fram á síðustu stund að
moröinginn fengi makleg mála-
gjöld, enda var eftirfarandi saka-
mál hið eftirminnilegasta og dap-
urlegasta sem Bill rannsakaði á
löngum starfsferli.
Whelette Collins var tvítugur
afburöanemandi viö Wesley há-
skólann í Norður Karólínu, me-
þódistastofnun skammt frá Roan-
oke Rapids. Hún var einnig klapp-
stýra fyrir körfuboltalib skóians,
efnilegur fatahönnuður og mjög
listræn. Þótt engan ætti hún kær-
astann var hún þegar búin að
hanna eigin brúðarkjól.
3. desember áriö 1980 höfðu
vinkonurnar Whelette, Teresa
Barkley og Charlotte Weaver ný-
lokið klappstýruhlutverki sínu og
góður sigur körfuboltaliðsins var í
höfn. Þær ákváðu aö bregða sér út
í sjoppu eftir gosdrykkjum og
voru enn í klappstýrubúningn-
um.
Teresa var nýbúin að ræsa bíl-
inn þegar lágvaxinn, svartklædd-
ur maður gekk að bílnum og
beindi skammbyssu að stúlkun-
um. Hann krafðist þess að fá-að
setjast inn í bílinn og lamaðar af
skelfingu urðu stúkurnar við
beiðni hans. Maöurinn sagöi Ter-
esu hvert skyldi ekið og eftir
skamma stund námu þau staðar
við bíl byssumannsins. Þar þving-
aði hann Teresu og Charlotte í
skottið á bíl sínum en Whelette
settist í farþegasætib við hlið
honum.
Maðurinn ók upp á hálendið
og eftir um klukkustundar akstur
stöðvaði hann bíl sinn eftir ab
hafa keyrt fáfarna vegarslóba um
hríð. Stúlkurnar í skottinu heyrðu
hvernig hann dró Whelette út úr
bílnum og skömmu síbar heyrbu
þær hana kveinka sér. í örvænt-
ingu sinni reyndu þær að koma
vinkonu sinni til hjálpar með því
ab opna læsinguna með örygg-
isnælu og hárnál en allt kom fyrir
ekki. Skyndilega heyrbu þær
Skólinn
„Þetta er hann, stoppaðu
hann," kallaði Teresa og Bailey
gaf samstundis stöðvunarljós og
lagði þvert yfir kantinn. Ökumab-
urinn á móti stöðvaði bílinn, sté
út og spurði hvað gengi á. Bailey
tók eftir að maðurinn var í þurr-
um yfirfrakka og buxum en
skórnir voru rennandi blautir.
Teresa sá að blóð lagaði úr hálsin-
um eftir sárið sem hún hafði veitt
honum. E.t.v. sár, sem bjargaði
lífi hennar og vinkonu hennar.
Maðurinn var samvinnuþýður
og er hann var spurður um Whe-
lette fékkst hann til að fylgja lög-
reglumönnum að gruggugri tjörn
í útjaðri árinnar. Ofan á flaut
svartur skór.
„Hún er þarna, er það ekki?"
spurbi Bailey.
„Taliði við lögfræðinginn
minn," var svariö.
Hinn grunaði var hinn 23 ára
gamli Kermit Smith jr., íbúi í Ro-
anoke Rapids. Hann vildi ekkert
Whelette Collins
tjá sig frekar við lögregluna.
Bailey hefði undir venjulegum
kringumstæðum notib kvöld-
kyrrðarinnar en svo var ekki í
þetta sinn. Hann var meb morö-
mál í höndunum, líf saklausrar
stúlku í blóma lífsins haföi verið
tekið og ekkert myndi færa henni
lífib á ný. Samt sem áður sór
hann þess eið að hann myndi
gera allt sem í sínu valdi stæði til
að morbinginn fengi makleg
málagjöld að hans mati: dauða-
refsingu.
SAKAMÁL
mannræningjann öskra. „Hvert
heldurðu að þú sért að fara?" Um
það bil hálftíma síðar, sem leið
eins og eilífð, kom maðurinn aft-
ur einsamall að bílnum. Hann
opnaði skottib og þreif 'til þeirra
og rak þær í aftursætið á bílnum.
Charlotte og Teresa vissu ekki
örlög Whelette þegar hér var
Teikning af Smith.
komið sögu. Þær óttuðust að
mannræninginn hefði gert henni
eitthvað en héldu jafnframt í þá
veiku von að hún hefði náð að
sleppa frá honum. Það gat þó ver-
ið skammgóður vermir því Whe-
lette var fáklædd og hitastigiö
undir frostmarki.
Eftir nokkurra mínútna ökuferö
ákváðu stúlkurnar aö ráðast aftan
að manninum með hárnálinni og
felgujárni ab vopni. Charlotte
stakk manninn í hálsinn með
hárnálinni og Teresa barði hann í
höfuðið með felgujárninu. Maö-
urinn stöðvaði bílinn og áflogin
bárust út fyrir bílinn. í miðju
átakanna komst Teresa yfir
skammbyssu mannsins, beindi
henni ab höföi hans og hleypti af.
Ekkert gerðist.
Charlotte og Teresa áttubu sig
nú á því að þær höfðu verið gabb-
aðar, maðurinn var með leik-
fangabyssu og hefði aldrei getað
gert þeim neitt ef þær hefbu ekki
hleypt honum upp í bílinn.
Björgun
Charlotte og Teresa lögbu á
flótta og voru búnar að hlaupa
um hríð er þær heyrðu árnib. Þá
áttuðu þær sig á að þær væru ná-
lægt þjóðvegi 95 og sveigðu af
braut til ab komast nibur á þjóð-
veginn.
Þegar dagur reis keyröi ungur
mabur á vélhjóli fram á tvær
snöktandi stúlkur, blóðugar og
skælandi, sem héldu hvor utan
um aðra í vegkantinum. Skömmu
síðar sátu þær í sjúkrabíl þar sem
hlynnt var ab þeim. Þær reyndust
ekki slasaðar en í miklu uppnámi.
Á leiðinni þangað gátu stúlk-
urnar sagt hvab hafði gerst og gef-
ið lýsingu á vinkonu sinni og
misindismanninum.
Bill Bailey yfirfulltrúi vissi að
engan tíma mátti missa og kallaöi
strax út allt lið sitt auk hjálpar-
sveita til að leita Whelette. Eftir
stutta skoðun á sjúkrahúsinu
fékkst Teresa til að koma með lög-
reglunni til að sýna hvar átökin
höfðu átt sér stað. Það kom henni
verulega á óvart að mæta bíl uppi
í fjöllunum sem hún þekkti af bit-
urri reynslu;.