Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 2
2 Mibvikudagur 28. júní 1995 Árni Þór Sigurbsson, varaformabur Skólamálarábs: Ósanngjarn málatil- búnaður rábherrans Er rangt af prestum aö deila um innri málefni kirkjunnar á opinberum vettvangi? Gunnar Þorsteinsson, for- stöðumaöur Krossins: Já, það er að sjálfsögöu rangt. Guðs orð ætlast ekki til þess að menn deili opinber- lega um málefni kirkju sinnar. Þetta er brot á skýru boði Drottins, hvorki meira né minna. Vigfús Þór Árnason, fyrrver- andi formaður Prestafélags- ins og sóknarprestur í Graf- arvogi: „Eg held að það sé mjög mikilvægt að við leysum okk- ar innri mál — viðkvæmu málin — inn á við. Auðvitað er eðlilegt aö svona stór hóp- ur deili innbyrðis en innri málin á fyrst og síðast að leysa inn á við, t.d. prestafélagsmál- in. Mér dettur í hug að ef fé- lög eins og Læknafélag íslands færi með öll sín mál út í fjöl- miðla myndu fjölmiölar fá nóg aö gera. Annars er ekkert sem bannar aö menn ræöi heildarmál kirkjunnar út á vib en viökvæmari mál eiga ekki heima í fjölmiölum. enginn þurfi að velkjast í vafa um að með þeim aðgeröum hafi meirihiuti ráðsins sýnt að hann bar hag skólans og velferð nem- enda mjög fyrir brjósti. Sá friður, sem náðst hafi, sé ekki síst starfi skólayfirvalda í borginni að þakka og samstarfi þeirra við Guðmund Sighvatsson og hans starfsfólk. Það sé því mjög ómaklegt af ráöherra að gefa það í skyn í Morgunblabinu í gær, að einhver önnur sjónarmið ráði feröinni hjá meirihluta Skóla- málaráðs en að tryggja hag nem- enda og efla skólastarfið. Varðandi þær athugasemdir að ráðherra væri ab lýsa van- trausti á Skólamálaráð með þessu, sagði Árni að Björn Bjarnason hafi sjálfur gefið út fyrirmæli til fræðslustjóra um að enginn skuli ráðinn sem ríkis- starfsmaður í skólum nema fram á mitt næsta ár. Þessi fyrirmæli væru til komin vegna flutnings skólans til sveitarfélaganna. „í ljósi þessa þótti okkur ekki óeðli- legt aö ráðherra tæki sérstakt til- lit til þess sem meirihluti Skóla- málarábs hefur að segja um mál- iö og færi ab rábum þess. Meö því erum við hins vegar ekki að draga í efa hans rétt til að skipa málum öðruvísi," sagði Árni Þór Sigurösson, varaformaður Skóla- málaráðs. Þingmenn taka á móti gestum í Alþingishúsinu nœstkomandi laugardag: 150 ár frá fyrsta Alþingisfundi Hinn 8. mars árib 1843 gaf Kristján konungur VIII. út til- skipun um endurreisn Al- þingis. Hib nýja þing skyldi skipab 20 þjóðkjörnum full- trúum og sex konungskjörn- um. Þingið kom saman til fyrsta fundar 1. júlí 1845 og frá þeim degi gátu fulltrúar íslensku þjóðarinnar Iagt á rábin um málefni lands og lýbs. Fundir þingsins voru haldnir í nýreistu latínuhúsi í Reykjavík. Áf þessu tilefni verður Al- þingishúsið opið almenningi laugardaginn 1. júlí frá kl. 12 á hádegi til kl. 16.00. Þingmenn munu taka á móti gestum og veita innsýn í störf þingsins. Auk þess sem gestir geta rætt vib alþingismenn, forseta þingsins og aðra þingmenn gefst tækifæri til ab ganga um þinghúsið og kynna sér sögu þess og ýmissa muna sem til sýnis eru. Á veggspjöldum verða upplýsingar um þingið og margþætt störf þess. Nýjum kynningarbæklingi verður dreift til gesta. Veitingastofa þingsins verður öllum opin. ■ Varaformaður af vitlausu kyui íjíssssS ....... - •wgÉÉ Árni Þór Sigurðsson, varafor- mabur Skólamálarábs Reykja- víkur, segir þab ósanngjarnt af menntamálaráðherra ab gefa í skyn ab ráðib hafi ekki velferb Austurbæjarskóla að leibar- ljósi í umsögn þess um hver ætti ab verða skólastjóri. Hann segir rábið hafa sýnt með ab- geröum og vinnu sinni í fyrra- vetur, þegar ófriður var í skól- anum, ab skólayfirvöld í borg- inni séu vel vakandi yfir vel- ferð skólans. „Ég tel brýnt að taka fram aö vib í meirihluta Skólamálaráðs berum fullt traust til Guömund- ar Sighvatssonar, sem var ráðinn skólastjóri í Austurbæjarskóla og munum að sjálfsögðu ekki fara að ýta neitt viö honum, þótt ráðningavaldiö komi til borgar- innar á næsta ári," sagði Árni í samtali við Tímann í gær. Árni segir ab í þeim sjónar- miðum, sem þau í meirihlutan- um hafi haft uppi þegar þau mæltu með öðrum umsækjanda í stöðuna — eins og t.d. að gott væri að fá utanaðkomandi Austurbœjarskólinn. stjórnanda í skólann — felist síður en svo vantraust á Guð- mund. Hann bendir á, að í þeim óróa og ófriði, sem verib hafi um skólastarfiö í fyrravetur, hafi það fyrst og fremst mætt á Skólamálaráði Reykjavíkur og formanni þess, Sigrúnu Magnús- dóttur, að grípa inn í málið og Tíminn spyr... Karl Sigurbjörnsson, sóknar- prestur Hallgrímskirkju: Nei, ekki endilega. Agrein- ingur um ýmis innri málefni kirkjunnar er óhjákvæmilegur og út af fyrir sig er ekkert ólík- legt aö menn ræbi hann. En þá verða þeir að minnast þess að gera slíkt í kærleika. %/m f l|ar,w' Sagt var... Vibbjóbslegt kerfi „Þetta er viöbjóðslegt kerfi og ég mæli ekki meö því viö nokkurn mann. Þaö er alveg á hreinu aö þaö heföi verið mun ódýrara fyrir mig að kaupa á frjálsum markaöi." Jóhann Símonarson í DV sem ásakar Hús- næóisnefnd um vonda vibskiptahætti. Labbab yfir biskup „Prestar bera ekki viröingu fyrir biskupi því aö hann hefur ekki valdiö. Þeir geta labbaö yfir hann eins og þeim sýnist." Cunnar Þorsteinsson í DV. Vulli, vulli, hobsa... „Ég gagnrýni hins vegar aö halda að óvitum á leikskólum bjöguöu barna- máli og enskuslettum eins og sjón- varpsfrétt bar með sér nýlega frá barnahátíð í Kópavogi. Þar var ungviö- ið látiö syngja þennan líka frábæra texta: Hér er ég, hér er ég, vulli, vulli, vulli hobsa sa." Erna í DV. Tvær tungur „Þab er stundum gott að geta talab tungum tveim, sitt meö hvorri. Ætla þjóbinni abhald, sparsemi og hóg- værb, en skirrast ekki viö aö taka ákvörðunarvald um eigin afkomu úr höndum Kjaradóms." Gunnar Gunnarsson í DV. Frelsun kvenna „Textarnir eru ekki í karlkyni vegna þess ab Jesús eöa Páll postuli hafi fylgt þessari stefnu. Bábir börðust einarb- lega fyrir frelsun og frelsi kvenna." Séra Aubur Eir í DV um kynjabreytingu í biblíunni. Cubs orbi breytt „Hér verib ab tala um að breyta ritn- ingunni, Cubs oröi, en ekki ab lagfæra þýöingu." Séra Cubmundur Örn Ragnarsson í DV um sama mál og ab ofan. Rosalega, rosalega „Mér brá alveg rosalega þegar þetta var tilkynnt og sló út á mér svita. En ég er alveg rosalega ánægöur því þab voru svo margir góöir strákar á mót- inu." Eyjólfur Hébinsson, besti markvörbur pollamótsins í Eyjum. í heita pottinum... í Kópavogi eru bæjarstjómarmenn aö ræba bæjarreikningana þessa dagana og í heitapottinum eru menn farnir aö tala- um „Hafnarfjarðar-syndróm" í Kópavogi. Fjárhagurinn í Kópavogi gæti því verib betri og einhver pirr- ingur mun kominn í samstarfsaðilana framsókn og íhald. Ekki fylgir sög- unni hvort pirringurinn sé svo mikill aö menn fari hafnfirsku leibina og slíti samstarfinu en fram til þessa hafa þeir náö aö leysa ágreiningsmál sín, þeir Siguröur Ceirdal og Cunnar Birgisson. • Umræðan heldur áfram um forseta- kjörib næsta í heita pottinum og sí- fellt fleiri virðast hallasbab því ab Vigdís muni gefa aftur kost á sér. Sumir segja að Davíb Oddsson styöji aö Vigdís veröi áfram enda sé gott og mikiö samkomulag milli þeirra í stjórnarrábshúsinu. Alltaf er veriö ab nefna fólk til sögunnar sem hugsan- lega frambjóbendur og ábur hefur verib minnst á Pálma Matt og Sig- ríbi Dúnu hér í pottinum. Nú heyrist ab einhverir séu spenntir fyrir Ólafi Ragnarssyni bókaútgefanda í þetta starf. • Þegar fréttist í gær aö kratar gengju til samninga viö Jóa Begg og Ellert Borgar í Firöinum, þá varð Jóhann- esi góbskáldi Benjamínssyni, bensín- stöövarstjóra hjá Skeljungi, ab oröi: Þetta endar meö œrubana, afglapafjöldinn sést. Kratarnir halda þeim vonda vana aö veöja á rangan hest. Vísan varb fljótlega fleyg á faxtækjum — og hafnaöi inni á borbi Magnúsar Jóns bæjarstjóra. Braust þar út mikib og magnab bros.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.