Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 14
14 Í£tí?,£iThiY ifhft1 wtwtwn Mi&vikudagur 28. júní 1995 DAGBOK IVAJVyi-FUWVJUVJVAJUUI Mibvikudagur 28 • / / juni 179. dagur ársins -186 dagur eftir. 26.vlka Sólris kl. 2.59 sólarlag kl. 24.01 Dagurinn styttist um 2 mínútur Hafnargönguhópurinn: Gengib frá Mibbakka upp í Fossvogsdal í kvöld, 28. júní, stendur HGH fyrir gönguferö eftir nýrri leið suöur í Öskjuhlíö og inn meö Fossvogi og inn I'ossvogsdal: Mæting viö Miöbakkatjaldiö kl. Þar.veröur val um aö: a) Ganga ofangreinda leiö alla. b) Velja styttri göngu og fara meö Almenningsvögnum suður aö Tjaldhóli í Fossvogi og ganga þaöan upp Fossvogsdalinn og sameinast fyrri hópnum þar. Fylgdarmenn veröa meö báöum hópunum. Allir eru velkomnir í ferö meö Hafnargönguhópnum. Sýning í Kaffileikhúsinu: „Eg kem frá öbrum lönd- um meb öll mín ævintýri aft* n á mér" Leikhópurinn Sleggjurnar mun á næstunni sýna í Kaffileikhús- inu leikverkiö Ég kem frá öðrum löndum með öll mín œvintýri aftan á mér. Sýningin er byggö þannig upp að íslensk húsfreyja leggur sig alla fram um aö taka vel á móti gestum sínum. Hún fagnar þeim meö þjóðlegum íslenskum hætti og reynir að skemmta þeim sem best meðan hún bíöur þess að matur veröi fram reiddur, fer meö ýmislegt af því sem hún kann og reynir á allan hátt aö gera stundina sem eftirminnileg- asta. Þetta er þjóðrækin kona, sem vill minna gestina á ýmis- legt gott sem búiö hefur verið til á íslensku (bæöi frægt og ófrægt) og minna fólk á heföbundin verömæti lands og þjóðar. En ýmislegt bjátar þó á hjá þessari góðu frú, hún sést ekki ævinlega fyrir í hamagangi sínum og út- koman af öllu starfi hennar vill stundum verða í senn grátbrosleg og hlægileg. Verkiö er aö mestu samansett Tónleikum frestab um viku Styrktartónleikar Félagsins (Réttindafélag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra) meö hljóm- sveitunum Niður, Kolrassa Krók- ríöandi, Sagtmóðígur og Botn- leðju, sem fyrirhugaðir voru á skemmtistaðnum Tunglinu á morgun, fimmtudag, hefur verib frestað um eina viku til fimmtu- dagsins 6. júlí vegna útgáfutón- leika Sálarinnar hans Jóns míns, sem verða á Tunglinu á morgun. Ria og Hartmut Eíng sýna í Hafnarborg úr íslenskum ljóðum, vísum, textum og textabrotum frá síö- ustu öldum og fram á þennan dag. Textinn er sóttur í verk fjöl- margra íslenskra rithöfunda, og nægir þar aö nefna Halldór Lax- ness, Ástu Ólafsdóttur, Guö- mund skólaskáld, I.átra-Björgu, Magnús Stephensen, Eggert Ol- afsson, Matthías Jochumsson, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Jónas Hallgrímsson, Ölaf Hauk Símon- arson, Stephan G. Stephansson, Veru Sóleyju Illugadóttur og marga fleiri. Tónlistin í verkinu er ámóta fjölbreytt, leikin eru bæöi erlend og íslensk lög og skal sérstaklega nefnt aö í þessu verki er frumflutt lag sem Jón Ásgeirs- son samdi upp úr gömlu stefi við vísu er nefnist „Kárína um latan embættismann". Það er Guðrún Snæfríður Gísla- dóttir sem ber hita og þunga sýn- ingarinnar í hlutverki húsfreyj- unnar, en Helga Þórarinsdóttir leikur undir á víólu. Þeir Erlingur Gíslason og Gérard Lemarquis lsoma: og við sögu, þótt á seg#l- ■. bandi sé. Sýningin var upphaf- lega soöin saman handa Islend- ingum á Norðurlöndum af Guö- rúnu Snæfríöi, Illuga Jökulssyni og Þórunni Sigríöi Þorgrímsdótt- ur, og fór leikhópurinn í feröalag meö hana um Noreg, Svíþjóö og Danmörku í desember síðastliön- um. Meö sýningunni, sem tekur um klukkustund, verður boðiö upp á rammíslenska kjötsúpu. Sýningin hefst stundvíslega klukkan 19.30, eöa hálf átta. Fyrsta sýningin er á morgun, fimmtudaginn 29. júní. Ria og Hartmut Eing. sín víða, m.a. í Frankfurt, Ham- borg, Berlín, Múnchen, Köln, Worpswede, Bremen og Amster- dam. Á sýningunni í Hafnarborg verða bæöi olíumálverk og skúlp- túrar, m.a. hlutir sem eru upp- límingar af fundnu efni. „Myndir af hlutum sem misst hafa tilgang sinn í hversdagslífinu eða í nátt- úrunni, en eru hér orönir að kjörgripum — myndii; a#*n«segja sögur úr draumkenndum fjarska af því sem löngu er gleymt" GJ.H.). Hartmut Eing er fæddur 1938. Hann hefur sýnt verk sín frá 1959, m.a. í Hamborg, Berlín, Köln, Goslar, Worpswede, Hannover, Amsterdam og Carac- as. Málverkum hans hefur veriö líkt viö ævintýri, en þó væri nær að tala um gobsögn. í þeim birt- ast goömögn náttúrunnar sem hann býr viö, náttúru hafs og strandar þar sem lífið hefur í ár- þúsundir snúist um fiskinn og sjóinn, sjóinn sem gaf strandbú- um lífsbjörg, en ógnaði um leið öryggi þeirra" (H.J.H.). Cuxhaven er vinabær Hafnar- fjarðar og hafa vinabæjasam- skiptin m.a. verið fólgin í því að hafnfirskir lisiamenn hafa sýnt verk sín í Cuxhavesi og: lista- menn þaðan komiö til dvalar í gistivinnustofum Hafnarborgar og Straums og haldið sýningar á verkum sínum. Sýning Riu og Hartmut E'íng er liöur í þessum samskiptum vinabæjanna. Listamennirnir koma til lands- ins í tilefni af sýningunni og veröa viðstödd opnun. Sýningin stendur til 17. júlí og er opin alla daga nema þriðju- daga frá kl. 12-18. Ria og Hartmut Eing frá Cux- haven- Altenbruch í Þýskaland: opna sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjaröar, laugar- daginn 1. júlí n.k. kl. 14. Ria Eing er fædd áriö 1944. Frá árinu 1970 hefur hún sýnt verk „ Vogelfrau", skúlptúr eftir Riu Eing. Daaskrá útvarps oa siónvarps Miðvikudagur 28. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Guöný Hallgríms- lr 11 dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu: Rasmus fer á flakk 9.50 Morgunleikfimi meó Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Mibdegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri 14.30 Þá var ég ungur 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 1 7.03 Tónlist á sibdegi 17.52 Náttúrumál 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Blóbskömm í Subursveit 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 23.00 Túlkun í tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mibvikudagur 28. júní 17.30 Fréttaskeyti M 2/ 17.35 Leibarljós (173) 18.20Táknmálsfréttir ’L-i* 18.30 Völundur (63:65) 19.00 Leibin til Avonlea (1:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Framhjáhlaup (Short Stories Cinema: Override) Bandarísk stuttmynd. Þetta er spennu- saga úr framtíbinni um eltingarleik einstæbrar móburvib barnsræningja. Leikstjóri er Danny Glover. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 21.15 Brábavaktin (23:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Cloo- ney, Sherdarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Cloo- ney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi: Reynir Harbarson. 22.10 Hillary Rodham Clinton (Hillary Rodham Clinton: Changing the Rules) Bandarísk heimildarmyud þar sem samferbamenn forsetafrú- arinnar segja frá kynnum sínum af henni. Þýbandi: Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er fjallab um íslensku og sænsku knattspyrnuna. 23.30 Dagskrárlok Mibvikudagur 28. júní 16.45 Nágrannar fÆnr/lnn 17.10 Glæstar vonir ^~0/l/t/// 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Litlu folarnir 18.15 Umhverfis jörbina í 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 (16:32) 21.05 Milli tveggja elda (Between the Lines II) (11:12) 22.05 Súrt og sætt (Outside Edge) (6:7) 22.35 Tíska 23.05 Framapot (Lip Service) Ungur, myndarlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær þab verkefni ab hressa upp á morgunfréttaþátt í sjónvarpi og þulinn sem var þar fyr- ir. Abalhlutverk: Griffin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. Lokasýning. 00.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 23. tll 29. júni er f Vesturbæjar apó- teki og Háaleitis apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nelnt annast eitt vörsluna frá kL 22.00 aó kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. i 0.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek dg Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort aó sinna kvóld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjalræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní1995 • . v, „.. Mánabarqreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunníífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilísuppbót 8.081 Sérstök heimilísuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eóa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Fullir fæðingardagpeningar Daggreibslur 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 27. júní 1995 kl. 10,57 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 62,76 62,94 62,85 Sterlingspund 99,38 99,64 99,51 Kanadadollar 45,65 45,83 45,74 Dönsk króna ....11,613 11,651 11,632 Norsk króna ... 10,171 10,205 10,188 Sænsk króna 8,653 8,683 8,668 Finnsktmark ....14,807 14,857 14,832 Franskur franki ....12,922 12,966 12,944 Belgfskur franki ....2,2064 2,2140 2,2102 Svissneskur franki. 54,84 55,02 54,93 Hollenskt gyllinl 40,48 40,62 40,55 Þýsktmark 45,36 45,48 45,42 ítölsk líra ..0,03852 0,03868 6,471 0,03860 6,459 Austurrfskur sch 6,447 Portúg. escudo ....0,4293 0,4311 0,4302 Spánskur peseti ....0,5199 0,5221 0,5210 Japanskt yen ....0,7476 0,7498 0,7487 irskt pund ....102,44 102,86 102,65 Sérst. dráttarr 98,58 98,96 98,77 ECU-Evrópumynt.... 83,44 83,72 83,58 Grfsk drakma ....0,2792 0,2802 0,2797 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.