Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 28. júní 1995 13 UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njarbvík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörbur Gubrún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Gubni J. Brynjarsson Hjarbartún 10 436-1607 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 Isafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Subureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 456-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Saubárkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlib 13 453-5311 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjörbur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 474-1374 Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúbsfjörbur Ásdfs Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stöbvarfjörbur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breibdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hveragerbi Þórbur Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraui 4 481-1404 Kynning á Náttúrufræðahúsi Háskóla íslands Samstarfsnefnd Háskóla íslands og Reykjavíkurborgar um skipulagsmál á lóð H.í. auglýsir kynningu á fyrirhugaðri byggingu Náttúrufræðahúss á lóð Háskólans í Vatnsmýri. Einnig er til sýnis rammaskipulag að austurhluta háskóla- lóðar sem unnið hefur verið á sl. árum á vegum samstarfs- nefndarinnar og var kynnt almenningi í janúar 1991. Skipulagið var samþykkt í háskólaráði 30. ágúst 1990 og fjallað var um það án athugasemda í nefndum og ráðum Reykjavíkurborgar. Kynningin er á afgreiðsluhæð Þjóðarbókhlöðu og stendur hún í fjórar vikur, frá og með 28. júní til 26. júlí. Ábendingar eða athugasemdir skulu sendar til Borgar- skipulags Reykjavíkur fyrir kl. 16:00 þann 26. júlí 1995. Maggi Jónsson, arkitekt, veitir nánari upplýsingar um hina nýju byggingu ef óskað er í síma 552 1840. Þar sem umbobsmabur Tímans á Akranesi verbur í fríi ti! 20. júlí n.k., mun umbobsmabur DV, Gubbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31, sími 431- 1875, gegna störfum hennar til 20. júlí n.k. ---------------------------------------------------------\ Faöir minn Jón Gíslason fyrrv. póstfulltrúi og fræbima&ur frá Stóru-Reykjum í Flóa andaóist á Ljósheimum á Selfossi 25. júní. Útförin auglýst síöar. Gunnar Þorri V_________________ v ✓ Ovœntir eftirmálar feguröarsamkeppni í Washington: Of gömul til aö halda titlinum Staci Baldwin var fyrir skömmu krýnd fegurðardrottning Wash- ingtonfylkis í undankeppni um alheimsfegurðardrottninguna. Gleöitár féllu er hún gekk eftir rósrauðum dreglinum með kór- ónuna á höföi og lófaklappið í eyrunum. Staci sá fram á frægð, frama og nokkur auðæfi sem jafn- an fylgja slíkri tilnefningu. En Eva var ekki lengi í Paradís. Hálfum mánuði síðar fékk hún bréf frá styrktaraöilum keppninn- ar þar sem henni var sagt að afsala sér titlinum: Hún var einfaldlega of gömul til að halda áfram keppni. Staci varö nýlega 27 ára og sagði satt og rétt um aidur sinn þegar hún tók þátt í keppninni. Því finnst henni sem réttur henn- ar hafi gróflega verið brotinn og hefur hún höfðað mál á hendur framkvæmdaraðila keppninnar, þar sem hún krefst einnar millj- ónar dala í skaðabætur, eða þess fjár sem hún telur að sér hefði áskotnast í kjölfarið á tilnefning- unni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mál af slíku tagi kemur upp í Bandaríkjunum. Fyrir ári gekk hin 27 ára gamla Kimberly Swop- es, ungfrú Oregon, í gegnum svip- aða raun. „Ég vona að aðstand- endur alheimsfegurðarkeppninn- ar sjái að hér er eitthvað mikið að," segir ungfrú Swopes. ■ I SPECLI TÍMANS Staci Baldwin daginn eftir krýninguna, alsœl sem fegurbardrottning Washingtonfylkis. En Eva var ekki lengi í Paradís. Alexander Godunov, ballettdansarinn heimsfrœgi, er talinn hafa látist af völdum óreglu: „Sjálfum sér verstur" Dansarinn frægi, Alexander Godunov, er allur, eins og flestum mun kunnugt, en hann fannst í íbúð sinni, látinn, í maí- mánuði og var dánarorsökin öðrum frem- ur stanslaus óregla. „Godunov var sjálfum sér verstur," segir leikkonan Debra Devis, sem átti í ástar- sambandi með dansaranum eftir að God- unov lenti í sársaukafullum skilnaði viö leikkonuna Jacqueline Bisset, sem frægt er. „Hann lifði hratt og illa. Hann var mjög háður áfengi og kókaíni og ég vissi að það væri aðeins tímaspursmál hvenær hjartað hætti að slá. Eigi að síður var hann stórkostlegur maður og mjög hæfi- leikaríkur." Vissulega dylst engum hugur um hæfi- leika Godunovs. Hann komst fyrst í heimspressuna árið 1979, er hann fékk hæli í Bandaríkjunum eftir að hafa stung- ið af úr Bolsjoj-ballettinum, sem þá var á ferð um Bandaríkin. Hann vakti ekki bara athygli í Ameríku fyrir frábæra danshæfi- leika, heldur skóp hann sér einnig veglegt orðspor sem leikari. Má þar nefna hlut- verk hans í stórmyndum á borö við Wit- ness og Die Hard. Árið 1988 virtist sem hans biði frægð og frami í kvikmynda- heiminum í kjölfar góðrar frammistöðu, en þá sleit leikkonan Jacqueline Bisset 6 ára ástarsambandi við Godunov og eftir það áfall var líf hans á stöðugri niðurleið. 'Undir lokin var hann farinn að betla peninga af nágrönnum, en sumir halda því fram að dauði hans hafi ekki verið slys heldur meðvitað sjálfsmorð. „Hann langaði einfaldlega ekki til að lifa lengur," segir De- bra Devin. „Þess vegna fór hann svona með sig." i Fyrst og fremst verbur Codunovs minnst sem frá- bœrs dansara. Alexander Godunov og jacqueline Bisset þegar allt lék í lyndi. Kvikmyndafer- illinn var stutt- ur en eftir- minnilegur. Codunov lék í tveimur stór- myndum: Vitn- inu og Die Hard I.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.