Tíminn - 28.06.1995, Blaðsíða 10
10
Mi&vikudagur 28. júní 1995
Sumar á
Selfossi
Selfoss gekkst fyrir hátíbahöldum
dagana 22. júní til 25. júní sl.
Me&al annars var fjölda manns
boöiö í morgunkaffi í stóru tjaldi
hjá Gesthúsi á laugardaginn og
stórfyrirtæki stabarins buðu vör-
ur á sérstöku tilbobsverbi. M.a.
lækkubu sælkerapylsurnar um
tæpar 300 krónur og jógúrtib um
fjórbung. Fyrirtækin, sem stóbu
ab þessu, voru Kaupfélag Árnes-
inga, Mjólkurbú Flóamanna,
Gubnabakarí, Flornib, Höfn á Sel-
fossi og Fossnesti.
Ab sögn Gubmundar Jónssonar,
mjólkurbílstjóra og björgunarsveit-
armanns í björgunarsveitinni
Tryggva, í Björk í Sandvíkurhreppi,
var þetta mjög skemmtileg tilbreyt-
ing. Hann fór meb föbur sinn, Jón
Gíslason bónda í Björk, í morgun-
kaffib, auk þess sem þeir skobubu
sýningu Ingvars Helgasonar á Sel-
fossi í tilefni hátíbarinnar. Þar voru
m.a. sýndir nýtískutraktorar meb
120 hestafla vélar.
Gamlir traktorar, sem stillt hafbi
verib uppá hól fyrir utan á, hjá Arn-
bergi, fóru aftur á móti undir lög-
regluvernd í virbulegri fornbílaröb
austur ab Mjólkurbúi, óku þar hring
í kringum styttuna af mjólkurkúnni
og forbubu sér svo aftur uppá hól-
inn. Enda allir öryggisgrindarlausir,
ljóslausir og stefnuljós þekktust
aubvitab ekki á túnunum í gamla
daga.
Þá sagbi Gubmundur ab Mjólkur-
búib hefbi sýnt gamlan mjólkurbíl,
sem breytt hefur verib í fullkomib
mjólkurhús. Þeir bændur, sem eru
ab laga mjólkurhús sín eba breyta,
Febgarnir Cubmundur jónsson, mjólkurbílstjóri og björgunarsveitarmabur, og jón Gíslason, bóndi í Björk í Sandvíkurhreppi, voru ánægbir meb uppá-
komuna Sumar á Selfossi.
geta fengib hann lánaban í tíu daga
og tengt vib rörmjaltakerfib. Fylgir
mjólkurtankur og allt meb, þannig
ab vibgerbin hefur engin áhrif á
framleibsluna.
Gubmundur sagbi ab fjöldi
manns hefbi lagt leib sína á hátíb-
ina og allar uppákomur verib vin-
sælar. M.a. hefbi hljómsveit Steina
spil trobfyllt tjaldib hjá Gesthúsi á
föstudagskvöld, tvær stórar rútur
meb hjónaklúbb stabarins hefbu
mætt og dansinn hefbi dunab fram
undir morgun. ■
Landsliðib vel alib
Úrtaka fyrir heimsmeistara-
keppnina í hestaíþróttum á ís-
lenskum hestum í Sviss um
verslunarmannahelgina fór
fram á félagssvæöi hesta-
mannafélagsins Gusts í Kópa-
vogi um síðustu helgi og var
mikið fjölmenni í reiðhöll
þeirra Gustara, Glabheimum,
alla dagana sem úrtakan fór
fram. Var til þess tekið hvað
allur viöurgjörningur var góð-
ur, og má segja að það sé í
þeim anda sem ríkir hjá hesta-
. mannafélögunum um all,t
land. Reynir næst á það í
Hornafiröi, þar sem fjórðungs-
mót austfirskra hestamanna
fer fram um næstu helgi. Með-
fylgjandi mynd er af því ein-
valaliði sem sá landslibinu í
hestaíþróttum og öðrum gest-
um í Glaðheimum úrtökudag-
ana fyrir undirstöðunni, og er
sjálf matráðskonan yst til
vinstri. Landsliðinu sjálfu
fylgja sérstaklega góðar óskir,
því hart verður barist og ekkert
gefið eftir.
Reiðmennsku á íslenskum
hestum fleygir nú stöðugt
fram erlendis, þar sem jafn
margir íslenskir hestar eru sem
á Fróni sjálfu. Landslib Þjób-
verja, Svía, Norðmanna og
Hoílendinga verða íslenska
landsliðinu örugglega skeinu-
hætt. ■
gerðishreppi, þurfti samt ekki
að fara af bæ til þess að komast á
gæðinga. Afi og amma á Arnar-
stöðum hafa nefnilega bæði ver-
ið formenn hestamannafélags-
ins Sleipnis, eiga afburða hesta
og rækta sitt eigið hestakyn. Þau
eru Gunnar B. Gunnarsson, for-
stjóri AB-skálans á Selfossi, og
Guðríöur Þ. Valgeirsdóttir.
Hryssan, sem Þorbjörg situr,
heitir Hrafnfinna og hinir stoltu
foreldrar, sem líka halda í taum-
inn, eru Valgerður Gunnars-
dóttir, auglýsingateiknari á Sel-
fossi) og Leifur Bragason, eftir-
litsmaður fiskmats hjá SÍF á Sel-
fossi.
Selfoss var fánum prýddur, fyrirtækin drógu einnig fána ab hún, og trjágróburinn, sem rœktabur hefur verib á
eyjum helstu umferbaræba, skartabi sínu fegursta. Höfbinginn fyrir mibri mynd er Bjarni Sigurgeirsson, bóndi og
laxveibimabur á Selfossi, en eftir þeim bæ á Öifusárbökkum ber staburinn Selfoss, höfubstabur Suburlands, ein-
mitt nafn.
Á hátíðinni „Sumar á Selfossi"
var m.a. börnum boðið á hest-
bak af félögum í hestamannafé-
laginu Sleipni. Unga daman á
myndinni, Þorbjörg Ásta Leifs-
dóttir á Arnarstöðum í Hraun-
Mann-
lífs
spegill
GUÐLAUGUR
TRVGGVI
KARLSSON
Hestamennska
á Arnarstöðum