Tíminn - 18.07.1995, Side 2

Tíminn - 18.07.1995, Side 2
2 Þribjudagur 18. júlí 1995 Leifur Hallgrímsson um skipulagningu flugumferöar í tengslum viö Noröurvíking '95: „Hreinlega gleymdi til- vist Mýflugs" Tíminn spyr,,. Ásta Ragnheibur Jóhannes- dóttir í heilbrigbisnefnd AI- þingis: Þab er vit- laust gefib „Já hún er röng. í fyrsta lagi þá á aö forgangsraba í samfélag- inu öllu; ekki bara í heilbrigðis- þjónustunni. Þar fyrir utan er vitlaust gefiö, því ef viö horfum á heilbrigðiskerfiö sem slíkt, þá fara miklir fjármunir út á land miðaö viö þarfirnar í Reykjavík. Stóru sjúkrahúsin í Reykjavík eru sjúkraþjónustustofnanir fyr- ir landið allt. En þær hafa farið full glannalega fram og er mebal annars ekki alveg sammála honum að því leyti, aö þaö sé algerlega litið framhjá þörfinni. Hins vegar tel ég að það þurfi e.t.v. að kalla þá sem sinna stjómun hjá þessum sjúkra- stofnunum, og ekki síbur lækna og hjúkrunarfólk, meira til ábyrgðar á rekstri sjúkrastofnana. Þannig ab þessir hópar geti ekki sífellt skotið sér á bak við stjórnmálamenn þegar erfiðleikar skjóta upp kollinum. Þab gildir líka um landlækni. Hann ber ábyrgö sem slíkur og getur ekki skotið sér á bak við stjórnmála- menn um það að það sé of mikið byggt. Því hann veit vafalaust, að þar sem uppbygging hefur verib í Ögmundur Jónasson, formabur heilbrigöismálanefndar Al- þingis: Tímabært ab doka vib „Eitt er víst að einhvers staðar er röng forgangsröbun þegar dyrum er lokab á gebsjúka og aöstandend- ur þeirra, eins og gert er með sum- arlokunum á sjúkrahúsum í ár. Ég efast hins vegar um að sanngjarnt sé að skella skuldinni á heilbrigðis- kerfið eitt í þessu efni. Hér kemur til pólitísk forgangsröðun þjóðfé- lagsins alls. En varðandi forgangs- röðun heilbrigðiskerfisins sérstak- lega þykja mér umhugsunarverbar ábendingar landlæknis, ab vib fjár- festum í steinsteypu á kostnab lækninga og umönnunarþáttarins. Ég vil taka undir þab sjónarmið, ab umbúðir séu ekki látnar bera innihaldiö ofurliöi. Og e.t.v. er komiö aö því ab doka viö og spyrja hvort einmitt þetta sé að gerast í heilbrigðiskerfinu hér á landi." Spurt, í Ijósi ummæla landlækn- is aö undanförnu: Er forgangs- rööun verkefna í heilbrigöis- þjónustunni röng? varhluta í fjárveitingum í sam- anburði viö sjúkrastofnanir úti á landi. Það þarf því að hugsa þessi mál alveg upp á nýtt." gangi, þá hefur vitanlega verið byggt á áætlunum um þarfir. Hins vegar hefur orðið mikil bylting í heilbrigðisþjónustunni að undan- förnu, sérstaklega í læknisfræðinni, sem hefur leitt af sér að minni þörf er fyrir legur á sjúkrastofnunum eft- ir aðgerðir, sem hefur sitt að segja. En mér finnst alltaf liggja í orðum þeirra sem eru að gagnrýna upp- byggingu heilbrigbiskerfisins, að stöðugt sé verið að jagast út af því ab það sé byggt úti á landi. En það blasir bara við, að þrátt fyrir allt virðist nú býsna mikib hafa verið byggt á höfðuborgarsvæðinu, því þar standa auðar deildir langtímum saman. Þannig að þetta er marg- flókið mál, sem að ég tel ab ekki sé hægt að kalla ti! einhverja söku- dólga í sem beri ábyrgð á þessari forgangsröðun. Ég tel að við þurf- um núna í haust ab endurmeta þessa stöbu vib afgreiðslu fjárlaga og ég hef kallað eftir upplýsingum til fjárlaganefndarinnar um það hvaba sjúkrastofnanir það eru sem hafa farib framúr fjárlögum." Flugmálastjórn sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem fram kemur ab hún hafi haft ab leiöarljósi ab sem minnst röskun yrbi á almennu flugi. Leifur Hallgrímsson, for- svarsmabur Mýflugs, segir þá hins vegar hafa gleymt tilvist Mýflugs enda hafi þeim ekki borist nein tilkynning frá Flug- málastjórn um flugumferb á þeim hluta loftrýmis yfir mib- hálendinu sem lokabur verbur á meban heræfingin stendur yfir. í fréttatilkynningu Flugmála- stjórnar kemur fram að herflug- æfingar verða frá mánudeginum 17. júlí til föstudags 21. júlí og aö lokun loftrýmisins standi yfir í tæpar 17 klukkustundir á þessum fimm dögum. Ennfremur kemur þar fram aö engar takmarkanir séu á almennu flugi utan þess tíma. Fréttatilkynningin kemur í kjölfar ummæla Leifs Hallgríms- sonar hjá Mýflugi um helgina þess efnis aö félagiö veröi fyrir stórfelldu rekstrartapi vegna her- æfingarinnar vegna þessarar lok- unar. Leifur segir að rekstrartap sé áætlað vegna þess að loftrýmið sé lokaö á mesta annatíma dags- ins. „í dag er svæöið lokað frá 10:45 meö örlitlum hléum til 15:35, á morgun frá 9:30 til 15:50. Sá tími sem viö fljúgum aðallega inná þetta svæöi er frá um tíu á morgnana til kl. sjö á kvöldin. Þeir virðast halda, bless- aðir mennirnir, að við getum bara flogib þegar þeir em ekki aö fljúga. Þeir virðast halda aö okkar viðskiptavinir bíði bara og séu tilbúnir til að fara eftir duttlung- um í þeim. En svo er ekki." Leif- ur tekur fram ab honum þyki leitt að þetta skuli oröið að fjöl- miðlamáli. Þaö sé ekki þeirra vilji hjá Mýflugi að standa í styrjöld viö Flugmálastjórn. „Þeim væri sómi að því aö viðurkenna að þeir hreinlega gleymdu tilvist Mýflugs í sambandi vib þessa heræfingu." Enda sagði Leifur þeim ekki hafa veriö tilkynnt um þessa lokun frá Flugmálastjórn. Þeir hjá Mýflugi hafi ekki frétt af lokuninni fyrr en á föstudags- morgni í Morgunblaðinu og svo hafi hún tekib gildi á mánudags- morgni. Þeir hjá Mýflugi sendu mann niöur í Flugmálastjórn á föstudag og Leifur ræddi bæði við varaflugmálastjóra og eins við Arnór Sigurjónsson á Varnar- málaskrifstofu Utanríkisráðu- neytisins. En þessir aðilar höfbu ekki samband viö Mýflug að fyrra bragöi. Aðspurbur um hvort aflýsa þurfi ferðum hjá Mýflugi segir Leif starfsemina ganga þannig fyrir sig að yfirleitt panti hópar og einstaklingar samdægurs eða deginum áður enda ráðist flug mjög af veðri. Þeir fari því ein- göngu eftir fyrirspurnum en séu ekki meb fastar ferðir inn á þetta svæbi sem lokað verður. T.d. var þoka og súld í gær og var því ekk- ert hægt að fljúga og efaðist Leif- ur um að þeir hjá Norðurvíkingi gætu flogið heldur. Leifur segir ab tilgangurinn með þvi að hreyfa máls á þessu sé ekki sá að mótmæla því „að strákarnir séu að æfa þarna. Síbur en svo. Við emm flugvélaáhuga- menn og við heföum gaman af því að sjá þessar vélar." Hins veg- ar sé málið þannig vaxiö að ef birti til á þriðjudag eða miðviku- dag þá sjái þeir fram á að tapa stórfjárhæðum. Þær tölur, sem nefndar hafa verið í fjölmiðlum um helgina, nokkrar milljónir, segir Leifur vel geta staðið ef ab gott veður yrði þessa fimm daga og mikið að gera. í síðustu viku (þ.e. frá mánudegi til fösmdags) hafi þeir flogið með um 119 far- þega og þá hafi tæp milljón kom- ib í kassann. ■ Fjórir hrafn- ar í Laugar- nesinu Hrafn Gunnlaugsson hefur tekið menn hafi alib hrafna, segisl Hrafn ástfóstri vib þrjá hrafnsunga sem ekki þckkja nema ' hann elur í Laugarnesinn m—'- ~ ' er f' Sturla Böbvarsson, varafor- maöur fjárveitinganefndar Al- þingis: Glannalegt hjá landlækni „Ég tel að vafalaust megi sitt hvað að henni finna. En þó tel ég Sagt var... Hvab varb um náttúruval Darwins? „Hugljúfa sögu höfbingjans tel, sá herra er foringi mætur. í Namibíu hann nýtur sín vel er nálgast hann upprunans rætur." Góbkunningi Björns jóhanns Björnsson- ar Sandkornsritara í DV yrkir um djúp- stæba veilíban Davíbs Oddsonar í Namibíu enda rábherrann talinn geta rakib ættir sínar til blámanna. Ófullnægjandi samfarabar „Við hættum viö að bjóða til kynfrjáls samkvæmis nú um helgina vegna þess ab aöstæöur eru ekki fullnægj- andi. Það er mat okkar að munngæl- ur við barinn og samfarir á dansgólf- inu geti reynt óeðlilega mikið á hrygginn," segir Havard Frisell, veit- ingamaður á skemmtistaðnum Col- orful People í Osló." Gísii Kristjánsson skrifar frá Osló fyrir DV rabfréttir um kynhegban og nætur- líf í borginni. Trúlofun fröken Fréttar og herra Balkanskaga ættl rifta „Ég er orbinn hundleibur á sömu fréttunum dag eftir dag frá botni Mibjarbarhafs, Bosníu og Brussel. Mabur á aubvitaö ab sýna því áhuga þegar einhver á bágt en fyrr má nú brjóta en hryggbrjóta." Áhugamabur um bágindi er búinn ab þurrausa hottintottasamúbarbrunn sinn og vill fá ab taka til óspilltra mál- anna vib hinn brunninn, sem er frátek- inn fyrir íslendinga. DV í gær. Dettnitíbni eykst vtð Dettifoss „89 ára gömul bresk ferðakona fót- brotnaði í skobunarferð við Dettifoss á föstudag og var hún flutt til Akur- eyra í aögerb." Veikburba tiiraun var gerb um helgina til ab gera mál úr falli níræbrar (NB:er- lendrar) konu vib Dettifoss. Grunur leikur á ab hætta á dettni hjá þessum áhættuhóp (níræbir og eldri) sé fullt eins mikil á Lækjartorgí. Mogginn birti hlutlausa frétt um málib. Játningar leirskálds „ Öll mín Ijób og lausavísur lœt ég eftir gleymskunni. Þetta eru þurrar krísur, þverskuröur af heimskunni." Hagyrbingur yrkir um yrkingar sínar í Hagyrbingaþætti Tímans á iaugardag. í heita pottinum... pottinum var verið að tala um tvenn hjón, miðaldra góbborgara í Reykjavík, sem fengu sér kaffi á Hótel Bor§ síb- degis á sunndaginn. Eins og gengur á slíkri stundu á kaffihúsi höfbu hjónin hengt upp kápur sínar á fatahengi inni í veitingasalnum upp vib skilvegg sem skilur að Gyllta sal Hótel Borgar. Munu samræður fólksins hafa farib um víban völl og m.a. höfbu eiginmennirnir talab um skattpíningu ríkisstjórnarinnar og fjárlagahallann og eitthvab veriö von- daufir um ab ríkib slakabi á klónni í þeim efnum. Allt í einu taka þessir gestir eftir því ab önnur konan starir í forundran á fatahengib þar sem káp- urnar þeirra voru og þegar hin litu þangab sáu þau sjálfan fjármálaráb- herra lýðveldisins og Sigríbi Dúnu eig- inkonu hans hálfpartinn troba sér inn í ' veitingasalinn í gegnum fatahengib vib vegginn og á milli yfirhafna þeirra. Málib skýrbist fljótlega því Fribrik var ekki ab seilast í frakkavasa fólksins ab leita að skattfé, heldur hafbi hann farib út um hlibardyr á Gyllta salnum sem ekki áttu ab vera í notkun og lenti þá á bak vib fatahengib í kaffisalnum. Ráb- herrann mun hins vegar hafa verib ab koma úr afmælisbobi löggiltra endur- skoðenda sem fram fór í salnum vib hlibina. • Steingrímur Sigfússon og Kristín Ást- geirsdóttir afþökkubu sem kunnugt er hanastél í franska sendirábinu til ab mótmæla kjarnorkutilraunum gestgjaf- anna. Fréttir voru um ab ekki væri vitab um abra þingmenn sem afþakkab hefbu bobib og mun þab stafa af því ab þingmönnum er ekki bobib. Þab kom því mörgum á óvart ab þing- mennirnir hefbu fengib bob, hvab þá ab þeir hafi afþakkab þab. Skýringin mun vera sú ab þau hafi fengib bob á öbrum forsendum en sem þingmenn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.