Tíminn - 18.07.1995, Qupperneq 12
12
®mtom
Þriöjudagur 18. júlí 1995
Stjörnuspá
fC-. Steingeitin
/yQ 22. des.-19. jan.
Þú ferö meö frænda þinn í
Húsdýragarðinn í dag og
hendir honum fyrir selina.
Þér til vonbrigða flýja þeir
upp úr en góður fréttirnar eru
aö frændi þinn viröist geta
hugsað sér aö búa þarna í
lauginni.
tó\ Vatnsberinn
•L20. jan.-18. febr.
Lífið verður ljúft í dag og ekki
meira um það.
Fiskarnir
<Ot 19. febr.-20. mars
Þú vegðug gogmæltug í dag.
Hrúturinn
21. mars-19. apríi
Það er alveg sama hvað
stjörnuspáin segir þér á
þriðjudögum, þú veist innst
inni að þessir dagar eru von-
lausir. Horfðu samt hnarreist-
ur til kvöldsins og gleymdu
því ekki aö dagur kemur eftir
þennan dag.
'&rfp Nautiö
20. apríl-20. maí
Þú græðir peninga í dag, eins
og alltaf þegar 199. dag ársins
ber upp.á þriðjudag.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Solla í merkinu sem vinnur á
kassa í Hagkaupi tekur við 8
útrunnum debetkortum í
dag. Annars tíðindalítið hjá
hinum.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú notar daginn að mestu
leyti í afslöppun, sem er
hreint ótrúlega snjalit svona á
virkum degi. Þegar kvöldar
hyggstu taka á honum stóra
þínum en hann verður bara
pínulítill og hundleiðinlegur.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú verður ástfanginn upp fyr-
ir haus af dreggjunum sem
fundust loks undir sænginni
eftir langvarandi helgargleöi.
Hamsturinn verður afbrýði-
samur.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Karlmenn í merkinu verða ro-
salega trekktir og taugaveikl-
aðir í dag. Aðstandendur ættu
að sýna honum mikla gætni.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú verður á sömu slóöum í
dag og undanfarið. Malbikið
hjá þér í kvöld myndi nægja
til ab klára hringveginn.
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporödrekinn býöur vinafólki
sínu heim ab spila „scrabble"
í kvöld. Þab verður illa séö
þegar okkar maður býr til
orðiö „bgúrka" sem hann
mun skilgreina sem slappa
agúrku.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Og þá ert þab þú, einu sinni
enn. Stjörnurnar spá voveif-
legum endalokum, loksins.
Þa& er hunangsfluga úti í garöi a& angra pabba.
BELTIN BARNANNA VEGNA
KROSSGÁTA
7— l— wrm
1 1
} V ■ F 1
90 p
■ ■ „ 8
r
p ■
L _ ML □
353
Lárétt: 1 hæfa 5 sterk 7 röð 9
eyöa 10 hagur 13 dans 14 mann
16 öðlist 17 brúkar 18 tré 19 bók
Ló&rétt: 1 hest 2 röggsöm 3 enn
4 nokkur 6 glens 8 kjökursins 11
slökkvarar 13 vindur 15 hlemm-
ur
Lausn á sí&ustu krossgátu
Lárétt: 1 spöl 5 rosti 7 grið 9 ól
10 Gunna 12 urta 14 flá 16 mar
17 ungað 18 æba 19 nam
Ló&rétt: 1 sigg 2 örin 3 loönu 4
stó 6 ilmar 8 rugluð 11 arman 13
taba 15 ána
KUBBUR
EINSTÆÐA MAMMAN
mffl-mqmœ/K/qAD
m/vmw/zmm/zA
/zmwz/ÐÞ/c
það q/m/zt/qmmm/?
&THMSÆ/gremzm
T/MA/V/ZBRDSA/VD/
//T/MA//JÁSÉTL